Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Segja má að þeir ís lensku bænd­ ur sem komn ir eru til vits og ára hafi upp lif að nokkr ar kyn slóð­ ir hey verk un ar að ferða. Þeir elstu muna þeg ar hey var flutt með hest­ um af velli og þá oft tal að um hest­ burð af heyi, eða tvo bagga. Þá var hey tek ið sam an í hrúg ur sem ým ist voru nefnd ar bólstr ar, sát ur, galt ar eða fúlg ur, mis jafnt eft ir land hlut­ um. Síð an tók við auk in vél væð ing og bund ið var í bagga eða hirt laust með sjálf hleðslu vögn um. Eft ir það tíma bil tóku svo við rúllu bindi­ og stór bagga vél ar sem al gengast ar eru í dag. Á allra síð ustu árum hef­ ur það einnig færst í vöxt að bænd­ ur taka upp eldri að ferð ir á ný, svo sem að hirða hey í stæð ur og verka í vot hey eða jafn vel að þeir hirða þurrt í hlöð ur, en nota nú stór virka sjálf hleðslu vagna. Þess ar að ferð­ ir eru tekn ar upp á ný sök um mik­ ils kostn að ur við kaup á rúllu bagga­ plasti. En það eru ekki all ir bænd ur sem til einka sér all ar þær kyn slóð ir hey­ verk un ar að ferða sem ryðja sér til rúms. Á með fylgj andi mynd, sem tek in var und ir lok síð asta mán að ar, er Guð mund ur Magn ús son bóndi í Arn þórs holti í Lund ar reykja dal að aka heim með skrjáf þurrt hey og jafn framt síð ustu tugg una úr fyrri slætti. Guð mund ur, eða Dúddi í Holti eins og hann er jafn an kall að­ ur, ekur hér heim tröð ina á 40 ára gam alli Ursus drátt ar vél með sjálf­ hleðslu vagn inn í eft ir dragi. Hey inu mok ar hann í gný blásar ann sem spýt ir því inn í hlöð una. mm/ Ljósm. ebj. Kyn slóð ir hey verk un ar að ferða koma og fara Með ferða manna há karl í hjall in um „Við merkj um á ber andi meiri um ferð ferða manna hing að en ver ið hef ur und an far in ár,“ sögðu mæðgin in Hrefna Garð ars dótt­ ir og Guð jón Hildi brands son á há­ karla­ og sögu safn inu í Bjarn ar höfn á Snæ fells nesi þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns kom þar við fyr ir skömmu. „Til dæm is komu hing að þrjár rút ur í morg un með far þega af skemmti ferða skipi sem kom til Grund ar fjarð ar. Þetta er í fyrsta sinn sem það ger ist og í all an dag hef ur ver ið lát laus um ferð hing að,“ sögðu þau á þriðju dag inn í síð ustu viku. Safn ið í Bjarn ar höfn var stofn að árið 2001 og það hef ur feng ið mikla um fjöll un og já kvæða í fjöl miðl um víða um heim. Í Bjarn ar höfn hef­ ur Hildi brand ur Bjarna son og fjöl­ skylda hans stund að há karla verk un í ára tugi og hróð ur há karls ins hef­ ur borist víða. Guð jón seg ir nokkr­ ar há karla beit ur hanga í hjall in­ um yfir há sum ar ið. „ Þetta er svona ferða manna há karl, því sum ar ið er ekki besti tími til há karla verk un­ ar.“ Hann seg ir út lenda ferða menn for vitna um há karla verk un ina en að sama skapi ekki eins hrifna af bragð inu af há karl in um. Guð jón seg ir há karl inn þeirra selj ast allt árið þótt auð vit að sé sal an mest á þorr an um. Há karl inn sem verk að­ ur er í Bjarn ar höfn kem ur að al lega frá tog ur um nú orð ið en sjald gæft er orð ið að menn leggi há karla­ lóð. Þau Guð jón og Hrefna segja góða að sókn hafa ver ið í allt sum­ ar en safn ið er opið frá klukk an 9 til 18 yfir sum ar mán uð ina júní, júlí og á gúst. „Svo tök um við alltaf við gest um utan þess tíma og allt árið ef þeir gera boð á und an sér, enda búum við hér á staðn um,“ seg ir Hrefna. Það er ým is legt at hygl is­ vert sem ber fyr ir augu á safn inu en flest all ir mun ir þess tengj ast á einn eða ann an hátt Bjarn ar höfn, á bú­ end um þar og bú skap ar hátt um. Bjarn ar höfn er hlunn inda jörð því æð ar varp er í eyj un um þar und­ an og fisk gengd upp í fjör ur. Því til stað fest ing ar sýn ir Guð jón mynd af síld veiði bát um al veg upp und ir fjöru við Bjarn ar höfn í fyrra, áður en veið ar voru stöðv að ar vegna sýk­ ing ar í síld inni. Guð jón seg ir tals­ vert af dauðri síld hafa rek ið á fjör­ ur eft ir það. Hann seg ir að hlunn­ indi jarð ar inn ar séu lít ið nýtt af heima mönn um núna. „Við fór um einu sinni í vor að taka æð ar dún en það er bara ekki tími til að sinna þessu al menni lega né held ur að veiða fisk, það er nóg að gera í öðr­ um störf um,“ seg ir Guð jón Hildi­ brands son í Bjarn ar höfn. hb Guð jón við „ferða manna há karl inn“ í hjall in um. Guð jón Hildi brands son og móð ir hans Hrefna Garð ars dótt ir á safn inu í Bjarn ar­ höfn. Hér standa þau við bát inn Síld ina, sem smíð að ur var árið 1860. Bát ur inn er með svoköll uðu Bol ung ar vík ur lagi en fað ir Hildi brand ar í Bjarn ar höfn og afi hans gerðu bát inn út frá Asp ar vík við Bjarn ar fjörð á Strönd um. Eft ir að bát ur inn kom í Bjarn ar höfn var hann gerð ur út á grá sleppu veið ar um tíma. Hild ir brand ur bóndi út skýr ir hér fyr ir tí undu bekk ing um skóla úr Reykja vík hvern­ ig há karla veið ar gengu fyr ir sig. Ó hætt er að segja að at hygli þeirra hafi ver ið ó skipt enda var boð skap ur inn þeim afar fram andi. Mynd in var tek in fyrr í sum ar. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.