Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Umsjón: Gunnar Bender o.fl. „ Hvaða flugu skyldi hann taka hérna, það er víst tölu vert af fiski, alla vega seg ir Árni hót el stjóri á Bjarka lundi og Guð jón veiði mað­ ur það,“ sagði Jón Gnarr leik ari um leið og hann sveifl aði flug unni fim­ lega þeg ar tíð inda mað ur Skessu­ horns hitti kapp ann við Beru fjarð­ ar vatn í Bjarka lundi fyr ir skömmu. Ekki tók fisk ur inn í fyrstu köst un­ um þannig að Jón skipti um flugu. „Veið in er skemmti leg, gam an að spá í hvaða flug ur hann tek ur og hvaða lín ur mað ur á að nota,“ seg­ ir hann og kast ar fim lega á fram eft­ ir að hafa skipt um beitu. „Það hef­ ur ver ið góð veiði hérna í vatn inu hjá okk ur við Bjarka lund, fisk ur inn sem er að veið ast er frá einu pundi og uppí sex,“ sagði Árni Sig ur­ páls son hót el stjóri á Hót el Bjarka­ lundi, þeg ar við spurð um um stöð­ una á svæð inu, en fín ar sög ur fara af veið inni í vatn inu en það er eink um bleikja sem fæst. Veiddu 120 fiska í Hít ar vatni Sil ungs veið in fer víða vel af stað, marg ir veiði menn hafa feng ið góð­ an afla og við frétt um af mönn um sem voru að veiða á Hít ar vatni fyr­ ir skömmu og fengu hell ing af fiski. „Veið in gekk á gæt lega hjá okk ur, við feng um 120 fiska,“ sagði Guð­ mund ur Árni Guð laugs son, en hann var við vatn ið við þriðja mann í tvo daga. „Við feng um fiska á nokkrum stöð um í vatn inu, þeir stærstu voru 2­3 pund. Við höf um far ið þarna til veiða í nokk ur ár, vatn ið er alltaf jafn skemmtilegt,“sagði Guð mund­ ur í lok in. Við frétt um af öðr um veiði mönn­ um sem fóru einnig í Hlíð ar vatn og fengu einnig fína veiði. Fisk ur inn í vatn inu virð ist vera vel hald inn eft­ ir vet ur inn. „Ég skrapp að eins í Hrauns fjörð­ inn og fékk nokkr ar bleikj ur, þær voru frek ar smá ar en fín ar í mat­ inn,“ sagði Jó hann es Krist jáns son, en hann veið ir mik ið á Snæ fells­ nesi. „Eng il bert Jen sen og Rún­ ar Mar vins son voru þarna líka að veiða, þeir voru bún ir að fá nokkra fiska. Kokk ur inn sagði að þessa stærð af bleikju fynd ist sér best að fá á pönn una,“ sagði Jó hann es. Marg ir lögðu leið sína að Þór­ is staða vatni í Svína dal um síð ustu helgi til veiða, en þá var frítt í vatn­ ið. Veiði menn sem við hitt um við Skorra dals vatn voru ekki bún ir að veiða neitt. En dag inn áður höfðu þeir veitt vel. Það er aldrei á vís an að róa í silungn um frek ar en öðru. Af Arn ar vatns heiði er það að frétta að veiði hófst þar 14. júní. Nokk uð hvasst hef ur ver ið á heið­ inni suma daga síð an og vötn in því grugg ast upp, en þó hafa menn veitt skjól meg in við bakka. Snorri Jó hann es son, veiði vörð ur sagði í sam tali við Skessu horn að menn væru á nægð ir með afl ann sem hafi ver ið jafn og góð ur úr Úlfs vatni og Arn ar vatni stóra. Fjór ir menn voru þar fyr ir skömmu, að sögn Snorra, og fengu þeir 135 fiska á tveim ur dög um. Fyrsti lax inn í 17 gráðu hita Góðu gang ur hef ur ver ið í Norð­ urá í Borg ar firði und an farna daga, þrátt fyr ir að vatn ið fari minnk andi í ánni