Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Lækk um skatta Fáum dylst að þjóð okk ar er í vanda fjár hags lega. Talandi um ann að væri föls un stað reynda. Nú eru ráða menn af veik um mætti að semja fjár­ lög næsta árs. Þeir hafa val ið þá leið að boða skatta hækk an ir frá næstu ára­ mót um af slíkri stærð argráðu að mörg um þyk ir nóg um og þar á með­ al mér. Þess ar hækk an ir skatta munu hafa svo ó bæri lega letj andi á hrif á ís­ lenskt við skipta líf að það verð ur í beinni út rým ing ar hættu á sama tíma og það þyrfti að efl ast sem aldrei fyrr. Vinstri stjórn sú sem nú er við völd virð ist hafa of ur trú á að hækk un skatta næstu árin komi land inu aft ur á beinu braut ina fjár hags lega. Marg ir hafa stig ið fram á rit völl inn og mót mælt þessu. Með al ann arra er Jón Sig­ urðs son sem rit aði ný lega at hygl is verða grein í Frétta blað ið. Hann sagði eitt hvað á þá leið að vinstri stjórn um, sem hann kýs reynd ar að kalla sós íal­ íska stjórn í þessu til felli, sé fátt verr til lista lagt en að blása lífi í frjálst at­ hafna líf eða örva það til verð mæta sköp un ar. Seg ir hann að sós í alist um falli best að eyða arði sem frjálst at vinnu líf hef ur skap að. Þetta er rétt, en ekki má hins veg ar gleyma því hvaða rík is stjórn um brást sú boga list að hemja hið ný frjálsa um hverfi sem skap aði tíma bund inn bólu auð og kom okk ur svo eft ir minni lega á haus inn á síð asta ári. Það var ekki rík is stjórn sós í alista. Nei, það var hægri stjórn Sjálf stæð is­ og Fram sókn ar flokks til að byrja með og síð ar Sam fylk ing ar þeg ar hún tók við því verk efni að sofa á verð in um með an lands menn voru rænd ir um há bjart an dag. Nú er sum sé kom ið að því að byggja upp eft ir hrun ið, en djöf ul lega geng­ ur það. Nú þeg ar er búið að sýna fram á að það er al veg sama hvort við höf­ um stjórn til vinstri, á miðju eða til hægri, þær eru all ar jafn vita mátt laus ar. Nú ver andi stjórn fékk braut ar gengi til að stýra land inu vegna þess að hægri menn brugð ust. Þessi stjórn VG og Sam fylk ing ar er á góðri leið með að skatt pína land ann svo ræki lega að hon um eru nauð ug ir ann ar tveggja kosta; ann að hvort að flýja land eða gera upp reisn og þá vænt an lega hlaupa flaðr­ andi í flas hægri manna á ný, því aðr ir mögu leik ar eru jú varla í stöð unni. Vanda mál okk ar eru því marg þætt og stór. Við höf um afar lágt skrif að­ an gjald mið il, við höf um póli tískt stýrt banka kerfi sem því er afar seint að fóta sig á rúst um þess sem hrundi, við höf um fyr ir tæki sem standa höll um fæti og við höf um heim ili sem eru í krögg um af því þau skulda of mik ið og tekj urn ar hafa minnk að. Þeg ar að stæð ur sem þess ar koma sam an hljóta menn að velta fyr ir sér hvaða ráð dugi best og skjót ast til að koma okk ur á beinu braut ina á ný. Að ferð vinstri manna sem veðja á töfrafor múlu skatta­ hækk un ar er ein fald lega röng. Það er frá leitt að hækka skatta nú af þeirri ein földu á stæðu að við höf um ekki af neinu að taka, hvorki heim ili né fyr­ ir tæki. Þetta eru ekki flók in fræði, en þau eru sönn. Við þurf um þvert á móti að auka velt una í þjóð fé lag inu og lík lega er besta ráð ið til þess að lækka skatta eins og ung ir sjálf stæð is menn hafa bent á við ó trú lega lít inn hljóm grunn. Þeir benda einnig á að Ís lend ing ar þurfi að leggja nið ur dýr ar stofn an ir sem fundn ar hafa ver ið upp á síð ustu árum og eru að þeirra mati ó þarf ar. Við eig um að verja