Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Side 9

Skessuhorn - 12.08.2009, Side 9
9 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits Með vísan til 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits á Akranesi, vegna lóðarinnar nr. 40 við Heiðarbraut. Breytingin felst í að endurnýta núverandi byggingu, sem áður hýsti bókasafn bæjarins fyrir hótel/ gistiheilmili, með því að byggja við hana þriggja hæða viðbyggingu vestan og austan við húsið, auk nýrrar hæðar ofaná núverandi hús. Einnig er gert ráð fyrir bílakjallara undir viðbyggingum og garðsvæðum. Hámarksnýtingarhlutfall lóðarinnar var 0,4 en yrði eftir breytingu 1,06. Tillagan, ásamt frekari upplýsingum, liggur frammi í afgreiðslu skipulags- og umhverfisstofu að Dalbraut 8 og í afgreiðslu bæjarskrifstofunnar við Stillholt 16-18 á Akranesi, frá 13. ágúst 2009 til og með 10. september 2009. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 24. september 2009 og skulu þær berast í þjónustuver Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Akranesi, 7. ágúst 2009 Guðný J. Ólafsdóttir Auglýsing um deiliskipulag á Akranesi Danssýningar Nú ætlum við að halda þrjár sýningar til styrktar krökkunum sem eru að fara í keppnisferðalag í haust Sýningar verða: Logalandi laugardaginn 15. ágúst kl: 15:00 Grundaskóla Akranesi sunnudaginn 16. ágúst kl: 15:00 Menntaskólanum í Borgarnesi mánudaginn 17. ágúst kl: 20:00 Miðaverð 1000 krónur á mann og frítt inn fyrir 6 ára og yngri. Kaffisala í hléi. Ólafur Egilsson stórbóndi á Hundastapa fagnar 70 ára afmæli 16. ágúst. Af því tilefni ætla ættingjar hans, vinir og aðrir aðdáendur að hittast laugardaginn 15. ágúst í félagsheimilinu Lyngbrekku og segja nokkrar gamansögur á kostnað afmælisbarnsins. Húsið opnar kl.19.30. Ólafur afþakkar gjafir en fyrir þá sem vilja gefa verður peningabaukur á staðnum og rennur það sem safnast til Félags langveikra barna. Samkaup Úrval Borgarnesi Umsjónarmanneskja óskast í grænmetisdeild. Þjónustulund og snyrtimennska skilyrði Reynsla af afgreislustörfum kostur Upplýsingar um starfi ð veitir Gísli Gíslason í síma 891-8353 eða á staðnum. Umsóknir bersit á netfangið borgarnes@samkaupurval.is fyrir 5.ágúst. ATVINNAI Samkaup r l r arnesi Umsjónarmanneskja óskast í grænmetisdeild. Þjónustulund og snyrtimennska skilyrði. Reynsla af afgreiðslustörfum kostur. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri Jón Bek í síma 861-7771. Umsóknir berist á netfangið borgarnes@samkaupurval.is fyrir 18.ágúst. Smáralind og Kringlunni NÝJAR VÖRUR FULL BÚÐ AF FLOTTUM SKÓLAFÖTUM OG MÖMMUFATNAÐI Á FRÁBÆRU VERÐI! Verið velkomin Áður Exit Það var líf legt um að lít ast í Hauka dal í Döl um síð ast lið­ inn laug ar dag þeg ar þar fór fram hin ár lega kvennareið, nú í nítj­ ánda skipti. Um eitt hund rað kon­ ur mættu í kvennareið ina að þessu sinni og létu rign ing una ekk ert á sig fá, enda fylg ir mik il til hlökk un þess um degi sem þær Dala kon ur kalla „drottn ing einn dag.“ Þær láta ekki góð an út reið a túr duga held ur syngja þær mik ið í ferð inni og að þessu sinni var það Íris Björk Guð­ bjarts dótt ir sem sá um gít arund ir­ leik og stýrði söng. Sú hefð hef ur skap ast að kvennareið in fari fram til skipt is á svæð um sam kvæmt gömlu hreppa­ skipt ing unni í Döl un um og ann ast kon ur af þeim svæð um und ir bún ing í hvert sinn. Á síð asta ári fór reið in fram í Lax ár daln um og á næsta ári verð ur hún í Hvamms sveit inni. Jó­ hanna Sig rún Árna dótt ir hús freyja á Stóra­Vatns horni seg ir að rið inn hafi ver ið góð ur hring ur í Hauka­ daln um í ró leg heit um og all ur eft­ ir mið dag ur inn far ið í það enda mik ið sung ið. Karl arn ir í Hauka­ daln um tóku síð an á móti kon un­ um við Ei ríks staði þar sem grill að var að kvennareið inni lok inni. þá/ Ljósm. bae. Kvennareið in fjöl menna á leið inni við Hauka dals vatn. Bær inn Vatn í bak sýn. Eitt hund rað Dala kon ur drottn ing ar í einn dag Jafnt ung ar sem gaml ar skemmtu sér vel en rið inn var góð ur hring ur um Hauka­ dal inn.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.