Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST
Mennta skóli Borg ar fjarð ar var sett ur í dag,
mið viku dag í Skalla gríms garði í Borg ar nesi.
Að sókn að skól an um er mjög góð og raun-
ar fram ar von um for ráða manna skól ans. Á
haustönn eru ríf lega sex tíu nem end ur skráð ir
í skól ann, þar af 55 í fullt nám og níu sem eru
að taka eitt og eitt fag en sitja núna í 10. bekk
grunn skóla. Að sögn Lilju S. Ó lafs dótt ur, að-
stoð ar skóla meist ara er kynja skipt ing hefð-
bund in mið að við það sem ger ist í fram halds-
skól um lands ins og þá eink um bók náms skól-
um, eða 57% stelp ur og 43% strák ar. „Yfir
90% nem enda eiga lög heim ili í Borg ar byggð
og eitt hvað er um að nem end ur séu að flytja
sig til okk ar úr öðr um skól um. Við skól ann
eru þrjár náms braut ir auk starfs braut ar. Á al-
mennri braut eru 9 nem end ur, 21 nem andi
á nátt úru fræði braut, 28 nem end ur á fé lags-
fræða braut og einn nem andi er skráð ur á
starfs braut.“
Mennta skóli Borg ar fjarð ar er á fanga skóli
þar sem meg in á hersl an er lögð á sjálf stæði
og vellíð an nem enda. Sér staða skól ans felst
með al ann ars í kennslu form inu en kennt
verð ur í formi fag tíma, leið sagn ar tíma og
verk efna tíma. Því eru eng in hefð bund in ann-
ar loka próf held ur náms mat all an náms tím-
ann, leið sagn ar mat. Mar mið með námi og
kennslu skól ans er að efla frum kvæði, sjálf-
stæði og á byrgð nem enda. Einnig er mik il-
vægt að nem end ur þjálf ist í tján ingu og rit-
færni þar sem meg in á hersla verð ur lögð á
upp lýs inga læsi og gagn rýna hugs un.
Lilja bætti við að í Mennta skóla Borg ar-
fjarð ar væri tek ið mið af ein stak lingn um í
nám inu en engu að síð ur væri mik il á hersla
lögð á að nem end ur öðlist færni í að vinna
með öðr um. „Það er von okk ar að skól inn
geti upp fyllt vænt ing ar nem enda til náms-
ins og að hver náms á fangi, hver kennslu-
stund, verði svo dýr mæt að nem end ur vilji
ekki missa af henni.“
Starfs menn eru nú tíu við skól ann en eft-
ir á að ráða í þær stöð ur sem við koma húsa-
kosti skól ans, en eins og greint hef ur ver ið
frá í frétt um Skessu horns hef ur skól inn starf-
semi sína í Safna hús inu í Borg ar nesi til að
byrja með eða þar til fram kvæmd ir við nýtt
og glæsi legt skóla hús við Borg ar braut verða
komn ar það vel á veg að hægt verði að taka
skóla hús ið í notk un.
bgk
Fjöl brauta skóli Snæ fell inga hef ur ver ið
starf rækt ur frá 2004. Nú er kom ið að fjórða
starfs ári skól ans og verð ur hann sett ur í dag.
Litl ar breyt ing ar hafa ver ið á rekstr ar formi
skól ans, enda var ár ang ur síð asta árs mjög
góð ur að sögn Guð bjarg ar Að al bergs dótt ur,
skóla stjóra. Þó hef ur sú breyt ing orð ið á að
skól inn opn aði nú ný ver ið fram halds skóla-
deild á Pat reks firði fyr ir nem end ur á sunn-
an verð um Vest fjörð um. Sú deild er til rauna-
verk efni til fjög urra ára og verða um 20 nem-
end ur í námi við deild ina fyrst um sinn. Þess-
ir nem end ur koma til með að vera í beinu
sam bandi við sam nem end ur og kenn ara sína
í Grund ar firði með hjálp kennslu um sjón ar-
kerfi FSN og sam skipta for rits ins MSN. Auk
þess munu þeir koma til Grund ar fjarð ar einu
sinni í mán uði, þrjá daga í senn.
