Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Kirkjubraut­54­56­­­Akranesi­ Sími:­­433­5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli­ og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA­BLAÐSINS­ER­OPIN­­KL.­9­16­ALLA­VIRKA­DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is Blaðamenn:­ Halldór Örn Gunnarsson hog@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason hb@skessuhorn.is Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl.­og­dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Eyrún Eva Haraldsdóttir eyrun@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald­og­innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Að kvöldi síð ast lið ins föstu dags, þeg ar sól ar naut lengst allra daga, fór­ um við hjóna korn in í dá litla öku ferð til að njóta sól ar lags ins. Kvöld ið var fag urt, loft hiti var að vísu ekki hár þeg ar húm aði að kvöldi, en þess fal­ legra glugga veð ur. Stefn an var sett á sunn an verð an Breiða fjörð þar sem við hugð umst mynda sól ar lag ið við fjalls brún ir á suð ur fjörð um Vest fjarða, hand an fjarð ar ins, með hin ar mörgu eyj ar í for grunni. Við lögð um af stað úr upp sveit um Borg ar fjarð ar klukk an 10 um kvöld ið, yfir hinn á gæta veg sem nú er yfir Bröttu brekku og í Dali. Það an var beygt inn á veg inn út Skóg ar strönd og í Stykk is hólm, síð an Snæ fells nes ið og Mýr arn ar heim um nótt ina. Þetta var þægi leg bíl ferð, lít il um ferð og hægt að njóta margs sem fyr ir augu bar. Hvar vetna á þess ari leið eru bænd ur komn ir eitt hvað af stað með hey­ skap, sum ir mik ið, aðr ir minna og ein staka eru ekki byrj að ir, lík lega flest­ ir sauð fjár bænd ur sem beitt hafa tún lengi í vor. Það er alltaf bú sæld ar legt að sjá inn pakk að ar heyrúll ur liggj andi á tún um. Þó þær séu í sjálfu sér ekk­ ert augna yndi sem slík ar, þá bera þær vott um líf á jörð un um, eða í það minnsta að þær séu nytj að ar. Það var helst á ut an verðri Skóg ar strönd sem dreg ið hef ur úr bú skap í seinni tíð og rækt un, girð ing ar og mann virki mega muna sinn fíf il feg urri. En hvað um það. Þeg ar kom ið var fram yfir mið nætti vor um við loks kom in í Stykk is hólm þang að sem ferð inni var heit ið. Eitt hvað hafði skýja­ bakk inn hand an fjarð ar ins stækk að þannig að mið næt ur sól ar inn ar naut ekki eins vel og við höfð um von ast til. Því nýtt um við tæki fær ið og skoð uð­ um okk ur vel um í Hólm in um í þokka legri næt ur birtu. Þessi bær við eyj­ arn ar varð snemma á öld um mið stöð versl un ar, sam gangna og þjón ustu við Breiða fjörð og er það ekki að undra. Þar var því snemma byggt upp og hús­ in sem þá risu standa mörg hver enn, jafn vel í betra á standi en upp runa lega. Frá Stykk is hólmi er enn þjóð braut fyr ir fólk og vör ur því heima höfn Bald­ urs er þar enn og verð ur von andi sem lengst þrátt fyr ir að sam göngu yf ir­ völd nú ver andi dragi úr stuðn ingi við ferð ir hans. Bær inn er engu að síð ur kjör inn á fanga stað ur þeirra sem vilja njóta fjöl breytni í nátt úru fari og ligg­ ur á kross göt um. Það an er hægt að fara dag leg ar skoð un ar ferð ir yfir sum­ ar tím ann á bát um út á fjörð, t.d. til Flat eyj ar. Bald ur teng ir síð an Snæ fells­ nes ið við Vest firði með dag leg um sigl ing um yfir á Brjáns læk. Eins og áður seg ir hafa í bú ar Stykk is hólms lagt mik ið kapp á að varð­ veita gömlu hús in í bæn um og setja þau sterk an svip á byggð ina, sér stak­ lega í ná grenni hafn ar inn ar. Greini legt er að þeir leggja mik inn metn að í varð veisl una, snyrti mennsku