Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Page 18

Skessuhorn - 21.05.2008, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Hún er alltaf í fullu gildi ljóð lín­ an í Háva mál um, þar sem seg ir að römm sé sú taug sem dragi rakka heima túna til. Þetta sann ast á Har­ aldi Sig urðs syni jarð fræð ingi og pró fess or við Há skól ann á Rhode Is land á vest ur strönd Banda ríkj­ anna. Har ald ur, sem dval ið hef ur og starf að mest an hluta ævi sinn­ ar langt út í heimi, er nú á heim­ leið. Har ald ur fædd ist og ólst upp í Norska hús inu í Stykk is hólmi og hyggst eyða ævi kvöld inu að mestu í Hólm in um. Hann keypti fyr­ ir nokkrum árum hús í gamla mið­ bæn um og hef ur lát ið gera það upp í sem næst upp runa legri mynd. Þetta er hús ið Berg sem stend ur við Bók hlöðu stíg núm er 10, skammt frá Norska hús inu. Har ald ur hef­ ur und an far ið dval ið í Hólm in um og hélt þar ný lega fyr ir lest ur um eld stöðv ar á Snæ fells nesi og rann­ sókn ar efni þeim tengd um. Á þeim 34 árum sem Har ald ur hef ur starf­ að við jarð fræði kennslu og eld­ stöðva rann sókn ir við há skól ann á Rhode Is land, hef ur hann einmitt kom ið af og til í rann sókn ar ferð­ ir til Ís lands á samt er lend um jarð­ fræð ing um. Áður en Har ald ur réðst sem kenn ari til Rhode Is land kenndi hann um fjög urra ára skeið við há skóla í Vest ur­Ind í um í Kar­ ab íska haf inu. Af breið firsk um sjó mönn um Blaða mað ur Skessu horns leit í heim sókn til Har ald ar í Hólm­ in um á dögunum.Eins og oft vill verða í spjalli barst talið fyrst að upp vaxt ar ár un um. Har ald ur sagði að á stæð an fyr ir því að hann ólst upp í Norska hús inu hafi ver ið sú að fað ir hans, Sig urð ur Stein þórs­ son, var kaup fé lags stjóri og einn af frum herj um stofn un ar Kaup fé lags Stykk is hólms. Sig urð ur var bróð ir Stein gríms Stein þórs son ar al þing­ is manns, ráð herra, bún að ar mála­ stjóra og skóla stjóra Bænda skól ans á Hól um. Þeir bræð ur voru af mý­ vetns k um ætt um. Móð ir Har ald ar var hins veg ar af Breið firsk um ætt­ um með sterka teng ingu í Hólm­ inn og hét Anna Odds dótt ir, dótt­ ir Odds Val ent ín us son ar hafn sögu­ manns. „Móð ur fólk mitt var stór fjöl­ skylda hérna í Hólm in um, kom­ in af sjó mönn um úr Hrapps ey og Flat ey. Afi minn þótti frá bær skip­ stjóri og var mik ið í skútu sigl ing um milli Ís lands og Dan merk ur. Hann þótti þekkja Breiða fjörð inn bet ur en nokk ur ann ar. Hann á að hafa ein hverju sinni ver ið spurð ur hvort hann þekkti öll sker in á Breiða firði. Hann sagði: „Nei, en ég veit hvar þau eru ekki og þar sigli ég.“ Þetta var hans heims speki sem reynd ist hon um vel.