Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Æði margt var það sem Stef án Jóns son frétta mað ur orti fyr­ ir munn Jóns Pálma­ son ar á Akri og ör­ ugg lega minnst af því sem mér er til­ tækt. Ein hvern tím ann kvað hann fyr ir munn Jóns: Fríð ur him inn fag ur blár, fest ing yfir mín um ranni. Grána á mér gis in hár, göml um og þreytt um al þing is­ manni. Jón var sjálf ur prýði lega hag mælt­ ur og eitt sinn er sýn ing ar stóðu yfir á leik rit inu „Kon ur ann arra“ fyr ir margt löngu, mætti kunn ingi Jóns hon um á götu og spurði hvert ferð­ inni væri heit ið því hon um sýnd ist nokk ur asi á Jóni. Svar ið kom um hæl: Flýti ég mér og fer af stað fyllt ur glæst um von um. Ég hef keypt mér að gang að ann arra manna kon um. Jón hafði lengi að set ur á Vest ur­ göt unni í Reykja vík yfir þing tím­ ann og var til húsa á annarri hæð en versl un á þeirri neðri. Nú bar svo við að Júl í us Hav steen sýslu mað­ ur Þing ey inga hugð ist heim sækja Jón en hafði ekki kom ið þar áður. Er fund um þeirra bar sam an seg ir Jón: „Þér hef ur geng ið bæri lega að rata?“ „Það var nú ekki hægt ann­ að,“ svar aði Júl í us; „ Þetta er svo vel merkt hjá þér.“ En á neðri hæð inni var drengja fata versl un in NONNI merkt með stærð ar ljósa skilti. Gjarn an var á þeim árum smá­ veg is ríg ur milli Sunn lend inga og Norð lend inga og ein hvern tím ann kvað Jón: Brekk ur sækja aldrei á þó yf ir læti kunni. ­ Sunn lend ing ar sveima á sál arflatneskj unni. Ein hvern tím ann á stóraf mæli Páls Ís ólfs son ar þótti Stef áni Jóns­ syni það með öllu ó til hlýði legt að Jón skyldi ekki minn ast hans með ein hverj um hætti en Jón var þá for­ seti sam ein aðs þings og hátt sett ur í Sjálf stæð is flokkn um sem ó neit an­ lega hafði á þeim tíma veru leg ítök í Morg un blað inu. Stef án gekk því í verk ið og hringdi nið ur á Morg un­ blað með rödd Jóns og óskaði eft ir því að birt yrði eft ir far andi af mælis­ kveðja: Ó ­ það læt ég ekki ­gert, af­ ég ­mæli syng um og tóna kálfinn tölu vert teit ur dansa kring um. Fyr ir margt löngu réðst sú kunna söng kona Stein unn Bjarna dótt­ ir sem ráðs kona norð ur í Eyja fjörð og hafði þar með al ann ars svo lít­ inn garð skika og setti nið ur kart öfl­ ur fyr ir eig in reikn ing. Þeg ar leið að hausti gerði næt ur frost og sá nokk­ uð á grös um en Stein unn var bjart­ sýn sem endranær og taldi allt í lagi með an stöngl arn ir féllu ekki. Þá kvað Magn ús Snæ bjarn ar son: Þó kali kart öflu lend ur og kreppi að ís lensk um son um. ­ Með an stöng ull inn stend ur á Stein unn á vexti í von um. Bú fjár á burð ur hef ur lengi þótt góð ur í garða og reynd ar lengi vel ekki um svo margt ann að að ræða. Kannske þang og fisk slóg við sjáv­ ar síð una. Jón Sig urðss son í Skolla­ gróf mok aði án efa mikl um skít um dag ana og taldi það sér lega gott fyr­ ir bæði and lega og lík am lega heilsu sína. Ein hvern tím ann kvað hann: Ekki þarf sköp um að skipta skarts ins kvein ég lít, því hug an um hátt má lyfta þó hend urn ar moki skít. Og síð ar á æv inni orti hann þessa: Hægt að ósi