Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2009, Side 19

Skessuhorn - 04.03.2009, Side 19
19 MIÐVIKUDAGUR 4. MARS Á gætu Vest lend ing ar! Við vilj um þakka öll um fyr­ ir góð an stuðn ing á ný liðnu keppn is tíma bili. Við erum mjög sátt með ár ang ur okk ar liðs, því við skul um aldrei gleyma því að við höf um ver ið að gera flesta hluti í vet ur í fyrsta sinn í úr vals­ deild kvenna. Mark mið hóps ins voru í upp­ hafi m.a. þessi: •Að halda sæti sínu í úr vals­ deild og þar með að vera á fram í hópi bestu liða á Ís landi. •Að kom ast and lega og lík­ am lega heil ar frá tíma bil inu. •Að vinna góða sigra. •Og ekki síst að verða öll betri mann eskj ur og þá um leið í þrótta fólk og reynsl unni rík ari. Við erum þeirr ar skoð un ar að mark­ mið um okk ar hafi við náð, sem síð­ an munu nýt ast okk ur á fram til enn frek ari af reka í líf inu. Stelp­ urn ar náðu að vinna sex leiki á tíma bil inu sem gaf þeim 12 stig, það vant aði í raun að eins herslumun inn á að við næð um á fram í úr slit. Það hef ur ekki oft gerst að ný lið ar í úr vals deild hafi ná svo mörg um stig um á sínu fyrsta ári, og hana nú! Þökk sé ykk ur öll um fyr ir hjálp ina og um leið ykk ar stuðn­ ing. Hlökk um til á fram hald andi sam starfs á næsta keppn is tíma­ bili. F.h. liðs og stjórn ar Gunn ar Svan laugs son, for mað ur ÍA held ur í sum ar á fram á þeirri braut að senda lið til keppni í 1. deild kvenna í knatt spyrnu, en Skaga kon ur tóku í fyrstu skipti í lang an tíma þátt á síð ustu leik tíð. Í sum ar verð ur meist ara flokk ur inn jafn vel skip að ur enn yngri stúlk um en síð asta sum ar þar sem lið ið verð­ ur að mestu skip að leik mönn um úr 2. ald urs flokki, en sá flokk ur tek ur ekki þátt í Ís lands mót inu í ár. Á sunnu dags kvöld ið var und ir­ rit að ur samn ing ur Rekstr ar fé lags KFÍA við Skaga kon ur. Venj an er að stúlk ur á eldra ári í 3. flokki skrifi und ir samn ing við fé lag ið og að þessu sinni voru þær 15 tals ins. Auk þess voru end ur nýj að ir samn ing ar við sex eldri leik menn liðs ins. Að öllu sam an töldu eru um 35 stúlk ur á samn ingi þannig að út lit ið er bjart í kvenna bolt an um á Akra nesi. Jó hanna Leó polds dótt ir rit ari hjá Rekstr ar fé lagi meist ara flokks kvenna seg ir að mik ill hug ur sé í stelp un um. Hún seg ir að lið ið sé mjög efni legt og marg ar stelpn anna þekki orð ið vel sig ur til finn ing una. „Þær eru bún ar að vera sig ur sæl­ ar um árin. Tvær eru í lands liðs­ hópi og nokkr ar aðr ar und ir smá sjá lands liðsnefnd ar. Þetta er bjartasta von in í bolt an um á Skag an um í dag finnst okk ur,“ seg ir Jó hanna Leó­ polds dótt ir. þá Snæ fell ing ar tryggðu sér þriðja sæt ið í Iceland ic Ex press deild inni í körfu bolta sl. sunnu dags kvöld þeg­ ar þeir lögðu Grind vík inga í Hólm­ in um í 20. um ferð og eru þá að­ eins tvær um ferð ir eft ir af deild ar­ keppn inni. Snæ fell hef ur fjög ur stig á Kefla vík og betri út komu í inn­ byrð is viður eign um, en Kefl vík­ ing ar töp uðu fyr ir ná grönn um sín­ um í Njarð vík á sunnu dags kvöld ið. Þetta var fyrsti sig ur Snæ fells gegn tveim ur efstu lið um deild ar inn ar í vet ur og er þriðja sæt ið þeim mjög mik il vægt þeg ar til úr slita keppn­ inn ar kem ur, þar sem að mestu lík­ urn ar eru á því að ef lið ið kemst langt í úr slita keppn inni, þurfi Snæ­ fell ing ar ekki að mæta fyrr en seint og um síð ir því liði sem talið er lík­ leg ir Ís lands meist ar ar, KR­ing­ um sem þeg ar hafa tryggt sér sæti í deild inni. Snæ fell lék einn sinn al besta leik í vet ur þeg ar Grind vík ing ar komu í heim sókn. Heima menn voru með frum kvæð ið í leikn um og á tíma­ bili í fyrri hlut an um leit út fyr ir að þeir myndu landa sigri án mik­ ill ar spennu, en það var í stöð unni 30:20, sem var sá mesti í leikn um. Gest irn ir frá Grinda vík voru á öðru máli. Í hálf leik voru þeir fimm stig­ um und ir 45:50 og svip að ur mun­ ur hélst fram á lokamín út ur þeg­ ar Grinda vík ing ar náðu að kom ast yfir í stöð unni 80:81. Und ir blá lok­ in var há spenna þeg ar lið in skipt­ ust á eins stigs for ustu, en