“ Æv in týra land fyr ir lít inn dreng Að al bæki stöðv ar Kaup fé lags Stykk is hólms, með an það var og hét, voru í húsi því sem nú er ráð­ hús ið í Stykk is hólmi. Kaup fé lag­ ið átti ítök í Norska hús inu og þar á efri hæð var bú stað ur kaup fé lags­ stjóra. Á neðri hæð inni var sauma­ stofa kaup fé lags ins. „Það var vita skuld mjög skemmti­ legt fyr ir lít inn dreng að al ast upp í miðju hring iðunn ar í bæn um. Þetta var al gjört drauma land. Ekki nóg með að leið flestra í kaup staðn­ um hafi leg ið í kaup fé lag ið, held ur komu þang að bænd ur úr ná grenn­ inu á hest um sín um og bænd ur og sjó menn á bát um sín um úr Breiða­ fjarð ar eyj un um. Það var ver ið að leggja inn ull ina og risa stór um böl­ un um skip að upp og þeir hífð ir inn á háa loft ið í kaup fé lag inu. Síð an var tek inn út varn ing ur fyr ir ull ina. Svo var líka mik ið að ger ast við höfn ina, slipp inn, slát ur hús ið, fisk­ verk un ina og víð ar. Það hef ur margt breyst gríð ar lega frá þess um tíma, sumt til batn að ar en ann að ekki,“ seg ir Har ald ur þeg ar hann rifj ar upp þenn an löngu liðna tíma. Hann seg ir að í Norska hús inu hafi fjöl skyld an ver ið í miklu sam bandi við helstu starf semi bæj ar ins. „Það var oft spil að heima og þeir komu sam an einu sinni í viku og spil uðu brids, pabbi, Sig urð­ ur Á gústs son kaup mað ur, Sig urð­ ur Ó. Lár us son prest ur og Ó laf ur Jóns son lækn ir. Þetta voru helstu brodd borg ar ar bæj ar ins.“ Sá him in inn í gegn um sjó inn Að spurð ur um minn is verð an at­ burð úr barn æsk unni í Hólm in­ um seg ir Har ald ur að það hafi ver ið þeg ar hann datt í sjó inn sex ára gam all. „Það var alltaf ver­ ið að reyna að koma í veg fyr ir að ég væri að þvæl ast nið ur á bryggju og skamma mig fyr ir að vera þar. Bryggj an var hættu leg fyr ir litla krakka, sér stak lega vegna þess að það voru ein ir fjór ir metr ar sem oft mun aði á flóði og fjöru. Stund um var haf flöt ur inn því langt fyr ir neð­ an bryggj una. Einu sinni skrapp ég í búð og var að kaupa mér vatns liti til að mála. Í leið inni þvæld ist ég nið ur að bryggju og var að klifra milli bát­ anna. Ég gætti ekki að mér og datt á milli skips og bryggju. Sem bet­ ur fer sá sjó mað ur í grennd inni til mín og kom til að stoð ar. Ég hefði á reið an lega ver ið hætt kom inn ef ekki hefði borist hjálp svona fljótt. Ég var bú inn að fara tvisvar sinn um í kaf og ég man að í seinna skipt­ ið sá ég grilla í him in inn í gegn­ um sjó inn. Þá hélt ég að þetta væri búið. En þá var sjó mað ur inn Ó laf ur Sig hvats son bú inn að hlaupa þarna að og koma sér á milli bryggj unn ar og skips ins, það langt að hann gat teygt ann an fót inn nið ur að hafflet­ in um. Ég greip í hann feg ins hendi og svo náði hann að grípa í hnakka­ dramb ið á mér og sveifla mér upp á bryggj una. Þótt þetta sé mér eft ir minni legt, þá man ég lít ið eft ir því hvern ig mér leið þeg ar ég kom upp á bryggj una. En hund blaut ur var ég og enn þá með lit ina í hend inni sem ég keypti í búð inni. Ó laf ur fylgdi mér heim á leið þar sem vinnu kon an tók á móti mér. Sum ar ið eft ir var ég send ur í sund kennslu í Reyk holt.“ Sakn aði Stykk is hólms Þeg ar Har ald ur var 12 ára gam all flutti fjöl skyld an úr Hólm in um til Reykja vík ur. „Það var mik il breyt­ ing að koma á mal bik ið fyr ir sunn­ an. Þetta var allt öðru vísi um hverfi og ég var ekk ert spennt ur fyr ir því. Ég sakn aði Stykk is hólms enda er ég kom inn aft ur, en það tók mig rúm­ lega hálfa öld að kom ast til baka.