feigð ar flýt fátt ég um það skrifa. Með an ég get mok að skít mun ég glað ur lifa. Jón var þekkt ur hrossa rækt ar mað­ ur og fór gjarn an sín ar eig in leið ir í rækt un inni enda virð ist mér það sam eig in legt með þeim sem hafa náð góð um ár angri í hrossa rækt á und an förn um ára tug um að þeir hafa ekki lát ið aðra segja sér hvað þeir ættu að gera. Þor vald ur Árna­ son var nokk ur frum kvöð ull í því að reikna út kyn bóta mat fyr ir skepn ur en Jón tók öll um slík um vís ind um með tölu verðri var úð þó þeir Þor­ vald ur væru á gæt ir kunn ingj ar og ein hvern tím ann orti hann: Ég minn eig in valdi veg vörn um skal því flíka. Tölvu ­ Valda tigna ég tals vert mik ið líka. Hesta ferða lög hafa not ið vax andi vin sælda á und an förn um árum enda kynn ast menn land inu með tölu­ vert öðr um hætti af hest baki en úr bif reið og sjón ar horn ið verð ur oft ann að. Lár us Salómons son orti um fjalla feg urð ina en reynd ar frá sjón­ ar horni Reyk vík ings ins og vænt an­ lega að vetri til: Heið an kalla him inn má og hæð ir mjall ar túna. Ó hve fal legt er að sjá upp til fjalla núna. Esj an mjall ar bún ing ber björt og fal leg svona. Akra fjall ið á nægt sér út til snjallra sona. Fjöll in gægj ast gyllt á brá í geisla sæj um hökli glamp ar hlæja örir á öldn um Snæ fellsjökli. Nú sést varla nokk urt ský, nú að hall ar kveldi, hvíla fjalla hvarm ar í hvít um mjall ar feldi. Ein hvern tím ann var sagt um Hrút firð inga að þeir væru auð­ þekkt ir úr fjöld an um því þeir væru svo veð ur barð ir en um þá kvað Bjarni frá Gröf: All ir grút ar okk ar lands eru í Hrúta firði, þó er ekki út lit hans eld hús klúta virði. Það hef ur lengi loð að við ung­ linga, vafa laust bæði í Hrúta firði og ann ars stað ar, að þeim þyk­ ir skemmti legra að leggja hönd að verki ein hvers stað ar ann ars stað ar en heima hjá sér. Sömu leið is þætti mér ekki ó trú legt að stelpu krökk um þætti eft ir sókn ar verð ara að passa önn ur börn en systk ini sín. Vænt­ an lega hef ur það ver ið um eða fyr ir miðja síð ustu öld sem Ó lína Ó lafs­ dótt ir frá Hlað hamri í Hrúta firði kvað um bróð ur sinn sem hún þurfti að líta eft ir. Alla vega mun þetta hafa skeð fyr ir tíma allra Rauða kross nám skeiða: Matthías(s) með magr an rass mik ið trassa feng inn úti skass ast eins og hlass. ég má passa dreng inn. Magn ús Snæ dal, son ur Rós bergs, var ung ur mað ur þeg ar hann eign­ að ist sína fyrstu bif reið sem vafa­ laust hef ur ver ið bæði öldruð og af sér geng in og án efa í lík um gæða­ flokki og þær bif reið ar sem ung­ ir menn keyptu allt til tíma góð ær­ is ins. Um þetta öku tæki sitt kvað hann: Lúx ­ er þetta orð inn ­ us að eiga ­reið svo lipra bif­ Lasa­ Krist ur leyfði ­rus að lifna, trú ar­ fyr ir ­hrif. Á tíma bili var mjög rætt um eft ir­ laun og starfs loka samn inga og sýnd­ ist sitt hverj um um það sem fleira en ó ljóst hverj ir starfs loka samn ing ar okk ar verða við héð an för ina. Krist­ ján Schram kvað um sín eft ir laun: Þó ég marga þoli raun og þreyt ist heims í kífi fæ ég ef laust eft ir laun í öðru og betra lífi. