Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Qupperneq 15

Skessuhorn - 04.03.2009, Qupperneq 15
15 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Ágæti félagsmaður! Ert þú í þeim hópi sem er að missa vinnuna? Það er mikilvægt að skrá sig frá fyrsta atvinnuleysisdegi. Þú finnur upplýsingar á www.vinnumalastofnun.is eða á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands. Þú getur hringt í síma 430-0430 eða komið á skrifstofuna á Sæunnargötu 2a í Borgarnesi alla virka daga frá kl. 08.00-16.00, auk þessa bjóðum við öllum atvinnulausum að koma á mánudögum milli kl. 13.30 og 15.30 og þiggja kaffi og fróðleiksmola af ýmsu tagi, allt eftir óskum og þörfum þeirra sem mæta. Stéttarfélag Vesturlands Bingó til styrktar lokaferðar 10. bekkja, í Grundaskóla, verður haldið á sal Grundaskóla fimmtudaginn 5. mars. Bingóið hefst kl. 20.00 en húsið opnar kl. 19.30. Spjaldið kostar kr. 300 Sjoppan verður opin Fjöldi glæsilegra vinninga Foreldrafulltrúar í 10. bekk Bingó bingó STÓRÚTSALA Á BÓKUM Opnum í Endurhæfingarstöðinni Hver, Kirkjubraut 1 Opið alla virka daga kl. 10-16 Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranesi | 431 3271 og 863 4972 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is UPPHEIM AR Fjöldi nýrra og eldri bóka á miklum afslætti Árbók Akurnesinga 2001-2006 á aðeins 490- kr. TILBOÐ 990- TILBOÐ 1.990- TILBOÐ 1.990- TILBOÐ 490- TILBOÐ 1.990- Verð frá 200- kr. Skarp héð inn í fram boð Skarp héð inn Magn­ ús son hef ur á kveð ið að gefa kost á sér í 6.­8. sæti í próf kjöri Sjálf stæð is­ flokks ins í Norð vest ur­ kjör dæmi. Skarp héð inn sit ur í stjórn Þórs, fé lags ungra sjálf stæð is manna á Akra nesi. Hann er 20 ára nem andi við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi. Skarp héð inn hef ur kynnst landi sínu vel þar sem hann ólst upp í Nes kaup stað og á Ó lafs firði, en hef ur sl. fjög ur ár búið á Akra nesi. Hann tel ur að all ir, ung ir sem gaml ir, eigi að taka þátt í að end ur­ reisa Ís land. Yngri kyn slóð in sem mun bera hit ann og þung ann af því á næstu árum og ára tug um að byggja land ið eiga að hafa skoð an ir á lands mál un um og þá einnig að taka þátt í upp bygg ing unni. mm Gunn ólf ur í próf kjör Sjálf stæð is flokks Gunn ólf ur Lár us son, fyrr ver andi sveit ar stjóri Dala byggð ar, gef ur kost á sér í 4.­5. sæti í próf kjöri Sjálf stæð is manna í Norð­ vest ur kjör dæmi fyr ir kom­ andi al þing is kosn ing ar. mm Ein ar Ben í fram boð Ein ar Bene dikts son verka mað ur á Akra nesi, hef ur á kveð ið að gefa kost á sér í 3.­6. sæti í próf kjöri Sam fylk ing ar inn ar í NV kjör dæmi fyr ir kom andi al þing is kosn ing ar. Ein ar er fædd ur á Akra nes 1969. Hann stund aði sjó mennsku í nokk ur ár á samt því að starfa við hin ýmsu störf í bygg inga geir an um áður en hann flutt­ ist til Dan merk ur á vor mán uð um 1997 á samt fjöl skyld unni. Fjöl skyld an flutt­ ist bú ferl um til Ís lands um mitt sum ar 2006 og hóf Ein ar störf hjá Norð ur áli á Grund ar tanga í á gúst sama ár og starfar þar sem lið stjóri í skautsmiðju í dag. mm Býð ur sig fram til for mennsku í FF „Ég hef á kveð ið að gefa kost á mér til for­ mennsku í Frjáls lynda flokkn um á lands þingi flokks ins sem hald ið verð­ ur í Stykkishólmi dag ana 13.