Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 29
29 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Snæ fells nes - Fimmtu dag 26. júní Feg urð og fjöl breyti leiki fjör unn ar kl 19 í þjóð garð in um Snæ fellsjökli. Fyrsta fjöru ferð in af fjór um við Gufu skála vör í sum ar á veg um Sjáv- ar rann sókn ar set urs ins Var ar og þjóð- garðs ins. Erla Björk Örn ólfs dótt ir sjáv ar líf fræð ing ur leið ir gesti í könn- un ar ferð um á feg urð og fjöl breyti- leika fjör unn ar. 1-2 klst. Mæt ið í stíg vél um og klædd eft ir veðri. Borg ar fjörð ur - Laug ar dag 28. júní Mela fjör 2008 kl 12:00 í Mela- hverfi. Hest ar, rat leik ur, vöfflu kaffi, knatt spyrna, götu grill o.m.fl. laug ar- dag inn 28. júní. Borg ar fjörð ur - Lau. - sun. 28. jún - 29.jún Spari sjóðs mót ið í knatt spyrnu á Skalla grím svelli Borg ar nesi. Ár- legt SPM mót í knatt spyrnu verð- ur á Skalla grím svelli síð ustu helg- ina í júní. Snæ fells nes - Laug ar dag 28. júní Gam an sam an - Barna stund á Arn- ar stapa kl 11 í þjóð garð in um Snæ- fellsjökli. Land verð ir taka á móti börn um alla laug ar daga kl. 11 við Arn ar bæ á Arn ar stapa og rann saka með þeim nátt úr una, segja sög ur, fara í leiki og margt fleira skemmti- legt. Barna stund ir eru mið að ar við börn 6-12 ára. For eldr um er vel- kom ið að taka þátt með börn um sín- um. 1 klst. Snæ fells nes - Laug ar dag 28. júní Undra smíð nátt úr unn ar. Ganga Arn ar stapi-Helln ar, kl 14 í þjóð garð- in um Snæ fellsjökli. Gest ir hitta land verði við út sýnis pall yfir höfn ina á Arn ar stapa. Geng- ið með fram strönd inni og klettarn- ir og fugla líf ið skoð að. Gang an end- ar á Helln um þar sem hægt er að fá sér kaffi sopa og rölta svo til baka. 1-2 klst. Snæ fells nes - Sunnu dag 29. júní Fólk ið og flór an. Ganga Búð ir-Fram- búð ir, kl 24 í þjóð garð in um Snæ- fellsjökli. Gest ir hitta land verði við Búða kirkju kl. 14. Auð veld ganga í gegn um blóma skrúð og hraun mynd- an ir að Fram búð um þar sem minj ar eru um út gerð fyrri tíma. Þeir sem vilja geta feng ið til sögn um göngu að Búða kletti. 1-2 klst. Akra nes - Sunnu dag 29. júní Hvíta sunnu kirkj an Akra nesi. Al- menn sam koma kl 11 að Skaga braut 6. All ir eru hjart an lega vel komn ir. Akra nes - Sunnu dag 29. júní Guðs þjón usta kl 11 í Akra nes kirkju. Sr. Skírn ir Garð ars son mess ar. Snæ fells nes - Þriðju dag 1. júlí Líf ið í bjarg inu. Ganga Sval þúfa- Lóndrang ar, kl 14 í þjóð garð in um Snæ fellsjökli. Land verð ir taka á móti gest um hjá bíla stæð inu við Sval þúfu. Rölt er fram á Þúfu bjarg þar sem Kol beinn og kölski kváð ust á forð um. Í bjarg inu er mik ið fugla líf og stund- um læt ur tófa sjá sig á þess um slóð- um. Geng ið að Lóndröng um en þar eru minj ar um ver mennsku fyrri tíma. 1 klst. Borg ar fjörð ur - Þriðju dag 1. júlí Göng um til gleði og góðr ar heilsu kl 20:30. Geng ið að Katt ar fossi sem er í Hít ará. Far ið er útaf þjóð vegi 54 vest an meg in við Hít ar ár brúna (nýju) og keyrt upp með ánni, hitt ast á við Grett is bæli og geng ið það an. Snæ fells nes - Fimmtu dag 3. júlí Ver búða líf. Ganga Djúpa lóns sand ur- Dritvík, kl 14 í þjóð garð in um Snæ- fellsjökli. Gest ir hitta land verði við bíla stæð ið á Djúpa lóns sandi. Geng- ið um Djúpa lóns sand og í Dritvík og minj ar einn