Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Flest ir bænd ur á Vest ur landi hafa nú byrj að slátt og á ein staka bæj um er fyrri slætti jafn vel lok­ ið. Hey feng ur er í með al lagi mið­ að við fyrri slátt und an far in ár, að sögn þeirra bænda sem Skessu­ horn hef ur rætt við, en gras spretta er þó mun fyrr á ferð inni, eða þetta tveim ur til þrem ur vik um. Nú telja menn þó að þurrk ar séu farn ir að draga úr sprettu en víða hef ur lít­ ið sem ekk ert rignt í nokkr ar vik­ ur. Með fylgj andi mynd var tek in á Skóg ar strönd sl. föstu dags kvöld. mm Hrepps nefnd Reyk hóla hrepps af greiddi á fundi sín um í síð ustu viku fram kvæmda leyfi til Vega­ gerð ar inn ar fyr ir ný bygg ingu veg­ ar í Gufu dals sveit. Þetta hef ur ver­ ið mjög um deilt mál sem búið var að fresta í tvígang hjá hrepps nefnd­ inni. Veg ur inn í Gufu dals sveit inni mun m.a. liggja í gegn um Teigs­ skóg í Þorska firði. Ekki ligg ur fyr­ ir hvenær verk ið verð ur boð ið út, enda á enn eft ir að semja við ein­ hverja land eig end ur. Búið er að vísa frá einni kæru vegna fyr ir hug aðr ar vega lagn ing­ ar um Teigs skóg. Hún var á hend ur ís lenska rík inu en eft ir stend ur kæra á Vega gerð ina, sem verð ur hald­ ið til streitu að sögn lög fræð ings Nátt úru vernd ar sam taka Ís lands og ann arra sækj enda í mál inu. Starfs­ menn Vega gerð ar hafa ekki lát ið mála ferli tefja vinnu við vega lagn­ ingu í Teigs skógi. Fylgj end ur þess að önn ur leið yrði val in hafa bent á að hann hafi sér stöðu sem stærsti birki skóg ur í Vest fjörð um. And­ stæð ing ar þess að önn ur leið yrði val in hafa lát ið orð falla eins og þau að þá væru birki hrísl ur meira metn­ ar en manns líf. Mál ið kom til kasta um hverf is ráð herra sem úr skurð aði í jan ú ar sl. að leið B í 2. á fanga yrði val in, það er að segja um Teigs skóg í Þorska firði, enda væri það besta leið in á milli Bjark ar lund ar og Eyr­ ar í Reyk hóla hreppi. þá Á sveit ar stjórn ar fundi í Dala­ byggð sl. fimmtu dag kom upp sú staða að nán ast all ir sveit ar stjórn­ ar menn gátu talist van hæf ir til að af greiða styrki til fé laga sam taka í sveit ar fé lag inu. All ir voru þeir eitt­ hvað tengd ir við kom andi fé lög um, ým ist sátu þeir sjálf ir í stjórn um eða þeirra nán ustu. Þórð ur Ing ólfs son odd viti bar því upp til lögu svo unnt væri að af greiða sam þykkt byggða­ ráðs um styrki til fé laga. Til laga hans um að bæj ar full trú ar teld ust ekki van hæf ir var sam þykkt en einn full trúa lét bóka að þetta væri ekki sam kvæmt sveit ar stjórn ar lög um og taldi sig eft ir sem áður van hæf an. Sveit ar stjórn ar menn í Dala byggð eru því greini lega mjög virk ir í fé­ lags starfi í sveit ar fé lag inu. hb Lít il sem eng in úr koma hef­ ur ver ið í upp sveit um Borg ar fjarð­ ar það sem af er mán uð in um. Jafn­ vel eru dæmi um að á burð ur, sem dreift var á tún í efstu sveit um hér­ aðs ins í maí, sé enn ó upp leyst ur. Þá er veru lega far ið að minnka í vatns­ ból um og er þeg ar far ið að gæta neyslu vatns skorts á bæj um, eins og