Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Jólahlaðborð og skemmtun allar helgar fram að jólum 11. Des. Miðnætur tónleikar (23:30 - 01:00) með hinum óvið- jafnanlegu „BORGARDÆTRUM“ ásamt Eyþóri Gunnars. Ath. Takmarkaður miðafjöldi er á tónleikana. DJ- frá 01:00 – 03:00 , Frítt inn eftir tón- leika. 12.des. Stórdansleikur! EYÞÓR INGI (næsta stórstjarna rokksins?) ásamt hljóm- sveitinni „Hvar er Mjallhvít?“. 18.og 19. Des. Auglýst síðar Verð á jólahlaðborð 6.900 kr. Dansleikur innifalinn í verði. Verð á dansleik sér 1.500 kr. Hús opnar kl. 23:30 Dúett André Bachmann leikur undir borðhaldi og er matargestum boðið á dansleik að borðhaldi loknu. Tökum vel á móti bæði einstaklingum og hópum. Pantið tímanlega í síma 431 4343 eða á ulli@skaginn.is Forréttir Marineruð síld, tómat síld, hvítlauksristaður humar, heitreyktur lax með eggjahræru engiferristaðar tígrisrækjur, túnfiskur í teriyaki hrefnutartar, anis grafin gæsabringa, birkireykt hangikjöt Aðal ttir Kalkúnabringur, andarsteik, purusteik E irréttur og ka Jólahlaðborðborið á borð til þín Ávallt eitthvað nýtt sem kemur á óvart! Framundan Gamla Kaupfélagið kynnir hina frábæru hljómsveit JAGUAR sem verður í Pakkhúsinu bæði á föstu- dag og laugardag um næstu helgi. JAGUAR spilar dansvæna og hressa „fönk“ tónlist. Snillingar skipa hvert sæti í hljómsveitinni s.s. Sammi í „Jaguar“, hljómsveitarstjóri, básúnuleikari og trallari. Eins eru bræðurnir Ómar (gítarleikari) og Óskar (saxafónleikari) Guðjónssynir, Ingi Skúlason (bassa- leikari) og Kjartan (trompetleikari) sem eru allir hreint frábærir tónlistarmenn og hafa spilað með öllum helstu nöfnum í popp og jazz geiranum. Að lokum má ekki gleyma „Hjálminum“, hinum geðþekka og taktvissa trommara Helga Svavari. Það má enginn missa af „tónlistarviðburði“ í þess- um gæðafl okki, enda ekki á hverjum degi sem gefst kostur á að sjá JAGUAR á sviði. Jólafönk 4. og 5. des S ty rm ir 20 09 - 69 9 39 62 g a m la Kirkjubraut 11 - Akranesi - S: 431 4343 Grund firð ing um geng ur ekki jafn vel og þeir von uð ust eft ir í bik­ ar keppn inni í blak inu. Fyrri um­ ferð in fór fram í í þrótta hús inu í Ár­ bæn um um helg ina og er UMFG í fjórða og neðsta sæti, en fær tæki­ færi til að kom ast upp í ann að af tveim ur efstu sæt un um í seinni um­ ferð inni sem fer fram á Ak ur eyri um miðj an febr ú ar. Tvö efstu lið in í hvor um riðli fara í úr slit in í Bik ar­ keppn inni. Grund firð ing ar töp uðu í fyrsta leik gegn Þrótti R 2:0. Voru úr slit í hrin un um 14:25 og 19:25. Næst var leik ið gegn Hruna mönn um og var þar jafn ari leik ur, sem end aði 2:1. Úr slit hrina 11:25, 25:20 og 8:15. Á sunnu deg in um léku Grund firð­ ing ar við Ham ar og voru þær lot ur jafn ar þótt Ham ar sigr aði í leikn um 2:0 (20:25 og 23:25). Á fimmtu dag inn fara Grund­ firð ing ar á Flúð ir og mæta Hruna­ mönn um í 2. deild Ís lands móts­ ins. Næsti heima leik ur UMFG í 2. deild inni er síð an mánu dag inn 14. des em ber og koma þá Ham ars­ menn í heim sókn. þá Snæ fells kon ur unnu ör ugg an sig ur á liði Vals í IE­deild inni í Stykk is hólmi sl. mið viku dagskvöld. Heimalið ið var betra all an tím ann, en það háði gest un­ um að þeir voru án er lenda leik manns­ ins sem send ur var heim í vik unni. Loka töl ur voru 73:52 