Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.581 króna með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.363. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Bið in óg ur lega Frá því hrun ís lensku bank anna varð síð ast lið ið haust, og af leið ing ar þess hafa sí fellt bet ur kom ið í ljós, hafa stjórn mála menn, fjöl miðl ar jafnt sem al­ menn ing ur, ver ið upp tekn ir af or sök um hruns ins, af leið ing um þess og leit­ inni að blóra böggl un um. Það er ekki að undra þar sem skulda byrði þjóð­ ar inn ar hef ur á inn an við einu ári far ið úr að vera nán ast eng in í að tylla sér á stall með skuldug ustu þjóð um heims. Öll þessi um ræða um or sak irn ar og af leið ing arn ar og hverj ir hugs an lega eða alls ekki ætla að hjálpa okk ur út úr þess um hremm ing um hef ur leitt til þess að sókn ar fær in okk ar hafa litla sem enga vigt feng ið í um ræð unni enda banka kerf ið ó virkt og litla að stoð þar að fá. Frétt um að und ir rit að ur hafi ver ið fjár fest ing ar samn ing ur vegna ál vers í Helgu vík í lok síð ustu viku var því eins og ljós í myrkr inu. Ég við ur kenni að ég hlakka til þeg ar loks ins kem ur í ljós hvern ig Al þingi af greið ir lög in um Ices a ve samn ing inn. Þessi ó trú legi skulda baggi sem vof­ ir yfir okk ur er af þeirri stærð argráðu að með an samn ingn um er ó lok ið, geta stjórn mála­ og emb ætt is menn hvað þá at vinnu líf ið sjálft ekki snú ið sér að öðr um og já kvæð ari hlut um. Svo ég noti lík inda mál úr árs reikn ing um fyr ir tækja þá hef ur all ur tími og kraft ur stjórn end anna frá því í haust far ið í að ræða skulda hlið efna hags reikn ings ins en eng um tíma hins veg ar ver ið var ið í tekju hlið rekstr ar reikn ings ins. Það hef ur ekki ver ið svar að spurn ing­ um eins og til dæm is á hverju eig um við að lifa í fram tíð inni? Hver eru okk­ ar væn leg ustu sókn ar færi og í hverju erum við Ís lend ing ar best ir? (Aug ljós­ lega ekki í rekstri banka). Það þarf að fara að svara því hvar tekj urn ar eiga að verða til, ekki ein vörð ungu til að greiða nið ur skuld ir ó ráðs íu gemsa sem dyggi lega voru studd ir af spillt um stjórn mála mönn um, held ur til að við­ halda því vel ferð ar kerfi sem hér hef ur ver ið byggt upp og við krefj umst. Til að hér verði á ný upp bygg ing og líf væn legt þjóð fé lag þurf um við að sækja fram og afla tekna. Á því má ekki verða lengri bið því þá mun um við missa enn fleira ungt fólk úr landi og það er það versta sem fyr ir nokkra þjóð get ur kom ið. Að mínu viti er lyk il at riði að ein blína á tekju öfl un ar­ mögu leik ana. Þar er er lend fjár fest ing í ný fram kvæmd um nær tæk ust við nú ver andi að stæð ur þar sem já kvæðra á hrifa þeirra gæt ir nær sam stund­ is og haf ist verð ur handa. Hún fær ir gjald eyri inn í land ið, skap ar þús und­ um at vinnu og hana þarf ekki að greiða til baka. Þannig er til koma ál vers í Helgu vík gríð ar stór þátt ur til að tryggja aukna verð mæta sköp un, gjald­ eyr is öfl un, hag vöxt og þar með skárri lífs kjör á næstu árum. Í öðru lagi er ég full viss um að gríð ar leg sókn ar færi liggja í auk inni vinnslu sjáv ar fangs í stað þess að senda fisk inn nær all an ó unn nn úr landi. Þá mætti að mínu viti sýna all mik ið meiri djörf ung í kvóta setn ingu sumra fisk teg unda og nefni ég þar þorsk, skötu sel og mak ríl sem dæmi. Í þriðja lagi nefni ég ó nýtt sókn­ ar færi í land bún aði eins og minnt var á í síð asta tölu blaði Skessu horns og fel ast í korn­ og yl rækt. Í fjórða lagi eiga Ís lend ing ar að leggja alla vigt á að hraða ol íu leit hér við land. Ein þokka leg ol íu lind norð an eða vest an við land ið myndi ein og sér bjarga þjóð inni út úr skulda baslinu og því er til mik ils að vinna. Þó að nið ur staða í samn ing un um um Ices a ve reikn ing ana verði úr því sem kom ið er aldrei góð fyr ir Ís lend inga tel ég mest um vert að þeim leið­ in lega hluta í sögu lands ins verði lok ið sem fyrst og helst ekki síð ar en í þess ari viku. Lík lega höf um við spil að afar illa úr þeim mál um fram að þessu og lát ið meintar vina þjóð ir hafa okk ur að fífl um. Mest ur skað inn er hins veg ar hversu lang an tíma hef ur tek ið að þrúkka um þetta mál fyrst á vett vangi bit lausr ar samn inga