Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST FRÁBÆR NETVERSLUN MEÐ GARN Lægsta verði á skrautgarni og léttlopa á Íslandi! Skemmtilegt garn, margar gerðir og litir. Fjölbreytilegt úrval af öðruvísi garni Íslensk og argentínsk ull - Namaste prjónatöskurnar - Denise prjónasett Hægt er að hringja í Önnu í síma 868 2750 og mæla sér mót við hana á Jörundarholti 9, Akranesi. www.garnbudin.is Sími 868-2750 Garnbúðin er einnig á Facebook HÖFUM ALLT FYRIR PRJÓNASKAPINN Mikið úrval af íslenskum lopa Nýkomið Kauni garnið frá Danmörku Minnum á opið hús öll þriðjudagskvöld frá kl. 20 til 22 Framundan eru prjónahelgar uppl. í síma 437 1421 Handavinnuhúsið Brákarbraut 3 Borgarnesi Ís lenska lopa peys an er held ur bet­ ur vin sæl í dag og prjóna fólk um land allt kepp ist nú við að prjóna peys ur til að anna þörf inni. Fjöldi kvenna og nokkr ir karl ar líka selja af urð ir sín ar til Hand prjóna sam bands Ís lands sem mark aðs set ur peys urn ar á samt öðr um ís lensk um ull ar fatn aði. Skessu horn tók hús á tveim ur kon um á Akra nesi sem prjóna peys ur til að selja Hand­ prjóna sam band inu. Þær Ingi björg Guð jóns dótt ir og Guð finna Magn­ ús dótt ir segj ast báð ar hafa prjón­ að frá barn æsku en Ingi björg seg ist hafa byrj að að selja sitt prjón les árið 1975 þeg ar af köstin voru orð in meiri en svo að fjöl skyld an hefði þörf fyr­ ir all an fatn að inn. Guð finna hef ur selt sín ar peys ur síð an árið 2001. Þær fá lopann frá Hand prjón sam band­ inu og skila svo þang að að með al tali þrem ur peys um á mán uði. Þessu af­ kasta þær með fullri vinnu á vökt­ um á Sjúkra húsi Akra ness, þar sem þær eru með um fjör tíu ára starfs ald­ ur, auk þess sem þær prjóna allt sem til þarf á fjöl skyld ur sín ar og hafa líka önn ur á huga mál. Þær segja mjög mis­ jafnt hve miklu prjóna kon ur lands ins séu að af kasta. Sum ar sem starfi ekki við ann að séu jafn vel að skila frá sér tveim ur peys um á viku. Alltaf með eitt hvað á prjón un um „Ég verð alltaf að hafa eitt hvað á prjón un um, en ég byrj aði á þessu af því að mér fannst ég hafa dauð an tíma,“ seg ir Ingi björg. Guð finna tek­ ur und ir og seg ir nota legt, ró andi og skap andi að prjóna. „Mér fannst það nú ein um of mik ið þeg ar Inga sagði mér að hún prjón a ði í bíl en nú stend ég mig að því sama. Um dag inn var ég að ferð ast með mann in um mín um um Snæ fells nes ið og hann sagði til lít­ ils að sýna mér lands lag ið því ég var önn um kaf in við að prjóna,“ seg ir hún en við ur kenn ir að hvort tveggja sé hægt í einu að prjóna og njóta út sýn­ is því ekki þurfi stöðugt að vera með aug un á prjón un um. „Hand prjóna sam band ið er búið að sér hæfa nokk uð prjóna kon ur lands ins. Ég er til dæm is al far ið að prjóna hvít ar lopa peys ur fyr ir það og Inga prjón ar grá ar karl manna­ peys ur. Svo eru kon ur sem ein göngu prjóna sokka eða vett linga svo dæmi séu tek in,“ seg ir Guð finna. Hún seg ir mikl ar kröf ur gerð ar hjá sam­ band inu til vand aðra vinnu bragða og mik il