Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST
Á Vestri Leir ár görð um í Hval-
fjarð ar sveit býr Fríða Þor steins-
dótt ir frá Ölviskrossi, Kol beins-
staða hreppi í Hnappa dal. Hún er
kom in á ní ræð is ald ur sem erfitt er
að sjá mið að við létt leika hreyf inga
henn ar og út lit. Fríða hef ur búið á
Vestri Leir ár görð um síð an 1948 er
hún og mað ur henn ar Njáll Mark-
ús son sett ust þar að. Þau keyptu
jörð ina í fé lagi við ann an mann,
Ein ar Helga son. Ári síð ar seldi
hann sinn part til bróð ur Njáls,
Björns sem seldi þeim sinn hluta
nokkrum árum síð ar, er hann flutti
í Borg ar nes. Áður höfðu Fríða og
Njáll búið á nokkrum stöð um, eins
og títt var um ungt fólk fyrr á tíð,
sem var að leita sér að jarð næði til
fastr ar bú setu. Fríða fer að heim-
an átján ára og var að eins nítján ára
er hún gift ist. Það var ekk ert ver-
ið að hafa neina veislu eða ó þarfa
til stand. Hjóna leys in fór bara ríð-
andi að Söð uls holti með kjól inn
í hnakktösk unni til að láta pússa
sig sam an. Efn in voru eng in, enda
bæði af fá tæku fólki kom in sem
kunni sann ar lega að gera mik-
ið úr litlu. Þau hjón eign uð ust tíu
börn sem öll komust til full orð ins-
ára en eitt þeirra er nú lát ið. Njáll
lést langt um ald ur fram eða árið
1978, þá voru yngstu börn in að-
eins fimmt án ára. Fríða seg ist hafa
orð ið amma fer tug og fund ist það
alltof snemmt, lík lega af því að hún
hafi ekk ert ver ið sér stak lega mik-
ið fyr ir börn. Þeg ar blaða mað ur
bend ir á þá stað reynd að þau hjón
hafi eign ast tíu börn seg ir hún það
lík lega vera til kom ið vegna þess að
þau lágu ekki alltaf kjurr og þetta
hafi bara far ið svona.
Þeg ar kom ið er í hlað ið á Vestri
Leir ár görð um er fyrst kom ið að
litla vina lega hús inu henn ar Fríðu.
Að eins lengra býr son ur henn-
ar Mart einn með sinni fjöl skyldu.
Fríða býð ur til stofu í fyrstu hús-
gögn in sem hún keypti sér ný en þá
var hún orð in átt ræð.
Kennt að nýta allt
„Ég er fædd á Ölviskrossi í
Hnappa dal og þannig vill til að
Njáll mað ur inn minn var einnig
fædd ur þar. Hann var tölu vert eldri
en ég og for eldr ar hans bjuggu þar
á und an mínu fólki. Njáll var fædd-
ur árið 1913 en ég er fædd 1925,“
seg ir Fríða þeg ar hún er spurð um
upp runann. „ Mamma var Borg firð-
ing ur en pabbi Dala mað ur. Þarna
ólst ég upp í stór um systk ina hópi.
Við erum átta syst urn ar og einn
bróð ir sem er elst ur. Við syst urn-
ar sett um okk ur nið ur hér Vest an-
lands en bróð ir okk ar flutti lengra.
Það var ekki mulið und ir okk ur
frek ar en flesta aðra af minni kyn-
slóð. Móð ir okk ar hafði lært fata-
saum og það kom sér sann ar lega
vel á mann mörgu heim ili. Hún
gerði eins og marg ar aðr ar kon ur
fyrr og einnig síð ar, saum aði upp
úr gömlu, venti göml um flík um og
sneið nýj ar upp úr þeim, prjón a ði
og lag færði. Þetta lærð um við syst-
ur heima og að eins ein okk ar, sú
yngsta, hafði tök á því að fara í hús-
mæðra skóla. Ölviskross er heið ar-
jörð og bar öll um merki þess. For-
eld ar mín ir voru leigu tak ar, það var
Thor sætt in sem átti jörð ina, sem
nú er í eyði. En það var hins veg-
ar hægt að verða sér úti um ný meti
úr vötn un um í kring og það bjarg-
aði oft miklu. Við vor um auð vit að
lát in hjálpa til um leið og hægt var.
Ég man sem dæmi eft ir vetri þeg ar
ég var fjórt án ára. Þá sat ég yfir ám,
fannst reynd ar aldrei slæmt að fá að
vera í úti vinnu. Þá las ég Mann og
Konu í yf ir set unni. Það var eft ir-
minni legt.“
Þetta æxl að ist svona
„Ég var svo sem ekk ert frek-
ar búin að á kveða að gift ast Njáli,
þeg ar við kynnt umst,“ seg ir Fríða
þeg ar talið berst að eig in mann in-
um og hvern ig þau kynnt ust. „Við
erum tvær syst ur gift ar bræðr um.
