Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 26. tbl. 11. árg. 25. júní 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Fram kvæmd ir við vatns verk­ smiðju Iceland ic Glaci er Prod uckt í Rifi munu hefj ast á nýj an leik 15. júlí næst kom andi, að sögn Sverr­ is Pálm ars son ar tals manns fyr ir­ tækis ins. Tals verð ar taf ir hafa orð­ ið á verk inu vegna deilna í eig enda­ hópi fyr ir tæk is ins en það mál hef ur nú ver ið leyst, að sögn Sverr is. „Við höf um fest kaup á tíu þús­ und fer metra lím trés húsi og verð ur það Stál fé lag ið sem sér um að koma því upp,“ seg ir Sverr ir og bæt ir við að Íra klett ur frá Grund ar firði muni sjá um að steypa sökklana und­ ir hús ið. Sverr ir seg ir enn frem ur að stefnt sé að um 30 til 40 manns muni starfa í vatns verk smiðj unni þeg ar hún verð ur full kláruð. „Ég á von á því að verk smiðj an verði tek­ in í notk un á næsta sumri en við eig um enn eft ir að semja um kaup á tækj um til á töpp un ar og mun um fara að skoða þau mál fljót lega.“ af Þessi mynd af bros andi blómarós um í Stykk is hólmi á Þjóð há tíð ar dag inn í síð ustu viku er lýsandi fyr ir veðr ið sem víð ast hvar var sól ríkt en frem ur kalt. Í Stykk is hólmi fór dag skrá þjóð há tíð ar dags ins fram með hefð bundnu sniði líkt og víð ast hvar ann­ ars stað ar í lands hlut an um. Sjá mynda syrpu héð an og það an á bls. 14­15 í Skessu horni í dag. Ljósm. Íris Huld Sig ur björns dótt ir. Mik il gróska er nú í gof liðk­ un og fram kvæmd um við golf­ velli víða á Vest ur landi. Á blað­ síð um 26­27 í Skessu horni í dag er greint frá ný leg um golf mót­ um og fram kvæmd um við nýja velli. Þar seg ir m.a. frá form legri vígslu Reyk holts dalsvall ar um liðna helgi og fram kvæmd um við Glanna völl í Norð ur ár dal. Þá er sagt frá keppni í Kaup þings móta­ röð inni sem fram fór á Garða velli á Akra nesi um helg ina og hinu ný stár lega „Gröf in ­ Open,“ sem er golf mót presta og út far ar stjóra, en það fór fram á Ham ar svelli í Borg ar nesi sl. mánu dag. mm Tveir dauð ir ern ir finn ast Sam kvæmt upp lýs ing um á vef Nátt úru fræði stofn un ar eru nú 65 arn arpör á Ís landi og urpu 43 þeirra í vor, sem er nokk uð hærra hlut fall en und an far in ár. Ern ir eru al­ frið að ir og hafa ver ið um lang­ an tíma. Sök um fæð ar í stofn­ in um er tek ið eft ir því í hvert sinn þeg ar dauð ir ern ir finn­ ast, en það hef ur ný ver ið gerst í tvígang, sam kvæmt upp lýs ing­ um Nátt úru stofu Vest ur lands. Ann ar dauði örn inn fannst við Svefn eyj ar á Breiða firði en hinn í Kolgraf ar firði á Snæ fells nesi. Þeim hef ur báð um ver ið skil að til Nátt úru stof unn ar. „Ern irn ir voru báð ir merkt ir en end ur heimt ur merktra ein­ stak linga eru mik il væg ar til að auka þekk ingu okk ar á ís lenska arn ar stofn in um. Fyrri end ur­ heimt an var örn sem merkt ur var sem ungi í merk inga leið­ angri við mynni Hvamms fjarð­ ar sum ar ið 2005. Hann fannst nú dauð ur tæp lega 40 km frá eða í Svefn eyj um á norð vest­ an verð um Breiða firði og hafði lík lega ver ið dauð ur í 3­4 vik­ ur. Seinni end ur heimt an var full­ orð inn fugl, sem Trausti Tryggva­ son merkti sem unga árið 1994 við Hvamms fjörð. Grund firð ing ur inn Her dís Tóm as dótt ir kom hræ inu til Nátt úru stof unn ar en það fann hún á göngu við Kolgrafa fjörð á Snæ­ fells nesi, um 40 km vest an merk­ ing ar stað ar,“ seg ir í til kynn ingu Nátt úru stofu Vest ur lands. Þar seg ir einnig að í ljós hafi kom ið að örn inn sem fannst við Kolgraf ar fjörð hafi ver ið 14 ára gam all og því lík lega þriðji elsti örn sem vit að er um á Ís landi en hin ir tveir voru 16 og 18 ára og fund ust báð ir árið 2005. Þess má geta að grút ar blaut ur, full orð inn örn fannst á svip uð um slóð um fyr ir ári síð an. Hann drapst skömmu síð ar í Hús dýra garð in um. Ern­ irn ir tveir verða send ir til Nátt­ úru fræði stofn un ar til frek ari rann sókna, m.a. á mögu legri dán ar or sök. Nátt úru fræði stofn un hef­ ur um sjón með vökt un arn ar­ stofns ins og hafa arn ar ung ar ver ið merkt ir á veg um stofn­ un ar inn ar í ára tugi, lengst af í góðu sam starfi við fugla á huga­ menn. Á síð ari árum hafa Nátt­ úru stofa Vest ur lands og Nátt­ úru stofa Vest fjarða í aukn um mæli kom ið að vökt un inni og frá því í ald ar byrj un hafa all ir ung ar á þekkt um hreiðr um ver­ ið merkt ir. Það merk ing ar á tak mun í fram tíð inni skila aukn um upp lýs ing um um lífs hætti arn­ ar ins. Verði veg far end ur var ir við dauð an örn eru þeir hvatt ir til að til kynna það til Nátt úru stof­ unn ar eða Nátt úru fræði stofn un ar. mm Polla mót Kaup þings í fót bolta fór fram í al gjörri rjóma blíðu á Akra nesi um helg ina. Um 1000 ung ir knatt spyrnu menn voru að leik og talið er að um 4000 manns hafi kom ið í bæ inn vegna móts­ ins. Móts hald gekk vel og til marks um það má nefna að ein ung is eitt út kall lög reglu var vegna mann­ fjöld ans, en það var vegna þess að einn pabb inn læsti ó vart bíllyklana inni. „Mót ið gekk frá bær lega og það fóru á reið an lega all ir á nægð ir heim. Þetta var stór hóp ur sem stóð að þessu með okk ur og all ir lögðu Merkt ur arn ar ungi frá því í vor. Ljósm. nsv.is Fjör í golf inu Fram kvæmd ir á ný við vatns verk smiðju Glæsi legt Polla mót sig 100% fram. All ar tíma á ætl an­ ir stóð ust og ekki komu upp nein vanda mál,“ sagði Lár us Guð jóns­ son móts stjóri Kaup þings móts­ ins og for mað ur UKÍA, á nægð ur í móts lok. Sjá um fjöll un og mynd ir á bls. 20.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.