Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Auð ar skóli skal hann heita DAL IR: Ný skóla stofn un í Dala byggð, sem tók til starfa þann 1. á gúst síð ast lið inn, heit­ ir Auð ar skóli. Á fundi fræðslu­ nefnd ar Dala byggð ar ný ver­ ið var far ið yfir þau nöfn sem bár ust í nafna sam keppn inni. Fræðslu nefnd lagði til að nafn­ ið „Auð ar skóli“ yrði fyr ir val­ inu og byggð ar ráð sam þykkti til lög una. Guð mund ur Kári Þor gríms son og Helga Guð­ munds dótt ir á Erps stöð um, sendu inn vinn ings til lög unn ar. Auð ar skóli verð ur til við sam­ ein ingu Grunn skól ans í Búð­ ar dal, Tón list ar skóla Dala­ sýslu, Leik skól ans Vina bæj­ ar og Grunn skól ans í Tjarn ar­ lundi. Skóla stjóri Auð ar skóla er Eyjólf ur Stur laugs son. -sók Ók inn í lög reglu stöð ina AKRA NES: Mað ur ók inn í lög reglu stöð ina á Akra nesi að kvöldi sunnu dags um versl un­ ar manna helg ina eft ir að hafa ver ið vís að frá á Sjúkra hús inu á Akra nesi þar sem hann óskaði eft ir því að fá inn lögn á geð­ deild. Greip hann þá til þess að stela bif reið við sjúkra hús­ ið og ók sem leið lá á stöð ina, í gegn um bíl skúrs hurð og aft­ an á lög reglu bif reið sem var inni í skúrn um. Bif reið in hent­ ist fram á við, lenti á vinnu­ borði sem er inni í skúrn um og skemmd ist bæði að fram an og aft an. Bif reið in sem mað ur inn ók var ó öku fær eft ir á keyrsl una og mesta mildi þyk ir að eng­ inn var við vinnu í bíl skúrn­ um þeg ar mað ur inn ók þar inn. Að sögn lög reglu glím ir mað­ ur inn við geð ræn an sjúk dóm. Þeg ar lög reglu menn hand­ tóku mann inn óskaði hann eft­ ir vist un á lög reglu stöð þar til hann fengi vist un á geð deild. Var hann lagð ur inn á geð deild dag inn eft ir. -sók Braga þing 2009 hald ið á Hót el Laka LAND BROT: Lands mót hag­ yrð inga verð ur hald ið í Hót­ el Laka, Efri vík í Land broti, laug ar dag inn 29. á gúst og hefst kl. 20. Þetta er skemmt un fyr­ ir alla sem á nægju hafa af kveð­ skap, hvort sem þeir yrkja sjálf­ ir eða ekki. Þeir sem geta eru beðn ir að glíma við yrk is efn in: Höf uð dag ur, fransk ir strand­ menn og jöt un inn stend ur með járn staf í hendi. Miða verð á mót ið, þar sem kvöld verð ar­ hlað borð er inni falið, er krón­ ur 4900. Gist ing kost ar 6000 krón ur á mann í tveggja manna her bergi með morg un verði. Pant an ir á að göngu mið um og gist ingu hjá Hót el Laka eru í síma 487­4694. Gist ingu þarf að panta í síð asta lagi 16. á gúst. Til gam ans má geta þess hér að þeg ar hag yrð ing um hafði ver­ ið tjáð að frá lands mót inu yrði sagt hér í Skessu horni kom eft­ ir far andi vísa að bragði: -mm Megi dags ins morg un hver magna þig og hressa. Góð ar vætt ir gjaldi þér greiða semi þessa. Atli í árs leyfi AKRA NES: Helsta breyt ing á starfs liði Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi fyr ir kom andi skóla ár er að nýr að stoð ar skóla meist ari kem­ ur í stað Atli Harð ar son ar sem verð­ ur í árs námsor lofi. Haf dís Fjóla Ás­ geirs dótt