Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Öll almenn raflagnavinna Hörður S: 895 1563 Steinar S: 863 6430 Bjarni S: 898 7687 Jóla mark að ur verð ur hald inn í fé lags heim il inu Loga landi laug ar­ dag inn 5. des em ber frá klukk an 13­ 17. Í sölu bás um verð ur boð ið upp á fjöl breytt ar vör ur fyr ir alla ald­ urs hópa, svo sem hand unn ar vör ur, smíð að ar og prón að ar, kerti, kort, leik föng, skó, skart gripi, sjampó, jóla stjörn ur, vör ur úr geita af urð­ um, sæl gæti, kaffi og kaffi vél ar og margt fleira. Kaffi húsastemn ing að hætti Ung­ menna fé lags Reyk dæla. Þar sem í boði verð ur heima bak að bakk elsi, kaffi og kakó. -frétta til kynn ing Bjarni Val týr Guð jóns son frá Svarf hóli á Mýr um hef ur sent frá sér sína fyrstu ljóða­ bók og kall ast hún „Ég leita þín vor.“ Bjarni seg ist hafa ort frá því hann var sjö til átta ára þótt auð vit að hafi það meira ver ið að nafn inu til í fyrstu. Með hlið sjón af því sé ljóða bók in núna ör smátt brot af sín um kveð skap. Ljóð Bjarna eru fjöl breytt að formi og inni haldi en í bók inni eru um sex tíu ljóð og kvæði. Ljóða bók Bjarna Val týs verð ur í fyrstu ein göngu til sölu hjá höf undi sem send ir hana burð ar gjalds frítt hvert á land sem er, en bók in kost ar 2.500 krón ur. hb Reykja vík Art Gall erý hef ur gef ið út bók ina Páll á Húsa­ felli. Kem ur hún út í til efni 50 ára af mæl­ is lista manns ins fyrr á þessu ári og í kjöl far stórr ar af mæl is sýn­ ing ar á verk um hans. Bók in er í mynd ar­ legu broti, 156 síð ur og prýdd fjölda ljós­ mynda af ferli lista­ manns ins og verk um hans. Það er Þor­ steinn Jóns son sem hef ur um sjón með út gáf unni á samt Páli sjálf um en ýms ir fleiri lögðu henni lið. Þeirra á með al Thor Vil hjálms­ son, Helgi í Lumex, frænd ur hans Þor steinn Þor steins son og Snorri Tóm as son og ýms ir fleiri. Í for mála bók ar inn ar skrif­ ar Þor steinn Jóns son með al ann­ ars: „Sam starf okk ar Páls við und­ ir bún ingi þess ar ar bók ar hef ur fyrst og fremst snú­ ist um að safna sam an og skrá þau fjöl mörgu verk sem hann hef ur unn ið á sín­ um lista manns­ ferli, bók ar gerð in var að eins rök rétt fram hald þeirr ar á nægju legu vinnu. Von andi verð­ ur fram hald bók­ ar inn ar að stofn að verði Lista safn Páls Guð munds son ar á Húsa felli sem sýni stór brot ið ævi starf lista manns­ ins og verði góð ur grund völl ur fyr­ ir menn ing ar tengda ferða þjón ustu í upp sveit um Borg ar fjarð ar.“ mm Ég gef stefnu ljós bíl­ stjóri góð ur til þess að: ...þú verð ir ör ugg ari ­ ég vil líka vera ör ugg ari. ...þú verð ir sneggri ­ ég vil líka vera sneggri. ...þú vit ir hvert ég er að fara, betra fyr ir þig ­ ég vil vita hvert þú ert að fara, betra fyr ir mig. ...þú far ir ekki í fýlu við mig ­ ég vil ekki vera í fýlu við þig. ...fá bros á vör frá þér ­ ég vil líka geta bros að. ...um ferð in geti geng ið bet ur og hrað ar fyr ir sig ­ ég vil að hún geri það, fyr ir mig og mína. ...í hring torg um vit ir þú hvort þú kemst á fram eða þarft að stoppa ­ ég vil líka vita það hvort ég kemst á fram eður ei. ...þú þurf ir ekki að stoppa að ó þörfu útaf mér, leið in leg ­ ég vil ekki stoppa að ó þörfu út af þér, leið in legt. ...þú vit ir tím an lega hvert ég er að fara, bara fyr ir þig ­ ég vil líka að þú ger ir það fyr ir mig. ...ég eigi fyr ir hangi keti, malti, app el síni, há karli og brenni víni, grill mat og klæð um ­ ég vil að þú eig ir fyr ir því. ...sekt ar pen ing ur inn fari ekki í ICES A VE og ESB ­ ég vil líka að þú sért sama sinn is (ég vil ekki að þú sért að gera það). Kæri bíl stjóri! Ég bið þig um að láta mér finn ast það gam an. En til þess vil ég að þú bæt ir þig, ég ætla að bæta mig enn frek ar. Ég þakka þeim sem sýna mér og þér til lit­ semi og greið vikni í um ferð inni með gleði í hjarta og vinki og virða það að við erum líka að flýta okk­ ur eins og þeir. Sveit ar fé lag ið mitt (mín hér og þar?). Spör um ljós in ekki á röng um tím um, hættu legt. Spör um ljós in á nótt unni en ekki þeg ar blessuð börn in okk ar eru á leið í skóla að morgni eða heim