Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 03.02.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 5. tbl. 13. árg. 3. febrúar 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Opið 9-18 virka daga 10-15 laugardaga Útsölu- lok 15% auka- afsláttur af útsölu- vörum Mik ill keppn is hug ur hef ur síð­ ustu daga ver ið með al á hafna og út­ gerða tveggja báta, í stærð ar flokkn­ um 10 brúttó tonn og yfir. Bar átt­ an stóð um hvort Tryggvi Eð varðs SH frá Rifi eða Sirrý ÍS frá Bol­ ung ar vík afl aði meira í jan ú ar mán­ uði. Það voru Rifsverj ar sem höfðu bet ur, en á sunnu dags kvöld ið varð ljóst að báturinn land aði 230 tonn­ um í mán uð in um, að uppi stöðu þorsk i, að verð mæti 74 millj ón­ ir króna. Sirrý ÍS frá Bol ung ar vík fór tvo róðra 31. jan ú ar og er það til marks um keppn isand ann. Sam­ tals var land að úr Sirrý 224,3 tonn­ um í mán uð in um, þannig að litlu mun aði á þess um tveim ur bát um. Að sögn hafn ar varð ar í Bol ung­ ar vík var veð ur far al veg með ein­ dæm um gott af jan ú ar mán uði að vera, en ein ung is einn dag ur féll úr vegna veð urs og síð an var ekki róið á nýj árs dag. Í Rifi féllu hins veg ar fimm dag ar út vegna veð urs en á móti kem ur að mjög stutt er á feng­ sæl mið frá Rifs höfn. Að sögn Frið björns Ótt ars son ar út gerð ar stjóra hjá Nes veri ehf, sem ger ir Tryggva Eð varðs út, er á stæða þess hversu vel fiskað ist í jan ú ar vað andi þorsk ur, gott veð ur og frá­ bært starfs fólk. „Sjór inn er full ur af þorski og við bíð um bara eft ir að kvót inn verði auk inn. Bát ur inn fór í 26 róðra í mán uð in um og það voru að eins fimm dag ar sem ekki gaf til veiða. Svo má ekki gleyma því að við höf um frá bært starfs fólk bæði til sjós og lands. Sig ur inn til eink­ um við afa okk ar Tryggva Eð varðs­ syni. Við erum hjá trú ar full ir og trú­ um því að sá gamli sé með okk ur i anda. Hann var mik ill keppn is mað­ ur,“ sagði Frið björn kampa kát ur í sam tali við Skessu horn að morgni 1. febr ú ar. mm Ósjald an verð ur okk ur Ís­ lend ing um tíð rætt um auð lind­ ir þjóð ar inn ar. Ein af þeim er án efa ís lenski hest ur inn. Þeim fer sí fellt fjölg andi bæði hér heima og er lend is sem töfr ast af ís­ lenska gæð ingn um. Þessi að­ dá un blómstr ar ekki síst þeg­ ar fólk verð ur vitni að því þeg­ ar tamn inga mað ur inn og knap­ inn fær hest sinn til að gera hina ó trú leg ustu hluti og fall ast á sitt band. Einn af þeim mönn­ um sem þyk ir eiga í hvað bestu and legu sam bandi við hest inn er Ingi mar Sveins son á Hvann eyri, sem fyr ir löngu er orð inn lands­ þekkt ur fyr ir hæfi leika sína. Sjá ít ar legt við tal við Ingi mar á mið opnu. Frá vetr ar byrj un hef ur ver ið unn ið að end ur nýj un stofn lagn ar hita veit unn ar milli Grjót eyr ar og Skelja brekku í Anda kíl, tveggja og hálfs kíló metra kafla. Sig urð ur Rún ar Sig urðs son var að sjóða á fullu þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð­ inni í vik unni sem leið, en þar er verk taka fyr ir tæk ið Þrótt ur sem sér um verk ið. Sig urð ur Rún ar, sem er brott flutt ur Ak ur nes­ ing ur, sagði að fram kvæmd um væri að ljúka við þenn an á fanga end ur nýj un ar lagn ar inn ar. Þá var ver ið að skipta út gömlu as best lögn inni við bæ inn Ár dal. Þeg ar þess ari fram kvæmd er lok ið verða komn ir 12,5 kíló metr ar í ný leg um lögn um hita veit­ unn ar frá Deild ar tungu hver um Borg ar fjörð en eft ir að skipta út tæp um 60 kíló metr um af gömlu as best lögn inni, sem kom inn er tími á að end ur nýja enda orð in 30 ára göm ul. Skessu horn hef ur fregn að að á ætl að sé að bjóða út næsta á fanga á næst­ unni, en sem kunn ugt er var á dög un um geng ið frá því að HAB er nú ein vörð ungu í eigu Orku veitu Reykja vík ur. þá „ Þetta var rosa lega erf ið ferð sem tók sex vik ur. Ég hélt ég væri að fara í því líka æv in týra­ og afslöpp un ar­ ferð en svo reynd ist ekki vera. Það var auð vit að mjög gam­ an að koma til Suð ur­ Afr íku, sem ég hefði ör­ ugg lega ekki átt kost á að fara ann ars, en þetta var mik il keyrsla og erf ið ara en ég hafði gert mér grein fyr ir,“ seg ir Guð rún Dögg Rún ars dótt ir frá Akra nesi og Ung frú Ís land 2009. Hún hún fór fyr ir Ís lands hönd til Suð ur­Afr íku í keppn ina Miss World þann 6. nóv­ em ber síð ast lið inn. Sjá við tal við Guð rúnu Dögg á bls. 14. Tryggvi Eð varðs SH setti afla met í jan ú ar Erf ið æv in týra ferð Ingi mar hesta þjálf ari

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.