Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Side 23

Skessuhorn - 21.05.2008, Side 23
23 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ Í þrótta mót Snæ fell ings í hesta­ íþrótt um var hald ið í Stykk is hólmi 18. maí. Hest eig enda fé lag Stykk is­ hólms sá um und ir bún ing og fram­ kvæmd móts ins í sam vinnu við stjórn Snæ fell ings, en í gegn um árin hef ur það ver ið við tek in venja að í þrótta mót in fær ist á milli þétt­ býl is stað anna á norð an verðu Snæ­ fells nesi. Veð ur var gott þenn­ an móts dag og fór vel á með hest­ um og mönn um í vor blíð unni. Yfir fjöru tíu skrán ing ar voru og greini­ legt á hesta kost in um að Lands­ mótsár er yf ir stand andi. Dóm ar­ ar móts ins voru þeir Viggó Sig­ ur steins son yf ir dóm ari, Bjarn leif­ ur Bjarn leifs son og Dav íð Við ars­ son. Móts stjóri og móts þul ur var Gunn ar Krist jáns son en vall ar stjóri var Högni Bær ings son. Edda Sól ey Krist manns dótt ir ann að ist tölvu­ vinnslu og dóm ara rit ar ar voru þeir Bogi Thor Braga son, Hjalti Odds­ son og Krist ján M Odds son. Eft ir að for keppni í fimm gangi lauk var ljóst að tveir stóðu efstir og jafn ir. Það voru þeir Lár us Ást­ mar Hann es son á Gyðju frá Bjarn­ ar höfn og Sig urodd ur Pét urs son á Dím on frá Mar grét ar hofi með að­ al ein kunn ina 6,36. Til að fá úr því skor ið hver hlyti sig ur verð laun­ in þurfti að fara fram bráða bani milli þeirra og lauk þeirri viður eign með því að Lár us og Gyðja hömp­ uðu sig ur laun un um. Í þriðja sæti var Jón Bjarni Þor varð ar son á Eld­ hamri frá Bergi og í því fjórða var Kol brún Grét ars dótt ir á Ívari frá Mið engi. Önn ur helstu úr slit urðu þessi: Tölt full orðn ir. 1 . Sig ur–odd ur Pét urs son og Húm v ar frá Hamra hóli 2. Kol brún Grét ars dótt ir og Hetta frá Út nyrð ings stöð um 3. Jón Bjarni Þor varð ar son og Arn ljót frá Bergi Tölt ung ling ar. 1. Hrefna Rós Lár us dótt ir og Draum ur frá Gils bakka 2. Rún ar Þór Ragn ars son og Mím ir Tölt börn 1. Guð ný Mar grét Sig urodds dótt ir og Mosi frá Kíl hrauni 2. Borg hild ur Gunn ars dótt ir og Dags brún frá Söðla gerði 3. Sæv ar Þór Reyn is son og Hegri frá Hell issandi Fjór gang ur - full orðn ir 1. Sig urodd ur Pét urs son og Sig ur­ rós frá Strand ar hjá leigu 2. Kol brún Grét ars dótt ir og Snilld frá Hellna felli 3. Ás dís Sig urð ar dótt ir og Drottn­ ing frá Hrepp hól um Fjór gang ur - ung ling ar 1. Rún ar Þór Ragn ars son og Mím ir 2. Hrefna Rós Lár us dótt ir og Draum ur frá Gils bakka Fjór gang ur - börn 1. Guð ný Mar grét Sig urodds dótt ir og Mosi frá Kíl hrauni 2. Borg hild ur Gunn ars dótt ir og Dags brún frá Söðla gerði 3. Sæv ar Þór Reyn is son og Hegri frá Hell issandi Gæð inga skeið 1. Lár us Ást mar Hann es son og Prinsessa frá Stakk hamri 2 2. Jón Bjarni Þor varð ar son og Eld ham ar frá Bergi 3. Sig urodd ur Pét urs son og Dím on frá Mar grét ar hofi 100 m. skeið 1. Lár us Ást mar Hann es son og Prinsessa frá Stakk hamri 2 2. Sig urodd ur Pét urs son og Kólga frá Bár 3. Jón Bjarni Þor varð ar son og Eld ham ar frá Bergi Styrkt ar að ili móts ins var Ferða­ þjón ust an Brim ils völl um. Nán­ ar um úr slit á samt mynd um frá í þrótta mót inu, sem Mart einn Njáls son tók, má sjá á vef slóð inni: www.snaefellingur.net gk Innlit í íslenska landmarkaðinn Fundur í Ársal Landbúnaðarháskóla Íslands Hvanneyri miðvikudagskvöldið 28. maí nk. kl. 20:30 Framsögur: Hegðun og þróun viðskipta á íslenskum landmarkaði 1998-2007 Kolfinna Jóhannesdóttir Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst Þróun eignarhalds á lögbýlum, m.a. í ljósi nýtingar og hlunninda Erna Bjarnadóttir Bændasamtökum Íslands og Daði Már Kristófersson Hagfræðistofnun HÍ Fundarstjóri Haraldur Benediktsson Allir velkomnir Skyggnilýsingafundur Skyggnilýsingafundur með Þórhalli Guðmundssyni miðli verður haldinn í Hriflu á Bifröst fimmtudaginn 22. maí kl: 20:30. Aðgangseyrir kr. 1500.- (tökum ekki kort). Mætið stundvíslega. Ekki hleypt inn eftir kl. 20:30. Ágóði rennur til líknarmála. Lionsklúbburinn Agla (fjáröflunarnefnd) Hin ár lega sýn ing Bif hjóla fé lags­ ins Rafta var hald in í í þrótta mið­ stöð inni í Borg ar nesi síð ast lið inn laug ar dag. Fjöldi bæj ar búa lagði leið sína á sýn ing una þrátt fyr ir að gengi á með rign ing ar skúr um en þetta er sjötta sýn ing fé lags ins, sem fagn ar sjö ára starfs af mæli á þessu ári. Eins og sjá má á með fylgj andi mynd um var það ekki síst yngri kyn slóð in sem sýndi hjól un um á huga en þar var að finna ný hjól frá ýms um sölu um boð um. Þema sýn­ ing ar inn ar var þó eldri hjól af ýms­ um gerð um í eigu „ Heidda“ sem er vel þekkt ur með al hjóla manna. Mun fleiri mynd ir frá sýn ing­ unni er hægt að sjá á slóð inni www. raftar.is. Þar er einnig að finna ít ar­ leg ar upp lýs ing ar um fé lag ið. sók Bráða bani og svipt ing ar á Í þrótta móti Snæ fell ings Þau skip uðu efstu sæt in í tölti. Sig urodd ur lengst til hægri. Vel heppn uð Bif hjóla sýn ing Rafta í Borg ar nesi Þessi sett ist á bak og lét sig dreyma. Ljósm. rs. Ekki er verra að vera klædd ur í stíl við hjól ið. Ljósm. bae. Þessi unga og prúð búna dama sýndi hjól­ un um mik inn á huga. Ljósm. bae.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.