er hví vetna að sjá í allri um gengni og heild­ ar yf ir bragð bæj ar ins er því í raun ein stakt. Ég vil halda því fram að þessi metn að ur Hólmara sé ein hver besta fyr ir mynd í snyrti mennsku sem völ er á í þess um lands hluta. Langt er síð an sveit ar fé lag ið fór að finna fyr ir tekju­ sam drætti í fisk veið um, svo ekki sé tal að um þeg ar skel in hrundi. Því var á kveð ið að leita á ný mið og hef ur ferða þjón usta m.a. ver ið í stöðugri sókn und an far in ár. Að vísu hef ur þessi at vinnu hátta breyt ing kost að fórn ir. Í bú­ um hef ur fækk að nokk uð og mörg í veru hús eru nú nýtt sem sum ar hús þar sem ekki er um fasta bú setu að ræða. Greini legt er þó að í bú ar hafa hvergi misst móð inn ef marka má á sýnd bæj ar ins, því út lit hús anna seg ir sitt um líð an þeirra sem þau nýta. Þetta sann ar að mínu mati hið forn kveðna að sókn er besta vörn in í sam fé lagi sem þessu. Ég vil óska í bú um Stykk is hólms til ham ingju með snyrti lega á sýnd bæj ar ins og þá alúð sem þeir hafa sýnt um hverfi sínu. Sú fjár fest ing sem þeir hafa lagt í end ur gerð gam alla húsa og aðr ar fram kvæmd ir mun á end an um skila sér marg falt til baka. Magn ús Magn ús son. Fjár fest í snyrti mennsku Leiðarinn Segja má að sveit ar stjórn Borg­ ar byggð ar hafi nú feng ið grænt ljós til að hefja und ir bún ing stræt­ ó ferða milli höf uð borg ar svæð is ins og Borg ar ness. Borg ar byggð hef­ ur feng ið út hlut að einka leyfi fyr­ ir sér leið inni Reykja vík­Borg ar­ nes að upp fyllt um á kveðn um skil­ yrð um. Bréf barst á dög un um frá Vega gerð inni þar sem þetta var til­ greint. Páll S. Brynjars son sveit ar­ stjóri seg ir að þessi skil yrði séu að­ al lega þau að boð ið verði upp á lág­ marks fjölda ferða á degi hverj um. Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar leit aði í vet ur til Smára Ó lafs son­ ar ráð gjafa, sem hef ur nú gert til­ lög ur um skipu lag al menn ings sam­ ganga milli Reykja vík ur og Borg­ ar ness. Þessi gögn voru lögðu fyr­ ir byggð ar ráð Borg ar byggð ar í síð­ ustu viku. Páll sveit ar stjóri seg ir að á næst unni verði fund að með full­ trú um Akra ness og Hval fjarð ar­ sveit ar þar sem far ið verð ur yfir þess ar hug mynd ir. „Við verð um í sam vinnu við Akra nes og Hval fjarð ar sveit í þessu máli,“ seg ir Páll sem von ast til að hægt verði að mynda gott þjón­ ustu net í al menn ings sam göng um á þessu svæði, sem nýt ist öll um í bú­ um. Stefnt er á að stræt is vagna ferð­ ir hefj ist til og frá Borg ar nesi sem fyrst, eða með haustinu. þá „Hug mynda fræð in á bak við Átt­ haga stof una er sú að skapa tæki færi fyr ir íbúa Snæ fells bæj ar til að skoða hvað þeir hafa og hvern ig þeir geta nýtt sér það sem er til stað ar og unn ið úr því,“ seg ir Mar grét Björk Björns dótt ir at vinnu ráð gjafi Sam­ taka sveit ar fé laga á Vest ur landi í Snæ fells bæ. Snæ fells bær fékk fyr­ ir skömmu fjög urra millj óna króna styrk vegna Átt haga stofu en styrk­ ur inn er hluti mót væg is að gerða rík i s tjórn ar inn ar vegna kvóta nið­ ur skurð ar í þorski. Mar grét seg ist hafa kynnst slíkri stofu í Skotlandi, þar sem upp lýs ing um um svæð ið og sam fé lag ið var safn að og þeim miðl að til að styrkja byggð ina og efla starf semi á svæð inu „Marg­ ir halda að þetta sé ein hvers kon­ ar upp lýs inga mið stöð fyr ir ferða­ menn, en svo er ekki, þó svo að stof an nýt ist líka til að miðla fróð­ leik um svæð ið til ferða manna.