Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Page 1

Skessuhorn - 04.03.2009, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 10. tbl. 12. árg. 4. mars 2009 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi Tau- eða leðuráklæði Opið virka daga 12.00-18.00 Laugardaga 11.00-14.00 Rafknúinn hvíldarstóll Bjarni Mar in ós­ son bóndi á Skán­ ey í Reyk holts dal er sex tíu ára í dag. Af því til efni var hann sótt ur heim fyr ir skömmu og birt ist ít ar legt við tal við hann á mið opnu blaðs ins í dag. Rætt var við hann um störf bónd ans, en mest þó um hrossa rækt ina sem ver ið hef­ ur hans líf og yndi alla tíð. Bjarni er hæg lát ur mað ur, orð var dugn­ að ar fork ur. Hann læt ur hvim leiða syk ur sýki, sem fylgt hef ur hon­ um síð ustu árin, ekki hindra sig frá bú stör f un um eða fé lags starfi hrossa rækt enda á Vest ur landi, en þar hef ur hann ver ið í for svari sl. 16 ár. Bjarni er að frá morgni til kvölds og rek ur með sínu fólki eitt stærsta bú hér aðs ins með mynd ar­ brag. Þar eru hátt í hund rað naut­ grip ir á fóðr um, á ann að hund rað hross auk nokk urra tuga kinda. Sjá bls 12-13. Ung menna fé lag ið Ís lend ing ur æfir nú af kappi leik rit ið um Línu Langsokk eft ir Astrid Lind gren í Brún, Bæj ar sveit. Á ætl að ur frum sýn ing ar dag ur er 14. mars næst kom andi. Leik stjóri sýn ing ar inn ar er Ása Hlín Svav ars dótt ir en Línu leik ur Sig rún Rós Helga dótt ir. Með fylgj andi mynd tók Þór unn Harð ar dótt ir af Línu á æf ingu fyrr í vik unni. Nokk ur um ferð ar ó höpp urðu í Borg ar firði á sunnu dags kvöld ið síð asta á nokk urra mín útna löng um kafla. Í ein hverj um til fell um mátti rekja á stæð ur þeirra til hvass viðr is og bráða ís ing ar á vegi en einnig til and vara leys is öku manna, að sögn lög reglu. Banaslys varð á Akra fjalls vegi mitt á milli Akra ness og Hval fjarð­ ar ganga, við jörð ina Más staði um klukk an 20 á sunnu dags kvöld ið. Bíl, sem ekið var á leið is til Akra­ ness, var ekið út af á röng um veg ar­ helm ingi. Bíll inn fór nokkr ar velt­ ur og kastað ist öku mað ur inn út úr hon um og lést. Hann var 45 ára Reyk vík ing ur. Lög regl an á Akra­ nesi fékk til kynn ingu um slys ið rétt fyr ir klukk an 20. Hún vill biðja þá sem hugs an lega hafa orð ið vitni að slys inu að gefa sig fram. Röð ann arra ó happa Á svip uð um tíma og hið al var­ lega slys varð við Akra fjall hófst hrina ó happa á veg in um frá Mela­ sveit og upp í Norð ur ár dal í Borg­ ar firði þar sem eitt leiddi af öðru. Að sögn Teo dórs Þórð ar son ar yf ir­ lög reglu þjóns í lög regl unni í Borg­ ar firði og Döl um þá valt fyrst bíll út af veg in um í Norð ur ár dal. Bíl stjóri og far þeg ar sluppu án meiðsla. Um svip að leiti fauk kerra út af veg in um við Hafn ar fjall og fór ann ar lög­ reglu þjón anna sem á vakt voru um kvöld ið á stað inn. „Þá má segja að röð ó happa hafi orð ið í fram hald­ inu. Með an lög reglu mað ur inn og öku mað ur drátt ar bíls voru að at­ hafna sig við að ná kerrunni upp á veg inn og stýra um ferð inni á staðn­ um, með blikk andi ljós á bæði drátt­ ar bíln um og lög reglu bíln um, verð­ ur á keyrsla við hlið lög reglu bíls ins. Þrennt slasast og var flutt á sjúkra­ hús. Or sök þess var að öku mað ur ann ars bíls ins fer inn á rang an veg­ ar helm ing og á móti bíl sem kem ur úr gagn stæðri átt. Enn þar með var ekki öll sag an sögð. Þar sem lög­ reglu þjónn inn er þarna við um ferð­ ar stjórn un þurfti hann í eitt skipt ið að taka til fót anna og forða sér þar sem bíl var ekið að slys stað á allt of mikl um hraða. Öku mað ur inn þess bíls var stúlka sem hafði tveggja ára öku skír teini og spurði eft ir að tal náð ist af henni, hvort hún hefði átt að hægja á sér? Und ar legt hátt­ ar lag í meira lagi. Þá var einn öku­ mað ur inn sem leið átti fram hjá vett vangi þess ara ó happa svo for­ vit inn að hann hægði of mik ið á ferð sinni. Í því kom að víf andi bíll á það mik illi ferð að hann þurfti að nauð hemla og aka útaf til að forða afta ná keyrslu. Sá virti ekki þá gull­ vægu reglu að það á að vera hægt að stöðva bíl á þriðj ungi þeirr ar vega­ lengd ar sem er á milli bíla.“ Þannig lýs ir Theo dór þess ari hr inu ó happa sem hann vill að miklu leyti kenna and vara leysi öku manna og skorti á að meta að stæð ur rétt. Nota skal hita mæl ana „Það er al veg ljóst að allt of marg­ ir öku menn eru ekki að haga akstri sín um með til liti til að stæðna,“ seg­ ir Theo dór. „Það var ekki brugð ist rétt við að stæð um á veg in um mið­ að við hita stig og jafn vel sýnt víta­ vert gá leysi, ekið á röng um veg ar­ helm ingi, einn ók of hratt og þriðji ók of hægt sök um for vitni á slys­ stað þannig að næsti á eft ir þurfti að nauð hemla af því sá ók of hratt.“ Theo dór velt ir því fyr ir sér hvort rétt sé að loka veg um þeg ar ó höpp af þessu tagi eiga sér stað við á móta að stæð ur. Þá seg ir hann að marg­ ir öku menn átti sig ekki á því að í flest um nýj um bíl um eru hita mæl­ ar í mæla borði sem mæla hita stig ut andyra. Mæl ar þess ir eru í flest­ um nýj um bíl um og eru stað sett­ ir frammi í stuð ara þeirra. „Þeg ar hita stig ið sýn ir þrjá gráð ur í plús fer að blikka ljós. Þá get ur ís ing ver ið kom in á veg inn og ég tala nú ekki um þeg ar hita stig ið er kom­ ið nið ur í núllið. Glæra ís ing get ur allt í einu mynd ast á veg um án þess að hún sjá ist. Blaut ur veg ur breyt­ ist skyndi lega í glæra hálku. Þarna á sunnu dags kvöld ið mynd uð ust þessi skil yrði allt í einu á veg um um nán­ ast allt Vest ur land. Ég verð því að hvetja öku menn til að haga akstri meira í sam ræmi við að stæð ur,“ sagði Theo dór. mm Tíma mót hjá Bjarna Banaslys og fjöldi ó happa við hættu leg ar að stæð ur

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.