Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Á síð ustu árum hef ur tals vert af starf semi sem sann an lega hef ur ver­ ið hægt að sinna utan höf uð borg ar­ svæð is ins ver ið flutt út á land. Þar á með al er Rann sókn a nefnd sjó slysa sem flutt var í Stykk is hólm í lok árs 2001. Vart voru þó lið in þrjú ár þeg­ ar far ið var að ræða í sam göngu nefnd Al þing is að sam eina all ar þrjár slysa­ rann sókna nefnd irn ar; bílslysa, flug­ slysa og sjó slysa. Fyr ir þing inu ligg­ ur nú frum varp sem unn ið hef ur ver­ ið að síð an í á gúst 2007 um sam­ ein ingu þess ara nefnda í eina stofn­ un sem yrði á höf uð borg ar svæð inu. Það er því nokk uð ljóst að tvö störf hjá Rann sókn a nefnd sjó slysa í Stykk­ is hólmi eru á leið það an, eins og reynd ar mörg önn ur op in ber störf á lands byggð inni. Eft ir ára langa bar­ áttu um að minnka mið stýr ing una í Reykja vík og færa op in bera þjón­ ustu meira út um land ið, virð ist sækja í sama horf ið og áður í skjóli nið ur­ skurð ar og kreppu. Ætl uð um að vera hér til fram búð ar Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni í Stykk is hólmi á dög­ un um leit hann inn hjá Rann sókn­ arnefnd sjó slysa í Hólm in um sem er í flug stöðv ar hús inu. Þar er for­ stöðu mað ur Jón Ár el í us Ing ólfs son og með hon um starfar Guð mund­ ur Lár us son. Jón Ár el í us tók við yf­ ir manns stöðu hjá Rann sókn ar nefnd sjó slysa síðla árs 2001 skömmu áður en starf sem in var flutt í Hólm inn. Þá tók hann sig upp upp á samt fjöl skyld­ unni og keypti hús í Stykk is hólmi. „Við ætl uð um okk ur að vera hérna til fram búð ar. Kon an mín er kenn ari en því mið ur hef ur hún ekki feng ið kennslu starf hér við sitt hæfi og það hef ur vant að þenn an tíma. Í sum ar þeg ar við sáum fram á að vera okk­ ur hérna í Hólm in um væri að öll­ um lík ind um að stytt ast á kvað hún að ráða sig í starf í borg inni. Það er ekki gott ef fólk þarf að flytja sig til vegna vinnu og vita skuld er það slæmt fyr ir Á fundi bæj ar stjórn ar Stykk­ is hólms 26. nóv em ber síð ast lið­ inn var sam þykkt ít ar leg bók un vegna mál efna rann sókn a nefnd­ ar sjó slysa í Stykk is hólmi. Skessu­ horn hef ur fjall að ít ar lega um fyr­ ir spurn sem Ein ar K. Guð finns­ son, þing mað ur Norð vest ur kjör­ dæm is beindi til Krist jáns Möll er, sam göngu­ og sveit ar stjórn ar ráð­ herra í fyr ir spurn ar tíma Al þing­ is. Þar var ráð herra spurð ur hvort hann hafi í hyggju að færa starf­ semi rann sókn a nefnd ar sjó slysa frá Stykk is hólmi í tengsl um við boð að ar hug mynd ir um sam ein­ ingu rann sókn a nefnda og hvort til greina komi að höf uð stöðv ar hinn ar nýju stofn unn ar verði utan höf uð borg ar svæð is ins. Í svari ráð­ herr ans kom fram að eðli legt væri að höf uð stöðv ar rann sókna nefnd­ ar eft ir sam ein ingu verði á höf uð­ borg ar svæð inu þar sem flest slys­ in eigi sér stað á suð vest ur hluta lands ins. Rann sókna nefnd ir um­ ferða­ og flug slysa eru nú þeg ar í Reykja vík og seg ir ráð herr ann í svari sínu að þrátt fyr ir á huga hans á að flytja störf út á land verði líka að gæta þess að á bak við þau er fag fólk sem vinn ur við þau. „Við ríf um það ekki upp með rót um og fær um út á land“, sagði ráð herr­ ann.“ Fólk ekki rif ið upp með rót um Í bók un bæj ar stórn ar kem ur fram að í árs skýrslu rann sókn a­ nefnd ar sjó slysa 2007 komi fram að á ár un um 2000 til 2007 hafi 32% sjó slysa átt sér stað á svæð­ inu Vest manna eyj ar til Faxa flóa. 68% slysanna eiga sér stað ann­ ars stað ar, þar af 13% er lend is og 29% á vest ur svæði og Vest fjörð­ um. Í árs skýrslu flug slysa nefnd ar 2007 kem ur fram að á ár inu 2007 voru 27 flug slys rann sök uð, þar af áttu 12 sér stað á suð vest ur horn­ inu, 5 er lend is og 10 ann ars stað ar á land inu. Skv. skýrslu rann sókn­ arnefnda um ferða