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Vísnahorn Þó er ekki út lit hans - eld hús klúta virði „Já, rétt er það. Þrjár ár hérna á Vest ur landi tengj ast veiði skap mín um hvað mest, það eru Flóka, Flekku dalsá og Laxá í Leir ár sveit,“ seg ir Hjálm ar Árna son fyrr ver andi skóla meist ari og þing mað ur og nú­ ver andi fram kvæmda stjóri hjá Keili í sam tali við Skessu horn. Nú þeg­ ar veiði tím inn er hálfn að ur hef­ ur hann ver ið við veið ar í tveim ur þess ara áa, Flóku og Flekku dalsá, Laxá í Leir ár sveit er seinna í sum­ ar. Við feng um Hjálm ar til að segja okk ur lít ið eitt af veiði reynslu sinni hér í lands hlut an um. „Um hríð stund aði ég Grímsá en firrt ist við hana með an stór maðka­ veið in var stund uð þar. Eft ir nokk­ urra vikna flugu veiði kom holl sem tók þetta 2­300 fiska á á þrem ur dög um. Og svo átt um við að koma í kjöl far ið. Þetta var eng um bjóð­ andi og síst ánni sjálfri. Segja má að við fé lag arn ir höf um far ið í fýlu og hætt um á miðri vakt að veiða í Grímsá. Núna mun Þor steinn á Skálpa stöð um vera bú inn að koma skikki á veiði skap inn í Lund ar­ reykja daln um svo aldrei er að vita nema við reyn um að sverma þang­ að aft ur,“ seg ir Hjálm ar í upp hafi sam tals ins. Ást við fyrstu sýn í Flóku „Fyr ir til vilj un byrj aði ég að veiða í Flóku. Í ár daga veiði mennsk unn­ ar þvæld umst við fjór ir fé lag ar á milli vatns falla og gekk lít ið enda lærð um við aldrei á neina á. Eft­ ir einn mislukk að an túr inn á kváð­ um við að taka eina á fyr ir og reyna að læra á hana. Kefl vík ing ar höfðu veitt lengi í Flóku og mig rám aði í að hafa heyrt vel af henni lát ið. Svo hún varð fyr ir val inu. Áður en að fyrstu ferð kom árið 1989 hringdi ég í höfð ingj ann á Múla stöð um, Ingv ar Ingv ars son. Er skemmst frá því að segja að í um tveggja klukku­ tíma sím tali leiddi hann mig um ána frá efsta stað til hins neðsta. Allt var skráð á blað og síð an prent að í tíma rit Stang veiði fé lags Kefla vík ur. Þess ar leið bein ing ar dugðu vel því all ir feng um við fisk um sum ar ið. Síð an hef ég far ið þang að á hverju sumri, stund um allt að þrisvar sinn­ um. Flest ir úr fjöl skyldu minni og vina hópi hafa feng ið Mar íu laxa sína í Flóku og þang að fer ég alltaf í fyrstu veiði ferð á sumr in. Segja má að þetta hafi orð ið ást við fyrstu ferð.“ Ekki auð veidd „ Flóka bless un in er dyntótt og er afar krefj andi en um leið við­ kvæm á. Senni lega er hún kona í á lög um enda stýrt af mik illi drottn­ ingu, góðri vin konu minni ­ Ó löfu í Nýja bæ. En reynd ar er ég al veg gátt að ur á hon um Gísla Ein ars­ syni að vera ekki bú inn að fara út og suð ur með Ó löfu. Fjöl breyti­ leiki ger ir Flóku að skemmti legri veiðiá sem og dynt ir. Hún breyt ir sér mik ið milli ára þannig að menn læra vel að lesa vatn ið í henni. Mér finnst at hygl is vert að Flóka hef ur aldrei ver ið jafn gjöf ul og síð ustu árin, ekki síst eft ir að menn hættu að fikta í henni með fyr ir drætti og ves eni en leyfðu henni sjálfri að ala sig á seið um. Síð an hef ur allt leg ið upp á við í henni.