nefnd ar og síð ar á Al þingi. Ég fer því fram á að þing menn ljúki þessu máli strax svo við get um far ið að snúa okk ur að upp bygg ing unni. Mér leið ist að gerð ar leysi, ekki síst þeg ar í hlut á at vinnu­ líf heill ar þjóð ar; þjóð ar sem kann ekki og mun aldrei sætta sig við að sitja með hend ur í skauti. Magn ús Magn ús son Leiðari Þeir eru sjálf sagt marg ir sem kann ast við það bras sem fylg ir því að festa sól tjöld in á ver önd ina og við heitu pott ana til að skapa skjól. Hug vits mað ur inn Ein ar Gísla son á Akra nesi hef ur nú hann að hand­ hæg ar fest ing ar fyr ir sól tjöld in sem bráð lega munu fara í fram leiðslu hjá Vél smiðj unni Steðja á Akra nesi og síð an í sölu hjá Segla gerð inni Ægi. Fest ing arn ar smeygj ast utan um gólf borð á dekki sól palls ins og eiga fjór ar fest ing ar að duga vel fyr­ ir hvert sól tjald. Ein ar sagði í sam tali við Skessu­ horn að til koma fest ing anna auki nýt ingu sól palla til muna og skapi meiri nota leg heit við heitu pott ana heima við. „Þeg ar fólk er að ráð ast í mörg hund ruð þús und króna fjár­ fest ingu við að koma sér upp sól­ palli og heit um potti heima við, þá er synd að hún nýt ist ekki til fulln­ ustu. Ég er sann færð ur um að fest­ ing arn ar munu gjör breyta því og fram veg is þurfi fólk ekki að brasa með band spotta og ým is legt mix til að festa tjöld in. Það er held ur ekki spurn ing að nú get ur fólk í mörg­ um til fell um spar að sér að koma upp skjól veggj um við pall inn, en því hef ur fylgt ær inn kostn að ur,“ seg ir Ein ar Gísla son. þá Katrín Júl í us dótt ir, iðn að ar ráð­ herra og Ragn ar Guð munds son, for stjóri Norð ur áls, und ir rit uðu fyr ir helgi fjár fest ing ar samn ing vegna ál vers Norð ur áls í Helgu vík. Meg in mark mið með samn ingn um er að tryggja á kveð inn stöð ug leika í laga­ og rekstr ar um hverfi ál vers ins sem er for senda þess að ljúka megi fjár mögn un verk efn is ins. Samn ing­ ur inn er sam bæri leg ur þeim samn­ ing um sem gilda fyr ir ál ver in á Grund ar tanga og á Reyð ar firði. Í þjóð hags á ætl un er gert ráð fyr ir að fram kvæmd ir við ál ver Norð ur áls í Helgu vík, á samt tengd um fram­ kvæmd um, beri uppi drjúg an hluta fjár fest inga at vinnu veg anna á ár­ un um 2010 og 2011. Í ljósi stöðu þjóð ar bús ins í dag hef ur því lík lega aldrei áður ver ið ráð ist í jafn mik il­ væga fram kvæmd og þá sem fyr ir­ hug uð er á Suð ur nesj un um. mm At hygli Skessu horns var vak in á þess­ um mynd ar lega hlyn sem stend ur í húsa garði við Vest ur götu 42 á Akra­ nesi, æsku heim ili Björns Inga Fin sen sem rætt var við í síð asta tölu blaði. Sam kvæmt heim ild um Björns var trénu plant að í lóðina um 1950. Tréð nær yfir alla lóð ina og fegr ar um hverfi sitt. Það er frem ur breið vax ið en lágt og sést því ekki frá Vest ur göt unni en í bú ar við Mel teig og Vita teig njóta þess. mm/ Ljósm. Mar grét Jóns dótt ir. Það er þekkt að notk un taubleia er góð fyr­ ir um hverf ið auk þess að spara heim il­ um tölu verð ú t g j ö l d . Því hafa t a u b l e i u r not ið auk inna vin sælda hér á landi að und an förnu. Hvert barn not ar að með al tali um 6.000 bréf­ bleiur á bleiu tíma bil inu. Þetta ger­ ir u.þ.b. tvö tonn af sorpi á hvert barn, sem á ætl að er að taki um 500 ár að eyð ast í nátt úr unni. Hægt er að koma í veg fyr ir þessa upp sö fn un bréf bleia með til heyr andi kostn­ aði og um hverf is­ meng un með því að nota taubleiur. Laug ar dag inn 15. á gúst munu net versl an irn ar IS bambus, Kinda­ knús, Krútt, Montrass ar, Perl­ ur, Snilld ar börn, Tamezon line og Þum al ína halda sam eig in leg an taubleiu mark að þar sem mik ið úr­ val taubleia verð ur til sölu og sýn is á ein um stað. Taubleiu mark að ur inn verð ur hald in á neðri hæð versl un­ ar inn ar Mað ur Lif andi við Borg ar­ túni 28 í Reykja vík og stend ur yfir frá klukk an 11 ­ 17. mm Ein ar Gísla son hug vits mað ur á Akra nesi bú inn að setja upp sól tjald ið að Jör und­ ar holti 3 þar sem hann býr. Hef ur hann að tjald fest ing ar á sól palla Mynd ar leg ur hlyn ur Ál. Fjár fest ing ar samn ing ur vegna ál vers í Helgu vík Dæmi um nátt­ úru væn ar taubleiur. Hægt að spara tvö tonn af sorpi á barn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.