Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST Krist ín Njáls dótt ir for stöðu mað ur Lands mennt ar. Les blind ir fá aukna mögu leika til náms Að vera með les blindu er nokk- uð sem erfitt er að í mynda sér hvern ig er fyr ir þann sem ekki hef- ur reynt slíkt á eig in skinni. Hér á árum áður voru þessi ein stak ling ar oft upp nefnd ir með hinu leiða orði „ tossi.“ Í nú tím an um hef ur skil- ing ur manna sem bet ur fer auk- ist á því að fátt sé við þessu að gera nema þjálfa upp sér staka tækni við lest ur eða það sem nýj ast er að fá sér tal gervil eða les þjón til hjálp ar. Les þjónn inn er tölvu for rit sem les upp hátt fyr ir þann sem á í erf ið leik- um með hef bund inn lest ur. Lest ur með hjálp tölvu er einnig lest ur. Nú er ver ið að hrinda af stað verk- efn inu „virkj um kraft les blindra, nýt um tækn ina í okk ar þágu,“ sem er sam starfs verk efni Tölvu mið- stöðv ar fatl aðra, Fræðslu mið stöðv- ar at vinnu lífs ins og Lands mennt- ar fræðslu sjóðs SA og SGS á lands- byggð inni. Krist ín Njáls dótt ir for- stöðu mað ur Lands mennt ar, sagði í sam tali við Skessu horn að vegna þessa sam starfs gætu nú fé lag ar í verka lýðs fé lög um úti um allt land sótt um styrk til að kaupa sér þetta for rit. Og Krist ín bæt ir við: „Les- þjónn inn les af tölvu skjá upp hátt á ís lensku, líka það sem er skrif- að með lykla borð inu. Hann er eins og þjónn sem les fyr ir hús ráð anda sinn og kem ur sér einmitt vel fyr- ir þau sem stríða við mikla lesörð- ug leika eins og les- blindu. Texti sem ekki er tölvu tæk ur er skann að ur inn í tölv- una og síð an er for- rit ið með les þjón in- um sett í gang og les það text ann. Einnig er hægt að láta les- þjón inn lesa á ýms um öðr um tungu mál um. Styrkt er til kaupa á for rit inu af fræðslu- sjóð um stétt ar fé laga eins og áður sagði en á Vest ur landi eiga fé- lög in t.d. að ild að Lands mennt, Rík is- mennt, Sveita mennt, Sjó mennt svo eitt- hvað sé nefnt. Styrk- ur inn get ur numið allt að 75% af kostn- að in um. Það er ekki nokk ur spurn ing að þarna gæti ver ið um bylt ingu að ræða fyr ir marga þá sem þjáðst hafa vegna lestr ar- örð ug leika og ef til vill hætt í námi vegna þess,“ sagði Krist ín Njáls dótt ir. bgk

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.