breyt ing hef ur orð ið á greiðsl­ um fyr ir prjóna skap inn til batn að ar fyr ir prjóna kon ur. Í raun skammt ar Hand prjóna sam band ið prjóna kon­ un um verk efni. Þannig er tryggt að ekki sé ver ið að prjóna eitt hvað sem ekki selst. „Við fáum fyr ir mæli um hvað við eig um að prjóna og í hvaða stærð um. Þetta þarf svo að stand ast mál og gæði áður en það fer í versl­ an ir Hand prjóna sam bands ins,“ seg­ ir Guð finna. Ingi björg seg ir að hún hafi í upp hafi ver ið að prjóna fyr ir Ála foss og Hildu en eft ir að þau fyr­ ir tæki liðu und ir lok hafi hún snú­ ið sér að Hand prjóna sam band inu. „Það var oft erfitt að fá greitt fyr­ ir peys urn ar áður fyrr og gat dreg­ ist í lang an tíma að fá borg að. Hand­ prjóna sam band ið eru gras rót ar sam­ tök sem stofn uð voru af um þús und ein stak ling um, að al lega kon um, árið 1977. Nú er þetta öfl ugt fyr ir tæki sem þjón ust ar prjóna kon ur vel,“ seg­ ir Ingi björg. Vin sæld irn ar juk ust í takti við krepp una Guð finna seg ir að vin sæld ir lopafatn að ar ins hafi auk ist í takti við krepp una. „Sal an fór að aukast í fyrra­ sum ar og sér stak lega fóru út lend ing ar að kaupa meira af ís lensk um ull ar vör­ um. Sal an jókst svo ört að það klárað­ ist lag er inn hjá Hand prjóna sam band­ inu og við vor um hvatt ar til að út vega fleiri kon ur til að prjóna. Sem bet ur fer hef ur prjóna kon um ver ið að fjölga og ung ar kon ur hafa bæst í hóp inn svo nú eru þær á öll um aldri,“ seg ir Guð­ finna. Einu sinni í mán uði kem ur kona frá Hand prjóna sam band inu í heim­ sókn á Akra nes. Þar stopp ar hún dags­ stund í Fram sókn ar hús inu og tek ur á móti prjóna fólki af Akra nesi, Borg ar­ nesi og úr Borg ar firð in um. Þar út hlut­ ar hún verk efn um, tek ur við prjón les­ inu og út hlut ar efni í hvert verk efni. Mos inn og strá in fylgja með Þær stöll ur segja lopa peys ur í sauða­ lit un um vera lang vin sælast ar en í plötu lop an um sem not að ur er geta leynst að skota hlut ir. „Það geta ver ið strá og mosi í lop an um og ég var alltaf að tína þetta úr en nú fáum við þau fyr­ ir mæli að láta þetta vera því út lend ing­ arn ir sæk ist eft ir peys um, sem eitt hvað er af mosa eða strá um í. Þá sjá þeir hve nátt úru legt þetta efni er,“ seg ir Guð­ finna. Þær Ingi björg og Guð finna segja lopann mun bet ur unn inn nú en áður var og nefna sem dæmi að hann stingi ekki leng ur og sé ekki ert andi fyr ir húð ina. Þá sé þetta svo létt efni og þægi legt. „Ég prjón aði bæði pils og peysu á börn og þetta eru ekki nema 250 gramma þung ar flík ur,“ seg ir Ingi­ björg. Ekki eru þær í vafa um gæði ull­ ar fatn að ar um fram flís fatn að og seg­ ist Guð finna þekkja þann mun vel úr hesta mennsk unni sem hún stund ar. „Fyr ir utan hvað það er skemmti legt að vinna úr ull inni og við lít um við því að prjóna úr gervi efn um,“ segja þær. hb Sauða lit irn ir vin sæl ast ir hjá ferða mönn um Guð finna og Ingi björg með hluta af fram leiðsl unni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.