Skessuhorn


Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 25.06.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ Mér er um þess ar mund­ ir minn is stæð sag an af á gætri konu á Strönd um norð ur sem varð svo æst að „hún fór al veg í pan el“. Vænt an lega hef ur þessi góða kona ekki far ið í raun og veru í „sér stak lega plægð tré­ borð sem not uð eru til klæð­ ing ingr,“ svo vitn að sé í Orða­ bók Máls og Menn ing ar. Miklu lík legra er að Stranda kon an hafi ætl að sér að nota eng il sax­ neska orð ið „pan ic“ í þessu til­ felli sem merk ir á ís lensku: „Að vera grip inn skelf ingu, fyll­ ast skelf ingu; koma fát á; missa stjórn á sér vera með læti;“ svo vitn að sé í Orða bók punkturis. Á stæða þess að mér varð hugs að til þess ar ar á gætu konu af Strönd um er sú að ég fæ ekki bet ur séð en öll ís lenska þjóð­ in ( kannski fyr ir utan hinn á gæta for sæt is ráð herra sem er af slapp að ur með af brigð um) sé kom in annð að hvort í pan el eða pan ic. Fyrst var það krepp­ an sem varð í raun og veru ekki til fyrr en all ir fóru að tala um hana. Ég hef reynd ar ekki vit á við skipt um, eins og áður hef ur kom ið fram, en svo ég reyni nú eina ferð ina enn að bjarga mér með að stoð Orða bók ar Máls og Menn ing ar þá mun kreppa vera „örð ug leik ar í efna hags mál um, með at vinnu leysi, sölu tregðu og mark aðs þrengsl um.“ Ég vona það að sjálf sögðu svo sann ar lega að þessi orð skýr ing eigi ekki við að sinni því orð ið kreppa hljóm ar eig in lega mun bet ur áður en mað ur flett ir því upp í orða bók. Það breyt ir því ekki að hin hug læga kreppa var löngu kom in áður en fyrr nefnd ein kenni fóru að sjást. Ég er hins veg ar ekki til þess bær að dæma um hvort krepp an hefði kom ið síð ar ef ekki hefðu all ir far ið í „pan el.“ Hvað um það þá voru menn rétt að byrja að venj ast krepp­ unni þeg ar þeir fóru aft ur í „pan­ el“ og nú vegna mun á þreif an­ legri ógn ar en kreppu. Það eru nefni lega þeir Ein björn og tví­ björn sem halda þjóð inni í sín­ um loðnu helj ar g reip um þessa dag ana eða kannski er það öllu held ur bið in eft ir Þrí birni sem veld ur þessu nýjasta „pan eltil felli.“ Flest þekkt ís­ lensk hús dýr eru nú orð in að hvíta björn um. Þeir Hross björn og Hrút björn eru alla vega at­ hygl is verð við bót við fánu Ís­ lands. Gísli Ein ars son, hag fræð ing ur Pistill Gísla All ir í pan el Á fundi bæj ar ráðs Akra ness sunnu dag inn 15. júní sl. var sam­ þykkt til laga starfs hóps um tölvu­ mál bæj ar ins. Rún Hall dórs dótt ir VG sat hjá við af greiðsl una og ít­ rek aði skoð un minni hluta bæj ar­ stjórn ar að bjóða hefði átt út tölvu­ mál Akra nes kaup stað ar. Heild ar­ kostn að ur við verk þætti í til lög­ unni er 15,2 millj ón ir í stofn kostn­ að og vinnu samn inga og ár leg ur kostn að ur er á ætl að ur 8,3 millj ón ir króna. Það er sú upp hæð sem ætl uð er til að greiða samn inga við Sec­ ur Store fyr ir ann ars veg ar sam þætt­ ingu upp lýs ing ar kerfa og hins veg­ ar um hýs ing ar­ og rekstr ar þjón­ ustu. Í þess um töl um eru hins veg ar ekki þjón ustu kaup ein stakra stofn­ ana bæj ar ins hjá Sec ur Store sem að sögn Jón Pálma Páls son ar bæj ar rit­ ara hafa síð ustu árin ver ið að jafn­ aði 6­7 millj ón ir króna. Eins og fram hef ur kom ið í frétt­ um á kvað bæj ar stjórn Akra ness fyr­ ir nokkru að