“ Að spurð ur hvern ig það hafi þró­ ast að á hugi Har ald ar beind ist að jarð fræð inni, seg ir hann að göngu­ ferð ir með fjöl skyld unni þeg­ ar hann var barn í Hólm in um hafi á reið an lega haft sín á hrif. Þeg­ ar fjöl skyld an var kom in suð ur fór Sig urð ur Stein þórs son fað ir Har­ ald ar að vinna hjá emb ætti raf orku­ mála stjóra, en und ir hann heyrðu Lands virkj un, Orku stofn un og fleiri stofn an ir í orku geir an um, þar á með al Jarð bor an ir rík is ins, en þar fékk Har ald ur vinnu þeg ar kom að fram halds skóla ár un um. „Í þeirri vinnu fór ég að kynn ast jörð inni nán ar og gerð ist for vit inn um ís lenska jarð fræði. Við vor um að bora til að kanna und ir stöð ur fyr ir stíflu gerð og ým is legt ann að. Það dró ekki úr á huga mín um að ég hafði feng ið smjör þef inn af lands­ lag inu og hraun mynd un inni á Snæ­ fells nes inu, gíg um og gos mynd un­ um. Þetta er á ber andi skemmti legt lands lag fyr ir jarð fræð inga, enda hef ég á samt fleir um far ið í marg ar rann sókn ar ferð ir þang að.“ Stór rann sókn ar verk- efni á Grikk landi og Indónesíu Har ald ur hef ur ver ið ein setu­ mað ur um nokk uð langt skeið, er frá skil inn og á tvær dæt ur sem báð ar eru þekkt ar í tón list inni hér á landi, Ás hildi Har alds dótt ur flautuleik ara með Sin fón íu hljóm sveit Ís lands og Berg ljóti Har alds dótt ur stjórn­ anda tón list ar deild ar Rík is út varps­ ins. Þær eiga hvor um sig tvö börn, strák og stelpu, þannig að barna­ börn in eru fjög ur. „Ég hef kom ið til Ís lands flest árin sem ég hef ver ið bú sett ur er­ lend is, ann að hvort í fjöl skyldu­ heim sókn ir eða rann sókn ar leið­ angra. Stund um hef ég kom ið með hópa af er lendu á huga fólki til að sýna því nátt úr una og jarð fræð ina. Og þó ég sé kom inn hing að heim með allt mitt haf urtask og ætli mér að vera mik ið hérna, þá á ég samt á fram mína rann sókn ar stofu í Banda ríkj un um og verð þar hluta af ár inu og víð ar við rann sókn ir.“ Það eru að al lega tvö rann sókn­ ar verk efni sem Har ald ur er nú að vinna að. „Þau eru í Grikk landi og Indónesíu, þannig að ég verð þar í nokkra mán uði á næstu árum. Þetta eru eld fjalla rann sókn ir sem tengj­ ast mjög stór um sprengju gos um, sem er orð ið mitt að al svið sem vís­ inda manns. Gríska sprengju gos­ ið er á eynni Santor ini, frá brons­ öld fyr ir 3600 árum. Hitt er í indónesíska eld fjall inu Tam bora frá 1815. Bæði ná þessi gos yfir 50­100 fer kíló metra af kviku. Til sam an­ burð ar má nefna að gos efni Surts­ eyj ar ná yfir einn fer kíló metra. Slík sprengigos hafa mjög mik il á hrif á um hverf ið og það er ég að al lega að rann saka.“ þá Har ald ur Sig urðs son jarð fræð ing ur ólst upp í hring iðu gamla Stykk is hólms: Það tók mig rúm lega hálfa öld að koma til baka Har ald ur Sig urðs son t.v. á mynd inni við rann sókn ir á sprengigosi á grísku eynni Santor ini. Har ald ur Sig urðs son hef ur búið um sig í hús inu Bergi sem er í grennd Norska húss ins þar sem hann sleit barns skón um.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.