Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST „Frá því ég opn aði versl un­ ina fyr ir hálfu þriðja ári síð an hef­ ur mér fund ist vera sí fellt vax andi á hugi á prjóna skap. Í sjálfu sér get ég ekki tengt þenn an aukna á huga fyr ir prjóni við krepp una því hann var far inn að aukast áður en krepp­ an skall á og það sama hef ur ver­ ið að ger ast er lend is, til dæm is á Norð ur lönd un um,“ sagði Bjarni Þor steins son sem rek ur versl un ina Æv in týrakist una við Skóla braut á Akra nesi. Þeg ar Skessu horn leit við í versl­ un inni hjá Bjarna síð ast lið inn mánu dag voru marg ar kon ur stadd­ ar hjá hon um og voru þær all ar að kaupa garn og lopa. Versl un in er opin sex tíma á dag, frá klukk an 10­ 14 og frá 16 til 18. mm Ís fram leiðsl an og sala hef ur far­ ið vel af stað á Rjóma bú inu á Erps­ stöð um. Nú aug lýs ir Þor grím ur bóndi og ís gerð ar mað ur eft ir blá­ berj um til kaups til ís gerð ar inn ar enda er rjóma blá berja ís inn frá bú­ inu með al vin sælla ís rétta. Næst kom andi laug ar dag verð­ ur frítt í fjós ið á Erps stöð um og er til val ið fyr ir fjöl skyldu fólk að líta í heim sókn og eiga skemmti lega dags stund með hús dýr um og á bú­ end um á bæn um. Þar verð ur hægt að skoða fjós ið, klappa kálf um, gæla við hunda og ketti, fræð ast um lif­ andi land bún að og lifn að ar hætti í sveit inni. Fjöl breytt dag skrá verð ur frá klukk an 14 til 16 þar sem keppt verð ur með al ann ars í mjólk ur­ þambi, besta baul inu og far ið í rat­ leik. Sjá nán ar í aug lýs ingu í blað­ inu. mm Und ir bún ing ur land bún að ar sýn­ ing ar inn ar Glætu 2009 sem hald in verð ur í Borg ar nesi síð ustu helg ina í á gúst geng ur vel, að sögn Sig ríð ar Sjafn ar Helga dótt ur fram kvæmda­ stjóra sýn ing ar inn ar. „Sala í bása er langt kom in og hafa mörg fyr­ ir tæki stað fest þátt töku. Þó eru enn nokk ur laus pláss og ef ein hverj­ ir hafa á huga að kynna sig eða sitt fyr ir tæki, þá er bara að hafa sam­ band við Birnu hja www.markfell. is sem sér um skrán ing arn ar,“ seg­ ir Sig ríð ur. Hún seg ir að dýra sýn ing verði á Glætu þar sem m.a. hest ar, kind ur, kýr, end ur, fasanar, geit ur, ís lensk­ ar land náms hæn ur, perlu hæn ur, silki hæn ur og kan ín ur verða sýnd­ ar. „Sér stak ar gaml ar drátt ar vél­ ar verða til sýn is, Rita í Ull ar sel­ inu ætl ar að sýna okk ur sitt hvað og hrúta þukl verð ur fyr ir gesti. Feg­ urða sam keppni ís lenska hunds­ ins fer fram á sviði á sýning unni og verð ur á lits gjafi Sig ríð ur Pét urs­ dótt ir frá Ó lafs völl um. Við aug lýs­ um hér með eft ir þátt tak end um í þá keppni. Ósk að er eft ir að um sjón­ ar menn þátt tak enda skrái þá á net­ fang ið sigridur.s@simnet.is Nán ari tíma setn ing ar og föst dag skrá fer í aug lýs ingu í næstu viku. Þá von um við að dag skrá og önn ur at riði hafi ver ið fast negld og að enn hafi auk­ ist á fjöl breyti leik ann,“ seg ir Sig­ ríð ur Sjöfn. mm Eins og við greind um frá í síð­ asta Skessu horni verð ur söng leik­ ur inn Moul in Rou ge brátt frum­ sýnd ur í fé lags heim il inu Klifi í Ó lafs vík. Á ætl að er að tvær sýn ing­ ar verði; frum sýn ing fimmtu dag inn 20. á gúst og sú síð ari dag inn eft ir. All ur á góði af sýn ing un um renn­ ur til góð gerð ar mála en 80% fara til lang veikra barna og 20% til fatl­ aðra í Snæ fells bæ. Moul in Rou ge ger ist í Par ís um árið 1900 og fjall ar um fylgd ar konu sem verð ur á stang in af rit höf undi. Það sem flæk ir svo mál ið er að her­ for ingi er ást fang inn af henni og um þenn an þrí hyrn ing fjall ar söng leik­ ur inn. Tíu leik ar ar og átta dans ar­ ar taka þátt í sýn ing unni auk sviðs­ manna, förð un ar fólks og ann arra að stoð ar manna. Kristný Rós Gúst­ afs dótt ir leik stjóri seg ir hóp inn á breiðu ald urs bili eða frá fjórt án ára til tæp lega fimm tugs. Á með fylgj­ andi mynd eru leik ar ar og dans ar­ ar í sýn ing unni. mm/ Ljósm. sig. Síð ast lið inn sunnu dag sýndi Sjón varp ið hund rað asta þátt inn af Út og suð ur frá upp hafi. Þætt irn ir hófu göngu sína vor ið 2003 og hafa ver ið á dag skrá á hverju sumri síð­ an. Við mæl end ur í þátt un um eru komn ir á þriðja hundrað ið, fólk af öll um stærð um og gerð um, út og suð ur um land ið. Í til efni af þess­ um tíma mót um var á sunnu dag­ inn ríf lega tvö falt