ir mun gegna stöðu að stoð­ ar skóla meist ara í fjar veru hans, en Haf dís Fjóla hef ur ver ið deild ar stjóri á starfs braut við skól ann og gegnt stærð fræði kennslu. Skóla starf hefst í Fjöl brauta skóla Vest ur land mánu­ dag inn 24. á gúst, á ný nema degi og verða þá stunda skrár af hent ar. -þá Mak ríll inn trufl ar síld veið arn ar MIÐ IN: „Það er síld hérna en það er erfitt að eiga við hana, hún er bæði stór og stygg. Það vant ar ekki að það er mak ríll hér líka en hlut fall hans í afl an um er þó mun minna en sunn­ ar á veiði svæð inu eða svo segja þeir mér sem bún ir eru að hífa,“ sagði Guð laug ur Jóns son, skip stjóri á Ing­ unni AK um há deg is bil á mánu dag þar sem skip ið var að veið um norð­ ur að Mel rakka sléttu. Mik il mak ríl­ gengd við land ið hef ur vald ið síld ar­ skip un um vand ræð um og þurftu þau að færa sig norð ur á veiði svæð ið fyr­ ir helg ina til að forð ast of hátt hlut­ falls mak ríls í afl an um. Ing unn AK fór frá Vopna firði sl. laug ar dag eft ir að búið var að landa um 1.850 tonna afla úr skip inu. Einnig var land að úr Lundey NS og Faxa RE um helg ina og var hvort skip með um 950 tonna afla. Átta ís lensk skip eru nú að veið­ um á um ræddu svæði norð ur af Mel­ rakka sléttu. Á heima síð u HB Granda seg ir að nú stytt ist í að skip in hefji síld veið ar í norsku lög sög unni, en þar ræð ur fé lag ið yfir alls um 6.200 tonna síld ar kvóta. -þá Gistin ótt um fækk aði VEST UR LAND: Gistinæt ur á hót el um í júní síð ast liðn um voru 147.900 á land inu öllu, en voru 155.800 í sama mán uði árið 2008 sam kvæmt töl um sem Hag stof­ an birti í lið inni viku. Gistin ótt um fækk aði í öll um lands hlut um nema á Suð ur landi. Hlut falls lega fækk aði þeim mest á sam an lögðu svæði Suð­ ur nesja, Vest ur lands og Vest fjarða, úr 14.700 í 12.300, eða um 17%. Gistin ótt um á hót el um í júní fækk aði um tæp 11% milli ára með al Ís lend­ inga en fjöldi gistin átta er lendra rík­ is borg ara jókst um 4%. Þess ber að geta að ein göngu er hér um að ræða hót el sem opin eru árið um kring og telj ast því hvorki gisti heim ili né hót­ el sem ein göngu eru opin yfir sum ar­ tím ann með. -sók Nor ræn ir bænd ur RVK: Sam tök nor rænna bænda, NBC, halda að al fund sinn í Reykja­ vík í þess ari viku. Gest ir fund ar ins eru all ir helstu for víg is menn bænda á Norð ur lönd un um auk þess sem Roger John son, for mað ur banda­ rísku bænda sam tak anna (NFU), heiðr ar sam kom una með nær veru sinni. Fund ur inn er hald inn á Hót­ el Sögu og hefst mið viku dag inn 12. á gúst og lýk ur föstu dag inn 14. á gúst. Fund ar gest ir, sem eru rúm lega 100 tals ins, munu ekki ein vörð ungu sitja við fund ar höld á Hót el Sögu því far­ ið verð ur í dags ferð í Borg ar fjörð inn á slóð ir Snorra Sturlu son ar og Eg ils Skalla gríms son ar. Þá mun for seti Ís­ lands, hr. Ó laf ur Ragn ar Gríms son, taka á móti hópn um á Bessa stöð um. Dag skrá fund ar ins er að veru legu leyti mið uð við á hrif