Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Þor grím ur E. Guð bjarts son, bóndi á Erps stöð um í Döl um varð ný ver ið for mað ur byggða ráðs Dal­ byggð ar eft ir mynd un nýs meiri­ hluta í sveit ar fé lag inu. Það sem af er kjör tíma bili höfðu Þor grím ur og Halla Stein ólfs dótt ir, sem bæði eru full trú ar Vinstri grænna í sveit ar­ stjórn, ver ið ein í minni hluta sveit­ ar stjórn ar. Þótt sveit ar stjórn ar­ mál in séu Þor grími hug stæð þá er það bú skap ur inn sem er að al mál­ ið. Hann býr með kýr á Erps stöð­ um á samt Helgu El ín borgu Guð­ munds dótt ur konu sinni og fimm börn um þeirra á aldr in um fjög urra til fimmt án ára. Þar er ekki set ið auð um hönd um núna. Nýtt 80 kúa fjós er ris ið og hluti bún að ar þess kom inn í hús en fjós ið á að taka í notk un í á gúst næst kom andi, rétt rúmu ári eft ir að sökk ull húss ins fór í jörðu þann 11. á gúst í fyrra. Þetta er ekk ert venju legt fjós. Það er búið allri nýj ustu tækni, svo kall að lausa­ göngu fjós, en auk þess verð ur þar sér stakt rými og bún að ur fyr ir full­ vinnslu af urð anna þar sem bónd inn og mjólk ur fræð ing ur inn ætl ar að vinna meiri verð mæti úr mjólk inni en al mennt ger ist á kúa bú um. Kjall ari á við góða keppn is laug „Við skul um fara inn um þess­ ar dyr. Þetta er gesta inn gang ur­ inn og best að byrja strax að nota hann sem slík an,“ seg ir Þor grím­ ur þeg ar við göng um að nýja fjós­ inu. „Héð an er hægt að sjá kýrn­ ar, „ró bót inn“ að störf um og allt fram leiðslu ferl ið. Til hlið ar verð ur svo osta­ og skyr gerð in en ís gerð­ in verð ur uppi á lofti. Síð an verð ur smá að staða fyr ir gest i og gang andi til að smakka á vör un um, en hér verð ur hægt að kaupa fram leiðslu­ vör urn ar,“ seg ir Þor grím ur um leið og hann sýn ir blaða manni hið nýja 1.000 fer metra fjós sem nú er ris ið á Erps stöð um. Það er byggt úr stein­ steypt um ein ing um frá Loftorku í Borg ar nesi. „Það eru steypt ar ein­ ing ar í öllu; sökkli, út veggj um og milli veggj um auk þess sem það eru steypt ar grind ur á gólf inu í fjós inu. Þak ið hins veg ar og lím tréð er frá Hýsi.“ Já þetta er ekk ert venju legt fjós. Þor grím ur bend ir blaða manni á að haug hús ið und ir fjós inu sé ná­ kvæm lega af sömu stærð og lög leg keppn issund laug er, eða 25 metra löng. Þannig að ef á versta veg fer í bú skapn um má hæg lega búa þar til sund laug. Þor grím ur tal ar líka af fag mennsku því auk þess að hafa ver ið kúa bóndi í ell efu ár er hann mennt að ur mjólk ur fræð ing ur og starf aði við þá iðn í Búð ar dal áður en þau hjón keyptu Erps staði og hófu þar bú skap. Svo til eigna laus „Það spáðu nú marg ir illa fyr ir okk ur í upp hafi. Við þótt um borga mik ið fyr ir jörð ina en hana keypt­ um við á 25 millj ón ir króna með öll um hús um og bú stofni. Við vor­ um svo til eigna laus þá. Við keypt­ um jörð ina um jól in 1996. Ég var þá í mjólk ur fræði nám inu í Dan­ mörku og við kom um heim í jóla frí. Við frétt um af þess ari jörð, skoð uð­ um hana og slóg um til. Helga kom hing að um vor ið og tók við bú­ skapn um, en ég skaust heim um sum ar ið í sex vik ur. Hélt svo aft­ ur út, lauk nám inu og kom heim í nóv em ber. Hér hafa ver ið um 24 kýr enda gamla fjós ið pass legt fyr­ ir þann fjölda og mjólk ur kvót inn í sam ræmi við það. Þetta hef ur geng­ ið en ég verð að segja eins og er að Helga hef ur séð um að fæða og klæða fjöl skyld una með vinnu sinni á hjúkr un ar heim il inu Fells enda.