ar stærstu ver stöðv ar lands ins skoð að ar. 2 klst. Borg ar fjörð ur - Fimmtu dag 3. júlí Geng ið um Bakka kots- og Vatns- horns skóg, kl 20.00 í Skorra dal. Skóg ar- og út sýn is ganga. Mæt ing við Bakka kots rétt. Ekið er inn dal inn að norð an, inn fyr ir Fitja. Snæ fells nes - Fimmtu dag 3. júlí Strand ganga Beru vík-Hóla vog ur, kl 19 í þjóð garð in um Snæ fellsjökli. Sögu ferð. Leið sögu mað ur verð ur Sæ- mund ur Krist jáns son. 3-4 klst. Sum ar vinna Mig vant ar ung ling í ýmis verk, strax og í sum ar. Dag vinna. Er í Borg ar nesi. Um sókn ir send ist til gbb@post.com, Gunna sími 690­ 1796. Vinna í sveit 17 ára norsk / ísl. strák ur ósk ar eft ir vinnu í sveit frá 12. júlí (van­ ur grís um og roll um). Fer í ísl. mennta skóla í haust, þarf að æfa sig í ís lensku. Laun eru auka at riði. Sími +47­4165­9929. Vant ar vinnu Ég er 16 ára dug leg stelpa og er að verða ,,klikk uð“ á að gerða leys­ inu. Vant ar vinnu, er ekki mik ið fyr ir börn. Uppl.sími 869­1011 og 865­3770. Hress stelpa ósk ar eft ir vinnu Hæ, hæ, ég er 23 ára stelpa sem vant ar vinnu í Borg ar byggð. Skoða allt. Sími 847­2409. Lít ill fólks bíll Óska eft ir bíl fyr ir allt að 50 þús. eða skifti á Mus so dísel árg. 1998 + 50 þús. hamar@snerpa.is Til sölu Ford Focus árg. 00, ek inn 58 þús. til sölu. Að eins einn eig andi og mjög vel með far inn. Verð 650 þús und. Uppl. í síma 860­6275, Ró bert. Hjól hýsi Af sér stök um á stæð um er til sölu hjól hýsi LMC Faworit 520 ár gerð 2007, svo til ó not að. Sól ar sella, alda hita kerfi, mar kísa, hlið ar tjald, stór ís skáp ur og fryst ir, sjón varp, sjón varps loft net (eitt með öllu). Upp lýs ing ar í síma 866­5097. Vant ar Galant í vara hluti Mig bráð vant ar Galant 89 ­ 92 í vara hluti fyr ir lít inn pen ing eða gef ins. Sími 869­3731, Birg ir. Benz 230 E Til sölu Benz 230 E árg. 92. Silf ur grár, álfelg ur, topp lúga, sjálf skipt­ ur. Skoð að ur 09. Bíll í topp standi. Verð 270 þús. stgr. Uppl. í síma 897­4223. Óska eft ir Y ar is Óska eft ir Y ar is, bil uð um eða skemmd um eft ir um ferð ar ó happ í skipt um fyr ir vespu. Uppl. í síma 696­2334. Isuzu Trooper til sölu Trooper til sölu. Árg. 99, góð ur eð al vagn í sum ar frí ið, ný skoð að ur, vetr ar­ og sum ar dekk, ek inn 236 þús. Verð 495 þús. Upp lýs ing ar í síma 696­9542. 17“ álfelg ur Til sölu 4 stk. 17“ álfelg ur, 8 gata. Upp lýs ing ar í síma 897­2272. Toyota Land Cru iser Toyota Land Cru iser til sölu. Ár­ gerð ‘98, 3.0, ek inn 220 þús. km.Uppl. í síma 862­5832. Hús bíll Mjög vina leg ur og góð ur hús­ bíll til sölu. Skráð ur 6 manna, raf­ magnstengi fyr ir 230 V, full bú inn í ferða lag ið, sól ar sella, sjón varps­ loft net, elda vél, vask ur, gas hitari, sal erni, topp lúga. Einn með öllu. Al veg ryð laus. Sími 895­1961. Til sölu Niss an Note 31.01.08 til sölu. Ssk., með öllu, ek inn 2 þús. km. Gott á hvílandi lán. Uppl. í síma 899­4816. Til sölu vara hlut ir í Toyotu Er að rífa lít ið tjón aða Toyotu Corollu ár gerð 1995. Allt til sölu úr bíln um t.d. vél, kassi, felg ur ofl. ofl. Sann gjarnt verð. Uppl. í síma 865­7807. Ódýr bíll óskast Óska eft ir fólks bíl á verð bil inu 20 til 30 þús. Má þarfn ast hverskins lag fær inga og vera ó skoð að ur en betra að hann væri gang fær. All­ ar teg und ir koma til greina. Uppl í síma 