Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 32
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Hótel HellissandurOPIÐALLT ÁRIÐ OPEN ALL YEAR Notalegt 3ja stjörnu hótel. Stutt í margvíslega afþreyingu m.a. Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, gönguleiðir, söfn, golf, og margt fleira A cosy 3- star-hotel. Short distance to Snæfellsjökull National Park with many walking trails. Museum, golf and swimmingpool in the area. Upplýsingar og bókanir í síma: 430 8600 For booking and information call: +354 430 8600 E-mail: hotelhellissandur@hotelhellissandur.is www.hotelhellissandur.is Upp still ing ar, sjáv ar mynd ir og por trett eru þema sýn ing ar á lista­ verk um í eigu Lista safns ASÍ, sem nú hef ur ver ið opn uð í Kirkju hvoli á Akra nesi. Allt eru þetta hefð bund­ in myndefni, sem í ald anna rás hafa ver ið túlk uð af lista mönn um sam­ kvæmt ríkj andi list hefð hvers tíma­ skeiðs. Á sýn ing unni eru verk ó líkra lista mann, flest frá síð ustu öld. Lista safn ASÍ á ríku legt safn ís­ lenskr ar mynd list ar en kjarn inn í safn inu eru 120 önd veg is verk, sem Ragn ar Jóns son í Smára gaf Al­ þýðu sam bandi Ís lands árið 1961, en gjöf hans varð hvat inn að stofn­ un safns ins. Á þess ari sýn ingu er lít­ ið sýn is horn verka í eigu safns ins. Í upp still ing um skap ar lista mað­ ur inn myndefni sitt með því að raða sam an á borð blóm um, á vöxt um og hvers dags leg um hlut um. Á sýn ing­ unni á Kirkju hvoli má sjá nokk ur dæmi um nálg un þeirra: Jón Stef­ áns son rannsk ar tján ing ar mátt lit­ ar ins og still ir blóma vasa upp á móti fag urrauð um bak grunni, en Nína Tryggva dótt ir og Val týr Pét­ urs son brjóta upp form sam still ing­ ar inn ar á kúbísk an hátt. Magn ús Tóm as son fer enn aðra leið. Með því að steypa ó líka hluti í sama efni og raða sam an í upp still ingu spyr hann á leit inna spurn inga um fram­ and leika og kunn ug leika. Sjáv ar mynd ir hafa ver ið mörg um ís lensk um lista mönn um hug leik­ ið myndefni. Jón Stef áns son sýn ir litla skútu sem velk ist um út haf ið; í ná vígi við ógn ar kraft hafs ins verð­ ur mað ur inn lít ill og varn ar laus. Í verk inu „Sól ar lag á hafi“ nálg ast Jó hann es S. Kjarval við fangs efn ið af róm an tík og upp hafn ingu, feg­ urð in rík ir ein ofar hverri kröfu, en Ein ar G. Bald vins son fjall ar um hinn ljóð ræna hvers dags leika hafn­ ar inn ar. Lista safn ASÍ á gott safn por­ trett mynda og eru marg ar þeirra af lista mönn um, ým ist sjálfs mynd­ ir þeirra eða mynd ir af skáld um og rit höf und um. Gunn laug ur Blön­ dal sýn ir Tómas Guð munds son há­ leit an á svip með bók í hendi eins og skáldi sæm ir, Steinn Stein ar er í þung um þönk um með hönd und ir kinn í túlk un Krist jáns Dav íðs son ar og Guð mund ur J. Guð munds son (Gvend ur Jaki) sit ur af slapp að ur í sófa með tó baks dós ir í hendi í túlk­ un Guð mund ar Karls Ás björns son­ ar. Hér njóta jafnt fyr ir mynd irn ar sem lista menn irn ir sér stöðu sinn ar. hb Bygg ir sér ein býl is hús 85 ára gam all Þeir eru ekki marg ir 85 ára öld­ ung arn ir sem leggja út í bygg ingu ein býl is húsa. Frið jón Þórð ar son, fyrr ver andi al þing is mað ur og ráð­ herra, stend ur þó í slík um stór ræð­ um, og hvar ann ars stað ar en í Búð­ ar dal. „Hús ið er nán ast til bú ið,“ seg ir Frið jón í sam tali við Skessu­ horn og bæt ir við að sig vanti að­ eins iðn að ar menn til að ganga frá ýmsu smá legu. Hús Frið jóns stend ur á bakka rétt ofan við strönd ina og það an hef ur hann út sýni út all an Hvamms fjörð og yfir að æsku stöðv un um á Breiða­ bóls stað hand an fjarð ar ins. Hús ið er ein inga hús flutt inn frá Lett landi en yngsti son ur Frið jóns, Lýð ur Árni, hef ur ver ið að flytja þessi hús inn. „Ég sagði hon um að fyrst hann væri að flytja inn þessi hús á ann að borð, þá gæti hann kom ið með eitt handa mér hing að í Búð ar dal,“ seg­ ir Frið jón. Að spurð ur um hvað fyrr um al­ þing is mað ur og ráð herra á ní ræð is­ aldri hefði fyr ir stafni, sagð ist Frið­ jón ætla að setj ast að í nýja hús inu og skrifa um Lax dælu. Hann von­ ast svo til þess að sveit ung ar sín ir geti nýtt sér skrif in í þeirri sögu­ tengdu ferða þjón ustu sem ver ið er að byggja upp í sýsl unni. En er hann hætt ur af skipt um af póli tík? „Ég get nú varla sagt að ég skipti mér af henni leng ur. Ég fylgist með og það er helst að ég reyni að gera gagn hérna næst mér. Ef sveit­ ar fé lag ið get ur not ið lið sinn is frá mér við fram gang mála, þá skor­ ast ég ekki und an því,“ sagði þessi eld hressi hér aðs höfð ingi, Frið jón Þórð ar son og snar aði sér upp í bíl­ inn sinn, D­16, og leið in lá beint á sveit ar stjórn ar fund í Dala byggð til að fylgj ast með gangi mála þar. hb Frið jón Þórð ar son í brekkunni neð an við nýja hús ið í Búð ar dal, það an sem út sýni er út Hvamms fjörð og yfir til Breiða bóls stað ar. Alda Vil hjálms dótt ir, starfs mað ur Kirkju hvols við þrjár por trett mynd­ anna á sýn ing unni. Frá vinstri skáld ið Steinn Stein arr, þá verka lýðs for ing inn Guð mund ur J. Guð munds son. Verk ís lenskra meist ara í Kirkju hvoli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.