Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Leið rétt Í síð asta tölu blaði voru 10 nem­ end ur Grunn skóla Borg ar fjarð­ ar á Klepp járns reykj um spurð ir nokk urra spurn inga af sam nem­ end um sín um í 5. bekk. Við um­ brot birt ist röng mynd með svör­ um Svölu Krist fríð ar Eyj ólfs­ dótt ur í 10. bekk. Beðist er vel­ virð ing ar á því og rétt mynd af henni birt hér. -mm Mun ið sam keppni með al barna! VEST UR LAND: Skessu horn gengst nú fimmta árið í röð fyr­ ir sam keppni með al grunn skóla­ barna á Vest ur landi í gerð jóla­ mynda og jóla sagna. Ann ars veg­ ar býðst öll um börn um á aldr­ in um 6­10 ára (1.­5. bekk ur) að senda inn teikn að ar og lit að­ ar mynd ir (A4) þar sem þem­ að á að vera jól in. Hins veg ar býðst börn um á aldr in um 11­16 ára (6.­10. bekk ur) að senda inn jóla sög ur. All ar nán ari upp lýs­ ing ar er að finna í Að ventu blaði Skessu horns, sem kom út í síð­ ustu viku. -mm Vest lend ing ur árs ins SKESSU HORN: Framund­ an er val á þeim ein stak lingi sem skar að hef ur fram úr öðr um hér á Vest ur landi á ár inu 2009. Sem fyrr gengst Skessu horn fyr ir út­ nefn ing unni og er hér með ósk­ að eft ir til nefn ing um frá í bú um og ósk að eft ir að þær verði send­ ar í tölvu pósti á: skessuhorn@ skessuhorn.is Skil yrði er að við­ kom andi sé bú sett ur í lands hlut­ an um. Æski legt er að með fylgi ör stutt grein ar gerð með á stæða þess að við kom andi er til nefnd­ ur. -mm Ó breytt vaxta kjör AKRA NES: Í frétta til kynn­ ingu frá Arion banka á Akra nesi frá í gær kem ur fram að vaxta­ kjör í búða lána við skipta vina á Akra nesi verða ó breytt. „Þann 7. des em ber flyst starf semi úti­ bús ins á Akra nesi í úti bú bank­ ans í Mos fells bæ. Þeir við skipta­ vin ir sem hafa feng ið af greidd í búða lán í úti bú inu á Akra nesi, en kjósa nú að flytja við skipti sín í aðr ar lána stofn an ir, munu halda ó breytt um vaxta kjör um á í búða­ lán um sín um,“ seg ir í til kynn­ ingu. Þá seg ir að starfs menn úti­ bús ins muni flytj ast í úti bú bank­ ans í Mos fells bæ og Borg ar nesi og muni halda ó breytt um síma­ núm er um og net föng um til að auð velda sam skipti og sam band við við skipta vini. „Á fram mun starfs fólk bank ans kapp kosta að veita góða þjón ustu. Þjón ustu­ ver bank ans er opið alla virka daga frá kl. 9.00 ­ 18.00 og laug­ ar daga frá kl. 11.00­16.00,“ seg­ ir að end ingu. -mm S m á a u g l ý s i n g a r A t b u r ð a d a g a t a l F r é t t i r www.skessuhorn.is Núna þessa dag ana harðn ar á daln um hjá smá fugl un um. Því er fólk hvatt til að gauka ein hverju að þeim. Spáð er norð aust lægri átt á fimmtu dag og föstu dag og víða élj um eða slydd ué lj um, eink um norð an- og aust an til. Út lit er fyr ir aust læga átt á laug ar dag, sunnu- dag og mánu dag. Slydda eða rign ing með köfl um, en úr komu- lít ið Norð an lands. Hiti um og yfir frost marki. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Áttu fyr ir nauð- syn leg um út gjöld um?