síðla dags eft ir amst ur dags ins, þau eru ekki með katt ar augu. Þetta eru erf ingj arn ir okk ar en því mið ur erf ingj ar ICES A VE líka. Kæri bíl stjóri. Viltu hafa það á sam visku þinni að vera kannski vald ur að slysi, með kæru leysi einu að nota mesta lagi debet kort ið í að skafa snjó og ís ingu og gera út sýn­ ið á fram rúð una jafn stórt og debet­ kort er? Ég vil nota debet kort ið til að kaupa sóp og sköfu og hreinsa allt af bíln um. Ger ir þú það líka? Með kær leik og gleði í hjarta vil ég hafa alla. Eig ið góða að ventu, Hall dór Jó hanns son, bíl stjóri Strætó á Akra nesi. Pennagrein Mér finnst gam an að sýna þér til lit semi í um ferð inni Bók um Pál á Húsa felli Fyrsta ljóða bók Bjarna Val týs Jóla mark að ur í Reyk holts dal „Ég hef ver ið að velta fyr­ ir mér þeirri ó trú legu þögn sem ríkt hef ur af hálfu aka dem í unn ar og frjálsra fé laga sam taka um þetta mál,“ seg ir Snorri H. Jó hann es­ son bóndi á Auga stöð um og for­ mað ur Bjarma lands, fé lags refa­ og minka veiði manna. Snorri er þarna að vitna til þeirra á forma sem fram koma í fjár laga frum­ varpi rík is stjórn ar inn ar að fella nið ur fram lag til refa veiða sem nam 17 millj ón um á síð asta ári. Snorri seg ir ljóst að þessi að gerð, sem vænt an lega muni víð ast hvar fela í sér af nám refa veiða í land­ inu, hafi stór kost leg á hrif á fugla­ líf í land inu til hins verra. Fyr ir hönd Bjarma lands leit aði Snorri eft ir af stöðu Fugla vernd ar, fé lags fólks um fugla vernd í land­ inu. Þar á bæ telja menn að rann­ sókn um á tóf um hafi ekki ver ið nægj an lega sinnt og þess vegna sé ekki tíma bært að gefa út yf ir­ lýs ing ar um mál ið. „Til dæm is er ekki vit að hve mik il af föll eru af yrð ling um tóf unn ar á fyrsta vetri og ekki er vit að al menni lega hversu mik il á hrif skot veið ar hafa á út breiðslu henn ar,“ seg ir í svari Fugla vernd ar. Sama virð ist vera uppi á ten ingn um hjá ný stofn­ uð um sam tök um í fugla tengdri ferða þjón ustu. For svars mað­ ur þeirra sam taka, Hrafn Svans­ son, seg ir að þeir fugla fræð ing ar sem sam tök in sæki sína þekk ingu til telji að ref ur inn komi ekki til með að hafa á hrif á fugla stofn inn. Báð ir þessi stofn ar séu háð ir nátt­ úru leg um að stæð um, það er því fæðu fram boði sem þar er. Fugla vernd ar sinn ar valdi von brigð um Snorri á Auga stöð um seg ir þessa af stöðu að sínu mati al veg for kast an lega og af staða Fugla­ vernd ar al veg í takt við rök for­ svars manna Mel rakka set urs á Súða vík. Snorri seg ir að sam tök hags muna að ila í land bún aði, svo sem fé lög sauð fjár bænda og æð ar­ bænda hafi mót mælt nið ur skurði fjár veit inga til refa veiða. Hann seg ist hafa treyst á stuðn ing fugla­ vernd un ar sinna í land inu en það virð ist hafa brugð ist. „Ég hef veitt at hygli bar áttu fugla vernd un ar sam taka á und an­ förn um árum um end ur heimt vot­ lend is og vernd un bú svæða fugla. Til hvers er það gert, er það til að auka fæðu fram boð handa sí vax­ andi refa stofni? Held ur finnst mér hol ur tónn í þess um mál flutn ingi, hafi menn ekki á hyggj ur af því, ef ref á að fjölga til muna á næstu árum. Það er mjög ein kenni legt að fólk vilji taka þessa á hættu og komi alltaf með þau rök að rann­ sókn ir vanti. Rann sókn ar hags­ mund ir séu tekn ir fram yfir hags­ muni nátt úr unn ar. Það er ljóst að hætti ríki að styðja sveita fé lög­ in í þessu efni muni mörg þeirra draga úr veið um og þeim jafn vel hætt.“ Snorri ít rek ar það sem hann hef ur áður sagt, m.a. í Skessu­ horni, að menn verði að átta sig á því að ref ur inn hef ur ver ið veidd­ ur frá land námi. Hafi þær veið ar leitt til þess að hér eru til dæm­ is fugla teg und ir sem ör ugg lega væru ekki hefði ref ur inn get að fjölg að sér frjálst. „Líf fræð ing ar hafa hald ið því fram að ef veið­ um á ref yrði hætt muni hon um fjölga allt þar til fæðu fram boð tak mark ar fjölg un hans. Hvern ig liti land ið þá út?“ spyr Snorri að end ingu. þá Fugla vernd ar sinn ar ótt ast ekki stækk un refa stofns ins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.