t.d. í Reyk holti. Sam hliða hlýju veðri og mikl um norð an blæstri und an farna daga er jörð því orð in afar þurr. Með fylgj­ andi mynd sýn ir eina af leyð ingu þurrkanna. Mynd in var tek in á meln um vest an við Klepp járns reyki sl. mið viku dag og horft til aust urs inn dal inn. Mik ið sand rok barst þá yfir háls inn inn an við Reyk holt þannig að ekki sást til sól ar. Þessi mökk ur á upp tök sín á Refs stöð um í Hálsa sveit. Þar voru mel ar unn ir í stór um stíl í vor og í þá sáð. Sök­ um hvass viðr is ins er jarð veg ur nú að fjúka úr opn um flög um á sendnu landi Refs staða mel anna sem nú eru á hrað ferð yfir í næstu sveit, ef marka má þessa mynd. mm/Ljósm. kg. Mikl ar mal bik un ar fram kvæmd ir standa nú yfir í Snæ fells bæ. Að sögn Smára Björg vins­ son ar bæj ar tækni fræð ings verða um 20 þús­ und fer metr ar af mal biki lagði á göt ur og plön bæj ar ins í sum ar. „ Einnig hafa fyr ir tæki og ein stak ling ar lát ið mal bika hjá sér. Það er Hlað bær ­ Colas sem sér um út lagn ing una og Kórs verk á Sauð ar króki sem sér um mal­ bik ið, en þeir hafa reist fær an lega mal bik un­ ar stöð á Breið inni,“ seg ir Smári. Einnig er nú unn ið við snjó flóða varn ir fyr­ ir ofan heilsu gæslu stöð ina í Ó lafs vík og seg­ ir Smári að fljót lega fari fram út boð fyr ir gráðu setn ingu og rækt un í hlíð inni þar sem snjó flóða vörn in er. af Í sum ar mun Drama smiðj an halda sjö nám skeið fyr ir 9­13 ára börn á Hvít ár bakka í Borg ar firði. Drama­ smiðj an er hug ar fóst ur Mar grét ar Áka dótt ur leik list ar með ferð ar fræð­ ings, en hún hef ur hald ið nám skeið með þessu sniði síð an 2003. Slag­ orð Drama smiðj unn ar eru: Leik­ ur, Sköp un, Mann rækt. Nám skeið­ in á Hvít ár bakka eru sum ar dval ar­ nám skeið en einnig verð ur hægt að koma á dags nám skeið fyr ir þá sem búa eða dvelja á svæð inu. Að sögn Mar grét ar mun fjöldi lista­ og vís­ inda manna koma að nám skeið un­ um sem gesta kenn ar ar, en með al ann ars verð ur far ið í leik list, fram­ sögn, skap andi vís inda vinnu, takt­ vinnu og al menna fræðslu. Mark mið nám skeið anna er að örva skap andi hugs un til að efla rök hugs un og auka fé lags færni, en þetta eru hlut ir sem Mar grét hef ur trú á og tel ur að séu ekki ríkj andi í mennta kerf inu í dag. „Án þess að ég sé að gagn rýna nú ver andi mennta­ kerfi, þá mið ast það mik ið af því að kenna þekk ingu en ekki skiln­ ing,“ seg ir hún. „Hug leið ing mín mið að við mína reynslu og nám, er að list in sé eina tæk ið sem held­ ur manni gang andi í leit að þekk­ ingu. Um leið og við lær um að nýta okk ur list ina opn ast all ar dyr,“ seg­ ir Mar grét. „Eða eins og Ein stein sagði: Rök hugs un leið ir þig frá A­B en skap andi hugs un opn ar þér all­ ar leið ir.“ Börn in munu fá æf ingu og fræðslu á nám skeið un um í nýrri hugs un, þar sem hvatt er til skap andi hug­ ar fars. „Nám skeið ið er þannig sett upp að þetta verð ur í raun allt leik­ ur,“ seg ir Mar grét. Við leik um okk­ ur að vís ind um, töl um, þekk ingu á fé lags vís inda sviði og raun vís inda­ sviði.