heil brigð is,­ mennta­ og fé lags lega kerf ið en láta gælu verk efni á öðr um svið um lönd og leið. Með þess ari leið vilja ung­ ir Sjall ar halda því fram að skatta hækk un sé ó þörf en samt hefð um við efni á Ices a ve og öllu hinu sukk inu. Sjálf ur nýt ég þess vafa sama heið urs að reka fyr ir tæki. Við höf um reynt að sýna að hald á öll um svið um frá því hrun ið varð. Ekki kvarta ég yfir að þurfa að axla á byrgð eins og all ir verða að gera við slík ar að stæð ur. Ég fer hins veg ar fram á það við stjórn mála menn að þeir geri til raun til að setja sig í spor okk ar stjórn enda í þeim fyr ir tækj um sem enn eru ofan moldu. Um­ fram allt mega þeir ekki skatt pína fyr ir tæk in svo mjög að þeim verði nauð­ ug ur sá kost ur að hætta rekstri og loka. Skatta hækk an ir eru því frá leit ar við þess ar að stæð ur. Magn ús Magn ús son Leiðari „Hag ræð ing og sparn að ar ráð­ staf an ir á þessu ári, auk ó væntra út­ svars tekna af út greiðslu sér eigna líf­ eyr is, er að skila okk ur um tals vert meiri tekju af gangi er gert var ráð fyr ir á þessu ári, sem kem ur okk­ ur síð an til góða á því næsta,“ seg­ ir Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri á Akra nesi. Á bæj ar stjórn ar fundi í vik unni sem leið var fyrri um ræða um fjár hags á ætl un fyr ir næsta ár. Í henni er ekki gert ráð fyr ir aukn­ um lán tök um. Á átt unda tug millj­ óna fari í ný fram kvæmd ir og við­ hald, þar á með al við loka frá gang gang stétta og stíga í Skóg ar hverfi 1. Reikn að er með að 52% rekstar­ tekna Akra nes kaup stað ar fari til fræðslu mála. Í fjár hags á ætl un fyr ir næsta ár er gert ráð fyr ir 136 millj óna króna tekju af gangi. Gísli bæj ar stjóri seg­ ir þeg ar ljóst að sú tala verði miklu hærri. Þar sem um 90 millj óna króna út svars tekj ur af út greiðslu sér eigna líf eyr is auk hag ræð ing­ ar og sparn að ar í rekstri skili bæj­ ar sjóði hátt í 300 millj ón um í tekj­ ur um fram gjöld á þessu ári í stað þeirra 16 millj óna sem fjár hags­ á ætl un gerði ráð fyr ir. Næsta ár mun tekju af gang ur inn því vænt an­ lega verða um eða yfir 300 millj ón­ ir, þrátt fyr ir um 60 millj óna minni tekj ur úr stað greiðsl unni, vegna fækk un ar íbúa Akra ness um 61 á ár inu sem er að líða. Gísli seg ir að ekki sé gert ráð fyr­ ir nein um upp sögn um starfs manna bæj ar ins á ár inu, né held ur lækk un neinna lög bund inna út gjalda til fé­ lags mála. Gert er ráð fyr ir hækk un ein stakra gjald stofna bæj ar ins um að með al tali 5% á ár inu. Við gerð fjár hags á ætl un ar er reikn að með 5% verð bólgu á næsta ári og að geng is vísi tala verði svip uð og hún er í dag. Að spurð ur um tekj ur af út borg un sér eigna líf eyr is sagði Gísli að hlut­ fall Akra ness hefði þar ver ið hærra en í öðr um byggð ar lög um. Ekki hafi ver ið hægt að reikna með svo ó viss um tekju stofni inn í fjár hags­ á ætl un enda hafi hann kom ið til eft ir á. Á næsta ári sé gert ráð fyr­ ir um um10 millj óna út svars tekj um af sér eigna líf eyr is sparn aði. Sam­ kvæmt fjár hags áælt un verða skuld­ ir Akra nes kaup stað ar um næstu ára mót 3,03 millj arð ar króna fyr ir utan líf eyr is skuld bind ing ar. þá Síð ast lið inn laug ar dag var brú­ in los uð af Fossá ÞH 362 í Skipa­ smíða stöð Þ&E á Akra nesi. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni eru nú hafn ar viða mikl ar end ur bæt ur á skip inu fyr ir Þör unga verk smiðj­ una á Reyk hól um, en þang að mun skip ið fara á næsta ári. Með al ann­ ars verð ur ný brú smíð uð á skip ið og sett fram an á það. Hluti tækja út gömlu brúnni verð ur hins veg­ ar not að ur í þá nýju. mm/Ljósm. ki. Í síð ustu viku var Vina hús ið Grund opn að í verka lýðs hús inu við Borg ar braut í Grund ar firði. Um er að ræða sam starfs verk efni Grund­ ar fjarð ar bæj ar, Vinnu mála stofn­ un ar, Verka lýðs fé lags Snæ fell ingu og Rauða kross ins í Grund ar firði. „Vina hús ið er fyr ir fólk sem ein­ hverra hluta vegna hef ur misst tök­ in á hlut verk inu í líf inu, sök um at­ vinnu leys is, geð rænna vanda mála, í kjöl far á falla eða hef ur ein angr ast. Hing að geta í raun all ir kom ið hvort sem þeir eru ör yrkj ar, án at vinnu eða ein fald lega til að hitta ann að fólk. Mark mið ið núm er eitt er að kom ast út í líf ið á ný, hafa gam an og gefa líf­ inu til gang,“ seg ir Stein unn Hans­ dótt ir sem veit ir Vina hús inu Grund for stöðu. Hún seg ir hús ið byggt upp af fyr ir mynd end ur hæf ing ar húss­ ins HVERs á Akra nesi, sem opn að var á síð asta ári en þar hef ur starf­ sem in geng ið mjög vel og dag lega koma þarna að um 20 manns sam­ an til ým issa verka. Stein unn seg ir að um sjálf boða­ liða starf sé að ræða og í Vina hús­ inu verði mið að að því að fólk að­ stoði hvert ann að svo sem að at­ vinnu laus ir sem búa fyr ir þekk ingu á ein hverju sviði miðli reynslu sinni til ann arra. Þar verð ur stað ið fyr ir nám skeið um og veitt ráð gjöf. „Hér get ur fólk kom ið sam an, spjall að, hitt fé laga sína, fönd rað, unn ið í tölv um, far ið í göngut úra eða hvað eina ann að,“ seg ir hún. Til að byrja með verða fast ir opn­ un ar tím ar Vina húss ins Grund ar á þriðju dög um og fimmtu dög um frá klukk an 14­16. mm Í flokki skáld rita eru fimm bæk­ ur til nefnd ar á hverju ári til Ís­ lensku bók mennta verð laun anna. Af þeim eru nú tvær frá bóka út gáf unni Upp heim um á Akra nesi. Eru þetta bæk urn ar Enn er morg unn eft ir Böðv ar Guð munds son og sagna­ safn ið Milli trjánna eft ir Gyrði El­ í as son. Síð ast þeg ar Böðv ar var til­ nefnd ur til þess ara sömu verð launa þá fékk hann þau, en það var fyr ir bók ina Lífs ins tré sem út kom árið 1996. Það vek ur at hygli að þetta vax andi for lag á Vest ur landi skuli eiga svona gott hlut fall bóka sem hljóta náð fyr ir aug um út hlut un ar­ nefnd ar. Þess má geta að eitt besta ár í sögu Hörpu út gáf unn ar á Akra­ nesi var árið 1994 þeg ar tvær bæk­ ur henn ar voru til efnd ar í flokki fræði rita og bóka al menns efn­ is. Þetta voru bæk urn ar Saga Hall­ dóru Briem eft ir Stein unni Jó­ hann es dótt ur og Skáld ið sem sól­ in kyssti eft ir Silju Að al steins dótt­ ur. Er þetta skemmti leg teng ing nú þar sem Silja var þar að rita ævi sögu Guð mund ar Böðv ars son ar skálds frá Kirkju bóli, föð ur Böðv ars. Í gær var jafn framt til kynnt um til nefn ing ar til ís lensku þýð ing ar­ verð laun anna. Þar áttu Upp heim ar einnig full trúa en Sig urð ur Karls­ son leik ari þýddi bæk urn ar Yfir haf ið og yfir stein inn og Ó þekkta her mann inn en hann er til fefnd ur fyr ir fyrr greindu bók ina. mm Frá opn un ar degi Vina húss ins. Stein unn Hans dótt ir um sjón ar maður, Svan hvít Guð munds dótt ir og starfs menn RKÍ í Grund ar firði þær Bryn dís Theo dórs dótt ir og Hild ur Sæ munds dótt ir. Ljósm. sk. Vina hús ið Grund opn að í Grund ar firði Brú in hífð af Fossánni Gert ráð fyr ir tals verð um tekju af gangi á næsta ári Tvær af fimm frá Upp heim um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.