Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Bestu kylfing ar lands ins háðu sér­ stak lega skemmti lega og spenn andi keppni á móti í Kaup þings móta­ röð inni á Garða velli á Akra nesi um helg ina. Kylfing arn ir kunnu greini lega mjög vel við sig á vell in­ um sem er í góðu á sig komu lagi og veðr ið var eins og það get ur best orð ið til að spila golf. Mjög mjótt var á mun um með al þeirra efstu á mót inu, sér stak lega þétt í kvenna­ flokkn um og í karla flokkn um þurfti bráða bana til að út kljá með sig ur­ veg ara. Þar stóð Þórð ur Rafn Giss­ ur ar son á efsta palli í lok in. Úr slit karla flokks: Spil að ar voru 36 hol ur bæði í karla­ og kvenna flokki. Úr slit í karla flokki urðu þannig, þar sem efstu menn léku á pari vall ar ins: 1. Þórð ur Rafn Giss ur ar son GR, 144 2. Magn ús Lár us son GKJ, 144 3. Ein ar Páll Long GR, 149 4. Hlyn ur Geir Hjart ar son GK, 151 5. Sig mund ur Ein ar Más son GKG, 151 Úr slit kvenna flokks: Eft ir far andi eru úr slit í kvenna­ flokki, þar sem sig ur veg ari lék á níu högg um yfir pari: 1. Ólöf Mar ía Jóns dótt ir GK, 153 2. Ragn hild ur Sig urð ar dótt ir GR, 154 3. Hel ena Árna dótt ir GR, 155 4. Nína Björk Geirs dótt ir GKj, 157 5. Þór dís Geirs dótt ir GK, 158 Stað an á Kaup þings móta röð inni er nú þannig að efst ur í karla flokki er Ó laf ur Björn Lofts son NK með 205 stig. Næst ur kem ur Dav íð Már Vil hjálms son GKj með 163 stig og í þriðja sæti Hlyn ur Geir Hjart ar­ son GK með 158 stig. Í kvenna­ flokki er Ásta Birna Magn ús dótt ir GK efst með 221 stig. Í öðru sæti er Ragn hild ur Sig urð ar dótt ir GR með 220 stig og í þriðja sæti er Ing­ unn Gunn ars dótt ir GKG með 197 stig. þá/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Í síð ustu viku buðu for svars menn golf klúbbs ins Glanna í Norð ur ár­ dal sveita stjórn og tóm stunda nefnd Borg ar byggð ar til kynn ing ar fund­ ar á golf vell in um. Völl ur inn er í eigu Há skól ans á Bif röst, BSRB, Starfs manna fé lags Sam skipa hf. og Hreða vatns ehf. en er rek inn af golf klúbbn um Glanna. Að sögn Mar grét ar Guð jóns dótt ur sem sit­ ur í stjórn klúbbs ins var fund in um ætl að að kynna völl inn fyr ir sveita­ stjórn og tóm stunda nefnd auk þess að taka af all an vafa um það að golf klúbb ur inn er op inn klúbb­ ur, inn an UMSB og GSÍ. Hún seg­ ir nokkurns mis skiln ings hafa gætt um klúbb inn og marg ir talið að um einka klúbb væri að ræða. Mar grét seg ir að fund ur in hafi einnig ver ið til al mennr ar kynn ing ar á fram tíð­ ar á form um klúbbs ins og upp bygg­ inu auk þess að sýna hvað hafi nú þeg ar ver ið gert. Hún seg ist von ast til að með þessu hafi ver ið þrýst á Borg­ ar byggð að sýna golf klúbbn um Glanna sam bæri leg an stuðn ing og Golf klúbbi Borg ar ness sem hún seg ir hafa not ið rausn ar legs stuðn­ ings frá Borg ar byggð á und an förn­ um árum. Framund an hjá klúbbn­ um er að hefja bygg ingu æf inga­ vall ar á klúbb svæð inu en völl ur­ inn sjálf ur er 9 hol ur. Mar grét seg ir fund inn hafa heppn ast vel og á nægju legt hafi ver ið að bjóða sveita stjórn og tóm stunda nefnd að Glanna og seg ist hún vona að þessi fund ur muni stuðla að auknu sam­ starfi í fram tíð inni. Tæki