Arn dís syst ir mín sem bjó í Ystu
Görð um var gift Benja mín bróð-
ur Njáls og þetta æxl að ist eig in lega
svona að við urð um hjón. Ég fór að
heim an átján ára og var nítján þeg-
ar við gift um okk ur. Við byrj uð um
að búa á Ystu Görð um og vor um
þar í eitt ár. Þá feng um við á leigu
Jarð langs staði í Borg ar hreppi. Þar
vor um við tvö ár og greidd um leig-
una í lömb um, eins og flest ir gerðu
á þeim tíma. Veg ur inn var fer leg-
ur þang að upp eft ir en það var alltaf
ver ið að reyna að gera eitt hvað til
að bjarga sér og öngla sam an ein-
hverj um aur um. Og með al ann ars
strokk uð um við og seld um smjör
í Borg ar nes með an við bjugg um á
Jarð langs stöð um. Það var fer legt
að koma því á milli, en allt hafð ist
þetta ein hvern veg inn.“
Flutt að Vestri
Leir ár görð um
„Njáll var alltaf með aug un opin
fyr ir því hvar hægt væri að kom ast
yfir jörð. Hann fór víða til að skoða
og ég vissi ekk ert endi lega hvern ig
út lits var á þeim jörð um sem hann
var að líta á. Það hafði ekki tíðkast
að kon urn ar væru neitt með í ráð-
um, þó var það að eins að breyt ast
og lík leg ast hefði ég feng ið að fara
með, ef ég hefði beitt mér í því. En
ég átti varla heim an gengt kom in
með smá börn. Því var það að þeg ar
við flutt um hing að, árið 1948, vissi
ég ekk ert hvern ig um horfs var hér.
Mér féllust eig in lega hend ur þeg ar
ég sá að það var mold ar gólf í eld-
hús inu. Ég var með tvö smá börn
og hið þriðja á leið inni og fannst
þetta ekki gæfu legt. Gamla í búð ar-
hús ið, sem nú er búið að jarða, var
ekk ert sér stak lega stórt en þó búið
að byggja við það eft ir efn um og
á stæð um. Á efri hæð inni voru ó inn-
rétt uð her bergi sem við gerð um
í búð ar hæf og tré gólf var sett í eld-
hús ið svo ég bjó ekki við mold ar-
gólf ið lengi, „ seg ir Fríða og bros ir
að þess ari end ur minn ingu.
Bú stofn inn gat ekki
all ur far ið með
Leir ár garð ar og Jarð langs stað ir
eru ekki í sama sauð fjár veiki varna-
hólfi í dag og hið sama var uppi á
ten ingn um þeg ar Fríða og Njáll
flytja sig í Leir ársveit ina.
„Við höfð um með okk ur tvær
kýr og einn kvígukálf,“ seg ir Fríða
að spurð um bú stofn inn og flutn-
ing á hon um. „Hins veg ar mátt-
um við ekki flytja féð með okk-
ur. En við fjár skip in, sem urðu eft-
ir árið 1950 var fé út hlut að á hvern
bæ og þá feng um við fé og vor um
með eitt hvað ríf lega 120 fjár og svo
kýr. Einnig höf um við alltaf átt eitt-
hvað af hest um bæði til brúks og til
út reiða. Þeg ar við kom um hing-
að fyrst átt um við eng an trakt or.
Því var allt sleg ið fyrst með hesta-
sláttu vél og hest ar nýtt ir í það sem
hægt var en síð ar feng um við trakt-
or og það var ó líkt létt ara. En hér
var ekki mik ill húsa kost ur þeg ar við
kom um. Ég var búin að segja þér
frá í búð ar hús inu sem við bætt um
reynd ar og lög uð um. Svo byggð um
við hérna 36 kúa fjós upp úr 1960
og vot heys gryfj ur. Fjós ið var tví-
skipt með 18 kýr sitt hvoru meg-
in. Með nýja fjós inu gát um við far-
ið að nota mjalta vél ar, ann ars hafði
allt ver ið hand mjólk að fram að því.
Fjós inu hef ur núna ver ið breytt í
hest hús.“
Þveg ið á þvotta bretti og
eld að með kol og mó
„Þeg ar við bjugg um á Jarð langs-
stöð um var ekk ert raf magn þar.
Ég eld aði því við kol og mó. Þeg ar
hing að kem ur var ekk ert raf magn
hérna held ur og ég þvoði á þvotta-
bretti og í vatns þró sem hérna var.