­14. mars nk. Ég hef einnig á kveð ið að bjóða mig fram í efsta sæt ið í próf kjöri Frjáls­ lynda flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi sem fram fer vik una 2.­8. mars nk.,“ seg ir Guðni Hall dórs son í Borg ar nesi í til kynn ingu til fjöl miðla. Hann seg ir að ljóst sé að mikl ir um brota tím ar séu í ís lensku sam fé lagi. Sjald an eða aldrei hef ur ver ið mik il væg ara en að ís lenska þjóð in standi sam an í þeim erf ið leik­ um sem öll um eru ljós ir. Til þess þarf að velj ast nýtt fólk til for ystu í ís lensk­ um stjórn mál um.“ mm Björg býð ur sig fram í 1. ­ 2.sæti VG Björg Gunn ars dótt­ ir land fræð ing ur og starf­ andi um hverf is­ og land­ bún að ar full trúi Borg ar­ byggð ar gef ur kost á sér í 1.­2. sæti í for vali Vinstri­ hreyf ing ar inn ar græns fram boðs í Norð vest ur­ kjör dæmi. Eig in mað ur henn ar er Frið­ rik Aspelund skóg fræð ing ur og eiga þau þrjú börn. Björg er for mað ur svæð is fé­ lags VG í Borg ar byggð og hef ur tek ið virk an þátt í starfi flokks ins, frá því und­ ir bún ing ur að stofn un hans hófst. „Að flokkn um stóð þá og stend ur enn fólk sem hef ur vel ferð al menn ings í fyr ir­ rúmi. Vel ferð okk ar sem nú lif um, en þó með þeim fyr ir vara að hún má ekki verða á kostn að þeirra sem eft ir okk ur koma. Stefna flokks ins bygg ir á hug­ mynd um um sjálf bæra þró un, sem um­ orða mætti á ís lensku með máls hætt in­ um ,,síg andi lukka er best“. Björg skip­ aði þriðja sæti á lista VG í NV kjör dæmi í síð ustu kosn ing um. mm Ás mund ur fyr ir VG Ás mund ur Ein ar Daða­ son á Lamb eyr um hef­ ur á kveð ið að gefa kost á sér 2.­4. sæti á fram boðs­ lista VG í Norð vest ur­ kjör dæmi vegna al þing is­ kosn ing anna í vor. Hann er 27 ára gam all bóndi og bú fræði kandídat. Ás mund ur lauk bú­ fræði námi frá Land bún að ar há skól an­ um á Hvann eyri árið 2002 og B.Sc. í al menn um bú vís ind um frá sama skóla árið 2007. Hann er al inn upp á Lamb­ eyr um og starf aði þar við sauð fjár­ bú skap, á samt föð ur sín um, sam hliða námi. Eft ir að námi lauk flutt ist Ás­ mund ur á samt sam býl is konu minni að Lamb eyr um þar sem hann hef ur starf að sem bóndi. Sam hliða bú rekstr in um hef­ ur hann unn ið að upp bygg ingu á fyr ir­ tæki sem flyt ur inn og sel ur ýms ar sér­ hæfð ar vör ur fyr ir land bún að. mm Ás dís fram fyr ir Sam fylk ing una Ás dís Sig tryggs dótt­ ir hef ur gef ið kost á sér í 4.­6. sæti í próf kjöri Sam­ fylk ing ar inn ar í NV­kjör­ dæmi. Ás dís er fædd 1987. „Hún hef ur starf að inn­ an Sam fylk ing ar inn ar síð­ ast lið in ár og sit ur nú sem for mað ur Snæ fríð ar, fé lags ungra Jafn­ að ar manna á Akra nesi í ann að sinn. Ás­ dís lauk stúd ents prófi af mála braut frá FVA árið 2007 og tók hún virk an þátt í fé lags lífi skól ans. Ás dís hef ur búið bæði í Nor egi og Banda ríkj un um, en hef ur var ið stærst um hluta ævi sinn ar á Akra­ nesi,“ seg ir í frétta til kynn ingu um fram­ boð henn ar. mm

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.