Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Setbergi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík 3.995 kr. Christina Aguilera gjafaaskja: Eau de Parfum 15 ml. Sturtugel 50 ml. Body lotion 50 ml. Gjafaöskjur Gosh Weleda John Frida Decubal Christina Aguilera Gjöf frá Trind Verð frá 3.279 kr. Úrval af fallegum gjafaöskjum. - Lifið heil www.lyfja.is ÍS LE N SK A S IA .I S L YF 4 83 19 1 2/ 09 3.611 kr. Decubal ferðasnyrtitaska fyrir dömur sem inniheldur Decubal Face Wash, Decubal Shower and Bath Oil, Decubal Face Cream og mjúkan baðsvamp. 3.449 kr. Weleda slakandi lavender baðmjólk. 1.818 kr. Weleda frískandi sítrus sturtusápa. 2.995 kr. 3 mismunandi gjafapakkningar frá John Frida. Sheer blonde, Brilliant Brunette og Luxurious Volume. Í hverjum pakka fylgir með frítt Glaze. Trind gjafasett. Verð frá 1.995 kr. 3.579 kr. GOSH gjafaaskja inniheldur maskara, sem lengir og þykkir, og fallegan þrefaldan augnskugga. Íslenski menningararfurinn - verkefnisstjóri Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi auglýsir laust til umsóknar hálft starfsgildi verkefnisstjóra til 5 mánaða eða frá 1. febrúar 2010. Um er að ræða samvinnu- og tilraunaverkefni Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi, Snorrastofu í Reykholti, Nepal - hugbúnaðar ehf. og Landnámsseturs. Markmiðið með verkefninu er að kenna íslenska bókmenntaarfinn í fjarnámi í gegnum Internetið, en litið er til Noregsmarkaðar í fyrstu en til framtíðar m.a. til annarra Norðurlanda, Þýskalands, Skotlands og Kanada. Verkefnisstjóri leiðir þróunarstarf á sviði kennslu á Internetinu í nánu samstarfi við Nepal - hugbúnað og Snorrastofu. Á meðal verkefna hans er: -Umsjón með uppsetningu námskeiða á Internetinu -Leiðir þróunarverkefnið í samræmi við viðskiptaáætlun -Hefur frumkvæði að því að byggja upp tengslanet og beitir sér fyrir öflugu samstarfi við alla hagsmunaaðila Hæfniskröfur: Háskólamenntun er æskileg • Leitað er að einstaklingi sem á auðvelt með að takast á við fjölbreytileg verkefni• vinna í hópi, túlka og leiða samstarf á farsælan hátt• Fjölþætt reynsla af verkefnavinnu er æskileg • Innsýn og reynsla af fræðslustarfi er kostur• Munnleg og skrifleg færni í amk. einu norrænu tungumáli og ensku er skilyrði• Umsóknum skal skilað til Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnes, merkt: Íslenski menningararfurinn-verkefnisstjóri eða í tölvupósti á netfangið: ingadora@simenntun.is Umsóknarfrestur er til 20. desember 2009. REKSTRARAÐILI ÓSKAST Rekstraraðili óskast til að taka að sér rekstur Leifsbúðar á næsta ári. Húsið er eitt af elstu húsunum í Búðardal, nýuppgert og mjög fallegt. Það stendur niðri við smábátahöfnina. Húsið býður upp á góða möguleika í rekstri sem netkaffihús með þjóðlegan mat, smárétti og súpur. Í sýningarsal í húsinu stendur uppi sýning tileinkuð landafundum og Vínlandsferðum og tengir það við sögutengdu ferðaþjónus- tuna sem Dalirnir eru þekktir fyrir. Upplýsingamiðstöð hefur verið rekin í Leifsbúð á sumrin og næsta sumar verður opnað, á efri hæð hússins, Skáldastofa. Þar verða Dalaskáldunum gerð góð skil í máli og myndum. Leifsbúð hefur verið opin tvö sl. sumur og utan þess tíma verið nýtt í ýmsa menningarviðburði. Áhugasamir hafið samband við Grím Atlason sveitarstjóra í síma 430 4700 eða á grimur@dalir.is Umsóknarfrestur er til 10. des. Böðv ar Jó hann es son stofn andi og eig andi Eld varnar