efna hag skrepp­ unn ar í heim in um á bænd ur og land­ bún að. Í vinnu hóp um verð ur m.a. rætt um hvern ig bænd ur geti brugð­ ist við þeim erf ið leik um sem krepp­ an kall ar yfir land bún að inn. -mm Jón Þór Þor geirs son vél stjóri á Akra nesi greiddi hæst an tekju­ og fjár magnstekju skatt allra á Vest ur­ landi í fyrra en hann greiddi tæp­ ar 17 millj ón ir króna í tekju­ og fjár magnstekju skatt. Á eft ir hon­ um kem ur Jó hanna Sig urð ar dótt ir í Dala byggð en hún greiddi tæp ar 15 millj ón ir. Þar á eft ir kem ur Ragn­ heið ur Jón as dótt ir með rúm ar 12 millj ón ir. Eft ir tald ir að il ar greiddu mest í tekju skatt og fjár magnstekju skatt í um dæm inu: 1. Jón Þór Þor geirs son Akra nesi 16.910.657 2. Jó hanna H. Sig urð ar dótt ir Dala­ byggð 14.746.907 kr. 3. Ragn heið ur Jón as dótt ir Akra nesi 12.424.065 kr. 4. Al ex and er Ei ríks son Akra nesi 11.356.020 kr. 5. Ó laf ur S. Ott ós son Stykk is hólmi 11.249.672 kr. 6. Jó hann es K. Guð jóns son Akra­ nesi 10.679.822 kr 7. Jó hann es Helga son Borg ar byggð 10.425.722 kr. 8. Ó laf ur Rögn valds son Hell issandi 8.649.281 kr. 9. Ás björn Ótt ars son Rifi 8.509.679 kr. 10. Á gúst Ein ars son Borg ar byggð 8.183.540 kr. sók „Það hef ur færst mik ið líf í þetta hjá okk ur síð ustu vik una eft ir að veð ur skil yrð in bötn uðu. Núna er einmitt Hval ur 8 að leggj ast upp að með sjö tugustu og sjö undu lang­ reyð ina í sum ar. Ég er bara að taka við spott an um frá þeim núna,“ sagði Gunn laug ur Fjól ar Gunn laugs­ son vinnslu stjóri hjá Hval hf þeg­ ar Skessu horn leit aði frétta í Hval­ stöð inni í gær morg un. Langvar andi þok a hefur gert hval veiði mönn um erfitt um vik við veið arn ar í sum ar en síð ustu vik una hafa ver ið mjög á kjós an leg skil yrði, en skip in hafa ver ið að veið um um 180 míl ur vest­ ur af Hval firði. Að sögn Gunn laugs skipt­ ast skip in á að koma með hval inn og þeir eru tveir sem koma á land upp á hvern ein asta dag núna þeg­ ar veðr ið haml ar ekki. „ Þetta hef­ ur gengið mjög vel og við þekkj um eng in vanda mál hérna í Hval firð­ in um. Þetta er eins gott og hugs ast get ur og mér skilst að það séu held­ ur eng in vand ræði með að selja af­ urð irn ar frek ar en ann að hjá okk­ ur,“ sagði Gunn laug ur Fjól ar. Hval veið arn ar byrj uðu 18. júní sl., en til að byrja með var bara eitt skip á veið um. Að spurð ur hvað bú­ ast mætti við að hval veið arn ar muni standa lengi þetta árið, hvenær yrði búið að veiða þann sem fyllti hálft ann að hundrað ið eins og leyfi er fyr ir, sagði Gunn laug ar að það væri ekki hægt að segja ná kvæm lega til um það. „Eins og þú veist þá bygg­ ist þetta allt á veðri og vind um til sjós. Veið arn ar standa á reið an lega út sept em ber, sjálf sagt eitt hvað fram í októ ber.