Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is 8. júní. Stúlka. Þyngd: 4615 gr. Lengd: 53,5 cm. For eldr ar: Mar grét Áka dótt ir og Sig urð ur Þór Sig ur- steins son, Akra nesi. Ljós móð ir: Sara B. Hauks dótt ir. 20. júní. Dreng ur. Þyngd: 4050 gr. Lengd: 55 cm. For eldr ar: Ólöf Bjarna dótt ir og Sverr ir Fann ar Ein- ars son, Hafn ar firði. Ljós móð ir: Haf- dís Rún ars dótt ir. 14. júní. Dreng ur. Þyngd: 3450 gr. Lengd: 53 cm. For eldr ar: Ás dís Jóns- dótt ir og Hall dór Ein ars son, Mos- fells bæ. Ljós móð ir: Sara B. Hauks- dótt ir. Í lít ill frétt í Skessu horni þann 11. júní sl. um við gerð á Grá brók­ ar stíg, tók ég eft ir nafn gift sem sést oft ar og oft ar ­ Stóra­ Grá brók. Hér lang ar mig að leggja orð í belg. Átt er hér við eld gíg inn Grá brók í Norð ur ár dal og þessi nýja nafn gift er lík lega til kom in vegna þess, að gíg ur inn norð an við hana er stund­ um kall að ur ­ Litla­Grá brók enda lægri. Sú „brók“ er reynd ar sunn an í Grá brók og nán ast horf inn vegna gjall töku og vega gerð ar. Í ör nefna skrám fyr ir bæ­ ina Brekku og Hreða vatn er ekki minnst á Stóru­Grá brók, en sú litla sunn an við nefnd; Smá brók, Litla­ Grá brók eða Litla­Brók. Gíg ur­ inn norð an við geng ur einnig und­ ir ýms um nöfn um. Í ör nefna skrá Brekku er hann nefnd ur; Ytra fell en í Hreða vatns skrá; Grá brók ar fell. Í báð um skrám kem ur einnig fyr ir nafn ið; Rauð brók og er það eign að Sig urði Þór ar ins syni, jarð fræð ingi. Í á gæt um bæk lingi sem gef inn var út um ná grenni Bif rast ar, kalla höf­ und ar hans þeir: Ey steinn Jóns son fyrrv. ráð herra og for mað ur Nátt­ úru vend arr ráðs og Sig urð ur Stein­ þórs son jarð fræð ing ur þessa „brók“ ­ Grá brók ar fell. Fyrr um bænd­ ur á Hreða vatni, s.s. Dan í el Krist­ jáns son, lögðu einnig á herslu á að halda þessu nafni í stað Rauð brók­ ar nafns ins. Grá brók ar fell er fal leg ur gíg ur og lík lega meira hraun frá hon um kom ið en Grá brók sjálfri. Grá brók­ ar hraun er talið um 3000 ára gam­ allt og þess ir gíg ar þrír eru syðsti hluti mik ill ar meg in eld stöðv ar, sem kennd er við Ljósu fjöll á Snæ­ fells nesi. Höld um okk ur svo við nöfn in: Grá brók, Grá brók ar fell og Litla­Grá brók. Reyn ir Ingi bjarts son, ná granni Grá brók ar í 2 vet ur. Grá brók skal hún heita

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.