Skessuhorn


Skessuhorn - 21.05.2008, Side 30

Skessuhorn - 21.05.2008, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ ??? Spurning vikunnar Er sum ar ið kom ið í Grund ar firði? Heim ir Þór Ás geirs son: Eins og þú sérð, þá er það kom­ ið núna. Jón Stein ar Ó lafs son: Það er á reið an lega kom ið hjá okk ur, með veð ur blíðu og góðu fólki. Gustav Ívars son: Já, al veg tví mæla laust og ekki ama legt að vinna úti í góða veðr inu. Skarp héð inn Ó lafs son: Það er ekki vafi á því, enda vor ið kom ið fyr ir nokkru. Elsa Björns dótt ir: Það er sko löngu kom ið. Það er svona mán uð ur síð an það kom í hug ann. Það er venja að fé lag ar í hesta­ manna fé lag inu Dreyra á Akra nesi og Hval fjarð ar sveit ým ist bjóði til sín gest um eða heim sæki fé laga í öðr um sveit ar fé lög um og ríði út sam an. Síð ast lið inn laug ar dag var kom ið að Dreyra mönn um að bjóða til sín og kom dá góð ur hóp ur fólks og hrossa úr Fáki í Reykja vík í heim sókn. Rið ið var frá Æð ar odda, upp með Berja dalsá að Akra fjalli og síð an inn með fjall inu og aft ur nið­ ur í Höfða vík, þar sem lagt var til sunds. Loks var rið ið til baka í Æð­ ar odda og knap ar snæddu sam an í fé lags heim il inu. Ljósm. ki. Stjórn meist ara flokks kvenna hjá Snæ felli hélt fund á Narf eyr ar stofu mánu dag inn 19. maí með leik manna hópi Snæ fells. Á fund in um voru kynnt ir full­ trú ar í nýrri stjórn meist­ ara flokks kvenna á samt því að til kynnt var um ráðn­ ingu þjálf ara liðs ins en lið Snæ fells vann sem kunn ugt er 1. deild kvenna á liðnu keppn is tíma bili og mun Snæ fell því leika í efstu deild á næsta keppn is tíma­ bili. Gunn ar Svan laugs son for mað ur stjórn ar greindi frá því að stjórn in hafi á kveð ið að ganga nú þeg ar frá á kveðn um mál um varð­ andi næsta tíma bil og fyrsta verk­ efn ið hafi ver ið að ráða þjálf ara til að vinna með stjórn inni að þeim verk efn um sem þarf að sinna vegna und ir bún ings kom andi tíma bils. Á kveð ið var að leita fanga í heima­ byggð og var rætt við Högna F. Högna son sem á kvað eft ir um hugs­ un ar frest að taka verk efn ið að sér. Högni hef ur ver ið virk ur í yngri flokka starfi fé lags ins und an far in ár og er sitj andi for mað ur yngri flokka ráðs en hann lék með meist ara flokki Snæ fells á sín um yngri árum. Leik manna hóp ur meist ara flokks kvenna hjá Snæ felli tel ur í dag 16 ung ar kon ur og verð ur tím inn að leiða í ljós hvort leit að verði eft­ ir fleiri leik mönn um inn an eða ut­ an lands. íhs Á dög un um fór hóp ur sund fólks frá Sund fé lagi Akra ness til keppni á einu fjöl menn asta sund móti heims ­ Vatten fall sund mót inu í Esbjerg í Dan mörku. Á mót inu kepptu yfir 1800 manns frá fjöl mörg um lönd­ um í þrem ur sund laug um. Venj an er að sund iðk end ur á aldr in um 12­ 13 ára fari í þessa ferð og fóru níu kepp end ur frá Akra nesi að þessu sinni. Þeir stóðu sig með prýði á mót inu og komu sann ar lega reynsl­ unni rík ari heim. Besta af rek Skaga­ manna að þessu sinni vann Krist­ inn Gauti Gunn ars son en hann náði þriðja sæti í 50 og 100 metra bringu sundi 13 ára sveina. Að loknu löngu og ströngu móti héldu kepp­ end urn ir til Kaup manna hafn ar þar sem hóp ur inn skemmti sér heil an dag í Tívolí. ghk Ó lafs vík ur Vík ing ur fer vel af stað í fyrstu deild inni í fót bolt an­ um. Vík ing arn ir eru með fjög ur stig eft ir tvær fyrstu um ferð irn ar, jafn ir að stig um og Stjarn an í 3.­4. sæti. Í tveim ur efstu sæt un um með fullt hús, sex stig, eru Vest manna­ ey ing ar og spútniklið Sel foss. Í fyrstu um ferð sóttu Vík ing­ ar Hauka heim í Hafn ar fjörð. Vík­ ing ur var síst lak ara lið ið í leikn­ um og Snæ fell ing arn ir sýndu mjög mik inn karakt er þar sem þeir léku ein um færri síð ustu 35 mín út urn ar eft ir að Jóni Pétri var vís að af velli fyr ir harða tæk lingu. Þeg ar kom­ ið var fram yfir venju leg an leik tíma jafn aði Brynj ar Víð is son leik inn úr víta spyrnu eft ir að brot ið hafði ver­ ið á Fann ari Hilm ars syni. Loka töl­ ur 1:1. Vík ing ar fengu síð an Njarð vík­ inga í heim sókn á sunnu dag. All­ sterk ur vind ur setti sinn svip á mik­ inn bar áttu leik. Það blés ekki byr­ lega fyr ir Vík inga þeg ar þeir fengu dæmda á sig víta spyrnu