“ þá Vegna sam drátt ar í fjár veit ing­ um frá mennta mála ráðu neyti get ur Fjöl brauta skóli Vest ur lands hvorki boð ið upp á fjar nám né dreif nám á kom andi haustönn. Í til kynn­ ingu á heim síðu skól ans seg ir að þó verði reynt að koma til móts við nem end ur sem eiga lít ið eft ir til að ljúka þeirri náms braut sem þeir eru skráð ir á og hafa ekki mögu leika á að ljúka námi á ann an hátt. Nem­ end ur sem þannig eru stadd ir þurfa að hafa sam band við stjórn end ur skól ans. Boð að ur sam drátt ur í fjár­ veit ing um frá ráðu neyt inu til fram­ halds skóla í land inu hef ur í för með sér að fjár veit ing til fjar kennslu og dreif náms verð ur skert um 50%. Í fund ar gerð skóla nefnd ar FVA má greina að skóla sókn verð ur dýr­ ari en áður fyr ir nem end ur, sér stak­ lega þá sem þurfa að vera á heima­ vist. Húsa leiga og fast eigna gjöld hafa hækk að um helm ing frá síð­ asta ári. Fyr ir sjá an leg ur mis mun ur á tekj um og gjöld um er nei kvæð­ ur um tæp ar þrjár millj ón ir. Sam­ þykkt var á fundi skóla nefnd ar að húsa leiga á heima vist hækki úr 49 þús und um króna í 55 þús und. Þá hækk ar gjald skrá mötu neyt is um 7% vegna hækk un ar á hrá efn is­ verði. þá Fiski stofa hef ur fyr ir hönd sjáv­ ar út vegs ráðu neyt is ins aug lýst til um sókn ar byggða kvóta fyr ir nokk­ ur byggð ar lög í land inu og er eitt þeirra á Vest ur landi, Stykk is hólm­ ur. Byggða kvót inn er fyr ir það fisk­ veiði ár sem nú er senn á enda, þ.e. 2008 til 2009. Um sókn ar frest ur er til 25. á gúst næst kom andi. Varð andi út hlut un byggða kvóta fyr ir Stykk is hólm gild ir við auki og breyt ing á á kvæði reglu gerð ar nr. 557 frá 25. júní í sum ar. Hann er þannig: „Rétt til byggða kvóta hafa bát ar þeirra út gerða sem eiga afla­ hlut deild í hörpu skel í Breiða firði þann 1. sept em ber 2008 og stund­ uðu skel veið ar í Breiða firði á tveim­ ur síð ustu skel ver tíð um. Einnig að­ il ar sem keypt hafa báta eða út­ gerð ir sem orð ið hafa fyr ir þess um sam drætti og stund uðu skel veið ar í Breiða firði á tveim ur síð ustu skel­ ver tíð um. Byggða kvóta verði út­ hlut að í hlut falli við afla hlut deild í hörpu skel í Breiða firði þann 1. sept em ber 2008.“ Hin sveit ar fé lög in sem byggða­ kvót inn er nú aug lýst ur til eru: Bol­ ung ar vík, Langa nes byggð, Stranda­ byggð, Tálkna fjarð ar hrepp ur, Ár­ nes hrepp ur, Greni vík, Dal vík­ ur byggð, Fjalla byggð og Skaga­ strönd. þá Með fylgj andi mynd er tek in á af leggjar an um að Öl veri und ir Hafn ar fjalli. Öllu jafn an er þessi veg ur þokka leg ur af mal ar vegi að vera, en nú eft ir þurrk­ ana í júli er hann eins og sam fellt þvotta bretti. „Það væri upp lagt að blanda kok teil inn með því að fara út að keyra á veg in um,“ sagði veg far andi sem hafði sam band við Skessu horn. mm/ Ljósm. ki. Frá höfn inni í Stykk is hólmi. Ljósm. mm Byggða kvóti til að bæta hrun skel stofns Ekki boð ið upp á fjar- eða dreifi nám í FVA Góð ur kipp ur í hval veið un um síð ustu vik una Tvær lang reyð ar á leið inni upp renn una við Hval stöð ina. Jón Þór er skatta kóng ur Vest ur lands Kok teil bland ar við Öl ver

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.