ganga til samn inga við Sec ur Store um að ann ast tölvu mál bæj ar ins án und an geng ins út boðs. Það fyr ir tæki hef ur þjón að bæj ar­ fé lag inu í tölvu mál um um langt ára bil. Bæj ar stjórn hafn aði til lögu starfs hóps og ráð gjaf ar fyr ir tæk is um út boð á tölvu mál un um. Sam­ kvæmt upp lýs ing um Jóns Pálma er ljóst að ný sam þykkt ar til lög ur sam­ starfs hóps ins þýða að kostn að ur bæj ar ins vegna tölvu mál anna yfir árið gæti orð ið um 15 millj ón ir kr. á ári, mið að við fyrri töl ur um þjón­ ustu kaup ein stakra stofn ana. Jón Pálmi seg ir hins veg ar að reikn að sé með að rekstr ar kostn að ur lækki en kostn að ur við tölvu mál bæj ar ins hafa ver ið á bil inu 14­17 millj ón ir síð ustu árin. Ekki eru í fram an greind um töl um um stofn kostn að, kostn að ur vegna ljós leið ara væð ing ar, en samið hef­ ur ver ið við Gagna veitu Reykja vík­ ur um að stofn an ir bæj ar ins verði vædd ar ljós leið ara á næst unni, eins og fram kom í frétt Skessu horns fyr ir hálf um mán uði. Stofn kostn­ að ur inn vegna ljós leið ar ans er 2,4 millj ón ir króna. Jón Pálmi seg ir að rekstr ar kostn að ur bæj ar ins auk­ ist ekki vegna ljós leið ara væð ing ar­ inn ar, þar sem nú þurfi ekki leng­ ur að kaupa leigu lín ur og netteng­ ing ar. Von ast er til að skól ar bæj­ ar ins teng ist ljós leið ar an um í þann mund sem skóla starf hefst í haust og flest ar aðr ar stofn an ir seinna á ár inu, sem vænt an lega mun hald­ ast í hend ur við þær breyt ing ar sem fyr ir hug að ar eru í Ráð hús inu, m.a. með flutn ing tækni deild ar þang að og nýtt þjón ustu ver. Þá er það mat starfs hóps ins, og felst í þeim til lög um sem bæj ar ráð sam þykkti, að rétt sé að stefna að IP væð ingu sím kerfa við stofn an ir bæj ar ins og byrj að verði á að kaupa sím stöð sem þjón að geti öll um stofn un um í bæj ar fé lag inu. Hægt verði að út færa stöð ina þannig að stofn an ir geti kom ið inn í hana þeg ar end ur nýj un eldri kerfa verði fram kvæmd, en nýj ar stofn an ir fari beint inn í kerf ið, svo sem nýi leik­ skól inn við Ket ils flöt. Vinna starfs hóps ins fólst m.a. í vali á bún aði, vél bún aði, net þjón­ um, diska stæð um og enda bún aði og afla til boða í þessa þætti. Tek­ ið var til boði Sansa ehf. í enda bún­ að með straum væð ingu að fjár hæð 8,5 millj ón um króna. Þjón ustu­ og á byrgð ar samn ing ur til þriggja ára við Sansa vegna þessa er að upp hæð 1,8 millj ón ir. Þá var einnig tek ið til­ boði Sansa ehf. í sím stöð sem kost­ ar 1,5 millj ón. Samið var við Ný­ herja um net þjóna og diska stæð ur að fjár hæð 5,1 millj ón kr. Í starfs hópn um voru auk Jón Pálma bæj ar rit ara, Þor vald ur Vest­ mann sviðs stjóri tækni­ og um­ hverf is sviðs, Ei rík ur Ei ríks son full­ trúi tölvu þjón ust unn ar SecureStore og Jó hann Þórð ar son end ur skoð­ andi bæj ar ins. þá Gest ir og gang andi á Akra nesi og í Borg ar nesi eiga þess nú kost í sum ar að fara víð ar og lengra en ella á reið hjól um. Fram tak ið er í boði fjar skipta fyr ir tæk is ins Voda­ fo ne. Um 30 reið hjól voru af hent Fjalla skila nefnd og byggð ar­ ráð Borg ar byggð ar hafa á hyggj­ ur af því að seint gangi í end ur­ bygg ingu og við haldi varn ar­ línu fyr ir sauð fjár veiki varn ir milli Borg ar fjarð ar og Húna vatns sýslu, á Holta vörðu­ og Arn ar vatns­ heiði. Sér stak lega