Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Bílar og fólk ehf. 551 1166 www.bilarogfolk.is Af öllum áætlunarferðum okkar til 1. janúar! 50% afsláttur Allar almennar bílaviðgerðir Sölu- og þjónustuumboð fyrir Honda og Peugeot Þjónustueftirlit - smurþjónusta - bilanagreining Bílasala Bernhard – Bílver Tökum allar gerðir bíla á söluskrá bilver.is Innnesvegi 1 • Akranesi • Sími 431 1985 • bilver@internet.is Bílver ehf. Gríms hagi stofn að ur um bú rekst ur á Hesti og Hvann eyri Land bún að ar há skóli Ís lands hef­ ur nú stofn að einka hluta fé lag ið Gríms haga ehf. um rekst ur sauð­ fjár bús ins á Hesti og kúa bús­ ins á Hvann eyri. Lár us Pét urs­ son hef ur ver ið ráð inn fram­ kvæmda stjóri hins nýja fé lags sem ætl að er að taki form lega til starfa um ára mót in næstu. Með þess um breyt ing um fækk ar starfs mönn um á Hesti og Hvann eyri um 40% en gert er ráð fyr ir að þrír starfs menn verði hjá Gríms haga. Með því að færa bú rekst ur inn úr rík is­ rekstri vænt ir Land bún að ar­ há skóli Ís lands þess að betri mögu leiki verði til að bú rekst­ ur inn geti orð ið rekstr ar lega í far ar broddi búa hér á landi. Nafn fé lags ins vís ar til land­ náms manns ins á svæð inu, Gríms háleygska. Fé lag ið verð ur í eigu Land bún að ar há­ skóla Ís lands sem gerði sam­ bæri lega breyt ingu á rekstr­ ar formi á Möðru vall arbú­ inu í Hörg ár dal fyrr á þessu ári en þar komu bún að ar sam­ bönd á Norð ur landi einnig að rekstr in um. Frá ára mót um verða þar með öll gömlu rík is­ reknu búin orð in einka hluta fél aga­ vædd. „ Þetta er hluti af skipu lags­ breyt ing um LbhÍ og tengist hag­ ræð ingu en einnig því að við höf­ um flust frá land bún að ar ráðu neyt­ inu yfir í mennta mála ráðu neyt­ ið. Inn an þess ráðu neyt is er ver­ ið að færa okk ur inn í rekstr ar um­ hverfi þar sem erfitt er að vera með bú rekst ur inn inni í skóla rekstr in­ um,“ sagði Þor vald ur T Jóns son fjár mála stjóri LbhÍ í sam tali við Skessu horn. „Ó hjá kvæmi legt er að starfs mönn um fækki við þessa breyt ingu enda er ekki bara ver­ ið að færa bú rekst ur inn í nýtt fé­ lag held ur líka gjör breyta öllu fyr­ ir komu lagi í rekstr in um. Í tengsl­ um við þessa breyt ingu voru lögð nið ur fimm störf hjá Land bún að ar­ há skól an um en til Gríms haga verð­ ur ráð ið í þrjú störf fyrst um sinn að minnsta kosti. Bóndi sem ræki sam bæri legt bú væri tæp lega með þetta marga starfs menn en á þessu búi er auð vit að tals verð vinna fólg­ in í að þjón usta rann sókna starf og kennslu sem er meg in til gang ur inn með rekstri þess,“ seg ir Þor­ vald ur. Hann tek ur fram að LbhÍ muni ekki selja fjár stofn inn á Hesti inn í Gríms haga ehf. „Við lít um svo á að Land bún­ að ar há skól an um beri skylda til að við halda þeim dýr mæta fjár stofni sem rækt að ur hef­ ur ver ið upp á Hesti í ára tugi og hef ur gegnt lyk il hlut verki í fram rækt un ís lenska fjár­ stofns ins. Skól inn vill stýra því starfi á fram þó rekst ur fjár bús­ ins verði að öðru leyti í hönd­ um Gríms haga ehf.“ Þor vald ur seg ir ljóst að það henti illa að reka bú inn an rík­ is kerf is ins. „ Þessi breyt ing gef ur meiri sveigj an leika fyr­ ir bú rekst ur inn, nýt ir fjár muni bet ur og gef ur meiri tæki­ færi til að þróa starf ið á fram. Við höf um t.d. ekki get að far­ ið út í fjár fest ing ar án þess að þurfa að sækja um fram lög til þess í hvert sinn. Með þessu rekstr ar formi get ur bú rekst ur­ inn fjár magn að sig á eig in for­ send um og slíkt gef ur tæki færi til fram þró un ar. Land bún að ar há skól­ inn þarf að leggja sitt að mörk um til að finna leið ir sem bæta rekstr ar­ grund völl bú rekstr ar al mennt, það er bein lín is skylda okk ar. Til þess verð ur búið okk ar að sýna frum­ kvæði og vera í far ar broddi. Slíkt á að vera auð veld ara eft ir þessa breyt­ ingu,“ seg ir Þor vald ur að end ingu. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.