Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Um næstu helgi mæta 571 hrein­ rækt að ir hund ar af 84 hunda kynj­ um í dóm á hunda sýn ingu Hunda­ rækt ar fé lags Ís lands. Meg in til­ gang ur hunda sýn inga er að meta hundana út frá rækt un ar mark miði hvers kyns og leið beina rækt end­ um þannig í starfi sínu. Sýn ing in verð ur hald in í Reið höll inni í Víði­ dal og hefj ast dóm ar klukk an 9 ár­ deg is báða dag ana og standa fram eft ir degi. Fimm dóm ar ar frá þrem­ ur lönd um, Sví þjóð, Puerto Rico og Ír landi dæma í fimm sýn ing ar­ hringj um sam tím is. Úr slit á sunnu­ degi hefj ast milli 15 og 16 og kem­ ur þá í ljós hvaða hund ar bera af að mati dóm ara. Í and dyri reið hall ar inn ar verða glæsi leg ir kynn ing ar bás ar um ólík hunda kyn. Þar gefst gest um og gang andi kost ur á að kynn ast hund­ um og ræða við hund eig end ur auk þess sem á staðn um verða fjöld­ inn all ur af sölu­ og kynn ing ar­ bás um þar sem ýmis til boð verða í gangi. Öfl ugt barna­ og ung linga­ starf er starf rækt inn an fé lags ins og að þessu sinni taka 31 ung menni þátt í keppni ungra sýnenda á laug­ ar deg in um. Ung ir sýnend ur í eldri flokki eru kl. 9 en sýnend ur í yngri flokki kl. 10. Dóm ari í þeirri keppni er Sojerd Job se frá Hollandi. (frétta til kynn ing) Laug ar dag inn 12. júlí verð ur blás ið til bæj ar há tíð ar í Dala byggð með fjöl skyldu há tíð inni „Heim í Búð ar dal.“ Þar er að sjálf sögðu ver­ ið að vísa til vin sæls dæg ur laga­ texta Þor steins Egg erts son ar, sem Ðe Lón lí Blú Boys gerðu lands­ fræg ann á sín um tíma. „Við erum í raun inni að flytja Leifs há tíð ina, sem ver ið hef ur á Ei ríks stöð um, til Búð ar dals með vík ingaí mynd­ inni og öllu sem henni fylg ir,“ seg­ ir Helga H. Á gústs dótt ir, menn­ ing ar,­ mark aðs­ og ferða mála­ full trúi Dala byggð ar í sam tali við Skessu horn. „Sveit ar fé lag ið stend­ ur ekki fyr ir há tíð inni núna held ur ný stofn að fé lag sem nefn ist „Holl­ vin ir Dal anna.“ Sveit ar fé lag ið styð­ ur hins veg ar mik ið við þetta, bæði beint og ó beint.“ Með al dag skrár liða verð ur frum­ sýn ing Leik fé lags Lax dæla á barna­ leik riti, úti mark að ur verð ur op inn þar sem fólk get ur kom ið með sinn varn ing og selt gest um og gang­ andi. Skáta fé lag ið verð ur með rat­ leik og fleiri fé lög og ein stak ling ar koma við sögu. Þá er heima hljóm­ sveit in Á brest ir að æfa sér staka dag­ skrá byggða á lög um Ðe Lón lí Blú Boys en Helga seg ir þó ekk ert hafa ver ið at hug að enn þá hvort upp­ runa lega hljóm sveit in geti kom­ ið. „Það verð ur hlut verk nýráð ins fram kvæmda stjóra, Mar grét ar Jó­ hanns dótt ur að kanna það þeg ar hún kem ur til starfa,“ seg ir Helga. Há tíð ar dag skrá in fer fram á Mið­ braut inni, sem verð ur lok uð fyr ir bíla um ferð á með an. Nú er far ið af stað sér stakt átak í snyrt ingu inn an þétt býl is ins og á form eru uppi um að fjölga snyrt ing um á tjald stæð inu og jafn framt að út búa auka tjald­ stæði á túni skammt frá. Helga seg ir að sókn að Leifs há­ tíð inni á Ei ríks stöð um hafa ver ið góða og á von á góðri að sókn að há­ tíð inni í sum ar. Hún á von á brott­ flutt um Dala mönn um, ná grönn­ um og ferða mönn um. „ Þessi vík­ ingaímynd er nokk uð sem við höf­ um ver ið að byggja upp og er að þró ast. Við