dag frá degi. „Ég veiddi fyrsta lax inn minn í sum ar á Eyr inni á svarta Franses og þetta var eini fisk­ ur inn sem veidd ist þenn an dag inn, enda var 17 gráðu hiti og lít ið veiði­ veð ur,“ sagði Snorri Tóm as son sem var að koma úr Norð urá fyr ir fáum dög um. „Það veidd ist ekki mik ið í holl inu sem við vor um í, þrír lax ar en síð an fór þetta allt að ger ast og síð ustu daga hef ur ver ið góð veiði í ánni. Einn dag inn veidd ust á milli 30 og 40 lax ar. Þetta er því allt að koma,“ sagði Snorri. Lít ið hafði veiðst í Straumun um í Borg ar firði sl. sunnu dags kvöld, eða inn an við fimm lax ar. Nýtt veiði hús var form lega opn­ að við Straum fjarð ará 18. júní sl. Hús ið hef ur þó ver ið í notk un síð an 2006 en bygg ing þess hófst á haust­ dög um 2005. Hús ið hafði hins veg­ ar aldrei ver ið form lega opn að og því var á kveð ið að gera það nú áður en tíma bil ið hæf ist í ánni. Veiði hús­ ið er í landi Dals, rétt norð an Vega­ móta á Snæ fells nesi. Á opnu húsi var boð ið upp á for láta fiski súpu að hætti Rún ars Mar vins son ar og var vel mætt. Hús ið er 300 fer metra kop­ ar k lætt timb ur hús og í því eru 5 tveggja manna her bergi fyr ir gesti auk að stöðu fyr ir starfs fólk. Einnig er við hús ið gufu bað og mik il ver­ önd sem naut sín vel í eft ir mið dags­ sól inni á opn un ar dag inn. Hús ið var hann að af Dav íði Kr. Pitt og Krist­ jáni Garð ars syni fyr ir Stúd íó And­ rúm og að sögn Egg erts Kjart ans­ son ar for manns Stang veiði fé lags Straum fjarð ar ár komu arki tekt arn­ ir á stað inn og teikn uðu síð an hús ið með hlið sjón af um hverfi þess. Snasi ehf. er leigu taki að Straum­ fjarð ará en áin er fjög urra stanga á þar sem ein göngu er leyfð veiði á flugu og er með al veiði síð ustu 20 ára yfir 300 lax ar. Tveir stjórn ar­ menn buðu fólk vel kom ið í hús ið, þeir Egg ert Kjart ans son for mað ur, og Þor grím ur Leifs son. Þor grím ur hafði á orði að hann nyti veið anna bet ur í stutt um ám sem þess ari þar sem fáar stang ur eru og nóg ur tími gefst á hverj um veiði stað. Hann seg ir að ár eins og Straum fjarð ará séu fram tíð in; þar geta menn vakn­ að þeg ar þeim sýn ist, feng ið alla þá þjón ustu sem þeir óska og veitt án þess að verða var ir við aðra veiði­ menn. Egg ert tók und ir það og sagði að þetta sann ist á því að vel hafi geng ið að selja veiði leyfi fyr ir sum ar ið. Það verð ur því líf og fjör við ána í sum ar en Straum fjarð ará opn aði síð ast liðna helgi, þann 20 júní. hög Af sil ungs veiði héð an og það an Sum ir veiði menn hafa gam an af að hafa hunda með sér á veið um, eink um á fugli. Spurn ing hvort nota gild ið sé eitt hvað í fisk veið un um? Guð mund ur Árni með einn af 120 fisk un um sem hann og fé lag ar hans fengu í Hít­ ar vatni. Hátt er til lofts og vítt til veggja í veiði hús inu við Straum fjarð ará. Hér er hluti gesta á opn un inni. Veiði hús við Straum fjarð ará form lega opn að Hús ið er teikn að af Dav íði Kr. Pitt og Krist jáni Garð ars syni fyr ir Stúd íó And rúm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.