Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Qupperneq 17

Skessuhorn - 12.08.2009, Qupperneq 17
17 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Skessuhorn er eina frétta- og auglýsingablaðið sem þjónar öllu Vesturlandi. Það hefur fyrir löngu skipað sér í fremstu röð héraðsfréttablaða hér á landi og í það er vitnað heima og heiman. Þegar slælega árar í efnahagslífi landsins er aldrei mikilvægara en nú að íbúar á Vesturlandi standi vörð um eina frjálsa og óháða frétta- og auglýsingamiðil landshlutans. Starfsfólk Skessuhorns er þakklátt fyrir góðar viðtökur í gegnum tíðina. Ótrúlega þétt bakland íbúa sem styðja reglulega við útgáfuna með beinum og óbeinum hætti gerir það að verkum að Skessuhorn hefur jafnvel meiri lesningu á Vesturlandi er fríblöð sem borin eru í hús. Nú þegar sumri tekur að halla hvetjum við lesendur til að senda okkur myndir og annað efni til birtingar því gott blað verður aldrei betra en hópurinn sem stendur á bak við það. Þá skorum við á auglýsendur að nýta miðla okkar og þá sem ekki þegar hafa pantað sér áskrift að gera það nú þegar – því vel upplýst fólk fylgist með Skessuhorni. Hjálpumst að – veljum íslenskt! Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands Sameinuð stöndum vér... Einn yngsti Fergu so n eig andi lands ins tek inn tali „ Þessi trakt or er meira en bara ein hver trakt or í mín um huga,“ seg ir Magn ús Ingi mars son, tví­ tug ur pilt ur á Akra nesi sem ætt­ að ur er frá Kjal ar dal, um Fergu­ son TEF­20 drátt ar vél sína ár­ gerð 1954. „ Pabbi fékk þessa vél hjá Krist mundi á Klafa stöð um árið 1983 held ég. Pabbi hef ur hjálp að mér mik ið við að gera hana svo fína sem hún er í dag og hann á ó mæld­ ar vinnu stund ir í henni þótt ég sé eig and inn. Hann hef ur líka mik inn á huga á göml um vél um eins og ég. Ég vann við þetta í frí stund um í all­ an vet ur og af krafti eft ir ára mót in. Ég er nú ekki svo gam all að ég hafi nógu mik ið vit á þessu gömlu vél­ um þannig að það er betra að hafa pabba með.“ Lækk ar með al ald ur Fergu so n eig enda Það vakti at hygli á Fergu son deg in um á Hvann eyri á dög un um að eig andi eins verð launatrakt ors­ ins skyldi vera tví tug ur strák ur en hann lækk ar með al ald ur Fergu son eig enda á land inu til muna. „Ég er al inn upp við þetta véla dót og hef alltaf haft á huga á göml um vél­ um. Ég á til dæm is Ford Cort inu fólks bíl 74 mód el inni í skemmu og hún verð ur næsta verk efni hjá mér. Þenn an bíl átti móð ur afi minn Helgi Andr és son.“ Magn ús seg ir ekki erfitt með að nálg ast vara hluti í Fergu son en erf­ ið ara sé að nálg ast þá í Cortin una. Gengi krón unn ar sé að vísu ó hag­ stætt til vara hluta kaupa núna en það sé ekk ert mál að kaupa vara­ hluti í Fergu son inn mið að við þann mikla tíma sem fer í þetta. „Í raun var ég ekki að gera Fergu son­ inn upp. Hann fékk bara gott við­ hald. Þessi vél hef ur alltaf ver ið geymd inni og það þurfti ekki að taka upp mót or inn í henni. Þetta var fyrst og fremst vinna við út­ lit ið og svona eðli leg yf ir ferð við­ halds. Pabbi mál aði hana rauða og gráa eft ir að hann fékk vél ina en hún fékk upp runa lega gráa Fergu­ son lit inn við end ur gerð ina. Svo fægð um við til dæm is all an kop ar á henni, svona til að brjóta upp all an þenna gráa lit. Pabbi smíð aði flutn­ inga skúffu eft ir mál um af org inal ein taki á vél ina núna þeg ar hún var tek inn í gegn. Setti ég hana á fyr ir sýn ing una á Hvann eyri með mjólk­ ur brúsa frá Kjal ar dal og vakti hún verð skuld aða at hygli ekki síð ur en trakt or inn. Nú er ég kom inn með Busat is sláttu vél sem mig lang ar að laga og setja svo á hann. Og svo eru til á mokst urstæki og hey kvísl sem fylgdi honum frá Klafa stöð­ um. Það er ekki nóg að hafa fín an trakt or það þarf að vera eitt hvað til sem hægt er að hengja á hann svo hann hafi hlut verk. En þetta tek ur allt sinn tíma að lag færa.“ Er að ljúka húsa smíða námi Magn ús er að ljúka námi í húsa­ smíði, er bú inn með bók lega hlut­ ann en er nú að ljúka samn ings tím­ an um hjá Svein birni Sig urðs syni hf. Hann seg ir aldrei hafa hvarfl að að sér að fara í ein hvers kon ar véla­ nám, þótt hann hafi haft á huga á vél um alla tíð. „Það hef ur oft ver ið sagt um mig að ég hafi fæðst gam­ all og ég við ur kenni al veg að ég er svo lít ið göm ul sál. Ég hef alltaf haft á huga á öllu gömlu þótt ég hafni ekki nýj ung um enda voru þetta nýj­ ung ar á sín um tíma. Það er líka svo mik il vægt að halda til haga sög unni sem fylg ir vél un um og það er frá­ bært starf sem unn ið hef ur ver ið í því sam bandi, til dæm is bók in hans Bjarna Guð munds son ar á Hvann­ eyri ... og svo kom Fergu son.“ Með aug un opin Magn ús ólst meira og minna upp í sveit. „Ég var mik ið inn í Kjal ar­ dal hjá ömmu og svo var ég í sveit á Bjart eyj ar sandi og á báð um stöð­ um voru svona gaml ir Fergu son ar, báð ir 49 mód el. Magn ús seg ist ef­ laust eiga eft ir að fást við að gera upp fleiri vél ar og hann sé alltaf með opin aug un fyr ir þeim þeg­ ar hann ferð ist um sveit ir lands ins enda leyn ast víða dýr grip ir til sveita sem þarf að hlúa að. „Ég skrapp til dæm is norð ur í land í maí og sá Fergu sona í hverju horni þeg­ ar far ið var fram hjá sveita bæj un­ um. Enda tek ég kannski bet ur eft­ ir þeim núna eft ir að hafa ver ið með þenn an í hönd un um. Þessi hef ur auð vit að svo mikla sér stöðu fyr ir mig. Það verð ur ekki hið sama að vera með ein hvern ann an, þá vant ar teng ing una og ná lægð ina við sög­ una,“ seg ir hinn ungi og á huga sami Fergu sons eig andi, Magn ús Ingi­ mars son að lok um. hb Magn ús ekur drátt ar vél inni sinni í hópakstri Fergu son véla á Fergu sondeg in um á Hvann eyri. Hér er Magn ús að hef j ast handa við end ur g erð vél ar inn ar. Flutn inga skúff an kom in á og Fergu son inn í sinu rétta um hverfi í Kjal a r dal Lagt af stað til Hvann eyr ar á Fergu sondag inn 18. júlí sl. með við komu á Bjart eyj ar sandi þar sem ann ar gráni fékk að fljóta með.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.