Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Page 1

Skessuhorn - 21.05.2008, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 21. tbl. 11. árg. 21. maí 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Skaga stúlk an Sylvía Hlyns dótt­ ir er að upp lifa æv in týri lífs síns, en hún hef ur ver ið á ferða lagi um heim inn með Björk Guð munds­ dótt ur og brass bandi henn ar í rúmt ár. Á þeim tíma hef ur hún spil að í öll um álf um heims ins ef frá eru tald ar Afr íka og Suð ur skauts land­ ið. sók Sjá nánar á bls. 27 Sveit ar stjórn Borg ar byggð­ ar boð aði til í búa fund ar síð ast­ lið inn fimmtu dag um stefnu mót­ un og fram tíð ar sýn sveit ar fé lags­ ins. Þar kom fram sú fram tíð ar­ sýn sveit ar stjórn ar manna að í árs­ lok 2013 verði Borg ar byggð eft ir­ sóttasta sveit ar fé lag ið utan höf uð­ borg ar svæð is ins hvað varð ar bú­ setu, heim sókn ir, nám og störf. Vinna við skil grein ingu á hlut­ verki, fram tíð ar sýn og gild um Borga byggð ar hófst í nóv em ber á síð asta ári. Sveit ar fé lag ið fékk til liðs við sig fyr ir tæk ið Capacent og hef ur Hólm ar Svans son starfs mað­ ur þess fyr ir tæk is stýrt vinn unni. Nán ar um mál ið á bls. 4. Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti form lega á mánu dag að taka á móti hópi allt að þrjá tíu flótta manna frá Palest ínu. Um er að ræða hóp um það bil tíu ein stæðra kvenna og barna þeirra sem búið hafa í flótta­ manna búð um á landa mær um Íraks og Sýr lands frá ár inu 2003. Ef vel geng ur mun ann ar jafn stór hóp ur koma til Akra ness á næsta ári. Ein­ stak ling arn ir sem fá að koma hafa ekki ver ið vald ir enn þá en það val er í hönd um sendi nefnd ar á veg­ um ís lenskra stjórn valda sem held­ ur utan á næst unni. Al gjör sam staða var um mál ið í bæj ar stjórn. Mik ið hef ur ver ið rætt og rit að um komu flótta mann anna und an­ farna daga. Ekki síst eft ir að Karen Jóns dótt ir fyrr um full trúi F­list ans og ó háðra í bæj ar stjórn á kvað að ganga í Sjálf stæð is flokk inn vegna um mæla Magn ús ar Þórs Haf steins­ son ar fyrr um for manns fé lags­ mála ráðs um komu flótta mann­ anna. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri á Akra nesi gekk einnig í Sjálf stæð­ is flokk inn þenn an sama dag. Sjálf­ stæð is flokk ur inn hef ur því hrein an meiri hluta í bæj ar stjórn Akra ness. Ákvörðun Karenar hefur verið umdeild og 14 af þeim 18 sem voru á lista Frjálslyndra fyrir síðustu kosningar hafa lýst yfir fullum stuðningi við Magnús Þór. Ít ar lega er fjall að um þetta mál í þessu tölu blaði Skessu horns. Með­ al ann ars er rætt við Atla Við ar Thorsten sen full trúi Rauða kross­ ins í flótta manna nefnd sem seg ir að mis skiln ings hafi gætt í um ræðu um komu flótta mann anna. Einnig er far ið ná kvæm lega yfir næstu skref und ir bún ings ins með Svein borgu Krist jáns dótt ur sviðs stjóra fjöl­ skyldu sviðs Akra nes kaup stað ar og Gísla S. Ein ars syni bæj ar stjóra. sók Allt um mál ið á bls. 10 og 11. Síð ast lið inn föstu dag voru kynnt úr slit í könn un sem Gallup gerði í vet ur fyr ir Starfs manna fé lag rík is­ s to fn ana . Spurn inga­ list ar voru send ir á alla starfs­ menn og spurt um starfsanda, í mynd og stolt af við­ k o m a n d i vinnu stað, s já l f stæði í starfi, sveigj an leika í vinnu, vinnu skil yrði, launa kjör og trú verð ug leika stjórn­ enda. Öll um vinnu stöð um var boð ið að taka þátt þar sem til stað­ ar voru starfs menn í SFR. Gam an er frá því að greina að tvær stofn an­ ir á Hvann eyri komust í efstu sæti. Í flokki minni stofn ana urðu Bún­ að ar sam tök Vest ur lands í 5. sæti og í flokki stærri stofn ana náði Land­ bún að ar há skól inn 4. sæti. Á mynd inni taka þau Sig ríð ur Jó hann es dótt ir fram kvæmda stjóri Bún að ar sam taka Vest ur lands og Á gúst Sig urðs son rekt or Land bún­ að ar há skól ans við við ur kenn ing um fyr ir hönd stofn ana sinna. Skessu horn ósk ar Hvann eyr ing­ um til ham ingju með þenn an frá­ bæra ár ang ur. mm Sexlembing ar á Bjart eyj ar sandi Ærin Húfa á Bjart eyj ar sandi í Hval fjarð ar sveit gerði sér lít ið fyr­ ir og bar sex lömb um á laug ar dags­ kvöld. Fimm þeirra lifðu en það tók Húfu um tvo tíma að bera þeim með nokk urri að stoð frá mann fólk­ inu. Þetta er í þriðja skipti sem hún ber en í fyrri tvö skipt in var hún tví lembd. Fað ir inn er grár hrút­ ur frá Skor holti. Á Bjart eyj ar sandi eru 550 fjár en aldrei áður hef ur ær bor ið svo mörg um lömb um þar á bæ. Lár us G. Birg is son sauð fjár­ rækt ar ráðu naut ur hjá Bún að ar sam­ tök um Vest ur lands seg ir það afar fá títt að ein ær beri svo mörg um lömb um. Enn fá tíð ara sé að svona mörg kom ist á legg. „Við átt um von á fjór um lömb­ um en svo héldu þau bara á fram að koma,“ seg ir Guð mund ur Sig­ ur jóns son bóndi á Bjart eyj ar sandi. „Önn ur kind hér á bæn um hafði bor ið fjór um lömb um um morg un­ inn. Það voru fyrstu fjór lembing­ arn ir hér sem all ir lifa. Sú kind féll þó fljótt í skugg ann af Húfu og lömbun um henn ar sex,“ seg ir Guð­ mund ur og hlær. Eig andi kind ar inn ar er Guð­ jón Jón as son tækni fræð ing ur hjá Loftorku en hann og Guð mund­ ur eru bræðra syn ir. „Við vor um að segja við hann að við þyrft um helst að eigna hon um fleiri kind­ ur fyrst út kom an var svona góð,“ seg ir Guð mund ur. Hann seg ir að reynt verði að koma ein hverj um af lömbun um fimm und ir einlemb­ ur. „Það er ekki ann að hægt. Það er von laust að vera með tvo spena og fimm lömb. Þær eiga yf ir leitt í fullu fangi með þrjú.“ sók Þær Sess elja Rós og Jór unn, nem end ur í Heið ar skóla, með lömb in fimm sem lifðu. Akra nes sam þykk ir að taka á móti flótta mönn um frá Palest ínu Har ald ur snýr heim Har ald ur Sig urðs son jarð fræð­ ing ur og pró fess or við Há skól ann á Rhode Is land í Banda ríkj un um ólst upp í hring iðu gamla Stykk is hólms. Hann er fædd ur í Norska hús inu en hef ur heim sótt Ís land flest þau ár sem hann hef ur búið er lend is. Nú er Har ald ur hins veg ar kom inn aft­ ur á æsku slóð irn ar og hyggst eyða þar ævi kvöld inu. Hann keypti fyr­ ir nokkrum árum hús í gamla mið­ bæn um og hef ur lát ið gera það upp í sem næst upp runa legri mynd. Þetta er hús ið Berg sem stend ur við Bók hlöðu stíg núm er 10, skammt frá Norska hús inu. Har ald ur er í ít ar legu við tali í þessu tölu blaði Skessu horns þar sem hann seg ir frá spenn andi upp vaxt ar ár um í Hólm­ in um, jarð fræði á hug an um og því hversu sterk ar taug ar hann hef ur alltaf bor ið til heima hag anna. Sjá nán ar á bls. 18. Borg ar byggð verði eft ir sótt Ljósm. Helga Hall dórs­ dótt ir. Stofn an ir á Hvann eyri til fyr ir mynd ar Ferð ast með Björk

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.