Skessuhorn - 21.05.2008, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ
Í við tali við Har ald Bene dikts
son, for mann Bænda sam taka Ís
lands sem birt ist í Skessu horni fyr
ir skömmu, sagði hann með al ann
ars: „Þjóð ir hugsa nú um matar ör
yggi fram ar flestu. Ís lensk ir bænd
ur og þeirra starf er þannig einn af
þeim þátt um sem ger ir okk ur að
þjóð á með al þjóða.“ Ýms ar blik ur
eru í dag að hrann ast á lofti á mat
væla mörk uð um heims ins. En ætl
um við að reyna að við halda þeirri
stöðu okk ar að verða þjóð á með
al þjóða, eins og Har ald ur nefndi?
Skessu horn leit aði til Gunn ars Ás
geirs Gunn ars son ar, svína bónda í
Borg ar firði og ræddi stutt lega við
hann um á stand ið á kjöt mörk uð
um, stöðu fram leið enda hvíta kjöts
ins hér á landi, á stand ið á smá sölu
mark að in um, sjúk dóma í kjöti og
sitt hvað fleira. Gunn ar hef ur starf
að við svína rækt síð ustu tutt ugu
árin og fylgist vel með í þeim hrær
ing um sem eru að eiga sér stað á
mat væla mörk uð um heims ins.
Hrun víða er lend is
„Al var leg ust er sú stað reynd að
korn hef ur hækk að í verði um 170
200% sl. hálft ann að ár og tvö föld
un hef ur orð ið á verði á burð ar sem
aft ur er rak in til hækk un ar á heims
mark aðs verði á olíu. Það er eink
um tvennt sem veld ur þess um korn
hækk un um, en það er hin skyndi lega
eft ir spurn eft ir því til fram leiðslu
elds neyt is á far ar tæki en ekki síð ur sú
stað reynd að Asíu þjóð ir hafa efn ast á
síð ari árum og eru nú í aukn um mæli
farn ar að neyta kjöts í stað hrís grjóna
og korn met is. Það kall ar á aukna eft
ir spurn þeirra eft ir kjöti. Allt snýst
þetta því um orku, bara spurn ing
in hvar hún er not uð, hvern ig og
í hvaða formi,“ seg ir Gunn ar Ás
geir í upp hafi að spurð ur um á stæð
ur hækk ana á korn verði. Hann seg
ir þessa mikla hækk un á korni sé far
in að leiða til erf ið leika kjöt fram leið
anda út um all an heim sem sýni sig í
fjölda gjald þrot um í kjöt geir an um t.d.
víða í Evr ópu og USA. Í Dan mörku
sé al var legri staða svína bænda nú en
hún hef ur ver ið síð an í seinni heims
styrj öld. „Hér á landi hef ur sem bet
ur fer verð á svína kjöti hækk að að
eins til að vega á móti korn hækk un
inni, en korn ið er um 40% af fram
leiðslu kostn aði svína bús. En víða er
lend is hef ur þetta á stand haft þver öf
ug á hrif til skamms tíma. Svína kjöt
hef ur ver ið að lækka og þar er staða
svína bænda víða afar erf ið. T.d. hef
ur ver ið slátr að um 600 þús und gylt
um síð ustu 45 mán uði í Am er íku og
kjöt ið af þeim far ið nán ast verð laust
inn á mark aði. Því hef ur kjöt verð
lækk að tíma bund ið en mun eiga eft ir
að hækka og ná ó skilj an leg um hæð
um áður en langt um líð ur. Af leið
ing arn ar af þess um korn hækk un um
koma þannig ekki fram í hækk un á
kjöti fyrr en síð ar á þessu ári og á því
næsta. Þeir sem starfa við að greina
mark aði fyr ir kjöt spá þannig al var
leg um kjöt skorti í Evr ópu og Banda
ríkj un um. Frétt ir ber ast af upp þot um
í fá tæku lönd un um þar sem korns
ins er neytt ó um breyttu, vegna þess
ara verð hækk ana, en á næsta ári megi
bú ast við sam bæri leg um upp þot um í
ríku lönd un um eft ir að á hrifa korn
hækk un ar inn ar fer að fullu að gæta í
kjöt verði,“ seg ir Gunn ar.
Eig um að vera þver ir
og þrjósk ir
Gunn ar Ás geir seg ist þannig hafa
veru leg ar á hyggj ur af þró un mála á
korn og kjöt mörk uð um heims
ins og seg ir mik ið breytta tíma fara
í hönd. Hann seg ir núlif andi Ís
lend inga hafa upp lif að minni sult
en aðr ar kyn slóð ir en engu að síð
ur þurf um við nú að styrkja þá vit
und okk ar að það borgi sig að efla
ís lensk an land bún að til að geta ver
ið full gild þjóð á með al þjóða, eins
og Har ald ur Bene dikts son orð að i
það. Þetta snú ist ein fald lega um
sjálf stæði og styrk ey þjóð ar norð
ur í höf um. „Við Ís lend ing ar eig um
að vera þver ir og þrjósk ir og vernda
okk ar eig in land bún að eft ir megni.
