Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 04.03.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Vert er að vekja at hygli á góðu fram taki kór anna Söng bræðra og Þrasta sem bjóða til tón leika nk. laug ar dags kvöld klukk an 20 í Saur bæj ar kirkju á Hval fjarð ar­ strönd. Kór arn ir taka hönd um sam an til að létta kreppu oki af lands mönn um og lyfta hug an­ um með fal leg um söng og er að gang ur ó keyp is: Burtu hrinda basli og þröng bráð vel spræk ir flest ir efla glað ir sam an söng Söng bræð ur og Þrest ir. Veð ur stof an spá ir norð aust lægri átt og élj um um land ið norð an­ vert á fimmtu dag, en björtu og þurru að mestu sunn antil. Breyti­ leg átt verði á föstu dag og laug­ ar dag og dá lít il él víða um land. Út lit fyr ir norð an átt með snjó­ komu á sunnu dag og mánu dag. Frem ur kalt verð ur í veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Er fjár hags legu ör­ yggi nær fjöl skyldu þinn ar ógn­ að?“ Lang flest ir svar enda eru á því að svo sé, eða alls 68,6%. „Já, tví mæla laust“ sögðu 52,5% og „já lík lega“ 16,1%. „Nei, senni­ lega ekki“ sögðu 15,6%. Þeir sem töldu stöðu nær fjöl skyld unn ar fjár hags lega trygga voru 8%, en þeir sem áttu erfitt með að meta stöð una voru 7,7%. Í þess ari viku er spurt: Ert þú skráð/ur í ein hverja stjórn mála hreyf ingu? Frum kvöð ull inn Dögg Mós­ es dótt ir er Vest lend ing ur vik­ unn ar að þessu sinni fyr ir kvik­ mynda­ og stutt mynda há tíð ina Northern Wave í Grund ar firði sem stóð yfir um síð ustu helgi. Há tíð in heppn að ist vel og er kom in til að vera. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Á und an förn um vik um hafa nokk ur sveit ar fé lög á suð vest an verðu land inu, sem öll hyggja á bygg ingu hjúkr un ar heim ila á sín um svæð um, stað ið sam eig in­ lega að við ræð um við full­ trúa fé lags­ og trygg inga­ mála ráðu neyt is ins um að­ komu þeirra að upp bygg­ ing unni. Þá er horft til svo­ kall aðr ar leigu leið ar, þar sem sveit ar fé lög in byggja hús næð ið og eiga að mestu, en rík ir leig ir gegn á kveðnu verði í 25 ­ 35 ár. Á með al þess­ ara sveit ar fé laga eru Borg ar byggð, Skorra dals hrepp ur og Eyja­ og Mikla holts hrepp ur sem eru bak­ hjarl ar sjálfs eign ar stofn un ar inn ar sem rek ur Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi á samt Sam bandi borg­ fir skra kvenna. Þar hafa ver ið uppi á ætl an ir um bygg ingu um 32 hjúkr­ un ar rýma sam hliða end ur bót um á eldra hús næði DAB. Hin sveit ar­ fé lög in sem standa að þess um við­ ræð um við ráðu neyt ið eru Garða­ bær, Hafn ar fjörð ur, Mos fells bær, Reykja nes bær og Sel tjarn ar nes. „Við höf um á síð ustu dög um unn ið sam an að gerð minn is blaðs til ráðu neyt is ins um upp bygg ingu hjúkr un ar heim ila í þess um sveit ar­ fé lög um og erum að vona að nið­ ur staða fá ist í þær við ræð ur inn­ an skamms. Við fögn um því tæki­ færi sem felst í hug mynd um ráðu­ neyt is ins um svo kall aða leigu leið við upp bygg ingu og rekst ur hjúkr­ un ar heim ila og telj um bæði ríki og sveit ar fé lög in geta haft hag af þess­ ari út færslu. Helstu kost ir henn­ ar eru þeir að kostn aði við fjár­ mögn un er dreift yfir langt tíma bil og sveit ar fé lög in fá auk ið svig rúm við upp bygg ingu hjúkr­ un ar heim ila,“ seg ir Björn Bjarki Þor steins son fram­ kvæmda stjóri DAB í sam­ tali við Skessu horn. Hann seg ir að ef að þessu verð­ ur þurfi sjálfs eign ar stofn­ un DAB að út vega fjár­ mögn un vegna fram­ kvæmd ar inn ar og bind­ ur hann von ir við að það muni takast. „Við leggj­ um á herslu á að bygg ing­ ar fram kvæmd ir geti far ið af stað strax í vor. Bygg­ ing in myndi bæta stór lega að stæð