ehf. á Akra nesi hef ur selt fyr ir tæk ið hjón un um Birni Ó lafs syni og Guð ríði Gunn ars dótt ur frá Þúfu í Kjós. „Ég stofn aði þetta á af mæl is deg in um hans pabba 28. októ­ ber 1993. Þetta eru því sext án ár og einn dag ur sem ég hef rek ið þetta,“ seg ir Böðv ar en af hend ing ar dag­ ur fyr ir tæk is ins var í gær, 1. des em­ ber. Böðv ar hef ur veitt al hliða þjón­ ustu með slökkvi tæki og eld varna­ bún að jafnt til ein stak linga og fyr ir­ tækja. „Við skipta vin irn ir eru flest­ ir hér á Akra nesi og einnig eru stór­ iðj urn ar á Grund ar tanga um fangs­ mikl ar en ég hef reynt að veita þeim snögga og góða þjón ustu. Út gerð ar­ menn voru líka stór ir við skipta vin ir en bát um hef ur fækk að hér á Skag an um og því eru við skipt in minni. Ég hef lít­ ið far ið um Vest ur land ið en nokkr ar ferð ir norð ur á Strand ir en ég er með all an bún að til að hlaða slökkvi tæki í bíln um.“ Böðv ar seg ir ein stak linga ekki nógu vak andi fyr ir því að hafa eld varna bún­ að í í búð um sín um. „Það þurfa að vera slökkvi tæki og eld varna teppi á hverju heim ili á samt því að reyk skynjar ar þurfa að vera í hverju her bergi. Nú eru komn ir reyk skynjar ar sem eru þráð­ laust sam tengd ir, sem get ur kom ið sér vel í stór um hús um, eins og til dæm­ is mik ið er af hér á Skag an um. Ef eld­ ur kvikn ar á einni hæð inni fara reyk­ skynjar ar líka af stað á öðr um hæð um. Fólk þarf líka að vera dug legra við að láta skoða slökkvi tæki,“ seg ir Böðv ar. Hesta vöru versl un með eld vörn un um Nýju eig end urn ir ætla að vera með meiri starf semi í hús næð inu að Smiðju völl un um, enda pláss ið gott í ný legu hús inu. „Við verð um líka með litla hesta vöru versl un hérna und ir nafn inu Hesta horn B og B. Við ætl­ um að bjóða þar upp á allt það helsta sem hesta menn þurfa og ef það verð­ ur ekki til á lag er get um við út veg að það með litl um fyr ir vara. Auk þess verð um við með not uð reið tygi í um­ boðs sölu,“ seg ir Björn en hann seg­ ir konu sína verða að al lega í versl un­ inni en bæði hafa þau stund að hesta­ mennsku lengi. „ Þessi þjón usta hef­ ur ekki ver ið hér á Akra nesi í ára tugi þannig að við von um að mark að ur inn sé til stað ar.“ Björn seg ist reikna með að mark­ aðs svæði sitt í eld varna þjón ust unni verði svip að og ver ið hafi hjá Böðv ari en þó von ist hann til að ná við skipt­ um norð ur með Vest ur landi. Það ger­ ir hann í ljósi breyttra að stæðna þar sem sam keppn is lög heim ila ekki leng­ ur starf andi slökkvi liðs mönn um að sjá um eft ir lit og á fyll ingu slökkvi tækja. Björn hef ur ver ið með Böðv ari síð­ asta mán uð inn að kynna sér starf sem­ ina en sjálf ur er hann þó ekki ó kunn­ ug ur þess um störf um því hann starf­ aði við slíkt í Reykja vík áður. Böðv ar seg ist ætla að hafa það náð ugt á næst­ unni enda kom inn á ald ur til þess. „Ég var nú far inn að minnka þetta við mig og var með starfs mann hjá mér í sum­ ar. Ég hef líka ver ið að dunda við að fella net og fleira enda lærð ur neta­ gerð ar mað ur. Ætli ég verði ekki eitt­ hvað við það á fram,“ seg ir hann en all ur bún að ur og tæki Eld varn ar ehf. á samt hús næð inu fylgdi með í sölu Böðv ars á fyr ir tæk inu. hb Eld varn ir og hesta­ vör ur á Akra nesi Böðv ar Jó hann es son og Björn Ó lafs son í hleðslu her bergi Eld varn ar ehf. við Smiðju velli.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.