“ Vill skila jörð inni væn legri til bú setu „ Hérna var sauð fé líka þeg ar við keypt um en við skipt um því út fyr­ ir skóg rækt þeg ar rík ið gerði upp­ kaupa samn inga við bænd ur sem vildu hætta sauð fjár bú skap árið 2000.“ Marg ir gætu ætl að það óðs manns æði að fara út í slíka fjár­ fest ingu sem bygg ing nýs fjóss er. En tel ur Þor grím ur grund völl fyr ir því? „Jú, auð vit að má segja það og í raun um all an bú skap í dag. Þetta er nátt úru lega vit leysa. En hvað er betra en að vinna með nátt úr una í hönd un um? Ég veit ekki hvort ég má segja það en þú ferð ekki lengra með þetta. Það má eig in lega segja að ég hafi þurft að beita töng um á kon una til að sann færa hana um að þetta væri ger legt, hvort sem að það verð ur raun in eða ekki. Mér finnst stór kost legt að stunda þessa vinnu og geta um geng ist dýr in. Við erum inn an við fer tugt og því næg orka enn til stað ar til að byggja núna, eitt hvað sem við síð an get um búið að næstu 15 ­ 20 árin. Þetta var eig­ in lega orð in spurn ing um að hætta þessu eða gera eitt hvað rót tækt. Mig lang ar líka til að skila jörð­ inni frá mér til eft ir kom enda svo­ lít ið væn legri til bú setu. Það var í raun það sem fyr ir renn ar ar okk­ ar hér gerðu. Þau hófu að byggja hér allt upp um 1980 og luku því á nokkrum árum. Nú eru aðr ar að­ stæð ur og við urð um að bregð ast við þeim. Þetta var á kveð ið fyr ir þrem ur árum og þá hófst hönn un­ ar vinna og und ir bún ing ur.“ Full vinnsla spar ar kvóta kaup Þor grím ur seg ir að þau hafi strax ver ið á kveð in í að vinna eitt­ hvað úr af urð un um heima á býl­ inu og selja vör una þannig beint af bú inu. „Með þessu móti þarf ekki eins mik inn mjólk ur kvóta. Kannski verð ur ein hver kvóti keypt ur en megn ið sem verð ur fram leitt um­ fram kvóta verð ur unn ið í osta, skyr og ís. Ís vél ina keypt um við fyr­ ir tveim ur árum og hún bíð ur upp­ setn ing ar. Mjalta þjónn inn er kom­ inn í fjós ið en skyr­ og osta fram­ leiðsl an krefst ekki mik ils bún að­ ar. Það verð ur hvort tveggja unn ið á gamla mát ann.“ Þor grím ur seg ir að erfitt hafi ver­ ið að eiga við hönn uði húss ins um ým is legt sem hann vildi hafa öðru­ vísi en þekkt var til þessa. „ Þetta eru reynd ir menn í hönn un fjósa en það var svona eitt og ann að sem mér fannst að mætti bet ur fara, sem erfitt var að fá þá til að sam þykkja. Það hafð ist þó. Það er heil mik ið búið að breyt ast í tækni og öðru á þess um þrem ur árum sem lið in eru „Hef svo gam an af kúa bú skapn um og póli tík inni“ - seg ir mjólk ur fræð ing ur inn, kúa bónd inn og sveit ar stjórn ar mað ur inn Þor grím ur á Erps stöð um Sím inn hring ir í miðj um mjölt um. Það er nóg að gera hjá Þor grími enda mað ur inn í krefj andi störf um. Séð heim að Erps stöð um frá þjóð veg in um. Nýja fjós ið fremst. Mjalta þjónn inn er kom inn upp í nýja fjós inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.