ur heim il is fólks og starfs fólks á DAB og styrkja von andi um leið verk­ efna stöðu bygg inga geirans í hér­ að inu á með an fram kvæmd ir stæðu yfir,“ sagði Bjarki. „Við höf um und an farna daga rætt við ráðu neyt ið um út færslu leigu leið ar inn ar og bind um von ir við að nið ur staða fá ist í þetta mál á næstu dög um og erum bara nokk­ uð bjart sýn á að það gangi eft ir hér á dval ar heim il inu,“ sagði Bjarki að lok um. mm Sam kvæmt þjón ustu samn ingi milli Flug stoða ohf. og sam göngu­ ráðu neyt is ins fyr ir árið 2009, sem kveð ur á um hvaða þjón usta skuli veitt á flug völl um lands ins og hvað fyr ir hana er greitt, er gert ráð fyr ir miklu að haldi og sparn aði í rekstri. Gert er ráð fyr ir lækk un á þjón­ ustu stigi ým issa þátta í flug valla­ kerfi lands ins til að ná settu marki um lækk un kostn að ar. Á stæð an er sú að fram lag rík is ins til fram­ kvæmda og rekstr ar flug valla lands­ ins og flug leið sögu þjón ustu þeim tengd um hef ur ver ið skor ið mik­ ið nið ur. Þess hef ur þó ver ið gætt að skerð ing á þjón ustu verði í lág­ marki og á hersla lögð á kjarna starf­ sem ina þ.e. á ætl un ar flug og sjúkra­ og neyð ar flug. Stefn an er að þess ar sparn að ar á ætl an ir skili um 60 millj­ ón um lægri kostn aði á yf ir stand­ andi ári. Rekst ur flug valla á Vest ur landi er frem ur lít ill þeg ar horft er til lands ins í heild. Góð ar sam göng­ ur á landi og ná lægð við höf uð­ borg ar svæð ið ráða þar mestu. Í til­ kynn ingu Flug stoða kem ur þó fram að þessi rekst ur skerð ist enn frek­ ar. Þannig hef ur lend ing ar stað á Kald ár mela flug velli ver ið lok að og dreg ið úr þjón ustu á flug vell­ in um í Stykk is hólmi. „Frá 1. sept­ em ber verð ur veit ingu flugupp lýs­ inga þjón ustu hætt í Stykk is hólmi. Þann 1. á gúst verð ur hætt rekstri á að flugs halla ljós um og rad íó vita flug vall ar ins. Ann ar ljósa bún að­ ur og tæki í flug turni verða á fram til notk un ar. Á fram verð ur þó hægt að nota flug völl inn og bún að hans í sam ráði við Flug stoð ir,“ seg ir í til­ kynn ingu frá Flug stoð um ohf. mm Nem end ur á þriðja ári í Um­ hverf is skipu lagi við Land bún að­ ar há skóla Ís lands unnu á dög un­ Þjóð veg ur inn í gegn um þétt býl ið í Borg ar nesi er með ýms um ann mörk­ um sem fylg ir um ferð flutn inga bíla og hvern ig um ferð in slít ur í sund ur bæ­ inn, seg ir í skýrsl unni. Þá seg ir að að al­ skipu lag Borg ar byggð ar ger ir ráð fyr ir að nýr veg ur verði lagð ur út í fjörð inn fyr ir aust an byggð ina [sjá kort]. Ann­ mark ar á þeirri leið hafa ekki ver ið rann sak að ir þ.e. um ferð ar há vaði og lands lags á hrif. Unn ið af krafti í und ir bún ingi stækk un ar DAB Tvær nýj ar náms braut ir BIF RÖST: Á döf inni er að bjóða upp á tvær nýj ar náms­ braut ir við Há skól ann á Bif röst. Ann ars veg ar er um að ræða nýtt meist ara nám við laga deild skól­ ans sem hefst í júlí. Nám ið er til LL.M gráðu í evr ópsk um við­ skipta­ og fé laga rétti. Hins veg­ ar verð ur boð ið upp á nám í al­ þjóða fræði næsta haust. Meist­ ara nám ið í laga deild er 90 ein­ ing ar og er sér stak lega hugs að fyr ir lög fræð inga og lög menn sem hafa nokkra starfs reynslu en vilja styrkja stöðu sína og sér­ hæfa sig í Evr ópu rétti. Nám­ ið er skipu lagt sem hluta nám þannig að unnt er að stunda það með vinnu. Kennt verð­ ur á ensku. Nám ið í al þjóða­ fræði á að veita traust an grunn á sviði hug­ og fé lags vís inda með á herslu á al þjóða stjórn mál og störf í al þjóða stofn un um. Nám ið bygg ir á grunn grein um stjórn mála fræði og heim speki og býð ur í fram haldi upp á sér­ hæfð nám skeið á sviði ör ygg is­ og varn ar mála, á taka fræði, þró­ un ar