“ Mar grét seg ir að nám skeið in fari að eins mikl um hluta og hægt er fram ut andyra, enda um hverfi fag urt í Borg ar firð in um og um að gera að njóta þess. Að hverju nám­ skeiði loknu munu krakk arn ir halda sýn ingu um það sem unn ið var að og eru for eldr ar vel komn ir á þær. Fyrsta nám skeið ið hefst 30. júní og stend ur til 5. júlí. hög Jón Þ. Björns son fyrr ver andi að stoð ar­ skóla stjóri og org anisti í Borg ar nesi lést sl. föstu dag. Hann fædd­ ist í Reykja vík 2. apr íl 1936 og voru for eldr ar hans þau Björn Jóns son kenn ari og skrif stofu­ mað ur og Hild ur Páls­ dótt ir ljós móð ir. Eft ir­ lif andi eig in kona Jóns er Ída Sig urð ar dótt ir en þau eign uð ust fjög ur börn. Jón varð stúd ent frá Mennta­ skól an um í Reykja vík árið 1956. Hann stund aði um hríð nám í Stutt gart í Þýska landi en lauk kenn ara prófi 1960. Jón nam auk þess org el leik hjá Kristni Ingv ars­ syni við Laug ar nes kirkju. Frá 1960 til 1966 starf aði Jón við kennslu á Pat reks firði og gegndi þar starfi org anista. Hann var kenn ari við Grunn skól ann í Borg­ ar nesi frá 1966­1997 og frá 1978 var hann yf ir­ kenn ari við skól ann. Jón varð fyrsti skóla stjóri Tón list ar skóla Borg ar­ fjarð ar þeg ar hann tók til starfa árið 1967. Auk starfa að tón list ar mál um í Borg ar firði var Jón virk ur í skák­ og bridds starfi og vann til margra verð launa á því sviði. Hann var hag yrð ing ur góð ur. Síð ustu árin stjórn aði hann kór starfi eldri borg ara í Borg ar nesi. Inn rit un í fram halds skóla lands­ ins fyr ir skóla ár ið 2008 ­ 2009 var með raf ræn um hætti eins og und­ an far in ár. Bæði nem end ur sem koma beint úr grunn skóla og eldri nem end ur sóttu um með raf ræn­ um hætti. Að þessu sinni sóttu um 4.426 nem end ur úr 10. bekk grunn­ skóla um skóla vist í fram halds skól­ um á haustönn 2008. Þetta er rúm­ lega 95% ár gangs ins sem er held­ ur meiri að sókn en síð asta ári þeg ar tæp lega 92% ár gangs sótti um nám. Þá sóttu 4.100 eldri nem end ur, sem ann að hvort óska eft ir að skipta um skóla eða hefja nám að nýju, um skóla vist í dag skóla sam an bor ið við um 3.250 nem end ur á síð asta ári. Af greiðslu um sókna lauk fimmtu­ dag inn 19. júní. Fái um sækj andi úr 10. bekk ekki inni í þeim skóla eða vara skól um sem hann valdi berst um sókn hans til ráðu neyt is ins sem þá leit ar úr ræða fyr ir við kom andi. Fjöldi slíkra til vika var nú rúm lega 130 og hef ur þorra þeirra nem enda sem svo er ástatt um þeg ar ver ið út­ veg uð skóla vist. mm Þurrk ar valda sand roki Fyrri slátt ur víða langt kom inn Unn ið að mal bik un ar fram kvæmd um í Snæ fells bæ. Tveir hekt ar ar af mal biki Jón Gunn ar Stef áns son virð ir fyr ir sér ljós brot í vatni. Sum ar nám skeið á Hvít ár bakka Jón Þ. Björns son lát inn All ir sveit ar stjórn ar­ menn van hæf ir Frá sveit ar stjórn ar fund in um í Dala byggð sl. fimmtu dag. Fram kvæmda leyfi veitt fyr ir nýj um vegi í Gufu dals sveit Inn rit un lok ið í fram halds skól ana

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.