Skessuhorn


Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 02.12.2009, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER Dýrfinna og Finnur gullsmiðir Stillholti 14 Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313 5. des. 10 - 18 (*Eymundsson 10 - 14) 6. des. 13 - 17 (*Eymundsson Lokað) 12. des. 10 - 18 13. des. 13 - 17 17. des. opið til 22 18. des. opið til 22 19. des. opið til 22 20. des. opið til 22 21. des. opið til 22 22. des. opið til 22 23. des. opið til 23 24. des. 9 - 12 Opnunartími verslana á Akranesi: Eftirtaldar verslanir hafa samræmdan opnunartíma í desember Föstudaginn 11. desember nk. klukkan 20:30 Ákveðið hefur verið að aðventutónleikar sem kenndir hafa verið við Sparisjóð Mýrasýslu, og verið hafa árviss viðburður um nokkurra ára skeið, fái að njóta lengri lífdaga. Þetta byrjaði þannig að nokkuð skemmtileg umræða spannst í fjölpósti á netinu og henni lyktaði þannig að kórarnir í héraði, hlaðnir hvatningu frá stuðningsaðilum, ákváðu að bera þennan kyndil áfram. Ekki létu fyrirtæki og stofnanir hér heima fyrir sitt eftir liggja. Reykholtskirkja bauð samstarf og frí afnot af húsinu. Þá hafa eftirtaldir boðað stuðning við verkefnið: Íbúinn, Skessuhorn, Loftorka í Borgarnesi, Héraðssjóður Borgarfjarðarprófastsdæmis og heildverslun JGR í Borgarnesi. Kórarnir sem þegar hafa tilkynnt þátttöku eru: Kór eldri borgara, Freyjukórinn, Samkór Mýramanna, Söngbræður, Reykholtskórinn, Kór Borgarneskirkju, Kór Stafholtskirkju og Kammerkór Vesturlands. Frá Jólatónleikum SPM 2006. Aðventutónleikar í Reykholtskirkju Andr ea, far þega skip í eigu Gunn­ ars Leifs Stef áns son ar og Hilm ars bróð ur hans, kom til heima hafn ar á Akra nesi í fyrsta sinn á sunnu dag­ inn. Andr ea var keypt frá Sví þjóð og sigldi fjög urra manna á höfn henni til Akra ness. Skip ið mælist tæp tvö hund ruð brúttó tonn, er 34 metra langt og 9 metra breitt. Það er skráð fyr ir 240 far þega. Gunn­ ar Leif ur seg ir að það verði að al lega gert út til hvala skoð un ar ferða frá Reykja vík en auk þess í skemmti­ og út sýn is ferð ir fyr ir hópa og á sjóstang veiði. „Það eru tveir veit­ inga sal ir um borð í skip inu og sæta­ pláss fyr ir leyfi leg an far þega fjölda. Við höf um pláss fyr ir 25 sjóstang­ ir um borð og að stað an er öll hin glæsi leg asta,“ seg ir Gunn ar. Nú er ver ið að gera hina nýju Andreu klára til út gerð ar við bryggju á Akra nesi. Með al ann ars þurfti að rífa frá stál hlera sem sett­ ir voru til að loka opn um pláss um á skip inu fyr ir sigl ing una yfir haf ið. Gunn ar Leif ur seg ist reikna með að út gerð nýja skips ins hefj ist í jan ú ar eða febr ú ar. „Við eig um tvo minni báta fyr ir og það er mjög gott út­ lit framund an og búið að bóka fjölda ferða,“ seg ir Gunn ar Leif­ ur. Fjög urra manna á höfn sigldi Andreu heim frá Sví þjóð. Skip stjór i var Guð mund ur Haf steins son stýrimaður var Jónas Hrólfsson en vél stjór ar þeir Gunn ar Leif ur Stef­ áns son og Karl Hregg viðs son. hb/ Ljósm. Kol brún Ingv ars dótt ir. Ný Andr ea til heima­ hafn ar á Akra nesi Gunn ar Leif ur Stef áns son í brú ar­ glugga nýrr ar Andreu. Andr ea sigl ir inn í Akra nes höfn. Eins og sjá má þurfti að byrgja fyr ir op á síð um skips ins fyr ir sigl ing una yfir haf ið. Þær plöt ur hafa nú ver ið fjar lægð ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.