846­3334 eða alliogsissa@ simnet.is. Vant ar trakt or Mig vant ar trakt or, má vera bil­ að ur, hellst MF eða Ford (ekki Zetor) eða svip að. Ó dýrt, alls kon­ ar skipti mögu leg. Ég á ým is legt. Uppl. sími 847­7784. Chiwova til sölu Er með fal leg an chiwova hvolp til sölu. Hann er loð inn og er 8 mán­ aða gam all. Uppl. í síma 481­2358 og 848­8525. Stelpu­dót Til sölu 12 Bratz dúkk ur, 2 bratz bíl ar, bratz mót or hjól og föt. Tvær Bady­born dúkk ur, Baby­born vagn og burð ar stóll á samt mjög miklu magni af föt um og fylgi­ hlut um. Á huga sam ir hafi sam band í síma 894­4070, Akra nesi. Til sölu Eins og hálfs árs gam alt 21“ Kassel sjón varp með inn byggð um dvd spil ara til sölu á 5000 kr. Upp lýs­ ing ar í síma 896­1359. Hús bún að ur til sölu Til sölu há kommóða og eik ar­ hilla, kæli skáp ur, þurrk ari 3kg, Tekk sófa borð / kommóða. Til boð óskast, er á Akra nesi. Gunna, 690­ 1796 gbb@post.com. 28“ Phil ips sjón varp Til sölu 28“ Phil ips sjón varps tæki m/fjar stýr ingu. 3ára gam alt, lít ið not að. Verð 10 þús. Uppl. í síma 865­7660. Míru sjón varps skáp ur Fal leg ur 2 metra Míru skáp ur til sölu á Akra nesi. Verð 50 þús. lilja@ valitor.is. Ó dýrt sjón varp Er með gott 21“ United sjón varp til sölu. Það er ca 6 ára gam alt, lít­ ið sjón varps borð á hjól um get ur fylgt með. Verð hug mynd 4 ­ 5000 kr. Uppl. í síma 699­1837 og 438­ 1838. Erum á Akra nesi. Bíl skúr Bíl skúr til leigu við Skarðs braut á Akra nesi. Raf magn og nið ur fall í gólfi. Uppl. í síma 898­2489. Vant ar 2 her bergja / stúd íó íbúð Við erum 19 ára par og okk­ ur bráð vant ar litla íbúð á Akra­ nesi frá miðj um á gúst til ára móta. Greiðslu geta um 65 þús und. Erum reglu söm, dug leg, skil vís, reyk­ laus og and leg gam al menni:) Svör send ist á bjoggi89@hotmail.com eða á alfheidur89@hotmail.com. Íbúð óskast 3 ­ 4 her bergja íbúð óskast til leigu á Akra nesi eða í ná grenni frá og með 1. á gúst. Guð mund ur, sími 844­6268. Óska eft ir íbúð til leigu Ég óska eft ir íbúð til leigu sem allra fyrst á Akra nesi. Er ein stæð með 1 barn, reglu söm og reyk laus. Fann ey, 866­2379. Íbúð í Reykja vík til leigu Til leigu 90 fm 4ja her bergja íbúð í ró legu og litlu fjöl býli í Graf ar­ vogi. Laus um mán að ar mót in júlí / á gúst. Nán ari upp lýs ing ar í síma 662­1868. Íbúð til leigu í Borg ar nesi 4ra her bergja íbúð til leigu á besta stað í Borg ar nesi, fæst í lok á gúst. Uppl. í síma 695­6939, eft ir kl 16:30. 4 herb. íbúð óskast til leigu Ein stæð móð ir með 2 stór börn ósk ar eft ir góðu hús næði til lang­ tíma leigu á Akra nesi. Endi lega vertu í bandi í emaili ef þú ert að fara leigja stórt 4. herb. hús næði til lengri tíma. Reglu söm og góð ur leigj andi hér. Hef góð með mæli ef þarf. M.b.k. fanndal1@simnet.is. 2 her bergja íbúð til leigu Til leigu 2ja her bergja íbúð. Laus strax. Upp lýs ing ar í síma 825­ 0774. Til leigu á Hvann eyri Ný legt 140 fm. par hús á Hvann­ eyri, laust frá 1.júlí. Upp lýs ing ar á gummi1234@hotmail.com eða í síma 893­3395. Akra nes, Borga nes, ná grenni Vant ar hús næði sem fyrst, helst á Akra nesi. Sími 436­1131 og 891­ 8031. Til leigu á Akra nesi 2 her bergja íbúð til leigu á Akra­ nesi. Sími 868­3305. Íbúð óskast Er að leita mér að stúd íó íbúð til leigu frá og með 1.