sé brýnt að fyr­ ir byggja riðusmit á milli þess ara svæða í ljósi nýtil kom ins riðusmits í Húna þingi vestra. Á skor un þess efn is að þeg­ ar verði hrað að end ur bygg ingu varn ar lín unn ar var sam þykkt á síð asta fundi byggð ar ráðs og verð ur hún send til land bún að ar­ ráðu neyt is og Land bún að ar stofn­ un ar. Á fundi fjall skila nefnd ar var einnig sam þykkt að óska eft ir um­ sögn ráðu neyt is ins hvort heim ilt sé að hafa eina fjall skila reglu gerð fyr ir Borg ar fjarð ar sýslu, Akra­ nes, Mýra sýslu og Kol beins staða­ hrepp. þá Á síð asta fundi bæj ar ráðs Akra­ ness var stað fest ur samn ing ur um kaup bæj ar ins á hús næði VÍS á neðstu hæð Ráð húss ins að Still­ holti 16­18. Að sögn Gísla S. Ein­ ars son ar bæj ar stjóra hef ur ver ið hand sal að að bær inn kaupi einnig hús næði Lands bank ans á neðstu hæð Ráð húss ins, þeg ar bank inn flyt ur sína starf semi í nýtt hús­ næði við Þjóð braut 1 í kring­ um vet ur næt ur í haust. Hús næði VÍS sem bær inn hef ur keypt er tæp ir 100 fer metr ar og var kaup­ verð ið 15 millj ón ir króna. Rým ið sem Lands bank inn hef ur er nær tvö falt stærra, þannig að bær inn kem ur til með að auka sitt rými í ráð hús inu vel á þriðja hund rað fer metra. Ekki virð ist van þörf á að auka við rými, þar sem að á kveð ið hef­ ur ver ið að flytja tækni deild bæj­ ar ins af Dal braut í Ráð hús ið í lok árs ins. Auk þess verð ur nýtt þjón­ ustu ver opn að í hús inu. Eins og fram kom í síð asta blaði Skessu­ horns hef ur ver ið á kveð ið nýtt skipu rit fyr ir bæ inn. Jón Pálmi Páls son bæj ar rit ari seg ir að þetta nýja skipu lag kalli á að breyt ing­ ar verði gerð ar inn an húss, til­ flutn ing á skrif stof um, þannig að í dag sé ó mögu legt að segja til um hvort tækni deild in verði stað­ sett á neðstu hæð inni, en þar hef­ ur einnig ver ið tal að um að þjón­ ustu ver ið verði. „Það er ljóst að ein hverj ar breyt ing ar verða hér inn an húss á skip an hús næð is. Á næstu vik um verð ur vænt an lega á kveð ið hverj­ ar þær verða,“ seg ir Jón Pálmi Páls son bæj ar rit ari en hann verð­ ur einnig yfir svo kall aðri fram­ kvæmda stofu, ein um af fimm sér­ svið um sem starfa til hlið ar við bæj ar stjór ann sam kvæmt nýja skipu rit inu. Hin ar eru fjöl skyldu­ stofa, að al skrif stofa, skipu lags­ og um hverf is stofa og eitt sér svið ið er skil greint sem sér verk efni. þá Búið að sam þykkja samn ing um tölvu mál Akra nes kaup stað ar Nýtt skipu rit kall ar á til færsl ur í Ráð húsi Fyrstu hjól in í þessu á taki voru prufu keyrð í Reykja vík í lið inni viku. Reið hjól um dreift á Akra nesi og í Borg ar nesi í hvoru sveit ar fé lagi og munu þau nýt ast sem ó keyp is far kost ur fyr ir bæj ar búa og ferða fólk í allt sum ar. Hjól un um verð ur kom ið fyr ir við sund laug ar stað anna og verða þau að gengi leg til notk un ar á opn un ar­ tíma þeirra í sum ar, en fyrst um sinn verða reiðhjólin á Akranesi staðsett við verslunina Omnis. Frum kvæð ið að verk efn inu kem ur frá Voda fo ne, sem hef ur unn ið með sveit ar fé lög­ un um að fram kvæmd inni. Trygg­ inga mið stöð in mun hins veg ar út­ vega reið hjóla hjálma sem fást af­ hent ir í af greiðslu sund laug anna til notk un ar með hjól un um. mm Ótt ast að riðusmit ber ist suð ur fyr ir heið ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.