Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 49. tbl. 12. árg. 2. desember 2009 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is Nýr banki lítur dagsins ljós Tau- eða leðuráklæði Rúm og dýnur að þínum þörfum Opið virka daga 13.00-18.00 Rafknúinn hvíldarstóll Mikið úrval af silfurskartgripumJón Bjarna­ son sjáv ar út­ vegs­ og land­ bún að ar ráð­ herra gaf ný­ lega út reglu­ gerð sem heim il ar ein­ hliða veið ar ís­ lenskra skipa á 130.000 tonn um af mak ríl á ár­ inu 2010. Benti hann á að Ís­ lend ing um var ekki boð ið að sitja fund ann arra strand ríkja nú í nóv em ber á jafn rétt is grund­ velli um stjórn mak ríl veið anna og skipt ingu þeirra. Nú hafa Evr ópu sam band ið, Fær eyj­ ar og Nor eg ur boð ið ís lensk­ um stjórn völd um til við ræðna um heild ar stjórn un mak ríl veiða í Norð aust ur­Atl ants hafi í mars næst kom andi og hef ur ráð herra þekkst boð ið. „Það er stór á fangi fyr ir okk ur að vera boð in full að ild að við­ ræð un um um þessa mik il vægu fisk teg und. Að il ar eru nú sam­ mála um nauð syn þess að strand­ rík in fjög ur, sem öll eiga hags­ muna að gæta, komi á sam eig­ in legri stjórn un veiða úr þess um mik il væga stofni til að tryggja sjálf bæra nýt ingu,“ seg ir Jón í sam tali við Skessu horn. Á fund­ in um í mars verð ur með al ann­ ars rætt um afla há mark, skipt­ ingu afla milli landa, að gang að lög sögu, vís inda sam starf og eft­ ir lit með veið um. Heild ar afli Ís lend inga af mak­ ríl á þessu ári var um 116 þús­ und tonn og því er ljóst að hér eru mikl ir hags mun ir í húfi fyr ir þjóð ar bú ið. Afla verð mæti gæti orð ið 10­15 millj arð ar króna ef gott hlut fall fer til mann eld is. mm Yngstu nem end ur Söng skóla Huldu Gests á Akra nesi voru með al þeirra fram tíð arsöngv ara sem stigu á stokk á ár legri skemmt un skól ans sem fór fram síð ast lið inn fimmtu dag í Akra nes kirkju. Sjá nán ar bls. 16. Ljósm. mm Tvö fé lög vilja virkja sjáv ar föll Á dög un um bár ust fregn ir af und ir bún ingi við stofn un sprota­ fyr ir tæk is til að vinna að hug mynd­ um um sjáv ar falla virkj un í inn fjörð­ um Breiða fjarð ar. Að fyr ir tæk inu standa með al ann ars At vinnu þró­ un ar fé lag Vest fjarða, Ný sköp un ar­ mið stöð Ís lands, Orku bú Vest fjarða og Vega gerð in. Skessu horn greindi ný lega frá rann sókn um sem fé lag ið Sjáv ar orka á Snæ fells nesi stóð fyr­ ir. Sig ur jón Jóns son fram væmda­ stjóri Sjáv ar orku seg ir að sú virkj un sem Snæ fell ing ar horfi til sé miklu stærri í snið um en hug mynd ir Vest­ firð ing anna ganga út á. „Við erum að velta fyr ir okk ur virkj un neð an sjáv ar, en mér sýn­ ist að þeir séu að hugsa um virkj un ofan sjáv ar. Þetta stang ast því ekki á og bara gott ef virkj að verð ur á mis mun andi svæð um,“ seg ir Sig ur­ jón en ljóst er að tvö fé lög hafa hug á því að virkja sjáv ar föll in í Breiða­ firði. Að sögn Sig ur jóns horfa þeir Sjáv ar orku menn til virkj un ar und­ an Hvamms fjarð ar röstinni, milli eyj anna við minni fjarð ar ins. Ekki liggja fyr ir end an leg ir út reikn ing­ ar um ein staka virkj un ar mögu leika vegna rann sókna Sjáv ar orku, ein­ ung is heild ar tala en ekki er tíma­ bært að birta hana að sögn Sig ur­ jóns. Fé lag ið Sjáv ar orka vann að þess um rann sókn um með Sjó mæl­ ing um Ís lands og verk fræði stof un­ um Vista og VSP. Út reikn að afl fyr ir hvern fjörð Í til kynn ingu frá Ný sköp un ar­ mið stöð Ís lands vegna stofn un ar sprota fyr ir tæk is að ila á Vest fjörð­ um seg ir að Bjarni M. Jóns son við Há skóla set ur Vest fjarða á Ísa firði hafi und an far in miss eri unn ið að rann sókn um og þró un á sviði virkj­ ana sjáv ar falla. Leið bein andi verk­ efn is ins sé Þor steinn I. Sig fús son, for stjóri Ný sköp un ar mið stöðv ar Ís lands. Í meist ara verk efn inu kann­ aði Bjarni með al ann ars mögu leika virkj ana sjáv ar falla í nokkrum inn­ fjörð um Breiða fjarð ar og gerði ýt­ ar lega mæl ingu á magni og dýpt sjáv ar í þess um fjörð um. Hug­ mynd in er að brú ar gerð og virkj un verði sam ein uð í eina fram kvæmd. Afl sjáv ar falla hef ur ver ið reikn að fyr ir nær alla inn firði og kom í ljós að há marks afl í Dýra firði yrði 10 MW, Mjó a firði 14 MW, Kolgraf ar­ firði 50MW og Gils firði 100 MW. Þver brú í mynni Þorska fjarð ar og aðliggj andi fjarða gæfi há marks afl 180 MW sam kvæmt út reikn ing­ um Bjarna. Raunafl virkj un ar á út­ falli gæti orð ið á bil inu 75­80 MW. Þarna væri um að ræða afl sem er lotu bund ið, út reikn an legt og ná­ kvæmt langt fram í tím ann. þá Með í við ræð um um mak ríl Næstu blöð koma út: 9. og 16. desember Há marks afl sem feng ist við virkj un Kolgraf ar fjarð ar væri 50MW, skv. Út reikn ing um Bjarna I Sig fús son ar. Ljósm. Mats Wibe Lund.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.