Skessuhorn


Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 12.08.2009, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST Laust er hlutastarf leikskólakennara í Vallarseli frá 1.sept n.k. Nánari upplýsingar veita skólastjórar í síma 433-1220. Vallarsel er sex deilda leikskóli og í starfinu er lögð áhersla á tónlist og heimspeki ásamt frjálsa leiknum. Umsóknarfrestur er til og með 18.ágúst. Ef ekki berast umsóknir frá leikskólakennurum verða ráðnir leiðbeinendur. Leikskólinn Vallarsel, Akranesi Auðarskóli Við Auðarskóla í Dalabyggð eru lausar tvær stöður skólaliða. Ein 100% staða og ein 50 % staða. Stöðurnar eru báðar í grunnskólanum í Búðardal. Áhugasamir hafi endilega samband við Eyjólf Sturlaugsson skólastjóra í síma 434 1466 , 899 7037 eða á netfangið eyjolfur@dalir.is Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Kristjáns Torfasonar Skallabúðum. Vigdís Gunnarsdóttir Gunnar Kristjánsson, Jóhanna H Halldórsdóttir Torfi Rúnar Kristjánsson, Guðrún Hildur Hafsteinsdóttir Ásthildur Elva Kristjánsdóttir, Jóhann Jón Ísleifsson Árni Bjarki Kristjásson, Maria Louise Johansson Oddur Hlynur Kristjánsson, Guðrún Margrét Hjaltadóttir barnabörn og barnabarnabörn. S. 433 5800 • www.fossatun.is • steinar@steinsnar.is Starfsfólk óskast Okkur vantar starfsfólk • Í eldhús • Í sal Um er að ræða hluta/íhlaupastörf Nánari upplýsingar í síma: 433 5800 Skólablað Skessuhorns Í næstu viku verður drjúgur hluti Skessu­ horns tileinkaður skólabyrjun í grunn,­ fram­ halds­ og háskólum á Vesturlandi. Þeim sem vilja nýta sér blaðið til auglýsinga er bent á að hafa samband við markaðsdeild Skessuhorns í síma 433-5500 eða senda tölvupóst á: palina@skessuhorn.is Æskilegt er að auglýsingapantanir liggi fyrir í síðasta lagi næstkomandi mánudag. -markaðsdeild ÞAÐ AÐ LÆRA ER LEI K UR Ólymp íu leik arn ir í stærð fræði fóru fram í Bremen í Þýska landi dag ana 15. og 16. júlí síð ast lið inn. Ís land átti fimm kepp end ur á leik­ un um og þar af var einn Skaga mað­ ur; Ingólf ur Eð varðs son. Keppn­ in fór fram með þeim hætti að lögð voru fyr ir kepp end ur sex dæmi, þrjú hvorn keppn is dag. Líkt og oft áður voru það Kín verj ar sem sigr uðu og urðu Jap an ir í öðru sæti. Ingólf ur Eð varðs son stóð sig best ís lensku kepp end anna og fékk hann sér staka við ur kenn ingu fyr ir full komna og fal lega lausn á einu dæmanna. Þetta er í ann að skipti sem Ingólf­ ur fer á Ólymp íu leik ana í stærð­ fræði. Hann fór einnig til Ma d­ ríd ar á Spáni þeg ar leik arn ir fóru þar fram fyr ir ári. Þá fór Ingólf ur á Eystra salts leik ana í stærð fræði á liðnu hausti, þannig að þetta var í þriðja skipt ið á rúmu ári sem hann fór á stór mót í stærð fræði ytra. Næstu Ólymp íu leik ar fara fram í Kasakst an. mm Mess að var í Hjarð ar holts kirkju í Staf holts presta kalli síð ast lið inn sunnu dag. Séra El ín borg Sturlu­ dótt ir sókn ar prest ur mess aði, Við­ ar Guð munds son frá Kað al stöð­ um sá um org el leik, kór Hjarð ar­ holts kirkju söng og Stein unn Þor­ valds dótt ir í Hjarð ar holti las ritn­ ing ar lest ur. Að at