Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST
Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu
Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira
Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið!
Sig urð ur Garð ar sson sem rær á
Her dísi SH frá Rifi datt í lukku-
pott inn á mánu dag þeg ar hann var á
línu veið um aust ur und ir Grund ar-
fjarð ar brún. Var Siggi í mestu mak-
ind um að draga lín una og inn byrti
hina venju legu bol fiska sem þarna
fást. „En allt í einu kom þessi líka
svaka hlemm ur á einn af krók un um
hjá mér,“ sagði Sig urð ur í sam tali
við Skessu horn. „Mér bara dauð brá
og átti alls ekki vona á að fá þessa
svaka flyðru. Ég náði ekki kvik ind-
inu inn fyr ir, en sem bet ur fer var
ég með í færu sem ég skellti bara í
haus inn á henni og batt hana fasta
á síð una og þannig fór hún í land.“
Sagði Siggi að lúð an hafi ver ið tæp
á taumi, en sem bet ur fer var hún
ró leg og senni lega ver ið þreytt þeg-
ar hún kom á yf ir borð ið. „Sem bet-
ur fer var ég með í færu með mér
því ann ars hefði ég aldrei náð lúð-
unni inn fyr ir. En ég hef áður sett
í svona stóra lúðu en þá missti ég
hana þar sem ég var ekki með í færu
um borð. Núna er ég alltaf með
eina í færu um borð og kom hún
að góð um not um,“ seg ir Sig urð ur
skæl bros andi. Flyðr an sem Sig urð-
ur fékk vóg 115 kg ó slægð.
af
Víða veiði þrátt fyr ir þrá láta þurrka
Hóp ur af gæs um á flugi yfir Forna hvammi í Norð ur ár dal sl.
mánu dags morg un. Ljósm. GB
Ekk ert virð ist bóla á stór felld um
rign ing um sem veiði menn og fleiri
lands menn hafa beð ið eft ir mjög
lengi, ekki einu sinni smá skúr um.
Sum ar bú staða eig andi, sem Veiði-
horn ið hitti á veið um við Með al-
fells vatn, sagði að ekki væri deig-
an dropa að fá úr krön un um í hans
bú stað. Sama saga væri um fleiri á
svæð inu.
Ann ar sum ar húsa eig andi sem
jafn framt er veiði mað ur var með
brúsa og veiði stöng við Með al fells-
vatn. „Ég labba nið ur að vatni og
tek eitt kast. Er einnig með vatns-
flösk una með mér til að ná í vatn
svona í leið inni. Fyr ir nokkrum
dög um fór ég að ná í vatn, kastaði
um leið og fékk 5 punda lax. Það var
fínn dag ur, nóg að éta og drekka,“
sagði veiði mað ur inn.
Hell ing ur af fiski
í Hít ará
„Það var hell ing ur af fiski í Hít-
ará en hann tók mjög illa. Holl ið
veiddi 11 laxa. Fyr ir fram an veiði-
hús ið var mik ið af fiski, al veg blátt,“
sagði Hrafn hild ur Hall dórs dótt ir
sem var að koma úr Hít ará á Mýr-
um. „ Þetta var holl sem sam an stóð
af hress um kon um sem undu sér vel
enda er Hít ará skemmti leg veiðiá,“
bætti Hrafn hild ur við.
„Við vor um að koma úr Álftá á
Mýr um og feng um 17 fiska, sem
verð ur að telj ast gott í tíð ar far inu
sem er núna dag eft ir dag,“sagði
Egg ert Jó hann es son er Veiði horn-
ið heils aði upp á hann. „ Flesta fisk-
ana feng um við einn morg un inn,
á mjög stutt um tíma. Það var líf í
ánni, en alls ekki mik ið. Við sáum
ekki marga fiska neð ar lega í henni.
En afl inn varð 12 lax ar og fimm
sjóbirtingar,“sagði Egg ert að lok-
um.
