Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 31.-32. tbl. 12. árg. 12. ágúst 2009 - kr. 400 í lausasölu Smiðjuvellir 32, Akranesi - Sími 431 5090 Fax 431 5091 - www.apvest.is Sjúkrakassar í ferðalagið Afgreiðslutímar: Virka daga 9–18 Laugardaga 10–14 Sunnudaga 12–14 Ókeypis heimsendingaþjónusta Minnum á ofnæmislyfi n 28.-30. ágúst Reiðhöllinni Borgarnesi www.reidholl.123.is Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 útsölulok 20% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Cintamani 66N zo-on Didriksson Stillholti 14 • Sími: 431 2007 Opið mánudaga til föstudaga 9-18 Laugardaga 10-15 Yfirhafnir • peysur • bolir gallabuxur og fl. Nýjar vörur Kello Elton FREE QUENT Í upp hafi árs ins 2009 var sett af stað til raun með al menn ings sam­ göng ur í sam starfi Hval fjarð ar sveit­ ar, Borg ar byggð ar, Akra nes kaup­ stað ar og Strætó bs. Til raun in bar ekki þann ár ang ur sem vænt ing­ ar stóðu til og er það sam eig in leg nið ur staða sveit ar fé lag anna Borg­ ar byggð ar og Hval fjarð ar sveit ar að láta stað ar numið að sinni. Þá mun Strætó bs hætta akstr in um þeg­ ar sum ará ætl un inni lýk ur seinni hluta á gúst mán að ar, nán ar til tek ið þann 23. þessa mán að ar. Þeir í bú­ ar Hval fjarð ar sveit ar og Borg ar­ byggð ar sem eiga ó nýtt kort geta snú ið sér til Strætó bs vegna end­ ur greiðslu. En mál ið er ekki svona ein falt því nú hef ur sveit ar fé lag ið Borg­ ar byggð sér leyfi á akst ursleið­ inni Borg ar nes ­ Reykja vík og vilja stjórn end ur sveit ar fé lags ins losna und an því sam hliða því að Strætó hætt ir akstr in um á leið inni. „Stað an í þessu máli er sú í dag að við höf­ um ósk að eft ir því við Vega gerð ina að Borg ar byggð losni und an sér­ leyf is samn ingn um strax,“ seg ir Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar­ byggð ar um stöð una varð andi al­ menn ings sam göng ur milli Borg ar­ ness og Reykja vík ur. Samn ing ur inn um sér leyf ið gild ir til loka árs 2010 en Páll seg ir á kvæði um að hann sé upp segj an leg ur um ára mót. „Við von umst til að fá svar við þessu er­ indi okk ar í vik unni en ef við losn­ um ekki und an samn ingn um núna verð ur sveit ar fé lag ið að semja við ein hvern um að sjá um þess ar ferð­ ir fram til ára móta. Ef Vega gerð in er hins veg ar til bú in að losa okk ur und an samn ingn um er það henn­ ar að bjóða út þess ar ferð ir,“ seg­ ir Páll. Hann seg ir nokk uð ljóst að Borg ar byggð hafi ekki burði núna til að standa und ir nið ur greiðsl um á al menn ings sam göng um. Páll seg­ ir for send ur hafa breyst tals vert eft­ ir að lagt var upp með þessa metn­ að ar fullu á ætl un um stræt ó ferð­ ir, sér stak lega eft ir að á ætl un ar bíl­ um í Dali og á Snæ fells nes var leyft að setja út far þega í Borg ar nesi. „Okk ur tókst held ur ekki að sam­ ræma stræt ó ferð irn ar við á ætl un ar­ ferð irn ar í Dal ina og á Snæ fells nes, þannig að það töp uð ust far þeg ar við þetta,“ seg ir Páll S. Brynjars­ son. Þeg ar stræt ó ferð um í Borg ar nes lýk ur hætt ir stræt is vagn að stoppa á plan inu við Hval fjarð ar göng in eins og Akra nes strætó hef ur gert frá því ferð ir hófust í Borg ar nes. Ekki eru nein á form uppi af hálfu Hval fjarð­ ar sveit ar að ganga inn í samn ing Akra nes kaup stað ar við Strætó bs. þar sem það kost ar of mikla pen­ inga fyr ir sveit ar fé lag ið. Þeir sem ætla til og frá Hval fjarð ar sveit eiga þó mögu leika á að nota á ætl un ar­ bíla sem fara vest ur og norð ur en Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri í Hval fjarð ar sveit sagð ist ekk ert geta tjáð sig um al menn ings sam göng ur í sveit ar fé lag inu fyrr en ljóst yrði hvern ig þess um mál um yrði hátt­ að á leið inni milli Borg ar ness og Reykja vík ur. mm/hb Í næstu viku verður drjúg­ ur hluti Skessu horns til eink að­ ur skóla byrj un í grunn,­ fram­ halds­ og há skól um á Vest ur­ landi. Þeim sem vilja nýta sér blað ið til aug lýs inga er bent á að hafa sam band við mark aðs­ deild í síma 433­5500 eða senda tölvu póst á: palina@skessuhorn. is Þá er efni sem á er indi í slíkt blað einnig kær kom ið. Mynd ir og text ar send ist á skessuhorn@ skessuhorn.is helst fyr ir næstu helgi. mm Á Leiru­ læk á Mýr­ um var í byrj­ un mars­ mán að ar á þessu ári tek ið í notk un nýtt sér bú ið fjós fyr ir ung neyti til nauta kjöts fram­ leiðslu. Þetta er eitt fyrsta fjós sinn­ ar teg und ar í land inu að sögn Sig­ ur björns Garð ars son ar bónda. Fjós­ ið er um 720 fer metr ar og get ur alls hýst um 200 gripi. Sig ur björn á von á að varla verði lið in nema tvö ár eða rúm lega það þar til búið verð ur kom ið í full af köst. Kvígu upp eldi er nú mik ið á Leiru læk þannig að þar fjölg ar verð andi kálfa mæðr um ört þessi miss er in. Sjá bls. 14 H a f s t e i n n Guð munds son er oft nefnd­ ur Flat eyj ar­ jarl. Hann hef­ ur búið í Flat­ ey, á samt konu sinni Ó línu J ó n s d ó t t u r , sam fellt frá ár­ inu 1965. Þar hef ur hann stund­ að bú skap og sjó sókn auk þess sem hann var odd viti Flat eyj ar hrepps í ára tugi. Nú er Haf steinn 74 ára gam all, er með 60 kind ur og sér um að taka á móti flóa bátn um Baldri aðra hverja viku. Fisk veið ar eru ein­ göngu stund að ar til að eiga í soð ið en grá sleppu veið ar eru ár viss ar. Sjá bls. 12-13. Hið ár lega Faxa flóa sund Sund fé lags Akra ness fór fram sl. sunnu dag . Lagt var af stað frá Mið bakk an um í Reykja vík ur höfn laust eft ir klukk an 11 um morg un inn og kom ið að landi á Langa sandi rétt um fimm tím um síð ar. Að sögn sund fólks ins gekk ferð in vel. Veð ur var gott og hafði það mik ið að segja. Kapp er lagt á að synda yfir Faxa fló ann á sem skemmst um tíma, en vega lengd in er 21 kíló metri. Sund ið þreyttu 16 ung menni úr fé lag inu. Það er á heita sund og jafn framt ein helsta fjár öfl un fé­ lags ins til styrkt ar æf inga ferð sem far in er til útlanda ann að hvert ár. Ljósm. mm Borg ar byggð vill losna und an sér leyf is samn ingi Skóla blað Skessu horns Flat eyj ar jarl Í nauta kjöt ið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.