Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 5
5 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST FÍFUSUND, Hvanneyri Íbúðarhús 111 ferm. byggt 1973 og bílskúr/hesthús 84 ferm. byggt 1980. Forstofa teppalögð. Hol, gangur og stofa parketlagt. Þrjú herbergi dúklögð. Eldhús parketlagt, eldri viðarinnrétting. Baðherbergi dúklagt. Þvottahús, geymsla og búr. Í hesthúsi eru básar fyrir fimm hesta. Húsið stendur aðeins fyrir utan þéttbýlið á Hvanneyri. Verð: 23.500.000 TÚNGATA 27, Hvanneyri Hús 241 ferm. sem áður var leikskóli, byggt 1991 og 2000. Húsið skiptist í mörg mismunandi stór rými. Gæti verið hentugt að skipta húsinu upp í t.d. tvær íbúðir. Til afhendingar strax. Verð: 26.500.000 ARNARKLETTUR 29, Borgarnesi Raðhús byggt 2006. Íbúð 115 ferm. og bílskúr 29,5 ferm. Forstofa, stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Sólstofa. Geymsla inn af bílskúr. Öll gólf eru flísalögð. Viðarinnrétting í eldhúsi. Verð: 32.000.000 GUNNLAUGSGATA 6, Borgarnesi Einbýlishús á tveimur hæðum 175 ferm. og bílskúr 28 ferm. Hæð: Forstofa flísalögð. Stofa og borðstofa flísalagðar. Tvö herbergi parket- og dúklögð. Baðherbergi flísalagt. Búr. Kjallari: Forstofa dúklögð. Hol og fjögur herbergi með teppi, dúk og parketi. Snyrting dúklögð. Hægt að hafa séríbúð í kjallaranum. Sólpallur og heitur pottur. Stór og vel gróin lóð. Verð: 36.500.000 KVELDÚLFSGATA 6, Borgarnesi Íbúð 140 ferm. á efri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt bílskúr 20 ferm. Forstofa flísalögð. Stigi, hol og stofa parket- lagt. Fjögur herb., tvö parketlögð, eitt teppalagt og eitt dúklagt. Eldhús parket lagt, eldri viðarinnrétting. Baðherbergi með flísum á gólfi en veggir málaðir. Þvottahús, búr og geymsla. Til afhendingar strax. Verð: 24.900.000 KVÍAHOLT 23, Borgarnesi Einbýlishús 128 ferm. og bílskúr 99,6 ferm. á tveimur hæðum, byggt 2002. Forstofa flísalögð. Stofa/borðstofa parketlagðar. Hol flísalagt. Fjögur herbergi parket- og flísalögð. Eldhús flísalagt, ljós viðarinnrétting. Baðher- bergi allt flísalagt, ljós viðarinnrétting. Þvottahús flísalagt. Geymsluloft yfir hluta hússins. Geymslur og eitt herbergi undir bílskúr og bíður það rými upp á fjölbreytta notkun. Góðir sólpallar, stór og vel gróin lóð. Mikið útsýni. Verð: 38.000.000 FASTEIGNIR Í BORGARNESI OG Á HVANNEYRI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is Kvenna sveit ir Golf klúbbs ins Leyn is á Akra nesi og Mostra frá Stykk is hólmi höfn uðu í tveim­ ur efstu sæt um 2. deild ar Ís lands­ móts ins í sveita keppni sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um síð­ ustu helgi og unnu sig þar með upp í fyrstu deild ina. Karla sveit Leyn is féll hins veg ar úr 1. deild inni á samt Golf klúbbi Ak ur eyr ar og þá varð karla sveit Jök uls frá Ó lafs vík að sætta sig við fall úr annarri deild­ inni nið ur í þá þriðju. Kvenna keppn in í 1. og 2. deild fór fram á Garða velli á Akra nesi. Fjór ar sveit ir af Vest ur landi léku í annarri deild inni. Auk þeirra tveggja fyr r nefndu voru það sveit Vest arr frá Grund ar firði sem hafn­ aði í þriðja sæti og sveit Golf klúbbs Borg ar ness í því fjórða, þannig að Vest ur lands lið in röð uðu sér í efstu sæt in en sveit Sauð ár króks varð í því fimmta. Sveita keppn inni var dreift á nokkra velli á land inu, þar á með­ al fór keppni í 1. deild karla fram á Jað ar svelli á Ak ur eyri. Í 4. deild karla var keppt á velli Golf klúbbs­ ins Geys is í Hauka dal. Í 4. deild­ inni keppti fjöldi sveita og þar urðu Grund firð ing arn ir í Vest arr í 4. sæti og Mostri frá Stykk is hólmi í 8. sæti. þá Krist ín Björg Árna dótt ir hef ur ver ið ráð in í 30% starfs hlut fall hjá Sí mennt un ar mið stöð inni á Vest ur­ landi frá og með 1. á gúst sl. en hún hef ur að set ur í Átt haga stof unni í Snæ fells bæ. Krist ín mun hafa um­ sjón með fjar námi og verð ur teng ill stofn un ar inn ar við fjar náms ver in á Vest ur landi, fjar nema og þá há skóla sem þeir stunda nám við. Auk þessa mun hún sinna öðr um til fallandi verk efn um á Snæ fells nesi. „Með þess ari ráðn ingu er Sí­ mennt un ar mið stöð in að vinna að því að styrkja tengsl in við svæð­ ið enn frek ar enda hafa verk efn­ in og sókn í nám skeið á Snæ fells­ nesi auk ist jafnt og þétt. Krist ín er með vinnu síma 433­6929 og net­ fang kristin@simenntun.is,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá Sí menntun ar­ mið stöð inni. mm Krist ín Björg hefur um sjón með fjar námi Kon urn ar upp um deild en karl arn ir nið ur Kvenna lið Leyn is á Akra nesi. Sig ur björg Hall dórs dótt ir, Val dís Þóra Jóns dótt ir, Ellen Ó lafs dótt ir, Bryn dís Rósa Jóns dótt ir og Elín Rós Sveins dótt ir liðs stjóri. Á mynd ina vant ar Hrafn hildi Sig urð ar dótt ur. Kvenna lið Mostra í Stykk is hólmi. F.v. Katrín Páls dótt ir, Helga Björg Mart­ eins dótt ir, Hild ur Björg Kjart ans dótt ir, Auð ur Kjart a ns dótt ir, Sara Jó hanns­ dótt ir, Íris Huld Sig ur björns dótt ir og Unn ur H Valdi mars dótt ir liðs stjóri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.