og með sigrin um lyftu Snæ fells kon ur sér af botni deild­ ar inn ar, voru eft ir hann með sex stig, tveim stig um fyr ir ofan Val. Snæ fell var 13 stig um yfir í hálf­ leik 34:21 og gerði síð an út um leik inn fljót lega í seinni hálf leik. Stiga hæst í liði Snæ fells var eins og oft áður Kirst­ en Green með 21 stig auk þess sem hún tók 12 frá köst. Gunn hild ur Gunn­ ars dótt ir kom næst á eft ir með 12 stig. Í liði Valskvenna var Birna Ei ríks dótt ir stiga hæst með 16 stig. þá Kvenna lið Snæ fells fór suð­ ur með sjó á föstu dags kvöld ið og mætti Njarð vík í IE­deild inni. Snæ fells kon ur sigr uðu í fyrri leikn­ um í Hólm in um en máttu sín lít ils í Ljóna gryfj unni. Leik ur inn end aði 74:52 fyr ir Njarð vík og leiddu þær all ann tím ann með 20­25 stig um. Krist en Green skor aði 29 stig fyr­ ir Snæ fell og Unn ur Lára 10 stig. Þær slæmu frétt ir ber ast nú úr her­ búð um Snæ fells að kom ið hafi í ljós að Berg lind Gunn ars dótt ir sé með slit ið kross band og ó víst hvort hún leiki meira með á leik tíð inni. Berg­ lind er lyk il mann sekja í lið inu og er það mik il blóð taka fyr ir Snæ fells­ kon ur að missa hana út. þá Minnstu mun aði að Snæ felli tæk ist að leggja Grind vík inga að velli í Röstinni síð ast lið inn laug­ ar dag. Um hörku viður eign var að ræða, jafnt eft ir venju leg an leik tíma 85:85, en heima menn unnu með einu stigi að lok inni fram leng ingu 95:94. Minna gat það ekki ver ið og Snæ fell datt nú nið ur fyr ir fjórða sæt ið í deild inni sem er á reið an lega það minnsta sem þeir sætta sig við þeg ar deild ar keppn inni í IE­deild­ inni lýk ur í byrj un mars. Pálmi Freyr Sig ur geirs son sem hef ur spilað vel í leik stjórn enda­ hlut verk inu var ekki með sök um bak meiðsla. Á móti kom að Sig­ urð ur Þor valds son var orð inn hress og Grind vík ing ar sökn uðu einn ar sinn ar bestu skyttu Þor leifs Ó lafs­ son ar. Sig urð ur Þor valds son var held­ ur bet ur orð inn hungr að ur. Hann var kom inn með 12 stig eft ir fyrsta leik hluta, en þá leiddi Snæ­ fell 19:24. Leik ur inn var síð an jafn og skemmti leg ur og mik ið skor að. Snæ fell leiddi með þrem ur stig um í hálf leik, 44:47. Gest irn ir byrj aði seinni hálf leik­ inn vel. Sean Barton komst í gang og ekki síð ur Jón Ó laf ur sem skor­ aði níu stig í röð. Snæ fell komst í 10 stiga mun 51:61. Grind vík ing ar voru eng an veg inn á því að leggja árar í bát og með mik illi seiglu tókst þeim að kom ast yfir fyr ir lok þriðja leik hluta, 71:67. Grind vík ing ar voru komn ir með væn lega stöðu um miðj an sein asta leik hluta 80:71, en á þeim kafla var hittni Snæ fell inga mjög slök. Villu vand ræði voru far in að plaga heima menn og gest irn ir úr Hólm­ in um gengu á lag ið og með mik­ illi báráttu tókst þeim að jafna met­ in áður en venju leg ur leik tími rann út. Í fram leng ing unni gat allt gerst en það voru heima menn sem höfðu stríðs gæf una með sér og sigr uðu eins og áður seg ir með einu stigi. Sig urð ur Þor valds son var stiga­ hæst ur hjá Snæ felli með 24 stig, öll í fyrri hálf leik, og 12 frá köst. Hlyn­ ur Bær ings son skor aði 23 stig og tók 13 frá köst. Sean Burton kom til í seinni hlut an um eins og stund­ um áður og setti 18 stig. Jón Ó laf­ ur Jóns son gerði 15 og tók 8 frá­ köst. Emil