“ Hjálm ar seg ir að upp á haldsveið­ stað ur sinn í Flóku sé flati steinn inn í Pokagljúfri neð an við rör ið. „Það eru einu skipt in sem ég veiði orð ið á maðk, enda frá bært að glíma þar við sterka og ný gengna fiska í hörð­ um straumi. Reynd ar tel ur son­ ur minn að „hitch“ eigi ekki síð ur við þar og vill fá mig til að leggja maðka stöng inni. Þá er Hjálm foss ein skemmti leg asta flugu breiða sem mað ur kemst í og ekki spill­ ir hvað er gam an að fylgj ast með viður eign inni í tær um hyln um. Því mið ur er For mað ur lík lega ó nýt ur í bili og Stór eyri hef ur lát ið á sjá. Ann ars eru eyr arn ar í efri hlut an um hver annarri skemmti legri til veiði. Mig dreym ir hins veg ar um að fá að vita hvers vegna Rang ur gef ur ekki meiri afla en raun ber vitni. Í raun er þetta fal leg asta flugu breiða á Ís­ landi, fyr ir aug að, en því mið ur ekki gjöf ul að sama skapi. Viti ein hver skýr ing una þá væri gam an að heyra hana.“ Hætti klukk an 10 með full an kvóta „Laxá í Leir ár sveit hef ég stund­ að í yfir 20 ár. Þar er veiði fé lagi minn oft ast Gest ur Jóns son, æsku­ vin ur minn. Fyr ir til vilj un líka byrj uð um við að veiða þar, þökk sé Jóni og Hjör dísi á Eyri. Síð an mæt ir þar alltaf sami hóp ur inn á hverju hausti. All ir eru þar Fram­ sókn ar menn, a.m.k. í veiði hús inu, enda skil yrði til að kom ast með. Í hvert sinn upp lif um við ein hver æv in týri í Laxá og yrði of langt mál upp að telja. Enn kem ur fjöl breyti­ leiki í veiði stöð um upp í hug ann en Mið fells fljót ið er ör ugg lega lang­ flottasta og gjöf ulasta breiða í ver­ öld inni. Þar get ur mað ur al gjör­ lega upp lif að hæstu hæð ir veið inn­ ar. Þá er fram eft ir sumri gjör sam­ lega un aðs legt að veiða Lax foss inn og hylj ina þar ofan og neð an við. Hef til dæm is aldrei séð aðra eins sjón og í Lax fossi síð ast lið ið sum ar. Þá urð um við Jón Gunn ar að hætta klukk an 10 einn morg un inn af því við vor um komn ir með kvót ann.“ Lands lag ið við Flekku ó við jafn an legt „ Flekka varð svo enn ein vest­ lenska áin sem gleypti mig,“ seg­ ir Hjálm ar. „Við fór um þang að líka fyr ir til vilj un nokk ur ár í röð og urð um svo hrif in að við keypt­ um okk ur hlut í jörð þar. Ég seldi nú fljótt minn part enda ekki mik­ ill smið ur. För um þang að hins veg­ ar ár lega og eig um frá bær ar stund ir í Flekku. Síð ustu árin er þetta orð­ in fjöl skyldu ferð enda börn in orð­ in stór og sum með blæð andi veiði­ dellu. Um versl un ar manna helg­ ina síð ustu fengu t.d. þrír úr fam­ il í unni Mar íu lax ana sína í Flekku. Nán ar til tek ið í Torfu nes fossi sem hef ur ver ið frem ur góð ur við okk­ ur öll árin. Um hverfi og lands lag ið við Flekku er með því fal legra sem mað ur upp lif ir og þeg ar við bæt­ ist góð veiði með fjöl skyldu og vin­ um þá er nú orð ið stutt til himna,“ sagði Hjálm ar að lok um. gb Hjálm ar að landa ein um silfruð um í kvöldsól inni við Flóku. Hjálm ar á sín ar upp á halds veiði ár á Vest ur landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.