Nem end ur við FSN verða um
240 tals ins á
haustönn og er kennsla við
skól ann sér stök að því leyti að hún er mjög
ein stak ling smið uð. Guð björg seg ir að skól-
inn ein beiti sér að ein stök um nem end um
frek ar en hóp um og reyni um leið að virkja
nem end ur með á herslu á sjálf stæði þeirra og
að þeir taki á byrgð á eig in námi. Einnig er
sí mat í mörg um grein um í stað loka prófs.
Önn ur sér staða skól ans er að í hon um hef-
ur ver ið unn ið að þró un dreif náms kerf is sem
ger ir nem end um kleift að stunda nám án þess
að þurfa að vera í skól an um dag lega. Að sögn
Guð bjarg ar hafa kenn ar ar unn ið öt ul lega að
því síð ustu mán uði að þróa og út færa að ferð ir
til að nem end ur fram halds skóla deild ar inn ar
geti ver ið í sem nán ustu sam bandi við kenn-
ara sína og aðra nem end ur. Dreif náms kerf-
ið hent ar eldri nem end um sér stak lega vel auk
þeirra sem ekki geta sótt skól ann dag lega af
ein hverj um á stæð um. FSN mun einnig halda
á fram með tvö þró un ar verk efni inn an veggja
skól ans, en þau snúa ann ars veg ar að breyt-
ing um í kennslu að ferð um í stærð fræði og
hins veg ar í sam þætt ingu náms greina, en það
er sam starfs verk efni skóla í Sví þjóð og Finn-
landi, auk FSN. Stærð fræði verk efn ið snýst í
meg in þátt um um að í stað getu skiptra náms-
hópa kem ur ein stak lings mið að fyr ir komu-
lag þar sem nem end ur búa sér til á ætl un í
upp hafi ann ar, stjórna hraða náms ins sjálf ir
og á kveða hversu marg ar ein ing ar þeir taka
á hverri önn. Að sögn Guð bjarg ar hef ur
kom ið í ljós að með þessarri að ferð læri
nem end ur hvern hluta stærð fræð inn ar
bet ur og verð ur spenn andi að sjá hvern ig
þeir nem end ur sem hafa feng ið þenn an
grunn gangi í efri á föng um stærð fræð-
inn ar.
SNÆ nefn ist hitt verk efn ið, en þar
er unn ið að sam þætt ingu náms greina
í ís lensku, sögu, sam fé lags grein um,
marg miðl un og list um. Eitt af meg-
in þem um er að nem end ur frá þátt-
tök u lönd un um skipt ist á sög um úr
sínu um hverfi og flutti SNÆ hóp ur
FSN m.a. leik rit um Bárð Snæ fells-
ás í ferð þeirra til Sví þjóð ar í tengsl-
um við verk efn ið síð ast lið ið vor. Að
sögn Guð bjarg ar hafa bæði þessi verk-
efni far ið vel af stað og hafi ferð SNÆ hóps-
ins í vor til að mynda heppn ast afar vel.
hög
Fjöl brauta skóli Vest ur lands á Akra nesi
verð ur þrjá tíu ára í sept em ber, en skól inn var
sett ur í gær, þriðju dag, og áttu all ir nem end-
ur að mæta sam kvæmt stunda skrá í morg un.
Sam kvæmt hefð var ný nem um gert skylt að
mæta í gær og hitta sína um sjón ar kenn ara,
fá gögn um skól ann og nauð syn leg ar upp lýs-
ing ar. Öðr um var frjálst að mæta. Mjög góð
að sókn er í skól ann að þessu sinni og eru 667
nem end ur skráð ir, þar af eru 560 í dag skóla,
en það eru fleiri nem end ur en und an far in ár.
