Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Page 4

Skessuhorn - 04.03.2009, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Að finna sinn vitj un ar tíma Jæja, nú er blessuð póli tík in far in að taka á sig birt ing ar mynd þess að kosn ing ar eru í nánd. Fram bjóð end ur kepp ast hver um ann an þver an við að koma sér á fram færi, taka þátt í for vali eða próf kjör um og von ast til að þeir nái að skora hjá flokks bundn um fé lög um sín um. Ég fagna því að eft ir­ spurn er frá „nýju“ fólki eft ir að kom ast til valda og taka þátt í end ur reisn­ ar starf inu næstu fjög ur árin. Í síð ustu viku kom það hins veg ar í ljós að 81% sitj andi þing manna vill sitja þar á fram. Ég verð að segja eins og mér finnst að það sé hærra hlut fall en þjóð in á skil ið. Það að 51 af 63 þing mönn um gefi á fram kost á sér er ekk ert ann að en yf ir lýs ing um að þeir kunni ekki að skamm ast sín. Þetta er fólk ið sem setti ekki lög in sem áttu að varna því að eig end ur ís lensku bank anna skuld settu þá ekki upp fyr ir haus og stælu auk þess svo miklu út úr þeim sem raun ber vitni. Þetta er fólk ið sem brást. Talandi um próf kjör þá finnst mér stein inn taka úr þeg ar sitj andi þing­ menn, sem all ir þurfa að taka þátt í próf kjör um ætli þeir að halda þing­ sæt um sín um, mis beita að stöðu sinni og nota að stoð ar menn sína, sem við skatt borg ar arn ir borg um laun, til að berj ast fyr ir sig í próf kjörs slagn um. Í þess um próf kjör um hafa sitj andi þing menn á kveð ið for skot. Að þeir skuli svo leyfa sér að nota að stoð ar menn sína óspart til að freista þess að auka for skot ið á þá ein stak linga sem með veik um mætti reyna að koma sér á fram færi til að ná sæt un um, finnst mér al var leg mis beit ing og á vís un á að starf að stoð ar manna þing manna sé tíma skekkja. Taki þeir til sín sem eiga þessa sneið. Ljóst er að upp gjör er einnig að verða í for ystu sveit nokk urra flokka. Þar hafa sum ir tek ið hatt sin og staf, en aðr ir kos ið að sitja sem fast ast. Þar á með al er for mað ur Sam fylk ing ar inn ar. Talandi um iðr un yfir því hvern ig kom ið er fyr ir þjóð inni, þá held ég að Ingi björg Sól rún Gísla dótt ir hafi sett Ís lands met síð ustu viku í póli tísku van mati, eða öllu held ur of mati á sjálf um sér. Raun ar held ég að síð ast lið inn laug ar dag hafi hún mark að upp haf ið að enda lok um stjórn mála fer ils síns. Á blaða manna fundi þar sem styðja þurfti hana fár veika að pall borð inu lýsti Ingi björg því yfir að hún ætl aði á fram að gefa kost á sér til for mennsku í flokki sín um. Hún ætl aði að vísu að eft ir láta Jó hönnu að verða for sæt is ráð herra efni flokks ins, sjálf tæki hún ann að sæt­ ið á lista. Bíddu! Er ekki próf kjör í Reykja vík? Dag inn áður en þessi tíma­ móta yf ir lýs ing var les in hafði ver ið birt stór skoð ana könn un sem sýndi að með al Sam fylk ing ar fólks hafði Jó hanna um 70% fylgi sem for manns efni, Ingi björg Sól rún 16% og gamli Jón Bald vin 12%. Mig minn ir að Öss ur hafi átt rest. Þenn an dag lýsti Ingi björg því hins veg ar yfir, þvert ofan í vilja flokks manna sinna, að hún ætl aði sér að halda ó trauð á fram og það sem verra var; hún bæri ekki á byrgð á ís lenska efna hags hrun inu. Hún hafi ein­ vörð ungu set ið í rík is stjórn í 17 mán uði, en Sjálf stæð is flokk ur inn í 17 ár! Þetta fannst mér klént. Hún hef ur bor ið jafna á byrgð við hinn stjórn ar­ flokk inn und an far ið hálft ann að ár, þann