fræði o.fl. -mm SPM fram leng ir kyrr stöðu samn ing BORG AR NES: Spari sjóð ur Mýra sýslu hef ur um nokkurn tíma unn ið að fjár hags legri end­ ur skipu lagn ingu sjóðs ins eft ir að ljóst varð að ekki yrði af samn­ ingi við Kaup þing banka hf. í kjöl far hruns ís lensku við skipta­ bank anna. Í nóv em ber síð ast­ liðn um und ir rit uðu Nýi Kaup­ þing banki hf. og Borg ar byggð sam komu lag um kaup bank ans á öllu stofn fé SPM. Kaup in eru háð því að samn ing ar ná ist við lán ar drottna um fjár hags lega end ur skipu lagn ingu sjóðs ins auk þess sem fyr ir vari er gerð ur um sam þykki Fjár mála eft ir lits og Sam keppn is eft ir lits. Þann 27. jan ú ar sl. und ir rit aði spari­ sjóð ur inn sam komu lag við alla helstu lán ar drottna sína, inn­ lenda sem er lenda, þess efn is að lána drottn ar skuld binda sig til að gjald fella ekki lán spari sjóðs­ ins inn an til skil ins frests sem var til 2. mars sl. Sam komu lag­ inu hef ur ver ið fram lengt til 1. apr íl næst kom andi við alla lána­ drottna utan einn en gert er ráð fyr ir að ljúka samn ing um við hann á næstu dög um. -mm Á 150 kíló metra hraða AKRA NES: Öku mað ur á Vest­ ur lands vegi til móts við Kúlu­ dalsá í Hval fjarð ar sveit síð deg­ is á föstu dag, gerði sig sek an um víta verð an akst ur. Lög regl an á Akra nesi stöðv aði hann á 149 km hraða og bíð ur öku manns ins svipt ing öku rétt ar í einn mán­ uð og sekt að upp hæð 130.000 króna, auk fjög urra punkta í öku ferl is skrá. Um rædd ur öku­ mað ur var einn nokk urra sem lög regl an stöðv aði fyr ir of hrað­ an akst ur í lið inni viku. Fimm um ferð ar ó höpp voru til kynnt, þar af var banaslys í einu þeirra, en ekki telj andi meiðsl á fólki í öðr um. Tólf öku menn voru sektað ir fyr ir að leggja bif reið­ um sín um á röng um veg ar helm­ ingi eða á þann hátt að hætta staf aði af. Lög regl an á Akra nesi sinnti 82 verk efn um í vik unni og voru þau af ýms um toga. -þá Þjón ustu stig Stykk is hólms flug vall ar skert og Kald ár mela velli lok að Unnu hug mynd ir að út færslu að al veg ar í gegn um Borg ar nes um verk efni sem fólst í að koma með nýj ar hug mynd ir að út færslu þjóð veg ar nr. 1 í gegn um mið­ kjarna Borg ar nes, frá Olís stöð inni að hring torgi við þjóð veg inn út á Snæ fells nes. Eins og flest um lands­ mönn um er kunn ugt um þá fer þjóð veg ur inn í gegn um þétt býl ið með ýms um ann mörk um sem fylg­ ir um ferð flutn inga bíla og hvern ig um ferð in slít ur í sund ur bæ inn. Að­ al skipu lag Borg ar byggð ar ger ir ráð fyr ir að nýr veg ur verð ur lagð ur út í fjörð inn fyr ir aust an byggð ina sjá kort. Ann mark ar á þeirri leið hafa ekki ver ið rann sak að ir þ.e. um­ ferða há vaði og lands lags á hrif. Nem end ur skil uðu fimm nýj um út færsl um á þjóð veg in um í gegn­ um bæ inn og all ar gengu þær út á að koma fyr ir jarð göng um. Til­ laga nem enda gerði einnig ráð fyr­ ir nýj um mið bæ í Borg ar nesi, þar sem versl un, skrúð garð ur og nýj­ um grunn skóla yrði val inn stað­ ur þar sem hús Vega gerð ar inn ar, B.M.Vallá og bens ín stöðv arn ar eru stað sett ar. Mark mið ið með vinnu nem anda var að þeir lærðu að setja sig inn í þau vanda mál sem skipu lags yf ir­ völd og Vega gerð in glíma við þeg­ ar leysa á um ferð ar vanda í gegn um þétt býl is staði. Einnig að ýta und ir um ræð ur í sam fé lag inu um skipu­ lags mál. Ragn ar Frank Krist jáns son, lekt or við LBHÍ. Ein af til lög un um gerði ráð fyr ir nýj um mið bæ í Borg ar nesi, þar sem versl un, skrúð garði nýj um grunn skóla yrði val inn stað ur þar sem hús Vega gerð ar inn ar, B.M.Vallá og bens ín stöðv arn ar eru stað sett ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.