njót um að stoð ar vík­ inga af Vest ur landi og víð ar við dag skrána. Okk ar ferða mennska er byggð upp í tengsl um við sög una. Sag an æpir á okk ur við hvert fót­ mál og hér eru marg ir sögu stað ir frá land náms öld,“ seg ir Helga. hb Inga Elín Cryer, Hrafn Trausta­ son, Jón Þór Hall gríms son og Rakel Gunn laugs dótt ir úr ÍA unnu öll til gull verð launa á Ald urs flokka meist­ ara móti Ís lands 2008. Þau hafa öll ver ið að taka þátt í sund mót um ytra fyr ir Ís lands hönd. Ekki var fjöl mennt lið Skaga krakka á mót­ inu en ár ang ur inn var frá bær. Aðr­ ir, sem unnu til verð launa á mót­ inu, voru þau Aron Hugi Helga son, Birg ir Vikt or Hann es son, Stein unn Trausta dótt ir, Sal ome Jóns dótt­ ir og Leif ur Guðni Grét ars son. Þá ettu þau Hrafn Trausta son, Jón Þór Hall gríms son, Leif ur Guðni Grét­ ars son, Rakel Gunn laugs dótt ir og Sal ome Jóns dótt ir ný Akra nesmet. Hrafn í 50, 100 og 200 m. bringu­ sundi og 200 m. fjór sundi. Jón Þór í 100 m. baksundi. Leif ur Guðni í 400 m. skrið sundi. Rakel í 400 m. fjór sundi og Salóme í 200 m. flugsundi. Boð sunds sveit in hjá pilt un um í flokki 15­16 ára jafn aði Akra­ nesmet ið í 4x50 metra skrið sundi. Sveit ina skip uðu Hrafn Trausta­ son, Birg ir Vikt or Hann es son, Jón Þór Hall gríms son og Aron Hugi Helga son. Frá bært sund hjá strák­ un um en þeir höfðu sýnt mikla yf­ ir burði í boð sundi á föstu deg in um þar sem þeir voru dæmd ir úr leik vegna bil un ar í tækni bún aði. Eft ir mót ið var upp skeru há tíð þar sem krakk arn ir voru verð laun­ uð fyr ir ár ang ur sinn. Einnig var val ið í ung linga lands lið sem tek­ ur þátt í Norð ur landa meist ara móti æsk unn ar sem fer fram í Tampere í Finn landi í á gúst. Þrír sund menn frá Skag an um voru vald ir í það verk efni en þau eru: Hrafn Trausta­ son, Jón Þór Hall gríms son og Sal­ ome Jóns dótt ir. Hrafn kem ur til með að synda bringu sund og fjór­ sund á mót inu, Jón Þór baksund og Sal ome skrið sund og jafn vel fjór­ sund. Á upp skeru há tíð inni voru stiga­ hæstu sund menn hvers ald urs­ flokks einnig verð laun að ir. Inga Elín Cryer vann í flokki 15­16 ára en hún stefn ir á að ná lág mörk­ um fyr ir Evr ópu meist ara mót ung­ linga sem fer fram í Belgrad í byrj­ un á gúst. Hún hef ur sýnt mikla yf­ ir burði í lengri skrið sund um í sín­ um ald urs flokki. Inga Elín hef ur mögu leika að ná lág mörk un um á Bik ar keppni SSÍ sem fer fram eft­ ir tvær vik ur. Akra nes átti fá menn an hóp í 12 ára og yngri, að eins þrjá kepp end­ ur. Það voru þau Atli Vik ar Ingi­ mund ar son, Drífa Dröfn Guð augs­ dótt ir og Sól rún Sig þórs dótt ir. hb „ Þetta eru sex krakk ar úr „sláttu­ hópi“ á halda húss sveit ar fé lags ins, sem mynda þenn an fjöl lista hóp og þau taka á móti far þeg um skemmti­ ferða skipa, sem hing að koma á þjóð leg an hátt,“ seg ir Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir í Grund ar firði, sem und ir bú ið hef ur dag skrá á veg­ um Grund ar fjarð ar hafn ar fyr ir far­ þega þeirra skemmti ferða skipa sem þang að koma í sum ar. Nú þeg ar hafa tvö skemmti ferða skip kom ið til Grund ar fjarð ar en dag skrá in var fyrst flutt á föstu dag inn þeg ar ann­ að skip ið í röð inni, ms. Albatros, kom þang að með um þús und far­ þega. „Krakk arn ir komu sjálf með hug­ mynd ir, sem við