Svo fékk ég þvotta vél sem köll-
uð var Þörf og björg því þeg ar við
kom um hing að var hér vatns knú in
túrbína og því raf magn til heim il-
is nota. Á sumr in var hægt að hafa
raf magn bæði til eld un ar og ljósa-
notk un ar en á vetr um fór raf magn-
ið að mest um hluta í ljós in. Þá var
frost og krap og erf ið ara um vik.
Það var alltaf reynt að hafa nóg til
að hægt væri að lýsa upp. Rík is raf-
magn ið kom hing að um 1955-56.
Það var mun fyrr en í minni gömlu
heima sveit í Hnappa daln um og ég
nálg að ist aldrei að langa að fara
vest ur svo und ar lega sem það kann
að hljóma. Lík lega var það af því að
hér hafa ætíð ver ið góð ir grann ar
og gott mann líf.“
Eitt og ann að gert til að
drýgja tekj urn ar
„Það hef ur alltaf ver ið reynt að
potast eitt hvað til að drýgja tekj-
urn ar,“ seg ir Fríða þeg ar rætt er um
af kom una. „Ég sagði þér frá smjör-
inu sem við seld um þeg ar við vor um
á Jarð langs stöð um og fleira var gert
til að bæta sinn hag. Eitt sinn vant-
aði mig hræri vél og þá tók um við
til þess ráðs að skjóta skjóls húsi yfir
skól ann, þ.e. út vega hús næði und ir
kennsl una. Öll eldri börn in okk ar
gengu í far skóla því ekki var búið að
byggja á Leirá, þar sem skól inn er
núna. Skól inn tók ekki til starfa þar
fyrr en árið 1965. Þá var skól inn í
hálf an mán uð hér og hálf an mán uð
í Mela sveit inni. Krakk arn ir komu
með nesti en gistu ekki hér, við lét-
um bara í té hús næði. Þetta var al-
veg á gætt og ég gat keypt mér hæri-
vél fyr ir aur inn. Síð ar þeg ar skól-
inn á Leirá, sem í dag heit ir Heiðr-
ar skóli, tók til starfa var krökk un-
um hér í kring boð ið að fara heim
dag hvern, því þau bjuggu svo ná-
lægt en aðr ir voru á heima vist.
Fyrsti bíll inn sem við eig uð umst
var Will is. Njáll tók bíl próf ið árið
1955 og not aði þann bíl, en ég hafði
enga löng un til þess. Síð ar keypt-
um við Volgu og þá tók ég bíl próf-
ið árið 1973. Það var einnig gert
til að kom ast í vinnu í slát ur hús inu
við Laxá. Þá vant aði mig frystikistu
og sá þarna leið til að eign ast hana.
Njáll var ekki al veg sátt ur við þessa
ætl un mína en ég sá um að heim il ið
færi ekk ert í ó reiðu þótt ég væri að
vinna í burtu. Þenn an tíma fór ég
á fæt ur klukk an fimm á morgn ana.
Mjólk aði helm ing inn af kún um og
gerði allt klárt sem þurfti til dags-
ins. Þetta var allt í lagi svona í stutt-
an tíma og ég hafði gam an af því að
kom ast að eins í ann að um hverfi og
frystikist una fékk ég,“ seg ir Fríða
bros andi.
Ekkja á sex tugs aldri
Árið 1978 dreyr Njáll eig in mað-
ur Fríðu eft ir stutta sjúk dóms legu.
Hann hafði frá barns aldri alltaf ver-
ið frem ur heilsu veill. Með al ann ars
þjáðst af of næmi og stuttu áður en
hann lést hafði hann ver ið að leita
sér lækn inga vegna þess.
„Auð vit að var þetta erfitt,“ seg-
ir Fríða að spurð um líf ið eft ir að
hún var orð in ekkja. „ Yngstu börn-
in okk ar voru til þess að gera ný lega
fermd og ég var rétt ríf lega fimm-
tug. Njáll var mik ill fé lagi krakk-
anna okk ar og því var þetta gíf ur-
lega erfitt fyr ir þau. Ég varð einnig
að taka mig svo lít ið í gegn til að
mæta þessu hlut skipti sem ég var
svo sem ekk ert of góð til að mæta.
Marg ur hef ur reynt meira en ég. En
Flest verð ur nýtn um að not um
Í heim sókn hjá Fríðu Þor steins dótt ur á Vestri Leir ár görð um
sem lærði snemma að gera mik ið úr litlu
Fríða Þor steins dótt ir í garð in um sín um heima á Vestri Leir ár görð um.
Með gæð ing ana sína sem veitt hafa henni marg ar gleði stund ir.
Fríða og Njáll með börn in sín tíu.