slysa 2008 eiga 72% banaslysa sér stað í dreif­ býli og 28% í þétt býli á ár un um 1998 til 2008. Á ár inu 2008 áttu 8 banaslys sér stað á suð vest ur horn inu og 4 ann ars stað ar á land­ inu. „Af þess um töl um má sjá að það eru um ferða slys in sem fyrst og fremst eiga sér stað á suð vest­ ur horni lands ins,“ seg ir í á lykt un bæj ar stjórn ar. Þá seg ir: „Í Stykk is hólmi er rann sókn ar nefnd sjó slysa og á bak við þau störf er fag fólk. Í svari ráð herr ans kem ur fram að hann rífi ekki upp með rót um það fag­ fólk sem starf andi er við um ferða­ og flug slysa nefnd í Reykja vík. Það hlýt ur að gilda það sama um það fag fólk sem starfar við sjó­ slysa nefnd í Stykk is hólmi að það verði ekki rif ið upp með rót um og flutt til Reykja vík ur. Rík is stjórn­ in og allra síst ráð herra sveit ar­ stjórn ar mála get ur ekki gert upp á milli fólks eft ir bú setu. Það ork ar einnig tví mæl is að á veg um ráðu­ neyta séu nefnd ir er vinni að til­ lög um að flutn ingi op in berra starfa út á land á sama tíma og ráð herra flyt ur störf utan af landi til höf uð borg ar inn ar.“ Hafi sann girni að leið ar ljósi „Bæj ar stjórn Stykk is hólms bæj­ ar hef ur áður skor að á rík is stjórn Ís lands og bein ir þeirri á skor un nú sér stak lega til sam göngu­ og sveit ar stjórn ar ráð herra að hafa sann girni að leið ar ljósi og gæta þess að op in ber um störf um verði ekki fækk að á lands byggð inni. Í það minnsta að hlut falls leg fækk­ un á op in ber um störf um á lands­ byggð inni verði ekki um fram fækk un op in berra starfa á höf uð­ borg ar svæð inu í hlut falli við í búa­ fjölda. Ragna til fyr ir mynd ar Bæj ar stjórn vill þakka dóms­ mála ráð herra Rögnu Árna dótt­ ur fyr ir opna um ræðu og sam starf við sveit ar fé lög varð andi hug­ mynd ir um breyt ing ar á skipu lagi sýslu manns­ og lög reglu stjóra­ emb ætta. Slík vinnu brögð eiga að vera öðr um ráðu neyt um til fyr ir­ mynd ar og eft ir breytni.“ mm Skor að á ráð herra sam göngu mála að gæta sann girni Baga legt að við skul um ekki fá fleiri til kynn ing ar Spjall að við Jón Ár el í us hjá Rann sókn ar nefnd sjó slysa í Stykk is hólmi sam fé lag ið hérna að þessi störf flytj­ ist burtu. Ef ég á að vera al veg heið­ ar leg ur, þá finnst mér samt skyn­ sam legt að hafa þess ar þrjár stofn an­ ir sam ein að ar. Þannig er þetta víð­ ast hvar er lend is og með þessu nýt­ ist ým is legt bet ur t.d. að staða, bún­ að ur og mann afli en ég hef að vísu ekki feng ið að vita hvað reikn að er með mikl um þjóð hags leg um sparn­ aði með þess ari sam ein ingu.“ Verk efn in næg Það sem blaða manni lék mesta for vitn in á að vita, var hvort verk efn­ in væru næg hjá rann sókn a nefnd inni, því sem bet ur fer ber lít ið á frétt­ um af sjó slys um mið að við það sem áður var. Jón Ár el í us seg ir að þrátt fyr ir að svoköll uð um stærri sjó slys­ um hafi fækk að stór lega, og til dæm­ is varð ekki banaslys á sjó hér við land á síð asta ári og ekki orð ið það sem af er þessu, þá séu verk efn in næg, enda mörg at vik sem ger ast um borð í skip um þó þau verði ekki mik­ ill frétta mat ur. „Ó höpp um á sjó er ekki að fækka. Þó að bát ur sé dreg inn í land eða mað ur fell ur um borð þá fer það oft ekki hátt. Við fáum upp lýs ing ar um slys og ó höpp frá ýms um að il um, mest í gegn um aðra en sjó menn ina sjálfa. Okk ar á hyggju efni er að lít­ ill hluti slysa á sjó mönn um er til­ kynnt ur til okk ar, að eins um 22% að með al tali af þeim sem til kynnt eru til Trygg inga stofn un ar rík is ins. Það er mjög baga legt að við skul­ um ekki fá fleiri til kynn ing ar beint til okk ar. Skrán ing in er svo mik il­ væg og tölu leg ar upp lýs ing ar svo við get um lært af reynsl unni, til dæm is gagn vart slysa vörn um. Við þurf um að eiga góð an gagna grunn varð andi slys á sjó og hann verð ur miklu rýr ari þeg ar svona lít ill hluti ó happa er til­ kynnt ur til okk ar.