höf um síð an unn­ ið sam eig in lega úr. Að þessu sinni skipt um við hópn um í þrennt. Tvær stúlk ur voru í álf kvenna gervi og fóru með sitt fólk að álfa steini við kirkj una, sögðu sög ur af álf um og bentu á fleiri slíka steina í ná­ grenn inu. Tveir strák ar voru í gervi ís lenskra jóla sveina. Þeir fóru um með lát um, hungr að ir, stálu skelltu hurð um og gægð ust á glugga. Þá voru stúlka og dreng ur í gervi gam­ alla ís lenskra sveita hjóna. Hann sló með orfi og ljá og hún rak aði. Þau voru með hest með sér en þessi bóndi var í lat ara lagi og þurfti mik ið að leggja sig og taka í nef ið. Konu hans féll aldrei verk úr hendi og greip í prjóna á milli þess sem hún rak aði. Þetta var það sem vakti einna mesta at hygli ferða fólks­ ins. Svo tóku krakk arn ir líka lag ið og döns uðu Viki vaka en far þeg un­ um voru kennd spor in,“ seg ir Sig­ ur björg. Hún seg ir ferða fólk ið hafa sýnt þessu mik inn á huga og þessu verði fram hald ið við komu þeirra ell efu skemmti ferða skipa sem eigi eft ir að koma til Grund ar fjarð ar í sum ar. Krakk arn ir sem skipa þenn an hóp heita: Guð mund ur Har alds son, Heið dís Björk Jóns dótt ir, Helga Ingv ars dótt ir, Ingólf ur Örn Krist­ jáns son, Mar inó Ingi Ey þórs son og Sig ur borg Knarr an Ó lafs dótt ir. Síð an skemmti ferða skip fóru að venja kom ur sín ar til Grund ar­ fjarð ar, hafa heima menn lagt sig fram við að taka vel á móti gest un­ um. Kon ur í þjóð bún ing um, börn, hljóð færa leik ar ar og aðr ir hafa ver­ ið í mót töku hlut verki þeg ar ferða­ menn irn ir stíga frá borði. hb „Við sjá um um að halda bæn um fín um. Fjar lægj um rusl, slá um gras og snyrt um trjá gróð ur og blóma­ beð,“ sögðu þessi brosmildu krakk­ ar sem unnu við snyrt ingu lóð ar­ inn ar við Dala búð í Búð ar dal í veð­ ur blíð unni sl. fimmtu dag. Krakk­ arn ir eru í vinnu hjá sveit ar fé lag­ inu en þar á bæ er nú lagt of ur kapp á að snyrta og fegra svo Búð ar dal­ ur skarti sínu feg ursta þeg ar bæj ar­ há tíð in „Heim í Búð ar dal“ verð ur hald in þann 12. júlí næst kom andi. hb Mik ið var um út köll vegna ým is­ kon ar dýra hjá lög regl unni í Borg­ ar firði og Döl um í lið inni viku. Til kynn ing ar og beiðn ir bár ust um eft ir grennsl an eft ir allt frá æð ar­ kollu ung um til hvíta bjarna og allt þar á milli. „Það er sum ar og veð ur með af­ brigð um gott og því flest dýr á ferð­ inni ut andyra, allt frá sjáv ar máli til hæstu jökla. Lög regl an var lát in vita af grun semd um um að hvíta­ björn væri kom inn á Hvera velli og að jafn vel hefðu sést för eft ir hann á Arn ar vatns heið inni. Þá bár ust einnig til kynn ing ar um að bænd­ ur hafi séð tor kenni legt hvítt dýr á ferð inni í gamla Borg ar hreppn um en trú lega hef ur þar ver ið á ferð inni svip að hóf dýr og á Hvera völl um,“ seg ir Theo dór Þórð ar son yf ir lög­ reglu þjónn í sam tali við Skessu­ horn. Þá þurfti lög regl an að stöðva um ferð í nokkr ar mín út ur á Sel eyr­ inni í vik unni sem leið vegna æð ar­ kollu sem var á leið til sjáv ar með unga stroll una sína. Tóku veg far­ end ur töf inni vel og höfðu gam an af því að fylgj ast með fugla líf inu og nátt úr unni um stund, áður en rok ið var af stað aft ur og alltof dýru elds­ neyt inu puðr að út í and rúms loft ið. „Þá bár ust ó venju marg ar til kynn­ ing ar um hunda