á gúst eða 1.sept. Skil vís um greiðsl um heit ið. Sími 862­9583 og 690­0624. Ein býl is hús Borg ar nesi Til leigu ein býl is hús á góð um stað í Borg ar nesi frá 1. á gúst. Uppl. í sím 862­6114. Óska eft ir Vant ar 1­2 her bergja íbúð á svæð­ inu Borg ar nes ­ Húsa fell. Því nær Húsa felli því betra. Er reyk laus, greiðsl ur í gegn um greiðslu þjón­ ustu. Helst frá 1 á gúst. Sími 847­ 2630. Rað hús til leigu í Grinda vík 80 fm rað hús til leigu í Grinda vík. Laust strax. Leiga 80 þús. á mán­ uði. siggasolla@yahoo.com. Reið hjól óskast Óska eft ir reið hjóli fyr ir 10 ára. Má þarfn ast við gerð ar. Vina sam­ leg ast haf ið sam band í síma 431­ 2979. Reið hjól óskast Óska eft ir reið hjóli á 5­10 þús. sem hent ar full orðn um manni. Sími 865­7660. Vöðl ur Óska eft ir veiði vöðl um nr. 42. Upp lýs ing ar í síma 897­5184 og 431­2839. Tertu hníf ur Á skóla slit um 10. bekkj ar í Grunda skóla þann 2 júní sl. hvarf tertu hníf ur (úr setti), vel merkt ur með rauðu nagla lakki. Sá sem hef­ ur minn hníf í fór um sín um hafi sam band í síma 863­3056 því ann­ ar var skil inn eft ir. Did rikson vindjakki Glæ nýr blá grænn vindjakki frá Did riks son tap að ist ný lega. Hann er nr 130. Liver pool bún ing ur týnd ist í vet ur merkt ur Ylfa Örk á sama stað. Ef ein hver hef ur fund­ ið þetta endi lega haf ið sam band í síma 431­3096. Heit ur pott ur Til sölu lít ið not að ur sjö manna heit ur pott ur. Sjálf virk hita still ing. Upp lýs ing ar í síma 437 1228 og 844 6665, Björk. Fund ar borð Ný legt vel með far ið fund ar borð úr beiki frá Penann um til sölu. Stærð 2,60 * 1,10. Uppl. í síma 660­8240. Ferða box Fín asta ferða box á bíl inn. Stórt Thule, 370 ltr. spraut að silf ur­ grátt. Kr. 20.000. Einnig til ál bog­ ar á 8000 og svart ir bog ar á 4000. Sími 892­2228. Fót bolta skór til sölu Hef til sölu góða gervi gras fót­ bolta skó, lít ið not aða. Fást á lít inn pen ing. Upp lýs ing ar í síma 615­ 1310, Þor kell. P.S Stærð in á þeim er 42. Ým is kon ar nytja mun ir Litl ar smíða vél ar og verk færi og margt fleira. Upp lýs ing ar í síma 892­3557. Vant ar pökk un ar vél Óska eft ir að kaupa not aða pökk­ un ar vél fyr ir heyrúll ur. Uppl. í gsm 698­2284, Stef án. Stallone mynd ir Óska eft ir göml um / nýj um bíó­ mynd um með Sylv est er Stallone til að bæta í safn ið hjá mér. Helst gef ins eða fyr ir lít inn pen ing. Má vera á gam alli spólu eða á dvd myndiski. Ekki vera feim in við að hringja, sími 698­4669. (Á eitt hvað af mynd um fyr ir svo gæti ver ið að ég eigi við kom andi mynd), ekki vera feim in. Verk taki í hey skap Tek að mér verk taka vinnu í hey­ skap s.s slátt, rúll un, pökk un og fleira. Sími 895­2065 og 437­ 2065. Ar in við ur fæst gef ins Er ekki eitt hver sem vill ar in­ við fyr ir ekk ert? Á eft ir að saga hann nið ur í ar in inn. Er frá stutt­ um stubb um upp í ca 1,70 metr ar á lengd. Uppl. gef ur Ingv ar. Sím ar 431­2161 og 894­0073. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ATVINNA Í BOÐI ATVINNA ÓSKAST TAPAÐ/FUNDIÐ LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT FYRIR BÖRN HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI DÝRAHALD ÓSKAST KEYPT S m á a u g l ý s i n g a r a t b u r ð a d a g a t a l f r é t t i r w w w. s k e s s u h o r n . i s TIL SÖLU

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.