Þessi góða að sókn skýrist fyrst og fremst af
mik illi fjölg un nem enda í full orð ins fræðslu
og þá sér stak lega í verk námi. Hörð ur Ósk-
ar Helga son skóla meist ari seg ir í sam tali
við Skessu horn að að sókn in í verk nám ið sé
betri en hún hafi ver ið mjög lengi, kannski
sú besta frá upp hafi. „Í sam ráði við Akra nes-
kaup stað unn um við mark visst að kynn ingu á
verk nám inu. Það var gef ið út kynn ing ar blað
um skól ann í vor þar sem var mjög með vit uð
slag síða á verk nám ið og það er kannski
að skila sér núna.“
Mik ill upp gang ur
iðn greina
Hörð ur seg ir að mik ill upp-
gang ur í iðn grein um á starfs-
svæði skól ans skýri þessa miklu
fjölg un í verk nám ið að hluta.
Tveir hóp ar séu á fyrsta ári í bygg-
inga-, málm iðn- og raf iðn grein-
um, en það hafi ekki gerst um langa
hríð. „Það er mik il að sókn að húsa-
smíð inni, 80 nem end ur eru skráð-
ir í það nám. Þar af eru 42 full orðn ir
sem hafa reynslu af bygg ing ar vinnu
og eru í námi með fram vinnu. Við
byrj uð um með það síð ast lið ið haust
en nú hef ur orð ið spreng ing í því og
kennt er um all ar helg ar. Þá er sér stak-
lega á nægju legt að segja frá því að sjö
Pól verj ar munu hefja nám hjá okk ur í
húsa smíði. Við send um öll um Pól verj-
um bú sett um á Akra nesi og í Borg ar nesi
bréf á pólsku í vor og kynnt um þenn an
mögu leika fyr ir þeim. Tólf þeirra mættu
á kynn ing ar fund í júlí og það skil ar sér í
þess um sjö sem hefja nám í haust. Þetta
er mjög spenn andi og er af rakst ur feyki lega
góðr ar vinnu sem kenn ar ar og deild ar stjóri
bygg inga greina hafa unn ið.“
Meist ara skóli og vél stjóra nám
Í haust verð ur aft ur boð ið upp á nám til
iðn meist ara prófs, eða meist ara skól ann eins
og það er nefnt í dag legu tali. Það hef ur áður
ver ið í boði við skól ann en var lagt af fyr ir um
tíu árum vegna dræmr ar að sókn ar. Nú eru 35
nem end ur skráð ir í það nám, flest ir úr húsa-
smíði. Hörð ur seg ir að mik il þensla á bygg-
inga mark að in um sé nú að skila sér inn í skól-
ann.
Þá mun FVA bjóða upp á nýj ung í málm-
iðna deild inni sem felst í öðru stigi vél stjóra-
náms. Nám ið verð ur í sam vinnu við Fjöl-
tækni skól ann og munu nem end ur geta nýtt
náms efni og gögn það an. Fjöl tækni skól-
inn verð ur eins kon ar móð ur skóli og veit ir
gæða vott un. Kennsl an, bæði bók leg og verk-
leg, er í hönd um kenn ara FVA og nem end ur
út skrif ast frá skól an um og geta far ið beint á
þriðja stig ið í Fjöl tækni skól an um ef þeir vilja.
Í haust eru tíu nem end ur skráð ir á þessa nýju
braut og hafa þeir all ir ný lok ið eða eru við
það að ljúka námi í vél virkj un hjá FVA.
Nýtt hús á af mæl is ári
Fram kvæmd ir hófust við nýtt verk náms-
hús skól ans í sum ar og verða sökkl ar steypt-
ir í þess ari viku. Að sögn Harð ar er ætl un in
að taka nýja hús ið til notk un ar að ári liðnu og
mun það gjör bylta allri að stöðu til kennslu í
bygg inga grein um.
Skól inn verð ur 30 ára þann 12. sept em-
ber og verð ur ým is legt gert til há tíð ar brigða.