höfn lok inni buðu kirkju bænd ur, þau Þor vald­ ur T. Jóns son og Hrefna B Jón sótt­ ir gest um að þiggja kaffi veit ing ar á heim ili sínu. All nokk uð er síð an al mennt helgi hald hef ur ver ið í Hjarð ar holti en kirkj an hef ur þó ver ið not uð fyr­ ir ein stak ar at hafn ir. Kirkj an er ein af ör fá um bænda kirkj um í land inu. Hún var vígð árið 1896 en henn ar er fyrst get ið í mál daga Staf holts­ kirkju frá 1140. Árið 1991 voru sókn ir Hjarð ar holts og Staf holts sam ein að ar. Kirkj an í Hjarð ar holti var gerð upp fyr ir nokkrum árum, einnig var kirkju garð ur inn slétt að­ ur og girð ing und ur nýj uð í kring­ um hann. bg Ingólf ur fékk við ur kenn ingu á Ólymp íu leik un um Frá mess unni í Hjarð ar holts kirkju. Mess að í bænda kirkj unni í Hjarð ar holti kvóta kerf inu. Við höfð um eng an afla á þess um við mið un ar ár um sem not uð voru til kvóta út hlut un ar inn­ ar. Við vor um að veiða þeg ar fisk­ ur gekk og sum árin var bara eng inn fisk ur. Á þess um árum var bara vor­ fisk ur hérna og þessi við mið un ar ár gekk ekki fisk ur hérna inn og ég var líka bara með lít inn bát og sótti ekki mik ið á sjó þessi ár.“ Haf steinn seg­ ist þó aldrei kaupa fisk og róa til að eiga fisk í mat inn. Hann seg ist ekki hafa sótt um strand veiði leyfi því stærri bát ur inn hafi ekki ver ið klár fyr ir það þeg ar um sókn ar frest ur­ inn rann út. „Ég sæki bara um næst. Ann ars hlýt ur þetta strand veiði­ kerfi að verða sett í ein hverj ar fast­ ar skorð ur. Það er ekki gott að þeir sem ráða yfir kvóta geti far ið í þetta líka og eins þeir sem eru bara sport­ veiði menn og í annarri vinnu, jafn­ vel for stjór ar fyr ir tækja. Þetta ætti að vera gott kerfi fyr ir þá sem vilja byrja fisk veið ar og þá sem vilja hafa ein hverja at vinnu af þessu.“ Haf steinn seg ist bú ast við að þau Ó lína verði í Flat ey það sem eft ir er. „Ann ars get ur nú byggð lagst af hér eins og víða ann ars stað ar ef yf ir­ stjórn in í land inu verð ur eins og hún hef ur ver ið að leggj ast gegn þess um dreifðu byggð um.“ Hann er á gæt­ lega sátt ur við að ferða mennsk an sé orð in aðal at vinnu veg ur inn. „Það er hið besta mál, sér stak lega ef það er hægt að hafa ein hverja pen inga af þeim. Hins veg ar er það há bölv að að mega ekki veiða fisk sér til tekna þeg ar hann geng ur. Það er mik ill fisk ur hérna núna,“ seg ir hinn eld­ hressi Flat eyj ar jarl, Haf steinn Guð­ munds son að lok um. hb Alt ar istafl an í Flat eyj ar kirkju, sem Baltasar Samper mál aði. Menn telja sig þekkja Haf stein Guð munds son til vinstri á töfl unni og að Jó hann es í Skál eyj um sé til hægri. Haf steinn seg ir að fólk sé ekki sam mála um hver fyr ir­ mynd in sé að frels ar an um á alt ar i stöfl­ unni. Baltasar hef ur því far ið svip aða leið og Kjar val gerði forð um þeg ar hann mál aði alt ar i stöfl una á Borg ar­ firði eystra og heima menn þekkt ust í hópi læri svein anna. Hér er Haf steinn um borð í minni bátn um sem hann hef ur stund að fisk veið ar á í ára tugi. Ljósm. fh.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.