Það vita all ir að mat ur er frum þörf
í þarfa pýramíta manns ins. Svang ur
mað ur er ófær um að gera neitt af
viti með an á stand hans er þannig.
Við erum rík þjóð með al ann ars
af þeirri á stæðu að við erum sjálf
um okk ur næg um mat væli. Svo má
ekki gleyma því að ég held að mat
væla fram leiðsla okk ar sé ekki síð
ur mik il væg t.d. í ferða þjón ustu og
fal leg nátt úra. Við eig um ekki síst
af þeim sök um að vernda sjálf stæði
okk ar sem fram leiðslu þjóð ar.“
Gunn ar seg ist því hafa á hyggj
ur af fyr ir hug uðu af námi inn
flutn ings hafta á fersku kjöti sem
geti haft ó fyr ir sjá an leg ar af leið
ing ar fyr ir fram leið end ur hér á Ís
landi, ekki síð ur en fyr ir neyt end ur
til langs tíma. „Ís lend ing ar eiga nú
sem aldrei fyrr að leggja sig í líma
við að verja stöðu ís lenskra kjöt
fram leið enda í ljósi fyr ir sjá an legs
á stands á heims mark aði og m.t.t.
hrein leika ís lensku fram leiðsl unn
ar. Ég neita því ekki að ég hef líka
á hyggj ur af mark aðs ráð andi stöðu
eins fyr ir tæk is hér á landi á smá
sölu mark aði. Það er stór hættu legt
að það hafi yfir svo mik illi hlut
deild að ráða og hafi þannig í raun
bæði hag fram leið enda og neyt enda
í hönd um sér.“
Land bún að ar ráð herra lagði fyr ir
skömmu fram frum varp á Al þingi
sem fel ur í sér veru lega til slök um
á inn flutn ingi kjöt vara hing að til
lands. „Það er margt ó ljóst í mat
væla frum varp inu sem nú ligg ur fyr
ir Al þingi og ég ótt ast að emb ætt is
menn og ekki síð ur þing menn geri
sér ekki fulla grein fyr ir hvaða á hrif
sam þykkt þess muni hafa. Þó væri
ég ekki eins ugg andi yfir því nema
fyr ir þær sak ir að valda staða Baugs
á smá sölu mark aði er allt of sterk
hér á landi. For svars menn fyr ir
tæk is ins full yrða ein fald lega að á
Ís landi eigi ekki að fram leiða hvítt
kjöt. Slík af staða er ekki ein ung is
slæm held ur stór hættu leg fyr ir ís
lenska neyt end ur,“ seg ir Gunn ar
Ás geir. Hann bend ir á að þeg ar sú
staða muni koma upp að inn flutta
kjöt ið keppi í vax andi mæli við það
ís lenska í hill um versl ana, muni það
gefa auga leið hvaða kjöt kaup menn
muni sjá til að selj ist, það sé það
inn flutta af þeirri ein földu á stæðu
að því ó selda verði ekki hægt að
skila aft ur til fram leið enda og hugs
an lega muni þeir ná hærri fram legð
út úr því.
Til hér en ekki í Kína
En hrein leiki ís lensks kjöts skipt
ir einnig máli, þó svo virð ist sem að
ís lensk ir fram leið end ur þurfi einatt
að benda á það í vörn sinni gegn
ó heft um inn flutn ingi kjöts. Gunn
ar Ás geir seg ir að hér á landi sé nú
ver ið að fram leiða sjúk dóma laust
hvítt kjöt sem sé afar fá títt í heim
in um í dag. Rann sókn ir sýni t.d. að
með al tali sé 23,7% af kjúklinga
kjöti í lönd um Evr ópu sam bands
ins smit að af salmon ellu, eða um
fjórði hver kjúkling ur. Í Ung verja
landi sé hlut fall ið hæst, eða 68% en
lægst í Sví þjóð þar sem það er ekk
ert líkt og hér á landi. Í Dan mörku
er hlut fall ið 1,6% sem er með því
lægsta í Evr ópu. Í Evr ópu er t.d.
ekki leng ur lit ið á kam fíló bakt er
sem vanda mál held ur sé hún við
ur kennd sem stað reynd sem menn
verði að búa við. Varð andi svína
kjöt ið seg ist Gunn ar hafa á hyggj
ur af inn flutn ingi unn inna kjöt vara
sem þeg ar megi kaupa í ís lensk um
versl un um. Þær vör ur séu ekki all
ar þar sem þær eru séð ar og nefn ir
dæmi. Hann seg ist sjálf ur hafa far
ið í Hag kaup og fund ið þar til sölu
kjöt frá fyr ir tæk inu Tyson í Banda
ríkj un um. „ Tyson er næst stærsti
svína kjöts fram leið and inn í heim
in um með um 800 þús und gylt ur á
fóðr um. Ný lega birt ist frétt í Land
brugs Avisen í Dan mörku þar sem
seg ir að fyr ir tæk ið Tyson hafi ekki
á huga á að flytja kjöt til Kína vegna
þess að Kín verj ar leyfi ein fald lega
ekki vaxt ar horm ón ið Ract op arm in.