“ Fimm svar mögu leik ar voru gefn ir. „Já, alltaf“ sögðu 39,3%, „já oft- ast“ sögðu 32,7%, „nei sjaldn- ast“ sögðu 18,4% og „nei aldrei“ sögðu 5,5%. Þeir sem voru á báð um átt um, vissu það ekki, voru 3,4% og að eins 0,7% töldu spurn ing una ekki við eig andi. Í þess ari viku er spurt: Áttu þér upp á halds jóla svein? Vest lend ing ur vik unn ar að mati Skessu horns er Krist ján Krist- jáns son bóka út gef andi á Akra- nesi. Upp heim ar, for lag Krist jáns og sam starfs manns hans Að al- steins Svans Sig fús son ar, á tvær bæk ur af fimm bók um sem til- nefnd ar hafa ver ið til ís lensku bók mennta verð laun anna, það er í flokki fagurbókmennta. Snögg við brögð slökkvi liðs­ ins í Búð ar dal eru tal in hafa kom­ ið í veg fyr ir að ekki varð tals vert tjón á bæn um Gröf í Lax ár dal síð­ ast lið ið fimmtu dags kvöld. Það var Ford 450, One ­ seven bíll slökkvi­ liðs ins, sem skipti sköp um í þessu til viki. Slökkvi lið ið var að eins um 15 mín út ur á bruna stað frá því til­ kynn ing barst en um 20 kíló metra var að fara. Jó hann es Hauk ur Hauks son slökkvi liðs stjóri hjá Slökkvi liði Dala byggð ar seg ir að eld ur hafi ver ið laus í þvotta húsi, þar sem þurrk ari var að brenna. Augna blik tók að ráða nið ur lög um elds ins, en eld tefj andi gifs plöt ur voru í þvott­ hús inu sem töfðu fyr ir því að eld­ ur breidd ist út. Jó hann es Hauk ur seg ir að trú lega hefði tjón ið orð ið tal vert meira ef slökkvið lið ið hefði kom ið eins og fimm mín út um síð­ ar á vett vang. „ Þetta slapp ó trú lega vel og tjón ið fyr ir utan þurrkar ann sem brann verð ur að telj ast ó veru­ legt. Hár rétt við brögð hús ráð enda höfðu mik ið að segja, en þeir lok­ uðu á súr efn is streymi inn í þvotta­ hús ið,“ seg ir Jó hann es Hauk ur. One ­ seven tækn in hef ur þann kost að bíll inn er mjög létt ur og á því auð veld ara með að kom ast hratt á bruna stað. Nafn ið er til kom­ ið sök um þess að bíll inn er bú inn froðu auk vatns og sjö fald ast magn slökkvi efna við notk un. þá Lög regl an í Borg ar firði og Döl­ um ósk ar eft ir að þeir sem kynnu að hafa orð ið var ir við grun sam leg­ ar manna ferð ir í Borg ar nesi síð ast­ lið in föstu dags­ og laug ar dags kvöld að láta vita. Á föstu dags kvöld ið um klukk an 22 brut ust þjóf ar inn í tölvu versl un ina Omn is á Hyrnu­ torgi og stálu þar ýms um raf tækj­ um. Þýf ið er met ið á nokk ur hund­ ruð þús und krón ur. Um mið nætti kvöld ið eft ir voru þjóf ar aft ur á ferð í Borg ar nesi og að þessu sinni létu þeir greip ar sópa í versl un Hag­ kaupa og stálu þar að al lega snyrti­ vör um. Lík legt þyk ir að þjófarn­ ir hafi ver ið á tveim ur bíl um, að minnsta kosti í fyrra inn brot inu. Lög regl an bið ur þá sem kynnu að hafa séð til grun sam legra manna­ ferða við versl an irn ar á föstu dags­ og laug ar dags kvöld að láta lög regl­ una vita í síma 433 7612. mm Á næstu dög um mun Lyf & heilsa loka lyfja versl un sinni við Kirkju­ braut á Akra nesi. Fyr ir Lyfja stofn­ un ligg ur um sókn um nýtt leyfi fyr­ ir lyfja versl un á Akra nesi. Það yrði lág vöru versl un und ir nafn inu Ap­ ó tek ar inn á Akra nesi og stað sett í versl un ar mið stöð unni við Dal braut. Guðni Guðna son fram kvæmda­ stjóri Lyfja & heilsu seg ist von ast til að þetta nýja lyf sölu leyfi fá ist en ljóst sé að ekki verði hægt að standa í sam keppn is rekstri á Akra nesi á sama grunni og hann er í dag. Vænt an­ leg til færsla lyfja versl ana á Akra nesi gæti orð ið fyrstu helg ina í des em ber, ef á ætl an ir ganga eft ir. Skessu horni barst frétta