“ Jón seg ir að það sé eins og á byrgð­ ar að il ar skipa og báta haldi að þeir séu bún ir að ljúka mál inu þeg ar búið er að til kynna það til trygg inga fé­ lags eða lög reglu. „Það er því tals­ verð vinna hjá okk ur að safna sam an upp lýs ing um um ó höpp eða slys, en yf ir leitt er fljót legt að rann saka eða ganga frá skýrsl um vegna minni hátt­ ar ó happa.“ Draga má ýms an lær dóm Skýrsl ur Rann sókn ar nefnd ar sjó­ slysa sýna að al geng ustu slys in um borð í bát um eru svoköll uð fallslys og slys við vind ur. Menn eru að detta í lest um eða ann ars stað ar í skip inu, ann að hvort úti á sjó eða við bryggju. Hann seg ir að draga megi lær dóm af ýms um ó höpp um ef þau eru skráð. „Það er t.d. tals vert al gengt að bát­ ar verði vél ar vana af ýms um á stæð­ um og séu dregn ir í land. Augu okk ar beindust sér stak lega að þess um þætti eft ir slys ið hörmu lega við Snæ fells nes í des em ber 2001 þeg ar Svan borg ina rak að landi og fórst. Þá drapst á vél­ inni og að eins einn af fjór um skip­ verj um komst lífs af. Í þessu slysi var aldrei vit að hvað gerð ist og það var erfitt að sætta sig við það. Eft ir þetta slys fór um við sér stak lega að leita eft­ ir upp lýs ing um af at vik um þar sem bát ar voru dregn ir vél ar vana í land, ef við gæt um dreg ið ein hvern lær­ dóm af því.“ Þótt Jóni Ár el íusi lít ist vel á að sam eina rann sókn arnefnd irn ar eru aðr ar breyt ing ar varð andi sam ein­ ing una sem hon um líst ekki jafn­ vel á, hef ur reynd ar mikl ar efa semd­ ir um. „Ég hef mest ar á hyggj ur af því að nú virð ist eiga að leggja minna í nefnda starf ið á bak við rann sókn ar­ nefnd irn ar. Núna eru fimm manna nefnd ir sér fræði nga á bak við rann­ sókn ar nefnd ir sjó slysa og flug slysa en þrír nefnd ar menn eru hjá rann sókn­ a nefnd um ferða slysa. Þess ar nefnd ir hafa ver ið skip að ar fólki með breiða fag þekk ingu og hafa gef ið starfi okk­ ar mik ið vægi enda er þetta einnig á huga fólk á þessu sviði. Nú á bara að vera ein fimm manna nefnd á bak við all ar rann sókn ar nefnd irn ar þrjár og lagt til að keypt sé meiri ut an að­ kom andi sér fræði þjón usta. Reynsl­ an er sú að við höf um und an far in ár ekki þurft að kaupa mikla sér fræði­ þjón ustu, enda hef ur á huga fólk ið og fag fólk ið í baknefnd inni reynst okk ur vel og ver ið vel inni í mál un um.“ Vel á ann að hund rað mál á ári Sam kvæmt upp lýs ing um Jóns Ár­ el í us ar eru af greidd hjá Rann sókn ar­ nefnd sjó slysa um 150­200 mál á ári. Á hverju ári eru haldn ir 7­9 fund ir hjá nefnd inni og þá þarf all an dag inn fyr ir hvern fund. Frá árs byrj un 2002 hef ur nefnd in lok ið 1.382 mál um vegna at vika allt frá frá ár inu 2000. Á lyktað var í 42% mál anna. Gerð­ ar voru 160 til lög ur í ör ygg is átt í 83 mál um til Sigl inga stofn un ar Ís lands og 64 al menn ar sér stak ar á bend ing­ ar til sjó manna. Nýr vef ur nefnd ar­ inn ar, rns.is, var opn að ur í sept em­ ber 2004. Síð an þá hafa upp flett­ ing ar á hon um auk ist mik ið á milli ára og veru lega á milli ár anna 2007­ 2008 eða um 327%. Upp flett ing ar á hon um voru um 117.000 árið 2006, 186.000 árið 2007 og 607.000 á ár­ inu 2008. Jón Ár el í us seg ir að þetta sýni að menn séu farn ir að fylgj ast vel með störf um nefnd ar inn ar. Slag orð RNS til sjó manna er: „Okk ar rann­ sókn ir, ykk ar hags mun ir.“ þá Jón Ár el í us Ing ólfs son hjá Rann sókn ar nefnd sjó slysa í Stykk is hólmi. Þetta er fræg frétta mynd sem Al fons Finns son, þá blaða mað ur á Skessu horni, tók af giftu sam legri björg un þeg ar við lá að Úlla SH fær ist úti af Rifi í sept em ber 2007. Skip verj um á björg un ar bátn um Björgu tókst á ell eftu stundu að koma í veg fyrir að illa færi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.