fær ið var einnig nýtt til þess að sýna gest um ný leg ar fram­ kvæmd ir á veg um Hreða vatns ehf. og Ferða mála stofu við Glanna og Para dís ar laut en golf völl ur­ inn er stein snar frá þess um nátt­ úruparadís um. Ferða mála ráð veitti Hreða vatni ehf. styrk til þess að bæta að gengi að svæð un um með stíga gerð, hellu lagn ingu og bygg­ ingu stiga nið ur að Para dís ar laut auk bygg ing ar bíla stæð is og sal ern­ is að stöðu. Dav íð Magn ús son hjá Hreða vatni ehf. seg ir að mik ill fjöldi ferða manna fari um svæð ið sem hafi vald ið því að nátt úr an hafi ver­ ið und ir á lagi. Því hafi ver ið ráð ist í þess ar fram kvæmd ir og ósk að eft­ ir stuðn ingi Ferða mála stofu. Hann seg ir að lögð hafi ver ið á hersla á að að gengi fatl aðra væri gott, en nefn­ ir þó að brekk an nður í Para dís ar­ laut hafi ver ið of brött til þess að hægt væri að byggja ská braut með góðu móti. Þó er fært hjóla stól um að út sýnis palli á bjarg brún inni við Glanna og að gengi fatl aðra þar því gott. Hinn ný byggði út sýnis pall ur við Glanna mun einnig auka veru­ lega ör yggi ferða manna sem áður var á bóta vant. Nú standa yfir við­ ræð ur við Borg ar byggð um við hald og rekst ur að stöð unn ar, en að koma sveit ar fé lags ins að þeim þátt um var eitt af frum skil yrð um styrk veit ing­ ar Ferða mála stofu. hög Jafnt og spenn andi Kaup þings mót á Garða velli Ólöf Mar ía Jóns dótt ir sig ur veg ari í kvenna flokkn um er hér að slá upp úr glompu. Úr slit in liggja fyr ir í karla flokkn um. Kylf u sveinn Magn ús ar Lár us son ar ósk ar hon­ um til ham ingju með ann að sæt ið, en sig ur veg ar inn Þórð ur Rafn til hægri. Kynn ing á Glanna og fram kvæmd um á svæð inu Nýr stigi nið ur að Para dís ar laut. Út sýnis pall ur og foss inn Glanni í bak grunni. Fag urt út sýni er á golf vell in um og Baul an skart ar sínu feg­ ursta. Verð launa haf ar í flokki 15­18 ára; frá vinstri Bene dikt, Auð ur og Há kon. Á skor enda móta röð ung linga í golfi í Stykk is hólmi Vest ur lands mót á skor enda­ mótarað ar ung linga í golfi var hald ið á Vík ur velli í Stykk is hólmi sunnu dag inn 22. júní sl. og var keppt í tveim ur flokk um; opn um flokki 14 ára og yngri og opn um flokki 15­18 ára. Á skor enda mót in eru ætl uð fyr ir þá sem ekki kom ast inn á Kaup þings móta röð ung linga og eru hald in á sama tíma og stiga­ mót in og eru ætl uð fyr ir kepp end ur til að lækka for gjöf sína til að eiga mögu leika á að kom ast inn á næsta stiga mót. Á á skor enda mót inu í Stykk is­ hólmi voru fjórt án kepp end ur sem léku 18 holu högg leik án for gjaf­ ar í blíð skap ar veðri. Í flokki 14 ára og yngri var sig ur veg ari Árni Freyr Hall gríms son úr GR á 90 högg­ um, í öðru sæti var Bene dikt Bald­ ur Tryggva son úr GKG á 91 höggi og í þriðja sæti Vign ir Þór Ás geirs­ son úr GMS einnig á 91 höggi. Í flokki 15­18 ára var sig ur veg ari Auð ur Kjart ans dótt ir úr GMS á 83 högg um, í öðru sæti var Há kon Gunn ars son GVG á 84 högg um og í þriðja sæti Bene dikt Lár us Gunn­ ars son GVG á 91 höggi. íhs Verð launa haf ar í flokki 14 ára og yngri; frá vinstri Vign ir þór, Bene dikt Bald ur og Árni Freyr.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.