til kynn­ ing vegna vænt an legr ar lok un ar Lyfja & heilsu á Akra nesi. „Frá því Ap ó tek Vest ur lands opn aði á Akra­ nesi um mitt ár 2007 hef ur mark­ aðs hlut deild ap ó teks Lyfja & heilsu á Akra nesi hrun ið. Er nú svo kom­ ið að rekst ur inn stend ur ekki leng­ ur und ir sér. Strax í kjöl far þess að Guð mund ur Reykja lín, einn eig­ enda Lyfja búða sem var und an fari Lyfju, Ó laf ur Ad ólfs son og Hjör­ dís Ás berg opn uðu Ap ó tek Vest ur­ lands á Akra nesi tap aði Lyf & heilsa Akra nesi um tals verðri mark aðs hlut­ deild. Ap ó tek Vest ur lands kærði Lyf & heilsu til Sam keppn is eft ir lits ins fyr ir að lækka verð á völd um vör­ um og gerði eft ir lit ið hús leit á skrif­ stof um fyr ir tæk is ins haust ið 2007. Á þeim tíma punkti hafði Lyf & heilsa á Akra nesi tap að hátt í 50% af mark­ aðs hlut deild á svæð inu,“ seg ir í til­ kynn ing unni. þá Allt til tækt slökkvið Akra ness og Hval fjarð ar sveit ar var um sjöleit­ ið á sunnu dags kvöld ið kall að út að Grund ar tanga. Þar log aði í fjór um af sjö sam föst um gáma ein ing um sem þjón uðu hlut verki vinnu skúra á at hafna svæði Líf lands. Skúr arn ir voru mann laus ir enda voru starfs­ menn sem byggja fyr ir Líf land í helg ar fríi. Slökkvi starf gekk vel og tókst að koma í veg fyr ir að skúr­ arn ir yrðu all ir eld in um að bráð, en þrír þeirra eru ó nýt ir og fjórði mik­ ið skemmd ur. Skammt frá skúrn um stóð flutn inga bíll en vind ur stóð af hon um og slapp bíll inn því. Lög­ regla kann ar elds upp tök. mm Sveit ar stjórn ar menn í Hval fjarð­ ar sveit hyggj ast lækka laun sín við upp haf nýs árs og fylgja í kjöl far Lauf eyj ar Jó hanns dótt ur sveit ar­ stjóra sem tók á sig 10% launa lækk­ un fyrr á ár inu og Skúla Lýðs son­ ar skipu lags­ og bygg ing ar full trúa sem hef ur á kveð ið að taka á sig 10% launa lækk un um næstu ára mót. Hall freð ur Vil hjálms son odd viti ætl ar sam kvæmt til lögu sem kynnt var á fundi sveit ar stjórn ar Hval­ fjarð ar sveit ar fyr ir helg ina að lækka mán að ar laun sín úr 30% í 26,5% af þing far ar kaupi. Þá er gert ráð fyr ir að al menn laun sveit ar stjórn ar full­ trúa lækki um 1% af þin far ar kaupi úr átta í sjö pró sent. Hall freð ur sagði í sam tali við Skessu horns að raun lækk un launa sveit ar stjórn ar­ full trúa yrði um 12%. Um rædda til lögu, sem kynnt var milli um ræðna um fjár hags á ætl­ un fyr ir næsta ár, á eft ir að ræða við seinni um ræðu fjár hags á ætl un­ ar sem fram fer 8. des em ber næst­ kom andi. Þar verð ur einnig rædd til laga um að lækka heima greiðsl ur til for eldra vegna barna á leik skóla­ aldri. Þær eru í dag 35.000 krón ur á mán uði en til lag an ger ir ráð fyr ir að þær lækki um 7.000 krón ur frá 1. jan ú ar næsta kom andi og síð an aft­ ur um jafn háa upp hæð um mitt þar, þannig að þá yrðu heima greiðsl­ urn ar komn ar nið ur í 21.000 krón­ ur á mán uði. þá Frá æf ingu Slökkvi liðs Dala byggð ar á One seven tækn inni. Ljósm. bae. Snögg við brögð gegn eldi í Gröf Hér eru slökkvi liðs menn að hefja slökkvi starf ið. Vinnu skúr ar brunnu á Grund ar tanga Lyf & heilsa lok ar á Akra nesi Lög regl an lýs ir eft ir vitn um vegna inn brota Sveit ar stjór ar menn lækka laun sín

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.