Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Er nú ver andi kulda kast fyr ir boði þess hvern ig vet ur inn verð ur? (Spurt á Akra nesi) Bylgja Krist ó fers dótt ir: Já, ætli það ekki. Það er á gætt að hafa snjó inn. Bjarni Ax els son: Já, ætli það ekki, eða þannig. Það hlýt ur að koma vet ur. Sal björg Reyn is dótt ir: Já, alla veg ana eitt hvað fram í des em ber. Ó lína Ása Sig urð ar dótt ir og dóttir in Hildigunn ur: Ég veit það svei mér ekki. Nei ég veit það held ur ekki, er al veg sam mála mömmu. Unn ur Eyjólf ur Jóns son: Það verð ur ör ugg lega sveiflu­ kennt svona fram í febr ú ar. Spurning vikunnar Til nefn ing í þrótta manns Grund­ ar fjarð ar 2009 fór fram við at höfn í Sam komu hús inu síð ast lið inn laug ar dag. Dom in ic Bajda 17 ára knatt spyrnu mað ur var til nefnd ur í þrótta mað ur árs ins. Dom in ic, sem er pólsk ur að upp runa, hef ur alist upp í Grund ar firði. Hann þyk ir mjög efni leg ur knatt spyrnu mað ur og skil aði tals verðu hlut verki fyr ir ná grann ana í Vík ingi Ó lafs vík síð­ asta sum ar. Í öðru sæti í val inu varð Ingi björn Inga son blak mað ur og í því þriðja Dóra Hen ryks dótt ir golf kona. Það eru í þrótta­ og tóm stunda ráð og Ung menna fé lag Grund ar fjarð ar sem standa sam eig in lega fyr ir vali í þrótta manns ár ins. Hand hafi tit­ ils ins fær til varð veislu bik ar frá Grund ar fjarð ar bæ. þá Stóri­Ás er rækt un ar bú árs ins á Vest ur landi Aðal­ og haust fund ur Hrossa­ rækt ar sam bands Vest ur lands var hald inn á sunnu dag inn í Borg ar­ nesi. Þar voru veitt ar við ur kenn­ ing ar fyr ir rækt un ar starf árs ins og rækt un ar bú val ið. Það voru hjón­ in Lára Krist ín Gísla dótt ir og Kol­ beinn Magn ús son í Stóra Ási sem hlutu þá við ur kenn ingu að standa fyr ir rækt un ar búi árs ins á Vest ur­ landi 2009. Frá bú inu voru sýnd sex hross á ár inu en af þeim hlutu fjög ur yfir 8 í ein kunn þrátt fyr ir að með al ald ur hross anna hafi ein ung­ is ver ið 5,5 ár. Önn ur bú sem hlutu til nefn ingu voru: Ein ham ar 2, Leiru læk ur, Lund ar II, Mið­Foss ar, Skán ey, Skipa skagi og Vestri­ Leir­ ár garð ar. Á fund in um var kos in ný stjórn. Bjarni Mar in ós son bóndi á Skán ey sem bú inn er að stýra Hrossa rækt­ ar sam band inu síð ast lið in 16 ár gaf ekki kost á sér á fram né held ur Sig­ björn Björns son bóndi á Lund um II sem gegnt hef ur vara for mennsku. Voru þeim þökk uð vel unn in störf fyr ir Hrossa rækt ar sam band ið. Gísli Guð munds son í Hömlu holti var kos inn for mað ur. Vara for mað­ ur var kos inn Stef án Ár manns son í Skipa nesi og Hrefna B. Jóns dótt ir í Hjarð ar holti kom ný inn í stjórn. Með þeim í stjórn eru Ingi berg ur Jóns son á Akra nesi og Ás dís Har­ alds dótt ir í Álfta nesi. Á haust fund in um eru einnig verð laun uð efstu kyn bóta hross í eigu fé lags manna og eru þau þessi: Hryss ur 4 vetra 1. Orka f. Ein hamri 2 eink: 8.04 8.19 = 8.13 Eig: Sif Ó lafs dótt ir og Hjör leif­ ur Jóns son 2. Vor dís f. Neðri Hrepp eink: 8.08­8.14 = 8.12 eig: Ein ar Jóns son og Björn H. Ein ars son 3. Brá f. Innri­Skelja brekku eink: 7.90 8.18 = 8.07 Eig: Þor vald ur Jóns son Hryss ur 5 vetra 1. Sónata f. Stóra Ási eink: 8.42 8.43 = 8.43 eig: Lára Krist ín Gísla dótt ir 2. Mána dís f. Hrís hóli 1 eink: 8.23 8.22 = 8.22 eig: Vil berg Þrá ins son 3­4. Þór dís f. Leiru læk eink: 8.17 8.10 = 8.13 eig: Sig ur björn Garð ars son 3­4. Flækja f. Gilja hlíð eink: 8.35 7.99 = 8.13 eig: Sverr ir Geir Guð