Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2010, Síða 18

Skessuhorn - 03.02.2010, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR „Það er tals vert um að vera í fé­ lags lífi nem enda á næst unni,“ seg­ ir Guð mund ur Böðv ar Guð jóns­ son, for mað ur NFFA, nem enda­ fé lags Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi. „ Þessa dag ana eru að hefj ast æf ing ar á leik riti sem Ein ar Við ars son og Gunn ar Sturla Her­ vars son leik stýra. Þetta er verk sem kall ast „ Karókí“ og allt frum samið, bæði lög og text ar. Núna standa yfir pruf ur og val í hlut verk in.“ Af öðr um stór verk efn um í fé lags starfi skól ans nefn ir Guð mund ur þátt­ töku í Í þrótta vakn ingu fram halds­ skól anna. „ Þetta er verk efni sem Þor grím­ ur Þrá ins son stýr ir fyr ir mennta­ mála ráðu neyt ið. Það hófst í fyrra en við tök um fyrst þátt í því núna. Hver skóli vel ur sér fyr ir liða og hjá okk ur er Lóa Guð rún Gísla dótt ir í því hlut verki. Við þurf um að skipu­ leggja tvö til þrjú verk efni tengd hreyf ingu og þau þurfa ekk ert endi­ lega að vera í form leg um í þrótta­ grein um. Skól arn ir fá svo stig fyr­ ir þessi verk efni í hlut falli við nem­ enda fjölda hvers skóla. Inn an þessa verk efn is höf um við feng ið út hlut­ að inn an húss móti í fót bolta sem verð ur þá hald ið í í þrótta hús inu við Vest ur götu ann að hvort í lok þessa mán að ar eða í byrj un mars. Það er bú ist við þátt töku frá flest um fram­ halds skól um bæði kvenna­ og karla­ lið um enda er fót bolt inn alltaf vin­ sæll. Við ætl um auð vit að að vinna sig ur á þessu móti og erum búin að skora á skóla meist ar ann að hjóla um bæ inn í bleik um í þrótta föt um til að kynna mót ið. Þessi bleiku í þrótta­ föt verða núna sett upp í skól an um til að minna nem end ur á.“ Guð mund ur Böðv ar seg ir á gæt is þátt töku vera í fé lags starf inu í skól­ an um en hún mætti þó vera meiri. „Það er nokk uð harð ur kjarni sem er í fé lags starf inu en svo eru alltaf ein hverj ir sem tuða úti í horni og taka ekki þátt í neinu. Við í stjórn­ inni reyn um að vera hvetj andi en þeg ar við unn um kosn ingu til stjórn ar tókst ekki að fá neina í við­ burða klúbb inn. Það hef ur nú breyst en nokkr ar stelp ur tóku við hon um og skipu leggja við burði framund­ an. Svo má nefna að núna 24. febr­ ú ar kem ur Bubbi Morthens í heim­ sókn í skól ann og verð ur með há­ deg is tón leika á sal. Árs há tíð in okk­ ar verð ur svo 4. mars í lok op inna daga sem standa í þrjá daga,“ seg ir Guð mund ur Böðv ar að end ingu. hb Upp setn ing leik rits og í þrótta vakn ing framund an Guð mund ur Böðv ar Guð jóns son, for mað ur NFFA. Svip mynd ir frá þorra blót um Nú blóta menn þorra vítt og breitt um land ið. Að sókn hef ur víð ast hvar far ið fram úr björt ustu von um og ljóst að lands menn vilja halda í heiðri þess um góða sið að koma sam an, snæða og dansa af lífs ins list. Með fylgj andi mynd ir eru frá nokkrum blót um síð­ ustu tvær helg ar. Ljósm: Ýms ir. Í sínu fín asta pússi á þorra blóti í Þing hamri; Kar it as á Helga vatni og Krist ín í Bakka koti. Í góð um „feel ing“ á Hlöð um fyrstu helg ina í Þorra. Skoskt blót var hald ið á Akra nesi um liðna helgi. Þar bauð Pauline McCarthy upp á haggis og fleira ljúf­ meti úr henn ar heima sveit. Sig rún og Kibbi í Baul unni í góð um gír í Þing hamri. Þessir eru svo lít ið fram sókn ar leg ir. Sig mund ur Dav íð, Sindri í Bakka koti og Gunn­ ar Bragi á blóti með Tungna mönn um og fleirum. Þorra blót Lax dæl inga var hald ið fyrstu helg ina í Þorra. Eins og sést var hús fyll ir og góð stemn ing að vanda. Sæv ar Hjalta son og Pét ur Ósk ars son léku „klaufa bárð ana“ við til heyr andi tón list en þar var gert grín af bæj ar starfs mönn um Dala byggð ar. Til gam ans má geta þess að Pét ur lék sjálf an sig og þótti takast nokk uð vel til.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.