Mjög góð ur gang ur hef ur ver-
ið í Norð linga fljót inu að und an-
förnu og eru komn ir um 400 lax-
ar á land. Þór ar inn Sig þórs son var
á veiðislóð um við Hall mund ar-
hraun ið fyr ir skömmu og veiddi
vel. „Ég fékk 37 laxa og þetta var
gam an. Flesta fisk ana veiddi ég á
litl ar rauð ar Franses keilutúb ur,“
sagði Tóti tönn.
Norð urá langt fyr ir
neð an Þverá
„Það hef ur ver ið ágæt veiði mið-
að við að stæð ur og núna eru komn-
ir um 1450 lax ar á land,“ sagði Jón
Ó lafs son, er spurt var um gang-
inn í Þverá í Borg ar firði. Norð urá
er langt fyr ir neð an Þverá í laxa-
fjölda, en um 800 lax ar hafa veiðst
þar. Veiði menn sem
tekn ir voru tali við
Króks foss, heit inn,
því hann er nán ast
þurr þessa dag ana,
sögðu veið ina góða
úti veru, varla meira.
Þrátt fyr ir vatns leys-
ið var lax að skríða
upp mjög of ar lega í
Norð urá í fyrra dag,
nán ast á þurru.
Laxá í Döl um er
að kom ast í 300 laxa.
Veiði menn sem voru
þar fyr ir skömmu veiddu 10 laxa á
þrjár stang ir. Straum fjarð ará hef ur
gef ið 222 laxa. Veið in hef ur geng ið
frek ar ró lega í Reykja dalsá í Borg-
ar firði en nokkr ir lax ar hafa veiðst
og er það þakk ar vert því áin er vart
stærri en bæj ar læk ur á bestu bæj-
um.
Mik ið af gæs á flugi í
Norð ur ár daln um
Gæsa veiði tím inn hófst á mánu-
dag inn var og ein hverj ir fóru á gæs,
en marg ir ætla að geyma veiði-
skap inn þang að til um næstu helgi.
Mik ið var af gæs í Norð ur ár daln um
síð asta mánu dag, hver hóp ur á fæt-
ur öðr um flaug fyr ir ofan Forna-
hvamm og alla vega tveir hóp-
ar af fugl um sáust á Holta vörðu-
heið inni. Vafa laust verð ur þess þó
eitt hvað að bíða að gæs in leiti til
byggða, því ætið á heið un um gef-
ur ekki til efni til að hverfa það an,
hvað þá veðr ið.
Dýr leif Guð munds dótt ir lenti í ó happi við
Hít ará fyr ir skömmu og þurfti að fara í
Borg ar nes til að ná flug unni úr. Sann ar
lega ekki þægi legt að lenda í svona ó happi.
Ljósm. Hrafn hild ur Hall dórs dótt ir.
Sig rún Edda Jóns dótt ir með tvo fal lega
fimm punda laxa sem veidd ust á Breið
unni í Hít ará.
Ljósm. Hrafn hild ur Hall dórs dótt ir.
Stór lúð ur á land á
Akra nesi
Á höfn in á Ebba AK
gerði það gott á lúðu
mið um í Faxa flóa
fyrr í vik unni. Hún
kom að landi með tólf
væn ar lúð ur, þar af
tvær yfir 100 kílóa
þung ar. Sú stærsta
var 136 kíló, ein
125 og ein 92 kíló.
Hin ar níu voru á
bil inu 5070 kíló, en
sam tals voru þetta
um 800 kíló. Rögn
vald ur Jóns son hjá
Fisk mark aði Ís lands
á Akra nesi sagði í
sam tali við Skessu
horn að ekki væri al
gengt að svona stór ar
lúð ur kæmu inn
á gólf hjá hon um.
Kíló ið af lúðu fer á
600800 krón ur og
því er afla verð mæt ið
úr þess um túr um
480640 þús und
krón ur. Á mynd inni
má sjá Rögn vald við
stærstu lúð una sem
vóg 136 kíló.
kóp
Hann náði ekki flyðr unni inn fyr ir borð stokk inn og setti hana því fasta á síð una og kom
henna þannig í land.
Tæp á taumi og í fær an bjarg aði
Sig urð ur með flyðr una vænu sem vóg 115
kíló.