þar voru heima menn sem voru seig ari og upp skáru eins stig sig ur 89:88. Luci ous Wagner var stiga hæst­ ur með 22 stig. At kvæða mikl ir voru einnig „ás arn ir“ í liði Snæ fells, Sig­ urð ur Þor valds son sem átti gríð ar­ lega góða skotnýt ingu og skor aði 20 stig, Jón Ó laf ur Jóns son gerði 17 stig og Hlyn ur Bær ings son 16. Slobod an Subasic gerði 6 stig, Atli Rafn Hreins son 5 og Ing vald­ ur Magni Haf steins son 4, en hann sýndi mjög góð an varn ar leik, eins og reynd ar fleiri í Snæ fellslið inu. Skraplið á Ak ur eyri Ekki eru jafn líf leg ar frétt­ ir af gengi hins Vest ur lands liðs ins, Skalla gríms, sem vegna bik ar úr­ slita drengja og fjar veru Igors Belj­ anski gat ein ung is mætt með átta leik menn gegn Þór á Ak ur eyri. Þar af voru þrír sem ekki höfðu leik ið með lið inu í vet ur, þeirra á með­ al nýr for mað ur körfuknatt leiks­ deild arinnar, Hlyn ur Blængs son. Skemmst er frá að segja að Skalla­ gríms menn stein lágu fyr ir norð­ an 140:66, enda ef til vill ekki við öðru að bú ast. Landon Quick gerði 36 af stig um Skalla gríms, Sveinn A. Dav íðs son 15, Þrá inn Ás björns son 11 og þeir Hörð ur Unn steins son og Sig urð ur Sig urðs son 2 hver. þá Þrátt fyr ir að drengja flokk­ ur Skalla gríms sé efni leg ur urðu strák arn ir að láta sér lynda all stórt tap í bik ar úr slita leik gegn Fjölni í Kefla vík um síð ustu helgi. Loka töl­ ur urðu 99­58 Fjöln is mönn um í vil, þar sem Sig urð ur Þór ar ins son var at kvæða mest ur hjá Skalla grími með 30 stig, 8 frá köst og 3 stoðsend ing­ ar. Ægir Þór Stein ars son hjá Fjölni var val inn mað ur leiks ins með 18 stig, 6 frá köst og 7 stoðsend ing ar. Fjöln is menn hófu leik inn með mikl um krafti, komust í 13­2 og það var eins og Borg nes ing ar væru hrein leg ekki mætt ir á svæð­ ið. Þeg ar líða tók á fyrsta leik hluta komust Skalla gríms menn bet ur inn í leik inn og með Sig urð Þór ar ins­ son fremst an í flokki tókst þeim að minnka mun inn í 24­17 við lok fyrsta leik hluta. Skalla gríms­ menn komu vel stemmd ir í ann an leik hluta, á kveðn ir á að bæta stöð­ una frek ar. Sig ur steinn Hálf dán ar­ son var gríð ar lega sterk ur í vörn­ inni, greini lega fram tíð ar leik mað­ ur. Skalla grími tókst að halda í við Fjöln ir allt fram und ir hálf leik en upp úr því dró í sund ur með lið un­ um. Stiga hæst ir hjá Skalla grími voru Sig urð ur Þór ar ins son með 30 stig, Sig ur steinn með 10 stig og Trausti Ei ríks son með 8 stig. Hjá Fjölni voru þrír pilt ar stiga hæst ir með tæp tutt ugu stig hvor, þar á með al fyrr­ nefnd ur Ægir Þór. þá Blaklið Ung menna fé lags Grund­ ar fjarð ar lék sinn síð asta leik í fyrri hluta suð vest ur rið ils 1. deild ar Ís­ lands móts karla sl. fimmtu dags­ kvöld þeg ar lið ið beið lægri hlut fyr­ ir Þrótti 2 í Reykja vík 2:3. Grund­ firð ing ar höfn uðu þar með í 3. sæti rið ils ins, ofan við Aft ur eld ingu í Mos fells bæ. Fyr ir dyr um stend ur síð an úr slita keppni þar sem ann­ ars veg ar mæt ast í „kross spili“ lið úr tveim ur efstu sæt um riðl anna og hins veg ar úr tveim ur neðstu sæt un­ um. Leik ið er heima og heiman um sæta röð í deild inni. Grund firð ing ar mæta Stjörn unni, en í hinni viður­ eign inni mæt ast lið Aft ur eld ing ar 1 og 2. UMFG á því mögu leika á að lenda efst í 5. sæti deild ar inn ar, sem væri mjög góð ur ár ang ur. Garð ar Svans son tals mað­ ur UMFG í blak inu seg ir að þessi frumraun fé lags ins í deild ar keppni í blak inu hafi tek ist fram ar von um. „ Þetta hafa ver ið jafn ir leik ir í vet­ ur, sem sýn ir sig í því að lið ið er búið að spila alls 29 lot ur í sex leikj­ um, sem er al veg toppnýt ing hvað það varð ar,“ seg ir Garð ar. þá Ung ar Skaga kon ur í deild inni í sum ar Leik manna hóp ur meist ara flokks kvenna hjá KFÍA á samt þjálf ur un um Lúð vík Gunn ars syni og Þórði Þórð ar syni. Þakk ir frá kvenna liði Snæ fells Kvenna lið Snæ fells á samt þjálf ur um. Ljósm. Ey þór Bene dikts son. Snæ fell ör uggt með þriðja sæt ið Góð út koma UMFG í blaki Silf ur hjá drengja flokki Skalla gríms

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.