Hald in verð ur af mæl is veisla eins og vera ber
og einnig verð ur blás ið til af mæl is tón leika.
Þar munu fjöl marg ir af fyrr ver andi og nú-
ver andi nem end um skól ans stíga á stokk, en
í þeirra hópi er eng inn hörgull á fólki sem
hef ur lagt tón list ina fyr ir sig. Næg ir þar að
nefna fólk eins og Andreu Gylfa dótt ur, Eð-
varð Lár us son, Dav íð Þór Jóns son og fjöl-
marga fleiri.
Flest ir nem end ur
í stúd ents námi
Færri nem end ur sem höfðu ný lok ið tí unda
bekk inn rit uð ust í ár en í fyrra og seg ir Hörð-
ur það vera eðli legt. „ Þetta skýrist að al lega af
tvennu. Í fyrsta lagi er ár gang ur 1991 held ur
fá menn ari en ár gang ur inn sem
fædd ist 1990
og hóf nám í
fyrra. Í öðru lagi tek ur Mennta-
skóli Borg ar fjarð ar til starfa í haust og ekki
nema eðli legt að ein hverj ir sem ann ars hefðu
kom ið til okk ar fari þang að. Nem end ur í
stúd ents námi er ann ars fjöl menn asti hóp ur-
inn hjá okk ur eins og alltaf áður. Á bók náms-
braut un um fjór um til stúd ents prófs eru 284
nem end ur þar sem þeir fá góð an und ir bún-
ing fyr ir há skóla nám af fjöl breytt um toga,“
seg ir Hörð ur.
„Heima vist in er full, biðlisti var inn á hana
í sum ar og þurfti að vísa ein hverj um nem-
end um frá. Við að stoð um nem end ur við að
finna leigu hús næði út í bæ ef þörf er á, það
hef ur geng ið vel.“ Á heima vist inni er pláss
fyr ir 64 nem end ur en Hörð ur seg ir að hún
þyrfti að rúma 75-80 nem end ur ef vel ætti að
vera. Ný nem ar af svæði skól ans ganga fyr-
ir með pláss og er þeim tryggt pláss í tvö ár
standi þeir sína plikt í námi.
Alls eru við skól ann 75 starfs menn og lang-
flest ir kenn ar ar með kennslu rétt indi. Þeir fáu
sem enn eru ekki með kenn ara rétt indi eru
flest ir í rétt inda námi. Lít il starfs manna velta
er í skól an um, einn kenn ari verð ur í veik-
inda leyfi og ann ar í náms leyfi og eru ráðn-
ir kenn ar ar tíma bund ið fyr ir þá. Tveim ur
kenn ur um hef ur ver ið bætt við húsa smíð ina
til að bregð ast við auk inni að sókn. „Við erum
með feiki lega gott starfs lið og vel mennt að
kenn ara lið. Það er því mjög bjart yfir okk ur
og við erum í skýj un um yfir þess ari góðu að-
sókn,“ seg ir Hörð ur að lok um.
kóp
Fram halds skól ar á Vest ur landi
Mik il gróska er í starfi fram halds skóla á Vest ur landi og hafa aldrei jafn marg ir nem end ur inn rit ast til fram halds skóla náms og í haust, eða
970 manns. Fjöl menn ast ur er Fjöl brauta skóli Vest ur lands á Akra nesi, þá Fjöl brauta skóli Snæ fell inga og loks er nýjasti skól inn
Mennta skóli Borg ar fjarð ar sem hef ur nú göngu sína í Borg ar nesi.
Fjöl brauta skóli Vest ur lands á Akra nesi:
Þrjá tíu ára skóli og
aldrei vin sælli
Fjöl brauta skóli Snæ fell inga
Skóli sem sæk ir í sig veðr ið
Mennta skóli Borg ar fjarð ar:
Meiri að sókn en reikn að
var með að nýjasta
skóla lands hlut ans