Þór Jó hanns son skor aði 12 stig. Hjá Grinda vík var Páll Axel Vil bergs son fremst ur með 21 stig. þá Skalla grím ur held ur á fram sig ur­ göng unni í 1. deild inni í körfu bolt an­ um. Þeirra menn áttu góða ferð aust ur á Eg ils staði um helg ina, lögðu þar Hött 82:89 í hörku leik. Borg nes ing ar eru sem fyrr í hópi fjög urra efstu liða í deild inni. Skalla grím ur byrj aði bet ur í leikn um, náði að stöðva út lend ing inn í liði heima­ manna og var með þriggja stiga for ystu þeg ar leik ur inn var hálfn að ur, 44:41. Hatt ar menn komst svo yfir í þriðja leik­ hlut an um en aft ur náðu gest irn ir for yst­ unni og var sig ur þeirra ör ugg ur und ir lok in. Sil ver Laku var sem fyrr sjóð heit­ ur í Skalla grímslið inu, skor aði 30 stig og þeir Kon rad Tota og Haf þór Ingi Gunn­ ars son sitt hvor 20 stig in. Góð ur leik ur en tap Skaga liðs ins Skaga menn áttu góð an leik þeg ar Ís­ firð ing ar komu í heim sókn á föstu dags­ völd ið. Þeir náðu þó ekki að sigra og eru því enn í næst neðsta sæti deild ar­ inn ar. Ís firð ing ar byrj uðu mun bet ur, en Skaga menn náðu að halda í við gest­ ina. Þeir náðu meira að segja að minnka mun inn í fjög ur stig fljót lega í seinni hálf leikn um en yf ir leitt skildu um tíu stig liðin af. Þannig var það í lok in, þar sem KFÍ vann leik inn 73:83. Hörð ur Niku lás son átti mjög góð an leik fyr ir Skaga menn. Hann skor aði 27 stig, tók 5 frá köst og átti 3 stoðsend ing­ ar. Dag ur Þór is son spil aði sinn besta leik á þessu tíma bili. Dag ur gerði 11 stig, tók 8 frá köst og spil aði mjög góða vörn. Í lok in má geta í sam bandi við Vest­ ur lands lið in í 1. deild inni, að lið sand­ inn virð ist mjög góð ur. Ekki síst hjá Skalla gríms mönn um sem tóku upp á því nokkr ir að mæta jakka fata klædd ir aust ur. Þeir sáu þó eft ir því þeg ar þeim mætti á Eg ils staða flug velli hríð ar gadd­ ur og kuldi. Þeir sem enn þá voru í jogg­ ing bux un um og hettu peys unni stóðu þá bet ur, sam kvæmt lýs ingu á heima síðu Skalla gríms. þá Vest ur land skeppni í boccia fór fram í Borg ar nesi fyr ir skömmu. Þátt tak end ur voru 35 tals ins og komu frá Borg ar nesi, Grund ar­ firði og Stykk is hólmi. Það var Fé­ lag eldri borg ara í Borg ar nesi sem stóð fyr ir mót inu. Leik ið var á fjór­ um völl um í átta riðl um og léku all­ ir við alla í riðl un um. Í riðla keppn­ inni voru leikn ar fjór ar um ferð ir en sex í úr slita leikn um. Jón Ein ars son í Borg ar nesi vann ein stak lingskeppni en hann vann riðla keppn ina með fá dæma yf ir­ burð um; lék þrjá leiki og vann 27:0. Lék hann síð an til úr slita við Sig urð Eiðs son sem einnig er úr Borg ar­ nesi. Var sú keppni mjög spenn andi en Jón vann Sig urð 4:3. Í þriðja sæti urðu Ólöf Pét urs dótt ir og Hall dór Guð munds son í Grund ar firði. FEBB hyggst efna til liða keppni í boccia fyrsta laug ar dag í maí á næsta ári. mm/ii Sig ur veg ar arn ir á mót inu. F.v. Hall dór, Ólöf, Jón og Sig urð ur. Ljósm. Sverr ir Karls­ son. Jón vann bocci a mót með fá dæma yf ir burð um Grund firð ing ar neðst ir Lið sand inn góð ur hjá Vest ur lands lið um í fyrstu deild Snæ fell tap aði í stórslagn um Snæ fells kon ur töp­ uðu í Ljóna gryfj unni Ör ugg ur sig ur Snæ fellskvenna

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.