Ef þeir fái ekki að nota þetta vaxt
ar horm ón í vör ur sem þeir selji til
Kína, telja þeir að ekki borgi sig að
flytja kjöt ið þang að. En það fæst
í kæli borð inu í Hag kaup um á Ís
landi, það er ekk ert mál!? Ég veit
að þeg ar ís lenska Mat væla stofn un in
var spurð um þetta til tekna mál var
svar ið að ekki væri gerð krafa um
ster a frítt kjöt hér á landi, ef um eld
uð mat væli væri að ræða. Þetta sýn
ir bet ur en margt ann að þær hætt ur
sem hafta laus inn flutn ing ur á kjöti
get ur haft í för með sér hér á landi.
Við Ís lend ing ar eig um ekki að láta
bjóða okk ur svona lag að, stolt okk
ar ætti að vera meira. Við eig um
ekki held ur að láta bjóða okk ur að
ein smá sölu keðja í krafti stærð ar
sinn ar geti nán ast stýrt hvaða kjöt
við get um feng ið keypt. Af hverju
skyldi Baug ur hafa þenn an á huga á
að flytja inn verri vöru en við fram
leið um hér heima og af hverju hafa
stóru fjöl miðl arn ir, sem jafn vel eru
í eigu þess ara sömu að ila, svona lít
inn á huga á að fjalla um þessi mál.
Ég hlýt að spyrja,“ seg ir Gunn ar.
Mann frek ur
úr vinnslu iðn að ur
Á Hýru mel er nú rek ið stærsta
svína bú ið á Vest ur landi, en þar eru
fram leidd um 800 tonn af svína kjöti
á ári, eða um 14% af inn an lands
fram leiðsl unni sem í dag fer að
mestu fram á 14 búum. Við Hýru
mels bú ið starfa 8 manns og er búið
því afar mik il vægt í at vinnu legu til
liti í upp sveit um Borg ar fjarð ar. Þar
til fyr ir skömmu var það enn mik
il væg ara í hér aði þeg ar grís un um
var flest um slátr að í Borg ar nesi.
Sú slátr un var um ára mót in lögð af
og fara grís irn ir frá Hýru mel nú til
slátr un ar á Ak ur eyri og Kjal ar nesi.
Gunn ar Ás geir hef ur byggt svína
bú ið á Hýru mel upp á sl. 20 árum
og oft teflt djarft í fjár fest ing um,
en seg ist nú vera kom inn yfir erf ið
asta hjall ann. „Það hef ur stund um
gu stað um rekst ur inn hjá okk ur,
ég neita því ekki. Verst var á stand
ið þeg ar verð stríð ið í hvíta kjöt inu
stóð sem hæst snemma á þess ari
öld. Eft ir á séð var það eðli leg þró
un að búum fækk aði og þau þurftu
að efl ast hvert fyr ir sig til að get
að átt í sam keppni við t.d. inn flutta
kjöt ið. Í dag er hvíta kjöt ið orð ið
55% af kjöt mark að in um hér á landi
og fram leiðsla og vinnsla á því er að
veita mörg hund ruð manns at vinnu.
Sú vinnsla styrk ir einnig vinnslu
á hefð bundna kjöt inu hér á landi;
dilka og nauta kjöt inu. Ef inn flutn
ing ur á hvíta kjöt inu verð ur gef
inn frjáls, eins og flest bend ir til að
verði, þá hef ég veru leg ar á hyggj ur
af byggð ar lög um þar sem úr vinnsla
þess ar ar vöru er stórt hlut fall af at
vinnu stað anna. Þar nefni ég Sauð
ár krók, Blöndu ós, Sel foss, Hvols
völl og Húsa vík sem dæmi. Þessi úr
vinnslu og þjón ustu iðn að ur er lík
lega allt í allt að skila 12.000 störf
um hér á landi og það mun ar um
minna. Því finnst mér í raun með
öllu ó skilj an legt hversu ríka á herslu
emb ætt is manna kerf ið hér á landi
legg ur á að heim ila nær hafta laus an
inn flutn ing á þessu kjöti og menn
láta eins og ekk ert ann að skipti máli
en að þókn ast regl um Evr ópu sam
bands ins, hvað sem það kost ar,“
sagði Gunn ar Ás geir Gunn ars son
að lok um.
mm
Eig in mat væla fram leiðsla er ekki síð ur mik il væg
en til dæm is nátt úru feg urð in
Seg ir Gunn ar Ás geir Gunn ars son, svína bóndi á Hýru mel
Mik il upp bygg ing hef ur orð ið á Hýru mel síð ustu árin. Ný býl ið Hýru mel ur var upp haf lega stofn að og byggt upp sem hænsna bú, en það bú brann og keypti Gunn ar Ás geir
jörð ina eft ir brun ann og byggði svína bú ið upp.
Gunn ar Ás geir Gunn ars son, bóndi á Hýru mel í Borg ar firði.