og ketti sem höfðu tap ast í um dæm inu. Sum þess ara dýra komu í leit irn ar og var kom ið til eig enda sinna en önn ur spranga ef laust á fram frjáls um í góða veðr­ inu án þess að hafa hug mynd um að þau séu týnd,“ sagði Theo dór. mm Á dög un um voru veitt ir styrk ir úr um hverf is­ og orku rann sókna­ sjóði Orku veitu Reykja vík ur. Að­ ild að sjóðn um eiga, auk OR, há­ skól arn ir sjö á veitu svæði fyr ir tæk­ is ins og sitja rekt or ar þeirra í vís­ inda ráði sjóðs ins. Alls var styrkj um veitt til 39 verk efna að fjár hæð 99 millj ón ir króna. Þar af komu um 24 millj ón ir til sjö rann sókn ar verk efna hjá Land bún að ar há skóla Ís lands. Í heild ina voru verk efn in sem styrk hlutu úr sjóðn um að þessu sinni fjöl breytt að um fangi og við fangs­ efni; svo sem allt frá upp hit un nátt­ úru legra gras valla, sem til rann­ sókn ar er hjá LBHÍ og til rann­ sókn ar á sund menn ingu Ís lend inga hjá Há skóla Ís lands. Þetta er ann að starfs ár sjóðs ins og er tug um verk efna frá fyrra ári ým ist lok ið eða þau á loka stigi. Við at höfn ina sagði Hjör leif ur B. Kvar­ an, for stjóri Orku veitu Reykja vík­ ur, með al ann ars: „Það er ósk andi að þetta fram tak geri ykk ur, vís­ inda mönn um, auð veld ara með að sinna hugð ar efn um ykk ar og þá ekki síst grunn rann sókn um í ykk ar fög um, því það er helst með slík um rann sókn um að við höld um for ystu okk ar í sjálf bærri nýt ingu auð linda ­ að við þekkj um þær bet ur en aðr­ ir og höf um ein hverju að miðla til um heims ins.“ Við at höfn ina voru kynnt tvö verk efni styrkt af sjóðn um. Ann ars veg ar Car bFix, al þjóð legt verk efni sem lýt ur að bind ingu koltví sýr ings sem silf ur bergs í basalt hraun um Hell is heið ar og rann sókn Land­ bún að ar há skól ans á end ur heimt stað ar gróð urs á rösk uð um há lend­ is svæð um. Vöktu kynn ing ar þeirra Hólm fríð ar Sig urð ar dótt ur og Ásu Ara dótt ur á verk efn un um mikla at­ hygli. Þau verk efni sem Land bún að ar­ há skóli Ís lands hlaut styrki til eru eft ir far andi: End ur heimt stað ar­ gróð urs á rösk uð um há lend is svæð­ um hlaut þrjár millj ón ir. Skóg vatn; á hrif skóg rækt ar og land græðslu á vatns gæði fékk sex millj ón ir króna. Á hrif gras rækt ar á kolefni og nit­ ur í jarð vegi hlaut eina millj ón. Mögu leik ar á leng ingu á notk un ar­ tíma golf­ og knatt spyrnu valla með jarð vegs hit un fékk 4,452 millj ón­ ir. Þátt ur úr komu, jarð vegs raka og þurrk tíma bila í of hitn un jarð­ strengja hlaut 1,6 millj ón, nýt ing á líf ræn um úr gangi þrjár millj ón ir og verk efni sem kall ast Kol Björk fékk fjór ar millj ón ir. þá Sjö verk efni hjá LbhÍ fengu styrki frá OR Akra nesmet haf arn ir og ald urs flokka meist ar arn ir. Inga Elín Cryer, Leif ur Guðni Grét ars son, Sal ome Jóns dótt ir, Jón Þór Hall gríms son, Rakel Gunn laugs dótt ir og Hrafn Trausta son. Ljósm. Gunn ar H Krist ins son. Góð ur ár ang ur Skaga krakka í sundi Fjöl lista hóp ur inn tek ur lag ið fyr ir far þega ms. Albatros. Ljósm.: Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir. Fjöl lista hóp ur skemmt ir far­ þeg um skemmti ferða skipa Allt frá æð ar kollu­ til ís bjarna leit ar Brosmild í bæj ar vinnu Hunda sýn ing í Víði dal Heim í Búð ar dal 12. júlí

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.