lengri þátt ur en venju lega þar sem far ið var út en reynd ar ekki suð ur. Um sjón ar mað­ ur inn Gísli Ein ars son, á samt Frey Arn ar syni mynda töku manni, heim­ sóttu nefni lega Horn strand ir nú síðla sum ars og skoð uðu lít ið horn af þessu hrjóstruga og stór brotna svæði. Á stæða er til að óska þeim fé lög um til ham ingju með á fang­ ann en sam an hafa þeir fært stækk­ andi hluta lands byggð ar inn ar inn í stofu lands manna og þannig auk ið víð sýni þjóð ar inn ar á eig in menn­ ing ar arfi. Þeir ger ast til dæm is vart þjóð legri sjón varps þætt irn ir en af­ mæl is þátt ur þeirra síð ast lið inn sunnu dag. mm Hand prjóna sam band Ís lands er sam vinnu fé lag sem stofn að var í nóv em ber árið 1977. Sam band­ ið var stofn að af um 1.000 ein stak­ ling um, að al lega kon um, víðs veg ar um land ið sem höfðu drýgt heim il­ is tekj urn ar með því að prjóna peys­ ur og aðr ar vör ur úr ís lenskri ull. Vör urn ar höfðu menn síð an selt til hinna ýmsu að ila sem ráku ferða­ menna versl an ir eða keyptu vör un ar til út flutn ings. Með stofn un Hand­ prjóna sam bands ins vildu menn hafa þessi við skipti á eig in hendi og jafn­ framt bæta kjör prjóna fólks. Fé lag­ ið hef ur frá stofn un rek ið versl un í eig in hús næði að Skóla vörðu stíg 19 í Reykja vík og und an far in ár einnig á Lauga vegi 64, auk þess að eiga fyr ir tæk ið „Ull og gjafa vör ur“ sem rek ur ferða manna versl un ina á Hót­ el Sögu. Þá hef ur tölu vert af ull ar­ vör um ver ið flutt út á veg um fyr­ ir tæk is ins. Virk ir með lim ir sam tak­ anna eru nú um 200 en nýir fé lag ar bæt ast stöðugt í hóp inn. Starfs menn fyr ir tæk is ins voru 15 tals ins í byrj un þessa árs. Bryn­ dís Ei ríks dótt ir starfs mað ur Hand­ prjóna sam bands ins seg ir á hug ann fyr ir ís lensk um ull ar vör um hafa auk ist mik ið og sala á lopa líka. „Á hug inn fyr ir að kaupa ull ar vör­ urn ar hef ur alltaf ver ið fyr ir hendi hjá út lend ing un um en þeg ar geng­ ið var sem hæst datt sal an nið­ ur ein fald lega vegna þess að verð­ ið var allt of hátt fyr ir þá. Nú má segja að sal an sé öfga kennd á hinn veg inn,“ seg ir Bryn dís. Hún seg­ ir að Ís lend ing ar prjóni líka meira núna og sem bet ur fer sé end ur nýj­ un í hópi prjóna kvenna. hb Nokk uð er um að af kom end ur vest ur far anna sem fluttu til Kanada á þar síð ustu öld, vitji slóða for feðr­ anna. Í síð ustu viku var stödd hér á landi fjöl skylda sem ætt ir á að rekja vest ur á Mýr ar, af kom end ur hjón anna Pét urs Pét urs son ar, sem kall að ur var snikk ari, og Jó hönnu Þórð ar dótt ur frá Langár fossi. Pét­ ur snikk ari byggði elsta hlut ann af Ensku hús un um við Langá árið 1884 en þau hjón fluttu síð an til Kanada um alda mót in 1900. Ensku hús in hafa nú ver ið end ur byggð og er þar rek in mynd ar leg ferða þjón­ usta. Glen Thor steins son er barna­ barna barn Pét urs og Jó hönnu. Hann er kvik mynda gerð ar mað ur og nýtti hann ferð ina til að kvik­ mynda í hús inu og um hverfi þess á Langár bökk um. „ Þetta er í fimmta sinn sem fólk sem á ætt ir sín­ ar að rekja til þess ara hjóna kem­ ur í heim sókn hing að til lands og í Ensku hús in til okk ar. Fyr ir þrem­ ur árum komu í heim sókn til okk ar 26 manns, af kom end ur þeirra, og dvöldu hjá okk ur í sex daga. Það er gam an hversu vel þetta fólk rækt ar upp runa sinn ekki síst þar sem þau eru af kom end ur Pét urs snikk ara sem byggði elsta hluta hús anna,“ sagði Ragn heið ur Jó hann es dótt­ ir stað ar hald ari í Ensku hús un um í sam tali við Skessu horn. mm Feg urð ar sam keppni ís lenska hunds ins verð ur með al dag skrár liða. Stefn ir í fjöl breytta land bún að- ar sýn ingu í lok á gúst Kýrn ar á Erps stöð um. Vant ar blá ber til ís gerð ar Gísli Ein ars son og Freyr Arn ar son á Horn strönd um þar sem sér nið ur í Mið­ vík í Að al vík. Hund rað sinn um Út og suð ur Moul in Rou ge á fjal irn ar inn an skamms Glen Thor steins son við mynda töku hér á landi. Vitj uðu slóða for feðr anna Stað ar hald ar ar í Ensku hús un um. F.v. Ragn heið ur Jó hann es dótt ir, Anna Dröfn Sig ur jóns dótt ir, Hjör leif ur Stef áns son ( halda á börn um sín um) og gest irn ir frá Kanada. Öfga kennd sala á prjóna vör um vegna stöðu geng is ins Vax andi á hugi á prjóna skap

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.