munds son Hryss ur 6 vetra 1. Hilda f. Bjarn ar höfn eink: 8.44 8.60 = 8.54 eig: Anna Dóra Mark ús dótt ir 2. Ösp f. Auðs holts hjá leigu eink: 8.39 8.52 = 8.47 eig: Hrossa rækt ar bú ið Fells endi ehf 3. Glóð f. Hvann eyri eink: 8.09 8.40 = 8.28 eig: El ísa bet Har alds dótt ir Hryss ur 7 vetra og eldri 1. Myrkva f. Torfu nesi eink: 8.31 8.58 = 8.47 eig: Ást þór Jó hanns son 2. Harka f. Svigna skarði eink: 8.06 8.59 = 8.38 eig: Björn Hauk ur Ein ars son og Unn steinn Snorri Snorra son 3. Rós f. Skipa skaga eink: 8.14 8.17 = 8.16 eig: Hrossa rækt ar bú ið Fells endi ehf Stóð hest ar 4 vetra. 1. Asi f. Lund um II eink: 8.50 8.35 = 8.41 eig: Sig björn Björns son 2. Stik ill f. Skrúð eink: 8.23 8.15 = 8.18 eig: Jak ob Sig urðs son og Tor unn Maria Hjel vik 3. Váli f. Eystra­Súlu nesi eink: 8.43 7.97 = 8.15 eig: Súlu nes ehf Stóð hest ar 5 vetra. 1. Uggi f. Bergi eink: 8.09 8.69 = 8.45 eig: Jón Bjarni Þor varð ar son 2. Mött ull f. Torfu nesi eink: 8.13 8.39 = 8.29 eig: Hrossa rækt ar bú ið Fells endi ehf 3. Bruni f. Skjól brekku eink: 7.96 8.32 = 8.18 eig: Sig ur steinn Sig ur steins son Stóð hest ar 6 vetra. 1. Ó ratór f. Vöðl um eink: 8.56 8.22 = 8.35 eig: Mart einn Njáls son og Dóra Lín dal Hjarn ard. 2. Hrók ur f. Flugu mýri II eink: 8.11 8.28 = 8.21 eig: Hrís dals hest ar ehf 3. Döggvi f. Ytri­Bæg isá I eink: 7.96 8.05 = 8.02 eig: Björn Hauk ur Ein ars son og Unn steinn Snorri Snorra son Stóð hest ar 7 vetra og eldri. 1. Bjarmi f. Lund um II eink: 8.55 8.44 = 8.48 eig: Ragna Sig urð ar dótt ir 2. Kaspar f. Kommu eink: 8.14 8.57 = 8.40 eig: Jak ob Sig urðs son 3. Hær ing ur f. Litla­ Kambi eink: 8.16 8.38 = 8.30 eig: Jak ob Sig urðs son og Hlöðver Hlöðvers son mm/mbh Kol beinn og Lára Krist ín í Stóra Ási. Verð launa haf ar efstu hrossa í hverj um flokki. Á mynd ina vant ar Önnu Dóru Mark­ ús dótt ur og Jón Bjarna Þor varð ar son sem voru veð ur teppt fyr ir vest an. Aðr ir sem þar eru tald ir frá vinstri: Bjarni Mar in ós son, Sig björn Björns son, Ást þór Jó hann­ son, Kol beinn Magn ús son, Lára Krist ín Gísla dótt ir, Mart einn Njáls son og Hjör leif­ ur Jóns son. Dom in ic Bajda í þrótta mað ur Grund ar fjarð ar. Ljósm. sk. Dom in ic er í þrótta­ mað ur Grund ar fjarð ar Hesta manna fé lag ið Dreyri á Akra nesi og Hval fjarð ar sveit fékk ný ver ið við ur kenn ingu Lands sam­ bands hesta manna fé laga fyr ir æsku­ lýðs starf. Á for manna fundi í síð asta mán uði var full trú um Dreyra af­ hent ur æsku lýðs bik ar LH sem ár­ lega er veitt ur því hesta manna fé lagi á lands vísu sem þyk ir skara fram úr á ein hvern hátt í starfi með ung um hesta mönn um. Dreyri fékk bik ar­ inn fyr ir upp bygg ing ar starf, virkj un for eldra í starf inu og mikla fram för. Alls sendu 17 fé lög af land inu inn skýrsl ur sinna æsku lýðs nefnda fyr­ ir starfs ár ið 2009. Helga B. Helga­ dótt ur, for mað ur æsku lýðs nefnd ar LH, seg ir að val ið hefði ver ið erfitt en þó greini legt að eitt fé lag stæði upp úr að þessu sinni; þ.e hesta­ manna fé lag ið Dreyri. Í æsku lýðs nefnd Dreyra 2009 eru Ása Hólmars dótt ir, Hel ena Bergström og Ragn heið ur Stef áns­ dótt ir. mm Dreyri hlaut æsku lýðs­ bik ar LH 2009 Ragn heið ur Stef áns dótt ir og Ása Hólmars dótt ir úr æsku lýðs nefnd Dreyra með bik ar inn fína og til hægri er Ólöf Hún fjörð Sam ú els dótt ir for mað ur Dreyra. Á mynd ina vant ar Hel enu Bergström for mann æsku lýðs nefnd ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.