Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ HÚS Í BORG – HÚS Í SVEIT Vönduð heilsárs hús á góðu verði. Margar út- færslur. Framleiðum einnig eftir sérteikningum. Gerum tilboð í glugga og hurðir úr furu, mahogany, ál/tré, áli og plasti. Erum einnig með hvíttaðan innipanel, lerki í pallinn og fleira. Kverkus ehf. Síðumúla 31 símar 581 2220, 858 0200 eða 840 0470. kverkus@kverkus.is www.kverkus.is Bændur Vegna gó!rar sölu getum vi! bætt vi! hrossa- og nautgripainnleggi. Fastar fer!ir á Vesturland alla mi!vikudaga. Tökum smákálfa í öllum fer!um. Panti! tímalega í sumar- og haustslátrun sau!fjár. Sláturfélag Su!urlands sími 480 4100 Til sölu Gott leðursófasett til sölu á Hvanneyri. Verð: Fimmtíuþúsund. Sími: 8622940. S m á a u g l ý s i n g a r, a t b u r ð a d a g a t a l , f r é t t i r w w w. s k e s s u h o r n . i s Sum arsmiðj ur Tóm stunda skól­ ans í Borg ar byggð stóðu yfir nú í júní. Með al þeirra nám skeiða sem boð ið var uppá voru dans­ nám skeið, lista smiðja, í þrótta skóli UMSB og kofa smíði. Kofa smíð­ ina kenndi Anna Dóra Á gústs­ dótt ir og gafst þátt tak end um tæki­ færi á að eign ast kof ann að lok inni smíði. Tóm stunda skól an um er ætl­ að að gefa börn um tæki færi á að taka þátt í skipu lögð um tóm stund­ um, vinna að skap andi verk efn um og virkja þannig sköp un ar kraft inn. Skessu horn ið leit við á síð asta degi kofasmiðj unn ar. hög „Það var fuglager ið, svona þrír metr ar á milli og þar sauð á sjón­ um. Ég hef aldrei séð fugla líf ið eins á Hval firð in um og þeg ar ég fór í vinn una í morg un. Það var mik ið af fugli og hann spak ur, að ég ætl aði eft ir veislu næt ur inn ar. Við þekkj­ um það sjó menn irn ir þeg ar fugl inn er sadd ur,“ seg ir Jónas Ge orgs son sjó mað ur til 47 ára en hann er með bú stað uppi í Hval firði. Jónas tel ur að þarna hafi ver ið á ferð inni frek ar síld en ufsi. Hann fann fimm til sjö faðma þykk ar torf ur í Galta vík ur­ dýpi á mánu dag inn fyr ir viku á 2­3 sjó mílna svæði. Jónas tel ur að síld in sé nú kom in inn í Hval fjörð. Þor steinn Sig urðs son, fiski fræð­ ing ur hjá Haf rann sókn ar stofn un hváði þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns sagði hon um frá því sem Jónas hafði séð og til gátu hans. „Það er á reið an lega ekki veiði­ stofn inn sem er þarna á ferð inni, en þetta gæti mjög lík lega ver ið smá­ síld eins og stund um ger ist á fjörð­ um og vík um við land ið um þetta leyti,“ sagði Þor steinn. Jónas Ge­ orgs son sagði að það gæti al veg pass að að þetta væri smá síld, þétt­ leik inn benti til þess. Þor steinn á Hafró seg ir að ekki alls fyr ir löngu hafi veiði stofn síld­ ar inn ar ver ið út í Jök ul djúpi og úti fyr ir Jök ul banka. Hann tel ur ekki ó lík legt að síld in muni leita á þær slóð ir sem hún hélt sig mest á síð­ asta haust, Grund ar fjörð og Kið­ eyj ar sund við Stykk is hólm. Þor­ steinn tel ur að lík lega fari síld in ekki að ganga þang að fyrr en kem­ ur fram í októ ber eða nóv em ber, en hún sé dyntótt og ó mögu legt að reikna hana út. þá Inn an skamms verð ur byrj að að reisa 1100 fer metra smiðju hús fyr ir Stál smiðj una á Grund ar tanga, á lóð gegnt Járn blendi verk smiðj unni. Að sögn Bjarna Thoraren sen for stjóra Stál smiðj unn ar mun fyr ir tæk ið flytja með smiðj urn ar í þetta hús nú seinna á ár inu, en þessa dag ana eru þær að fara af að al hafna svæð inu í Reykja vík í bráða birgða hús næði í Garða bæ. Stál smiðj an hef ur einnig feng ið út hlut að lóð fyr ir slipp starf­ semi sína og fer hún þang að þeg ar bráða birgða leyfi renn ur út á hafn­ ar svæð inu í Reykja vík eft ir þrjú ár. Stál smiðj an þarf að flytja með sína starf semi af að al hafn ar svæð­ inu í Reykja vík vegna skipu lags­ breyt inga, svo sem vega gerð ar á svæð inu. Sjón ar svipt ir verð ur þeg­ ar slipp starf sem in fer það an, en hún hef ur ver ið þar frá ár inu 1902, lengst af í um sjón gamla Slipp fé­ lags ins. Skip in sem tek in eru í slipp hafa sett svip sinn á hafn ar svæð ið. „Vissu lega er eft ir sjá af slipp­ svæð inu í Reykja vík en okk ur líst mjög vel á Grund ar tanga,“ seg­ ir Bjarni Thoraren sen. Hann seg­ ir enga á kvörð un hafa ver ið tekna hvern ig hátt að verði slipp starf­ semi fyr ir tæk is ins á nýju lóð inni á Grund ar tanga. Til greina komi að taka skip in á land á drátt ar braut, eins og gert er í Reykja vík. Þá sé mögu leiki að koma fyr ir þurr kví á svæð inu, en sú leið út heimti mikl ar spreng ing ar á grjóti. þá Fugl inn pakksadd ur af smá síld í Hval firði Stál smiðj an að flytja smiðj urn ar á Grund ar tanga Kofa smíði hluti af sum arsmiðju ung menna Arn ór Tumi Finns son seg ir sinn kofa eiga að gegna hlut verki gæsa húss í fram tíð inni. Hon um þótti skemmti leg­ ast að gera þak ið. Ás grím ur Agn ars son var að vinna við gól f efn in í sín um kofa og sagð ist ætla að hafa kof ann útí garði og geyma eitt hvað í hon um. Kári Gísla son þótt ist þekkja til Skessu­ horns enda skrif aði pabbi hans fyr ir það. Hann sagð ist þó held ur vilja vera frétta mað ur en blaða mað ur. Theo dór Sól ons son og Erika Mjöll Jóns dótt ir voru búin að út búa ansi marga „lása“ á kof ana sína en voru ekki viss um til hvers þau þyrftu lása. Þess skal geta að Theo dór ber einnig út Skessu horn ið í Borg ar nesi. Sandra, Ingi og Haf dís voru búin að „park et leggja“ kof ann.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.