á 32. mín­ útu leiks ins, sem þótti frek ar vafa­ sam ur dóm ur. Ein ar Hjör leifs­ son mark vörð ur gerði sér hins­ veg ar lít ið fyr ir og varði með til­ þrif um. Sama bar átt an hélt á fram í seinni hálf leik og það var á 60. mín­ útu sem Vík ing ar höfðu á stæðu til að fagna. Þá kom góð send ing frá Brynj ari Víð is syni í teig inn, sem Gísli Freyr Brynjars son af greiddi með góðu skoti í fjær horn ið. Eft ir mark ið gerð ist fátt mark vert. Þótt Njarð vík ing ar legðu sig fram um að jafna met in tókst það ekki og sann­ gjarn Vík ings sig ur varð stað reynd. Næst mæta Vík ing ar KS/ Leiftri næst kom andi laug ar dag og er jafn­ vel mögu leiki að sá leik ur verði í Ó lafs vík vegna slæmra vall ar skil­ yrða fyr ir norð an, snjóa á Siglu­ firði. þá Góð byrj un Vík inga í fyrstu deild inni Rið ið út með Fáks fé lög um Kepptu á fjöl menn asta sund móti heims Nýr þjálf ari kvenna- liðs Snæ fells í körfu Leik manna hóp ur meist ara flokks kvenna hjá Snæ felli á samt nýráðn um þjálf ara, Högna F. Högna syni (á mynd ina vant ar þrjá leik menn úr hópn um). Skaga menn komn ir á sig ur braut Skaga menn náðu að rétta stöðu sína í Lands banka deild­ inni í gærkveldi, þeg ar þeir lögðu Frammara að velli 1:0 í jöfn um leik á Skag an um. ÍA er þar með kom­ ið með fjög ur stig eft ir þrjá leiki, jafn tefli í fyrsta leik gegn Breiða­ bliki og síð an tap í Kaplakrika móti FH í annarri um ferð inni. Skaga­ menn börð ust vel fyr ir stig un um í gærkveldi og voru vel af sigrin um komn ir. Frammar ar byrj uðu bet ur í leikn­ um og velgdu heima mönn um und­ ir ugg um með góðu skoti Ívars Björns son ar á 12. mín útu þar sem Dan inn Mad sen mátti hafa sig all an við. Um hálf leik inn gerðu gest irn ir síð an aft ur harða hríð að marki ÍA eft ir horn spyrnu. Skaga menn fóru ekki að láta að sér kveða að heit ið gat fyrr en í seinni hluta hálf leiks ins og voru þá betri að il inn. Þeir áttu nokkr ar góð ar sókn ir en mark ið lét á sér standa. Andri Júl í us son skaut fram hjá úr dauða færi, en mín útu síð ar á þeirri 43. kom mark ið. Þórð­ ur Guð jóns son komst upp að enda­ mörk um og gaf fyr ir mark ið. Auð­ unn Helga son varn ar mað ur Fram, með Stef án Þórð ar son nán ast í bak­ inu, hitti bolt ann illa og setti hann í eig ið mark. Skaga menn byrj uðu seinni hálf­ leik inn eins og sá fyrri end aði og voru betri fyrstu mín út urn ar, síð­ an kom nokk ur lá deyða og ekki mik ið að ger ast. Jafn vel leit út fyr­ ir um tíma að Fram ar ar væru að ná tök um á leikn um og á 69. mín­ útu voru Skaga menn lús heppn ir að Fram mara næðu ekki að jafna þeg­ ar Ívar Björns son átti þrumu skot í stöng. Skaga menn tóku vel við sér á næstu mín út um og Björn Ber mann átti mjög góða rispu, prjón a ði sig í gegn og skaut. Bolt inn féll út í teyg inn fyr ir fæt ur Igor Bi lokipic sem skaut fram hjá úr mjög góðu færi. Sag an end ur tók sig skömmu síð ar þeg ar Björn Berg mann gat gert út um leik inn eft ir góð an und­ ir bún ing Igors. Fram mar ar gerð ust ekki virki lega að gangs harð ir fyrr en kom ið var fram yfir venju leg an leik tíma, þeg ar Mad sen þurfti að hafa mik ið fyr ir að verja skot Heið­ ars Geirs Júl í us son ar frá víta teigs­ horn inu fjær. Heilt yfir átti ÍA lið ið á gæt­ an leik ef frá eru tald ar fyrstu tíu­ fimmt án mín út urn ar þar sem menn voru sein ir í gang. Vörn in og miðj­ an traust og fram herj arn ir höfðu vel fyr ir hlut un um. Sér stak lega var Stef án Þórð ar son dug leg ur í fyrri hálf leikn um. Stef áni var skipt út af um mið bik seinni hálf leiks ins eft ir að hann lenti í á tök um við Auð un Helga son. Björn Berg mann kom inn á fyr ir Stef án og hleypti miklu lífi í sókn ar leik inn. Sem fyrr seg ir þurftu Skaga mann að þola tap gegn FH í Krik an um sl. fimmtu dags kvöld. Hafn firð ing arn­ ir sigr uðu með tveim ur mörk um gegn engu. Leik ur inn fór fjör lega af stað en fyrsta mark ið kom þó ekki fyrr en á 75. mín útu, rétt eft­ ir að Skaga mað ur inn Andri Júl í us­ son hafði feng ið dauða færi hjá FH­ ing um en skaut í stöng ina. Hafn­ firð ing ar inn sigl uðu svo sig ur sinn með því að skora ann að mark á 90. mín útu. þá Skaga menn fagna sig ur mark inu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.