“ Hún seg ir mark mið ið með stof unni fyrst og fremst að efla bú setu í Snæ­ fells bæ og styrkja sam fé lag ið. „Það er svo margt gott sem við höf um hér og má vinna úr. Þessi starf semi kem ur inn á nán ast öll svið sam fé lags ins og erfitt er að taka eitt hvað eitt út úr um fram ann­ að.“ Í grein sem Mar grét skrif aði fyr ir skömmu nefn ir hún að hug­ mynd in gangi m.a. út á að efla sam­ vinnu allra í sam fé lag inu með virku tengsla neti, gagn virku upp lýs inga­ streymi og hvatn ingu. Þá seg ir hún Átt haga stofu eiga að standa fyr­ ir og stuðla að söfn un, skrán ingu og miðl un upp lýs inga um svæð ið, bæði í nú tíð og for tíð, til að gera í bú ana með vit aða um á hverju sam­ fé lag ið bygg ist. Mar grét Björk nefn ir einnig að skapa þurfi að stöðu fyr ir fólk svo það geti kom ið sam an til að auka þekk ingu sína á samt því að efla mennt un og menn ingu á svæð inu. Það þurfi að gera fólk með vit að um nú tíð ina, sem byggi á for tíð inni og það gefi tæki færi til að horfa til fram tíð ar. Hvetja þurfi til fram fara og dáða með því að hampa því sem fólk hafi á staðn um. „ Svona starf­ semi er ekki til á Ís landi. Upp bygg­ ing Átt haga stof unn ar er því frum­ kvöðla verk efni. Þess vegna er mjög mik il vægt að vel tak ist til og ég hvet alla sem á huga hafa á þessu verk efni að hafa sam band við mig. Þetta er spenn andi verk efni og ég er viss um að þetta verð ur líka skemmti­ leg vinna,“ sagði Mar grét Björk Björns dótt ir at vinnu ráð gjafi SSV í Snæ fells bæ. hb Um helg ina ræddu sveit ar stjórn­ ar menn í Dala byggð við nokkra um sækj end ur um starf sveit ar stjóra eft ir á bend ing ar frá ráðn inga stof­ unni Hag vangi. Ætl un in er að hafa hrað ar hend ur og ráða í starf ið þeg ar í þess ari viku ef unnt er. At­ hygli vek ur að Gunn ólf ur Lár us­ son, frá far andi sveit ar stjóri er með­ al 17 um sækj enda um starf ið. Auk hans sóttu eft ir far andi 16 ein stak­ ling ar um starf sveit ar stjóra: Birg ir Guð munds son, Björn S. Lár us son, Gísli Júl í us Sig urðs son, Grím ur Atla son, Guð mund ur Rún ar Svav­ ars son, Gúst af Gúst afs son, Hall dór K. Valdi mars son, Hösk uld ur Dav­ íðs son, Krist ján Krist jáns son, Lilja Ósk Mart eins dótt ir, Magn ús Þór­ ar ins son, Skúli Hakim Mechi at, Sól veig Ei ríks, Svala Svav ars dótt­ ir, Tryggvi Harð ar son og Þor kell Cýr us son. „ Þessi nýi meiri hluti er að aug­ lýsa eft ir sveit ar stjóra á fag leg um grunni og því sæki ég núna um á fag leg um for send um og tel mig upp fylla þau skil yrði, sem sett eru í aug lýs inguna,“ seg ir Gunn ólf ur Lár us son, frá far andi sveit ar stjóri í Dala byggð í sam tali við Skessu­ horn. Gunn ólf ur er mennt að ur bygg inga fræð ing ur og seg ist auk þess hafa langa reynslu sem að stoð­ ar mað ur sveit ar stjóra og sem sveit­ ar stjóri. „Ég fékk eng ar at huga­ semd ir frá sveit ar stjórn ar mönn­ um með an ég var sveit ar stjóri,“ seg ir Gunn ólf ur. Þórð ur Ing ólfs­ son odd viti seg ir um sókn Gunn­ ólfs fá sömu með höndl un og aðr ar. „Ég get hins veg ar ekki séð hvern­ ig hann ætl ar að sam ræma það að vera sveit ar stjórn ar mað ur í minni­ hluta og að starfa sem sveit ar stjóri. Það er ekki rétt hjá Gunn ólfi að við hefð um aldrei gert at huga semd­ ir við störf hans. Við gerð um það hins veg ar aldrei út á við og stóð­ um þétt sam an í gamla meiri hlut­ an um,“ seg ir Þórð ur. hb Borg ar byggð fær út hlut að sér leyfi fyr ir stræt ó ferð um Átt haga stofa á að efla bú setu í Snæ fells bæ Mar grét Björk Björns dótt ir, at vinnu ráð gjafi. Gunn ólf ur er í hópi 17 um sækj enda um sveit ar stjóra Stjórn sýslu hús ið í Búð ar dal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.