tíma hefði mátt nýta til að forð ast megn ið af því hruni sem varð. Fyr ir ekki svo löngu hefði það síst hvarfl að að mér að hrósa Jóni Bald vini Hanni bals syni. En hann hafði engu að síð ur séð hvar vanda mál ið lá og hef ur rétti lega bent á það. Ein ung is þess vegna skor ar hann, gamli ref ur inn, nán ast jafn mik ið og sitj andi for mað ur í skoð­ ana könn un. Ef þetta eru ekki skýr skila boð, þá veit ég ekki hvað. Að sjálf sögðu hef ur Ingi björg Sól rún átt sín ar góðu stund ir í póli tík. Ég vona inni lega að hún eigi eft ir að ná full um bata á ný. Hún hef ur ver ið á tíð um lit rík ur stjórn mála mað ur, oft rétt sýn og er sér lega vel máli far in. En með an heilsa henn ar er greini lega svo bág bor in, sem raun ber vitni, finnst mér stór kost legt van mat af henn ar hálfu að stíga ekki til hlið ar. Í ljósi al var­ leik ans í stöðu þjóð ar bús ins þurfa all ir stjórn málafor ingj ar að vera hraust­ ir. Lands mál un um má ekki stýra af sjúkra beði ef leiða á þjóð ina út úr þeim hremm ing um sem hún er kom in í. Þeg ar þannig er lit ið á mál ið er heilsa stjórn mála manna ekki leng ur einka mál þeirra. Magn ús Magn ús son. Leiðari For seti Ís lands, herra Ó laf ur Ragn ar Gríms son, var í ó op in berri heim sókn í Borg ar firði á þriðju dag í lið inni viku. Að þessu sinni heim­ sótti hann skóla þorp in á Bif röst og Hvann eyri og ræddi við nem end­ ur stað anna sem eru á ýms um aldri. Sama dag og for set inn var á ferð­ inni hófst starf semi í nýja leik skóla­ hús næð inu á Hvann eyri og var Ó laf ur Ragn ar þannig fyrsti gest ur starfs fólks og nem enda Anda bæj­ ar skömmu eft ir að þeir fluttu sig um set. For set inn skoð aði bygg­ ing una og nem end ur sungu nokk ur lög fyr ir hann. Að end ingu færðu krakk arn ir hon um bók með teikn­ ing um að gjöf en bók in sýn ir líf ið á Bessa stöð um hjá þeim Ó lafi og Dor rit. mm/ Ljósm. áþ. Í síð ustu viku náð ist sam komu lag á milli ASÍ og Sam taka at vinnu lífs­ ins um frest un á end ur skoð un og fram leng ingu kjara samn inga. Þetta þýð ir að þeim launa hækk un um sem hefðu átt að koma inn sunnu­ dag inn 1. mars sl. var með þessu frestað. Samið var um að á kvörð­ un um fram leng ingu og end ur­ skoð un skuli vera lok ið eigi síð ar en 30. júní í sum ar. Þrátt fyr ir frest­ un launa hækk ana náð ist sá á fangi að hækka kaup trygg ingu lægstu launa. Frá og með 1. mars hækk ar lág marks tekju trygg ing úr 145 þús­ und krón um í 157.000 kr, eða um 12.000 krón ur. Verð ur sú upp hæð lág marks tekju trygg ing fyr ir fullt starf (173,33 tíma á mán uði). Sú nið ur staða að fresta end ur skoð un kjara samn inga féll í grýtt an jarð­ veg hjá fimm verka lýðs fé lög um á lands byggð inni, þar á með al Verka­ lýðs fé lagi Akra ness, sem hefði vilj­ að að fé lags menn fengju að greiða at kvæði um frest un ina. Hækk un lág marks tekju trygg­ ing ar var einn af þeim þátt um sem fimm að ild ar fé lög ASÍ á lands­ byggð inn i hafa bent á und an far ið. Vil hjálm ur Birg i s son, f o r m a ð u r VLFA seg ir að það gangi alls ekki upp að lág­ marks laun séu lægri en at vinnu­ leys is bæt ur og því mik il vægt að sá á fangi skuli þó hafa náðst. „Að öðru leyti erum við frem ur ó hress hjá VLFA með af greiðslu stjórn ar ASÍ. Stjórn og trún að ar ráð Verka lýðs fé lags Akra­ ness vildi ekki fresta end ur skoð un og þeim launa hækk un um sem áttu að koma til 1. mars sl. Því mið ur taldi meiri hluti verka lýðs hreyf ing­ ar inn