Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ síð an á kvörð un in um fjós bygg ing­ una var tek in. Mað ur þurfti stund­ um að biðja oft um sama hlut inn, eins og glugga og fleira.“ Fannst vanta nýtt fólk í sveit ar stjórn ar mál in Það verð ur gott at læt ið sem kýrn­ ar fá í nýja fjós inu og und ir lag ið í bás un um er dún mjúkt og helst hægt að líkja því við mýkt ina á gervi gras­ inu í fót bolta höll un um nýju. Ekki ama legt fyr ir kusurn ar að leggja sig þar. Þeg ar lit ið er yfir þessa glæsi­ legu fjós bygg ingu og hugs að um öll hand tök in sem búin eru og þau sem eru eft ir, er ekki nema eðli legt að spyrja Þor grím hvort hon um þyki ekki póli tík in „ stela“ mikl um tíma frá hon um núna, önn um köfn um mann in um? „Nei ég lít ekki svo á. Ég hef bara svo ó stjórn lega gam an af þessu öllu, bæði bú skapn um og fé lags mála vaf­ str inu,“ seg ir hann og lýs ir síð an að komu sinni að sveit ar stjórn ar­ mál un um. „Þeg ar Dala byggð varð til árið 1994 voru haldn ar fyrstu sam eig in legu kosn ing arn ar og stillt upp lista. Nokkrum dög um fyr­ ir inn lögn ina á list un um þá hitt­ umst við á förn um vegi þrír og fór­ um að ræða þessi mál. Okk ur fannst vanta lista með nýju fólki, sem ekki hefði kom ið ná lægt þess um mál um áður. Það varð svo úr að við ruk um til og náð um sam an lista á tveim­ ur til þrem ur dög um, ég var 24 ára gam all þeg ar þetta var og tók odd­ vita sæt ið á list an um. Við kom um inn ein um manni. Í raun inni á einu at kvæði, eða síð asta at kvæð inu sem kom. Það dugði til að koma mér inn. Þetta var T­list inn, listi nýrra tíma. Þetta var góð blanda af fólki, mik ið ungt fólk, en eldri vel unn ar­ ar okk ar með, t.d. sókn ar prest ur inn hér, sem þá var, tón list ar skóla stjór­ inn og El ísa bet Svans dótt ir sem tók ann að sæt ið og leysti mig af með an ég var í nám inu í Dan mörku. Þeg ar það kjör tíma bil rann út 1998 á kvað ég að sitja heima en svo núna 2006 þá sló ég til og fór í þetta aft ur.“ Vinstri græn ir En hví skyldi Vinstri græn ir hafa orð ið fyr ir val inu þeg ar far ið var í sveit ar stjórn arpóli tík ina á nýj an leik? „Ég var nú ekki fé lagi þar þá en þetta var það afl sem mér hafði hugn ast best síð ustu árin hvað varð­ aði á hersl ur á lands byggð ina og mál efni fólks í dreif býl inu. Það var nú það sem hvatti mig. Við stofn­ um fé lag hérna árið 2005. Kon an mín fór í stjórn á samt fleiru góðu fólki og ég gekk í það fé lag. Nú svo fyr ir kosn ing arn ar 2006 var ver ið að reyna að setja sam an lista svip­ að og 1994 en það gekk ekki al veg sam kvæmt ósk um. Þá á kváð um við bara að tefla fram VG lista og það gekk eft ir. Við náð um að stilla upp lista með fjórt án fram bjóð end um og feng um þá með mæl end ur sem þurfti. Þetta gekk vel og við náð­ um tveim ur mönn um inn í sveit ar­ stjórn.“ Svona komm únu stemn ing Þor grím ur seg ir þenn an ár ang­ ur ekki hafa kom ið á ó vart. Það hefði hins veg ar kom ið á ó vart að þau hefðu náð að skipa lista á svona stutt um tíma. Full trú ar VG, þau Þor grím ur og Halla Stein ólfs dótt­ ir lentu í minni hluta í sveit ar stjórn. Þar varð svo breyt ing á núna á dög­ un um, þeg ar slitn aði upp úr meiri­ hluta sam starfi H og N lista. Þá strax fóru full trú ar þeirra lista að biðla til VG. „Já það gerð ist bara sama dag inn. Við vor um búin að und ir búa þetta því við höfð um hler að hvað væri í gangi. Vinstri græn ir eru með svo­ lít ið öðru vísi vinnu brögð en hin­ ir í sveit ar stjórn ar mál un um. Þetta er svona komm únu stemn ing hjá okk ur. Við krukk um okk ur mik­ ið sam an og ráð fær um okk ur hvert við ann að. Nið ur stað an þarna var að byrja á því að tala við H­list ann um meiri hluta sam starf. Það gekk mjög vel og við náð um sam an. Ég vil meina að við höf um náð okk ar stefnu mið um og á hersl um nokk­ uð vel fram. Ég er nú bú inn að vera í byggða ráði frá upp hafi kjör tíma­ bils með þeim Þórði af H­ lista og Gunn ólfi af N­ lista. Við höf um náð mjög vel sam an og sú sam vinna skil að góðu. Ég vil meina að síð­ asta fjár hags á ætl un hafi bor ið mjög sterk an keim af á hersl um okk ar Vinstri grænna. Núm er eitt er þar að 5 ára börn fá gjald frjáls an leik­ skóla frá 1. á gúst næst kom andi. Svo er það að hald ið í fjár mál un um en við ætl um að fara í við hald á þeim fast eign um sem sveit ar fé lag ið á en hægja á ný fram kvæmd um.“ Bú hátta breyt ing in í á gúst Það eru mörg verk efni framund­ an í Dala byggð og tals vert um að vera nú þeg ar. Ný reið höll sem hesta manna fé lag ið ætl ar að byggja verð ur reist í sum ar í Búð ar dal, mik ið hús, eða um þús und fer metr­ ar að grunn fleti. Þor grím ur seg­ ir sveit ar fé lag ið lít ið koma að því verk efni, að öðru leyti en með fjár­ hags stuðn ingi við fé lag ið, en á hugi fyr ir hesta mennsku er mik ill í Döl­ um. Bylt ing in í bú hátt un um verð ur mik il hjá Þor grími þeg ar hann tek­ ur nýja fjós ið í notk un. Það verð­ ur rúmt um kýrn ar í byrj un þar til fjölg ar í hópn um. Mik il við brigði frá gamla fjós inu, sem er býsna þétt set ið nú. Það verð ur not að fyr ir kálfa upp eldi í fram tíð inni og hluti þess nýtt ur fyr ir hest ana sem börn­ in á Erps stöð um eiga og hafa gam­ an af. Í á gúst verð ur síð an kom ið að því. Þá verð ur bú hátta bylt ing­ in á Erps stöð um hjá mjólk ur fræð­ ingn um, kúa bónd an um og sveit­ ar stjórn ar mann in um Þor grími E. Guð bjarts syni og konu hans Helgu El ín borgu Guð munds dótt ur. hb Sveit ar stjórn ar mað ur inn Þor grím ur á fundi sveit ar stjórn ar Dala byggð ar sl. fimmtu dag. Ná granni Þor gríms; Guð mund ur Freyr Geirs son í Geirs hlíð mætt ur í kaffi í nýja fjós ið. Guð mund ur sér um að rúlla og pakka heyi fyr ir Þor grím og um 20 aðra bænd ur í Döl um. Þeir fé lag ar segja sprett una hafa ver ið góða í sum ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.