ar þá leið heppi legri og lík­ legri til ár ang urs, en því vor um við ein fald lega ó sam mála. Með öðr um orð um, það fór fram lýð ræð is leg um ræða um hvaða leið skyldi far­ in varð andi frest un launa hækk ana og fimm stétt ar fé lög á lands byggð­ inni urðu und ir í þeirri bar áttu. Við því er ekk ert að gera, enda virk ar lýð ræð ið með þeim hætti að meiri­ hlut inn ræð ur,“ seg ir Vil hjálm ur. Hann seg ist mjög ó hress með þá á kvörð un samn inga nefnd­ ar ASÍ að sam komu lag ið sem gert var við Sam tök at vinnu lífs ins skuli ekki hafa far ið í alls herj ar at kvæða­ greiðslu á með al þeirra fé lags­ manna sem vinna eft ir um rædd­ um kjara samn ing um. „ Þessi fimm fé lög á lands byggð inni, að okk ur með töld um, höfðu lagt fram til­ lögu á for manna fundi ASÍ um að slíkt skyldi gert þeg ar sam komu lag­ ið lægi fyr ir við SA. Því mið ur var samn inga nefnd ASÍ ekki við þess­ ari ósk okk ar. Al menn ing ur í land­ inu kall ar eft ir að á stund uð séu lýð­ ræð is leg vinnu brögð í sam fé lag inu. Þessi vinnu brögð að leggja frest­ un kjara samn inga ekki und ir hinn al menna fé lags mann í alls herj ar­ at kvæða greiðslu flokk ast ekki sem lýð ræð is leg vinnu brögð, svo mik ið er víst,“ sagði Vil hjálm ur. mm Brú arsmið ir Vega gerð ar inn ar við Laxá voru síð ast lið inn föstu dag að hefja upp slátt á burð ar vegg brú ar­ inn ar að sunn an verðu. Búið er að reisa þann sem er Búð ar dals meg in sem og tvær mynd ar leg ar burð­ ar súl ur. Til vinstri á mynd inni má sjá und ir stöð ur gömlu brú ar inn ar. Með an fram kvæmd ir standa yfir er um ferð beint um bráða birgða brú sem byggð var. Hún er vinstra meg­ in við ramma þess ar ar mynd ar. mm Lýst eft ir til nefn ing um um frum kvöðla Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur­ landi hafa aug lýst eft ir til nefn ing­ um um ein stak linga á Vest ur landi sem skar að hafa fram úr í þró un nýrr ar vöru, þjón ustu eða við burða í lands hlut an um og eru þess verð­ ir að hljóta sæmd ar heit ið frum­ kvöð ull árs ins 2008 á Vest ur landi. „Dugn að ur og frum kvæði eru mik­ il væg ir eig in leik ar í sér hverju sam­ fé lagi, ekki síst í smá um sam fé lög­ um. Þess ir eig in leik ar jafn vel fárra ein stak linga geta skipt sköp um um það hversu líf væn legt er að búa í litlu sam fé lagi í dreif býl inu,“ seg ir í til kynn ingu frá SSV. Þá seg ir að dóm nefnd muni velja úr inn send um til nefn ing um og til kynna val á frum kvöðli árs­ ins á frum kvöðla­ og ný sköp un­ ar degi sem hald inn verð ur í apr íl­ mán uði. Horft verð ur til þátta sem snúa að nýja brumi á svæð inu, ný­ næmi í fram kvæmd um, at vinnu lífi eða fé lags lífi. Þá verða metn ir þætt­ ir er snúa að fram för um fyr ir lands­ hlut ann og loks met ið hversu mik ið á ræði felist í starfi við kom andi og fyr ir hyggju til að gera verk úr við­ skipta hug mynd. Til nefn ing ar eiga að ber ast til Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur­ landi, Bjarn ar braut 8, 310 Borg ar­ nesi, eða með tölvu pósti á net fang­ ið frumkvodull@ssv.is. Til nefn ing­ ar þarf að rök styðja með fá ein um orð um og þurfa þær að ber ast fyr ir 15. mars næst kom andi. mm For set inn var fyrsti gest ur í nýju Anda bæj ar húsi Fimm að ild ar fé lög ASÍ á lands byggð inni urðu und ir Brú ar gerð in á Laxá Vil hjálm ur Birg is son seg ir að fimm lands­ byggð ar fé lög hafi orð­ ið und ir inn an ASÍ.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.